Morgunblaðið - 18.12.1927, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.12.1927, Blaðsíða 3
MOKGTTNBLJLÐl*) f MORGUNBLAÐIÐ Btofnandi: Vilh. Finsen. Útgefandl: Fjelag í Reykjavlk. Rltatjórar: Jón KJartansson. Valtýr Stefánsson. á.uglýsingastjóri: E. Hafberg. Skrtfstofa Austurstræti 8. Slsal nr. 500 Auglýslngaskrifst. nr. 700. Helmastmar: J. KJ nr. 74S. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald lnnanlands kr. S.00 & mánubi. Utarilands kr. 2.50. t lausasulu 10 aura elntaklO. Erlendar símfrEgnir. Khöfn FB. 16. des. Hefnd við Rússa. Frá Canton er símað: Yfir- Tvöldin hafa handtekið þrettán Rússa og sakað þá um upp- reistarundirróður. Þrír þeirra Aroru líflátnir. Nýtt flugafrek af Lindbergh. FráLondon er símað: Charles A. Lindbergh, sænsk-ameríski flugmaðurinn, sem gat sjer dieimsfrægð fyrir að fljúga einn síns liðs frá New York til París>, hefir flogið hvíldarlaust frá Washington D. C., til Mexico.. leikiöng. BarnafSlur ódýrar, Sparibaukar, Boltar, Barnabyssur og skot Skólfur, Hrifur o. fl. Barnaspil. Úts&guna r wer kf æri Do. Do. Do. Do. blflð, borar, arkir, wiður. ■ Reynslan hefir sannað að kaffibætirinn er bestur og drýgstur. Lltpappir og fl. og fl. H. P. DllUS. Khöfn, FB. 17. des. ’Mussolini í samningahug. Frá Rómaborg er símað: Mus ■solini hefir haldið ræðu á ráð- herrafundi og talaði hann um nauðsynina á því, að sambúðin ;á milli Frakka og ítala væri :góð. Væri mikil nauðsyn á, að gera tilraun til samninga um ágreiningsmál Frakklands og • Ítalíu. Búast menn við, að samn • ingatilraunir verði hafnar bráð lega. 'Skilnaður ríkis og kirkju yfir- vofandi í Bretlandi. Neðri málstofan hefir felt til- flögur kirkjuþingsins um nýja kirkjusiðabók, fullnægjandi ýmsum kröfum ensk-kaþólsku stefnunnar. Búast menn við því, að þessi viðburður flýti fyrir skilnaði ríkis og kirkju í Bret- Jandi. Steinway Bamahæli brennur. Frá Montreal er símað: 1 "Quebecfylki í Canada hefir brunnið barnahæli, og ætla menn, að að minsta kosti þrjú i0gskinni. því yfirskini, að þeir ættu engan rjett að honum. En nú sýna óvil- liallar hagskýrslur, að í þessunr’ mistu landshlutum er yfirgnæf- andi meirihluti íbúanna Ungverj- ar. Þannig mistu þeir 1.750.000 \til Rúmeníu, þar á meðal 600 þús. sem ekki voru hið minsta blandað- ir öðrum þjóðflokkum. A sama Hvergi meira nrval. liátt eru alungverskir landslilutar í Tjekkóslóvakíu með 1 miljón íbúa, og í Júgóslavíu með 400 þús. íbúum. Ungverjaland hefir því verið svift móti sjálfsögðum al- iþjóðarjetti tveim miljónum íbúa. Það er ekki furða, þótt síðan hafi komið á daginn margir ann- markar á svo órjettlát'ri sundur- skiftingu. Svo ramt kveður að því, að í blöðum hlutlausra ríkja bryddir á einbeittúm mótmælum. Það vakti elcki all-litla eftirtekt, I að sjálft enska stjórnarblaðið Daily Mail birtir nýskeð um það atriði ákafar ádeilúgreinir. Höf- undurinn var enginn annar en Rothermere lávarður, eigandi blaðsins, einhver ‘ áhrifamesti mað- tir í breskum blaðaheimi. Er hann sjerstaklega þungorður í garð Tjekka og segir meðal annars: „Myndun hins tjekkslóvenska ríkis var gerræðisverk, sem fót- umtróð þjóðernisrjettinn í stað þess að vemda hann.“ Mörg önnur dæmi mætti nefna um það, að sjálfsákvörðunarrjett- ur þjóðanna hefir verið að engu hafður, þrátt fyrir hinar „17 grein- ir“ Wilsons. Sbr. Tyrki í Sýrlaudi og Mesópótamíu, Búlgara í Do- brúdza, Þjóðverja í Pósen, Memel, Danzig og víðar. Af síðastnefnd- Lesið auglýsingu á 2. síðu. Fjölbreytt úrval af Vetlingum hundruð og sjö börn hafi farist. Trianonhneykslið. fíreifi Apponyi, fulltrúi Ung- verja á friðarfundinum í Triancn 1920, var sá fyrsti, er þorði að andmæla kriiftuþlega sundnrlim- an Ungverjalauds. f orðsendingu sinni til nefndarinnar óskar hann að atkvíeöagreiðsla megi fara frám fyrir konur, karla og börn, úr ,nm eru líka 3 miljónir í Tjekkó- slóvakíu, sem fengu ekki, þrátt Skinni, fyrir einróma beiðni, að sameinast Þýskalandi. j fóðraðir méð með ull, silki eða Eftirtektarvert er það, að í tjekkslóvenskt ríki og þjóð hafa skinni í lófunum. Prjónavetlingar, Vetlingar úr Akstrakán með ai^rej Verið til áður. Á miðöldumj var til konungsríkið Bæheimur. j Það misti sjálfstæði sitt 1610 og sameinaðist austurríkska keisara- dæminn. En landamæri þess voruj alls-ólík því, sem þau eru nú. Það sem áður var Bæheimur, er ekki nema lítill hluti af Tjekkósló-I • valdu og telur nú um 5 rnilj. íbúa, i Gerð 2015. Philips geilar. Til þess að ná góðum árangri með útvarpstækjum, er nauðsyn- legt að saman fari gott tæki og góður gellir (hátalari). Ekki er einhlítt að tækið sje gott, ef gellirinn er slæmur. Svo er og gagnslaust að hafa góðan gellir, ef tækið er lje- legt. » Frá Philips eru komnar tvær gerðir af gell- um á markaðinn. í raun og veru er aðeins um eina tegund að ræða að gæðum til, en útlitið) er mismunandi. Önnur gerðin, sem heitir Philips 2003, er mjög skrautleg, og fæst í níu mismunandi litum, eftir vali kaupandans. Hin gerðin, sem er kölluð Philips 2015, fæst aðeins í einum lit, rauðhrúnum, og er 4 cm. minni að þvermáli en skrautgerðin, sem er 40 cm. Gellar þessir, eru af hinni svonefndu „keilis“ gerð, (Konus). Keilirinn er úr sjerstaklega gerð- nm pappír, sem verður ekki fyrir áhrifum af raka. Utan yfir honum er sterk hlíf, sem ver hann fyrir utan að komandi áhrifum. Þessi hlíf, er gerð úr efni sem nefnist „bakelite“, ög er það mjög góður rafmagnseinangrari. Lögunin á hlíf- inni er þannig, að hún afbakar ekki hljóðiðl Eins og alt annað frá Philips, hafa gellar þessir reynst mjög vel, og þeim verið tekið tveim höndum, alstaðar, er það ennþá einu sinni sönn- un fyrir vandvirkni Philips. Með Philips gellum er best að nota Philips radiolampa, tll þess að ná sem bestum árangri. Fyrir eyrað: PHILIPS radio-lampinn, Fyrir augað: PHILIPS gló-lampinn. Umboðsmenn fyrir PHILIPS RADIO A.s. Snorri P. B. Hrnar, P. O. Box 354, Reykiavík. lúlíus Björnsson, Raftækjaversl., rafvirkjun, Sími 837. Kaupið meðalið til þess var að búta Ung'- ^ iar sem alt lýðveldið hefir næst- verjaland í sundur eftir tillögum um 14 miljónir. Rúmena, Tjekka og Serba. Og Tjekkar og Slóvenar eru fjöl- í öllum þeim landshlutum, semlþað var gert. Apponyi var nauð- mennastir. Þeir eru að mörgu deilt sje um, þar sem búi Serbar,1 ugur einn kostur, að skrifa undir ólíkir og liafa oft átt í brösum. Rútenar, Rúmenar, Tjekkar o. s. * þennan lmeykslanlega friðarsamu- Nú versnar samkomulag þeirra frv/iunan um Ungverja. Og hann,ing, sem Sidney Low liikar ekki ár frá ári. Einnar nætur uppþot bætir við: „Yjer leynum yður ekki saun- færingu vorri um það, að verði at- kvæðagreiðsla látin skera úr, miss- um vjer ekkert land eða næstum ekkert/ ‘ Ef til vill iiafa einmitt þessi orð liraðað þjnum þungu örlögum Ungverjalands. Bandamönnum datt ekki í hug að framfylgja þeim. Þeim var umliugað að seðja -græðgi skjólstæðinga sinna. Besta við að kálla ,wholesale spoliation. Til samanburðar má get.a þess, að ef Bretlandseyjar ættu að missa tiltölÚlega jafn mikið land o^ ná- grannaríkin hafa sölsað undir sig af Ungverjalandi, þá mistu þær alt írland, alt land fyrir norðan Humber, auk þess Kent, Sussex, Hampshire, Dorset, Desvonshire og Cormvall (Sidney Low). Svona mikinn hluta lands síns urðu Ungverjar að missa, undir gæt.i svift Tjekkóslavíu burt a‘f landabrjefi Ev-rópu sem frjálsú ríki. Undirstaða ríkisheildarinnar er ekki traustari en svo. Tjekkar vilja öllu ráða og beita aðra þjóðflokka ofbeldi. Til dæm- is hafa þeir ekki liikað við að taka eignarnámi lönd og lausafje ung- verskra stóreignamaima og deila ,því niður á tjeklmeska bændur. Aðra neyða þeir iheð kúgun og ógnunum að stökkva úr laúdi. — lólaskóna án þess að lita fyrst til okkar. Stórt úrval nykomið. Hvannbergsbrœður. Karlm. og tmglíngaföt Sport og Matrosaföt — Herrabindi — Manchettskyrtur — Flibbar, harðir á 0.75 — Flibbar linir — Húfur — Hattar, harð- ir og linir. — Sokkar, stórt úrval, úr silki, — ull og baðmull, í Austurstræti 1. — r Asgeír G. Gtinnlaugsson & Co.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.