Morgunblaðið - 18.12.1927, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.12.1927, Blaðsíða 11
mórgunblaðið 11 iOlsen Röfum til: íslEnskar kartaflur, ágæta tegund. tauk. Bulrófur. Bakara-marmElaði. Rjúpur-údýrar Höfum fjölbreytt úrval af römmum og rammalistum. — Einnig gardínustengur. Ódýr innrÖmmun. • Vinnustofan í Bröttugötu 5. - Ottó ðlafsson [símí 199] Þorkell Jónsson. nokkur stykki til sölu mjög ódýrt deildv. Garðars Gíslasonar. Vh Houíens konfekt og átsúkkuiaÖi er annálað um allan hei?: fyrir gæði. i heildsölu hjá 0 Tóbaksverjlun Islandsh.f. Einkasalar á tslandi. Nýkominn á markaðinn Super-Skandia, afar sparsöm og ódýr vjel. Allar nánari upplýsingar hjá umboðsmönnum út um land og að- alumboðsmanni C. Proppé. Nýkomíð: Falleg dyratjöld EiegubEkksábreiöur BolftEppi stór og smá, mikið úrval. Dagbók. □ Edda 592712207 — 1. Veðrið. Stilt og bjart veður á Norður- 0g Austurlandi, en , austan hvassviðri fyrir sunnan land, sem nær upp að Vest- tnannaeyjum. Langt suður í haf- inu er djúp lægð, er þokast nokkuð norður eftir. Er útlit fyrir að austanáttin haldist enn um stynd. Veðrið í dag: Austan stinn- ings kaldi. Sennilega lítilshátt- ar rigning síðdegis. Stúdentafræðslan. í dag kl. 2 verður fyrirlestur próf. Ágústs >H. Bjarnasonar í Nýja Bíó um „Samvinnustefnu, ágóðahlut- deild og meðeign." Ensku togararnir 3, sem Öð- inn tók fyrir nokkru og sektað- ir voru á Siglufirði, höfðu til samans 2000 körfur af fiski. lÁfrýjuðu skipstjórar ekki dómn um,’ og var því fiskurinn boðinn upp og fór fyrir mjög hátt verð, en ekki veit Mbl. hve mikið. Komu sveitamenn úr Fljótum og Skagafirði, er þeir frjettu um uppboðið, til þess að ná sjer í nýjan, ódýran fisk. En hann mun hafa verið orðinn þeim dýr, eftir að þeir voru búnir að koma honum heim. Happdrætti. Knattspyrnufjel. ,Rvíkur hefir fengið leyfi til að halda opinbert happdrætti næstu daga, til ágóða fyrir í- þróttastarfsemi sína. — Verða happdrættismiðar seldir A göt- um í dag af Skátum. Og fje- lagsmenn K. R. hafa þá einnig til sölu. Kosta þeir 50 aura stykkið. I happdrættinu eru þessir fjórir vinningar: 1. Far- seðill* til Italíu um Hamborg, 2. stigin saumavjel af bestu gerð, 3. veggklukka, 4. legubekkur og ábreiða. K. R. er nú orðið eitt af öflugustu íþróttafjelög- um hjer í bæ og þarf því á miklu f je að halda, sem elcki -er hægt að taka alt í ársgjöldum fjelagsmanna. Má vænta, að bæjarbúum sje ljúft að styrkja Litlð i glnggann í dag! í»ar gefur að líta fjölda margt nytsamt bæði til jólagjafa og eigin þarfa. Um leið og þjer gangið yður til skemtunar, þá staðnæmist við gluggann hjá johs. Hansens Enke. (H. Biering). Laugaveg 3. svo gott málefni sem íþróttirn- ar eru, með því að kaupa miða og freysta gæfunnar um leið. JóL sjómannanna. Hjer í blað inu var minst á í gær, að Sjó- imannastofan hjer gerðí erlend- um og innlendum sjómönnum, sem hjer eru staddir yfir jólin, ýmiskonar glaðning um hátíð- ina, og gæfi þeim gjafir, sem örlátir menn senda henni. Var sagt í blaðinu, að þessi sjó- ,mannagleði væri eitt kvöld, ier svo ekki. Fer það eingöngu eftir því, hvernig skipin koma ihjer í höfn um hátíðarnar, og nær því þessi skemtun, sem hin- ■ íim þakklátu farmönnum er veitt, oft og einatt fram yfir nýár, ef þeir hafa ekki haldið ijólin á neinni höfn. Sjómanna- stofan treystir því, að bæjar- búar sendi henni svo marga bögla, að hún geti tekið á móti sjómönnunum og gert þeim .þessa jólagleði eftir því sem þá ber að garði fram yfir nýár. Jarðarför Jensen Bjerg kaup- manns fór fram í gær að við- stöddu afarmiklu fjölmenni. — Heima flutti sjera Bjarni Jóns- son húskveðju, og mælti á danska tungu. Þar spiluðu sorg- arlag Bernburg fiðluleikari og ,Jón Ivarsson píanóleikari, en söngflokkur kirkjunnar söng. ,Starfsmenn Vöruhússins báru kistuna út úr heimili hins latna, en Oddafjelagar gengu í skrúð- göngu á undan kistunni. Lík- fylgdin fór fram hjá Vöruhús- inu og var staðnæmst þar. Inn í kirkjuna báru kistuna meðlim- ir Verslunarráðsins, en Odda- fjelagar stóðu heiðursvörð um kistuna. Sjera Bjarni Jónsson flutti ræðu og mælti á íslensku. 1 kirkjunni Ijek hljóðfærasveit af Hótel Island. — Kór var skreyttur silkislæðum og greni- greinum. Út úr kirkjunni báru Oddafjelagar, en inn í kirkju imeðlimir Verslunarmannafjel. Reykjavíkur. Fálkakrossaregn. Þessir hafa verið sæmdir fálkaorðu ný- lega: Lárus H. Bjarnason hæstarjettarforseti, stórriddara- krossi með stjörnu; stórriddara- krossi án stjörnu: Magnús Helgason skólastjóri og Ragnar Ólafsson ræðismaður. Riddara- kross hafa þessi fengið: Guðm. læknir Guðmundsson, Stykkis- hólmi, Guðm. bóndi Pjetursson, Ófeigsfirði, Hjörtur hreppstjóri Líndal, Efra-Núpi í Miðfirði, Júlíus Sigurðsson, útibússtjóri á Akureyri, Ólafur Bergsveinsson, bóndi á Hvallátrum, og Krist- björg Jónatansdóttiry kenslu- kona á Akureyri. Misprentun er í greiuinni á 3. síðu í blaðinu í dag uin „Trianou- lmeykslið", þar sem minst. er á hinar víðkunnu greiuar Wilsons. Þær voru 14 sem kunnugt er. i|'a Nyjar vorur komu með E.s. Gulfoss. Komið og áthugið. Spyrjið um verð. — Gerið svo vel og lítið í gluggana í kvöld'. V er slttn Jóns B. Helgasonar. (við Klapparstíg, milli Njálsg. og Skólavörðust.). imvfinr! - iölaveri! Stell allskonar, Vínsett, Ávaxtaskálar, Kökudiskar, Bollapör, Vasar, Myndastyttur og ýmiskonar Postulínsvörur. Dúkkur, Bílar frá 0,50, Kerti 35 st. á 65 aura, Spil, stór, gylt, 0,75, Jólatrje 1,35, Englahár 0,10, Kertaklemmur 5 aura, og allsk. Jólatrjesskraut og Leikföng. Mest úrval.--Lægst verð. K. Eínarsson & Bjornsson. Bankastræti 11. o H s 33 ö H—I X hH H W Ö ö M Það er viðurkent nú þegar, að JOSEPH RANK Ltð. HULL - ENGLAND framleiðir besta og ódýrasta HYEITI, sem flyst til ÍSLANDS. Hið heimsfræga 99 ALEXANDRA << hveiti, er óviðjafnanlegt að gæðum. O O ■feg > >• M 1 Í*H _o o Z a > • G o Flýkomið, margar tegundir af sætabrauði í litlum kössum. Sætar möndlur. Glómauk (marmelaðe). Margskonar sælgæti svo sem: Átsúkkulaði, — Töggur (karamellur) o. fi Heildv. Garðars Gíslaso ar. íslenska sýningin í Höfn. — Mbl. hefir borist sýningarskrá- in yfir ísl. sýninguna. Sýndar ^eru myndir eftir 12 málara: (Tala myndanna í svigum aft- ;an við nöfnin) Ásgrím Jónsson (27), Finn Jónsson (14), Guð- mund Einarsson (13), Guðmund Thorsteinsson (33), Gunnlaug Blöndal (16), Jóhs. Kjarval (48), Jón Stefánsson (32), Jón Þorleifsson (14), Júlíönu Sveins dóttur (16), Kristínu Jónsdóttur (11), Sigurð Guðmundsson (3), Þórarinn Þorláksson (9).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.