Morgunblaðið - 26.06.1930, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 26.06.1930, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ Fiskþurkun í húsi. mörgum tugum skiftir, nýjir og stærri bátar, betur útbúnir, og traustari eru keyptir með ári hverju. — Alt bendir til þess, að vjelbátaútvegurinn muni vaxa mikið í náinni framtíð og eigi eftir að þróast meira en annar útvegur. — Meðan þjóðin ræður ekki yfir meira fjármagni er viðráðanlegt fyrir fiskimennina að kaupa hin smærri skip og báta og 1 skjóli þess vex vjel- bátaflotinn svo hröíum skrefum. Stórkostlegasti þátturinn í fiskveiðum íslendinga hefst með togaraflotanum. Þá fyrst tekst þjóðinni að tileinka sjer nýj- ustu og bestu veiðiaðferðir, sem þektar eru hjá öðrum þjóðum. Eftir það þurfa Islendingar ekki að líta öfundaraugum til ná- grannaþjóðanna í því efni. Fyrir frábæran dugnað, og óbilandi traust á fiskveiðunum er komið hjer á stofn á einum áratug hlutfallslega stærri togaraflota miðað við fólksfjölda, en nokk- ur önnur þjóð ræður yfir. — Aldrei hefir verið lyft þyngra hlassi á þessu landi í þágu at- vinnulífsins. — Það var enginn kotungsbragur á þessum fram- kyæmdum. Markið var sett hátt. Skip voru bygð, sem stóðu ekki einungis jafnfætis togurum ná- grannaþjóðanna, heldur tóku breyttar aðferðir og stærri skáp hjálpað til að gera þessa veiði arðvænlega. Þegar litið er yfir sögu ís- lensku fiskveiðanna, verður fyr- ir manni einhver hin öflugasta þróun, sem dæmi eru til í at- vinnuháttum. — Fyrir rúmum tveim mannsöldrum átti þjóðin ekkert þilskip. — Fyrir einum mannsaldri var hjer hvorki til gufuskip nje mótorskip. — Og síðast en ekki síst, sá saltfiskur, sem hjer var framleiddur var mjög slæm vara. — Fiskfram- leiðslan á öllu landinu um síð- astl. aldamót yar aðeins um 70 þús. skpd. á ári. Nú er sannar- lega öldin önnur. Nú á þjóðin um 600 vjelskip traustbygð, og með öflugum vjelum, 45 línugufu- skip og 40 togara, og allur þessi floti er skipaður harðfengum, þaulvönum mönnum, einhverjum bestu fiskimönnum, sem sögur fara af. Og nú er fiskframleiðsl- an sexföld við það sem hún var um síðastliðin aldamót. þeim yfirleitt fram að stærð og styrkleika. Allur útbúnaður var valinn af nýjustu og bestu teg- und. Það var alveg eins og það eitt hefði vakað fyrir fram- kvæmdarmönnunum, sem rjeðust í þessi risavöxnu fyrirtæki — því risavaxin voru þau sannar- lega miðað viðfjárhagþjóðarinn- ar — að komast alt í einu á und- an nágrannaþjóðunum, sem þjóð in hafði litið upp til öldum sam- an. Nýju skipin komu til lands- ins hvert af öðru, og ungir hraustir drengir keptust um að fá skíprúm. Á skömmum tíma er slegið heimsmet í fiskveiðum á einu þessara skipa. íslensku fiskimennimir sýndu það brátt, að þeir áttu skilið að fá góð og stór sldp til að stjórna. Vjelbátahöfn og fiskhús. sama skapi. Á síðari hluta 19. aldar veiddu Norðmenn ógrynni af síld hjer við land. Sigldu þeir skipum sínum hingað og Það má heita undarlegt, hvað auðveldlega hefir gengið að selja hinar stórkostlegu miklu birgðir, af allskonar fiski sem hjer hafa aðferð. Var fyrir og eftir síð-' borist á land árlega, þegar tekið ustu aldamót veitt mjög mikið af er tillit til þess, hvað aukningin síld á Austfjörðum og f Eyja-'er stórkostleg á fáum árum. Það firði með aðferð Norðmanna. einkum hefir Ijett undir með sölu afurðanna er aukin vöru- vöndun og ströng flokkun, sem liefir fengið fulla viðurkenningu þeirra þjóða, sera kaupa afurð- iraar. Á sama tíma sem vjeibáta- og togaraflotinn vex hröðum skref- um, aukast síldveiðarnar að Hvað fiskveiðarnar snertir, má með sanni segja, að við lif- um nú á blómaöld. — Þjóðin hefir gert stórvirki á sviði þess- arar atvinnugreinar síðastlið- inn mannsaldur, — en hvað er svo framundan? Umfram alt ekki kyrstaða. — Verkefnin eru óteijandi, sem bíða úrlausnar. Breyttar verkunaraðferðir, betri og margvíslegri hagnýting af- höfðust við inni á fjörðum og Því næst var herpinótin, sem nú urðanna, hagnýting fiskúrgangs, veiddu í „landnætur“, sem svo er aðalveiðarfæri fyrir síld, al- nýir markaðir fyrir afurðirnar, voru kallaðir. Nokkrir þessara ment tekin í notkun. Nú er síld- alt eru þetta þýðingarmikil mál- manna ílentust hjer og út frá veiðin orðin stór þáttur í fisk- efni, sem framtíð fiskveiðanna þeim breiddist svo þessi veiði- veiðum þjóðarinnar, og hafa byggist á. — Vænn þorskur. Fiskþurkunarreitur og fiskhús. Fiskvinna. (Eftir málverki Kristínar Jónsdóttur). Uppskipun úr to.jara í Reykjavlk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.