Morgunblaðið - 26.06.1930, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 26.06.1930, Blaðsíða 65
MOEGUNBLABIB Þjóðarhagsins verður með fáu eins vel gætt og með því að fara vel með matinn. Vjer neytum matar tvisvar til þrisvar á dag; og ef vjer getum lært að fara það betur með - fæðutegundirnar, en vjer gerum nú, að vjer spöruðum þó ekki væri nema 10 aura á dag á mann, þá mundi þjóðin hagnast á því nær fjórar miljónir á ári. En, er þetta hægt? Áji efa. Ef vjer hagnýtum okkur þá fræðslu í matartilbúningi, sem fyrir hendi liggur og hægt er að fá í hinni nýju Mat- reiðslubók Jóninnu Sigurðardótt\jr. Til sönnunar þessu máli má geta þess, að einn útgerðarmaður, sem gerir út mörg skip, hefir getið þess, að hann hefði tekið eftir því, að- fæáiskostnaður hjá einum matreiðslumanni á skipi sínu hefði altaf verið talsvert lægri en hjá hinum, og þó hefði skipshöfnin sagt, að fæðið hjá honum „væri altaf eins og á fínasta hóteli“. Og þegar .útgerðarmað- urinn spurði matreiðslumanninn, hvern- ig þetta færi að vera, sagði hann: „Við matartilbúning nota jeg daglega Mat- reiðslubók Jóninnu Sigurðardóttur“. . Ekkert skip og engin húsmóðir má því við öðru en hafa hana og nota daglega. Margar íslenskar húsmæður eru líka _ annálaðar fyrir, hve ágætar heimabak- aðar kökur þær hafi með hinum almenna þjóðardrykk vorum, kaffinu, enda hefir þessi matreiðslubók yfirburði yfir flestar eða allar útlendar matreiðslubækur í kökugerð, þar sem hún kennir að búa til nær hundrað brauð- og kökutegundir, sem allar eru þrautreyndar og viður- kendar. Þið, sem hafið ekki þegar eignast bók- ina, dragið ekki að fá ykkur hana sem fyrst. Fæst hjá bóksölum um alt land. Islenska þjóðin er frægust fyrir mál sitt og bókmentir, einkum Ijóðagerð, en alt fram að þessu hafa aðeins útlendir fræðimenn og grúsk- arar átt kost á að kynnast þessu tvennu. Til að bæta úr þessu og gefa hinum enskulesandi heimi sýnishom af ljóða- gerð okkar og máli, hefir prófessor Rich- ard Beck valið í bók enskar þýðingar af mörgum okkar mætustu og bestu Ijóðum eftir 30 ísl. skáld, þar sem önnur síðan er prentuð á íslensku en hin á ensku. Bókin heitir á ensku: ICELANDIG LYRICS (fsienskijóð) ^Originals and Translations (frumkvæði og þýðingar) og er sýnishom af ljóðagerð íslendinga síðustu hundrað ár. Er vandað til bókar þessarar á allan hátt svo sem framast má verða, og er frágangur hennar með afbrigðum smekklegur og valinn, t. d. eru allar myndirnar af skáldunum teiknaðar af herra listmálara Tryggva Magnússyni og hún innbundin í ekta skinn. ICELANDIC LYRICS er tvímælalaust 'besta gjöfin, sem hægt er að gefa þeim, sem ensku lesa, því ekk- ert kynnir betur þjóð vora og tungu en einmitt hún. ICELANDIC LYRICS er tilvalin tækifærisgjöf handa þeim 1*- lendingum, er ensku-kunnáttu stunda. ICELANDIC LYRICS er bók, sem menn ættu að fá sjer sem fyrst, því upplagið er svo takmarkað, að bókin verður altaf í sínu fulla verði og hækkar efalaust í verði, þegar fram líða stundir. Fæst í Bókaverslun Snæbjarnar Jóns- sonar, Austurstræti 4, Reykjavík. íiótcl Qullfoss Tckur á móti fcrðamönnum. öll nútíma- þægindi fyrir sanngjarnt vcrð. AKureyri. Anbcfalcs Rejscndc. Modcrne Bcþvæmmc- ligheder til rimeligc Priser. Visitors will find hcrc all modernc com- forts. Charges strictly modcrat. sumri, en til samanburðar má geta, að árið 1929 ferðuðust rúmlega 100.000 manns í lofti á Þýskalandi af nálægt 65 miljónum, en þar hefir reglubundnum flugferðum verið haldið uppi í mörg ár. Sýnir þetta hina miklu þörf flugferða á íslandi. Flugfjelag Islands h.f. var stofnað 1. maí 1928 af nokkrum áhugasömum mönnum. Á þessum tveim árum hefir verið flogið á rúml. 40 staði á landinu. Á þessum tveim árum hafa tvenn merkileg lög verið samþykt á Alþingi ís- lendinga: loftlögin 1929 (almenn ákvæði um flugferðir, sniðin eftir erlendri löggjöf) og lögin um stofnun flugmálasj óðs íslands 1930. Hin síðamefndu eru miðuð við reynslu þá, er fe'kst á undanförn- um 2 sumrum um síldarleit í lofti og er svo ákveðið í lögum þessum, að gjalda skuli 10 aura af hverju síldarmáli til bræðslu og hverri tunnu síldar, er söltuð er. En flug- f jelaginu er hinsvegar skylt að leita að síld frá því eftir miðjan júní og fram í september. Tekjur þessa sjóðs eru áætlaðar 50.000 kró'aur á ári, en 1/10 af tekjunum skal varið til efHngar flugferðum á íslandi og má því nota þenna hluta til flugvjelakaupa. Síðasta Alþingi veitti ennfremur 60.000 krónur til flugvjelakaupa og hefir það orðið að samkomulagi milli atvinnumálaráðherra og Flug- fjelagsins, að ríkisstjórnin gerist hluthafi í fjelaginu um þessa upp- hæð og skipar fulltrúa í stjórn fjelagsins í hlutfalli við framlag ríkissjóðs, en stjórn Flugfjelagsins hefir hinsvegar skuldbundið sig til að auka hlutafje fjelagsins á' um efni haga sjer líkt og aðrar þe'ssu ári. Flugfjelagið hefir nú fest kaup á tveim flugvjelum af Junkersgerð og aðrar fyrirætlanir er fullsnemt að ræða á þeSsu stigi málsins. íslendingar verða að gera sjer ljóst, að útvarpið er eitt merkasta stöðvar í Evrópu. Auk hljómlistar verður varpað út erlendum og inn- lendum frjettum, fyrirlestrum um og tekur önnur fjóra farþega, en'ýmis menningarmál, upplestri, leik- menningartæki nútímans og er þeSs hin 6 og er sú síðari þannig gerð, að taka má 2 sæti úr og setja sjúkrabörur í staðinn. Framvegis á því að vera unt að flytja sjúklinga í lofti alt árið, þegar veður leyfir. Nátengt flugferðum er útvarpið, er miðar einnig að því að stytta allar fjarlægðir og koma öllum ís- lendingum í samband við menning- arstöð þá, er útvarpsstöðin í Rvík á að verða. — En auk þessa er áformað að endurútvarpa hljómlist frá helstu stöðvum í Evrópu. ís- lendingar eru ekki í Bernarsam- bandinu, en sjálfsögð kurteisi þótti að leita samþykkis annara stöðva um endurútvarp og hafa stöðvarn- ar í Kaupmannahöfn, Motala, Ber- lín París og London, þegar tjáð sig samþykkar endurútvarpi um ísland. Það hefir valdið nokkurri óá- nægju, að samþykt hafa verið lög um einkasölu á útvarpstækjum. — Útvarpsráðið mælti með þessu fyrirkomulagi af þeim ástæðum, að nokkur trygging á að fást um góð útvarpstæki á þenna hátt, að auðveldara vetður um allar við- gerðir, þegar um örfáar tegundir er að ræða og á þetta einkum við um sveitir, og loks má gera ráð fyrir nokkrum hagnaði af einka- sölunni, er kemur útvarpsnotend- um að gagni, því að með auknum tekjum má hafa efni það, sem út er varpað, fjölbreyttara. Útvarpsstöðin í Reykjavík mun ara, kafbáta til strandvama, bygg- ing háskóþi, listasafns o. fl. o. fh, en meðal merkustu málanna mun það verða talið, að hvert íslenskt heimili fær .kost á að frjetta sam- list o. fl., komið á útvarpskenslu, en einkum væntir stöðin sjer mik- ils af endurútvarpi erlendrar hljómlistar. I ráði er að koma upp sjerstakri hljómsveit fyrir útvarps- stöðina í Reykjavík, en um þessar því að vænta, að hvert heimili á landinu eignist útvarpstæki. ótal verke'fni bíða enn úrlausn- ar á íslandi. Meðal þeirra má telja raflýsing sveitabæja, endurreisn landbúnaðarins, notkun dieseltog- dægurs alt það merkasta, er gerist í heiminum, nýtur fræðslu og skemtimar af fyrirlestrum og hljómlist, erlendffi og innlendci, Og lifir margbreyttara lifi en allár kynslóðir á undan. Loftstengur Útvarpsstöðvarinnar. (Berið saman hæð stanganna og hæð hússins). — 65 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.