Morgunblaðið - 26.04.1942, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26.04.1942, Blaðsíða 2
2 MOKGUNBL A tílt) Franskur hers- höiðingi sleppur úr þýsku kastala> ! fangelsi Tilkynt var í Þýskalandi í gærdag, að franski hers- höfðinginn Giraud, hefði strok- ið úr haldi, sem hann var í í kastalanum Köningstein. Dauða refsingu er hótað þeim, sem hjálpa honum á flóttanum, og héitið 100,000 marka verðlaun- utin, þeim sem handtaki. hann, eða gefi upplýsingar, sem leiði til handtöku hans. Giraud var hershöfðingi 9. hers Frakka á Sedan vígstöðv- untim í maí 1940, er hann var handtekinn. Hann átti sæti í yfirherráði Frakklands. Þetta er í annað sinn, sem Giraud sleppur úr höndum þýskra fangavarða. — 1 fyrri Véimsstyrjöldinni var hann tek- inn höndum og tókst honum þá að §leppa gegnum herlínu Þjóð- verja dulklæddur, sem slátrara sveinn. Hann hafði þá meðferð- is mikilsverðar upplýsingar um hernaðarmál, sem komu banda- mönnum mjög vel að fá. Fregnjr herma, að margir franskir hershöfðingjar og flotaforingjar, sem verið hafa stríðsfángar í Þýskalandi, hafi nýlega verið látnir lausir gegn hátíðlegum loforðum um að berjast aldrei framar gegn Þjóðverjum. Giraud hershöfðingi hefir jafnan neitað að gangast undir slíkar shuldbindingar. Fast verOlag i amerfskum út- flutnlngsvðrum „ , . ,vW.ashington, laugardag. An^riska stjórnin hefir á- kye.ðið að festa verðlag á öUum,!iutfÍutningsvörum og framleiðslu, sem ætíuð er til út- ílutnings. Þetta er skoðuö sem bráð.ab i^gðaráðstö f u n til að stöðva alla verðhækkun á in.ri- lendum vörum, en mikill undir- búninguí er nú hafinn í Banda- ríkjupum til að gera ráðstafan- ir tit að koma í veg fyrir verð- bóígju vegna stríðsins. Það A’V taiið að verðlags- ákvæöi j á jn.n)egdaJ vörur í BándapKmnum komi til fram- kyænnla n.k. miðvikudag. ! Fast,, verðlag,. á útflutnings- vörur kemur til framkvæmda þann 30. apríl, og miðast það við verðið, sem var á vörunnr í júJí——des. 1940, að viðbættu venjulegu útflutningsgjaldi vör un.nar, eða verðlaginu á tíma- bilinu 1. mars—15. apríl 1942, en þá var utflutningsgjaldið enn kegra á sumum vörutegund um. (Reuter). Sunnudagur 26. apríl 1942. Bandaríkin senda herlið til franskrar nýlendu Til aðstoðar frjálsum Frökkum í Nýju Kaledoniu AÐ VAR opinberlega tilkynt í Washington í gærkvöldi, að amerískt herlið hefði verið sett á land í frönsku nýlendunni Nýju Kaledoníu í Kyrrahafi. Nýja Kaledonía er eyja í Kyrrahafi um 1600 kílómetra austur af Ástralíu. í tilkynningu Bandaríkjastjórnar er sagt, að Bandaríkin hafi tekið að sjer að hjálpa til við varnir eyjarinnar með samþykki yfirvaldanna í Nýju Kale- doníu. Nýju Kaledoníu er stjórnað af fylgismönnum de Gaulle hérs- höfðingja og var ein af fyrstu nýlendum Frakka, sem lýsti yfir fylgi sínu við frjálsa Frakka, skömmu eftir fall Frakklands. Seint í gærkvöldi höfðu ekki borist neinar fregnir um hvern- ig þessu er tekið í Vichy, en búast má við að þetta geti haft hinar örlagaríkustu afleiðingar fyrir samkomulag Bandaríkjanna og Vichy-st j órnarinnar. Rússar skjóta niður 68 þýskar ílugvjelar T T erstjórnartilkynning Rússa á •*- miðnætti í nótt greindi frá því, að á föstudag hefðu Rússar skotið niður 68 ])ýskar flugvjelar. Sjálfir segjast Rússar hafa mist 10 flugvjelar. Þá segir í herstjórnartilkynning nnni, að rússnesk herskip hafi sökt óvinaskipum í Barents-hafi, sam- tajs 12 þúsund smálestir. LOFTÁRÁSIR Á LENINGRAD. Ffá MöskVa. harst í gær.fregn um það, að skotnar hafi verið nið- nr 35 þýskar flugvjelar í tveim- úr lóftáíásum, sem gérðar hafa yerið á Léningrad undanfarna tvo daga. Seglf áð orustuflngvjeiar ög loftvárnábyssuskothríð Iiafi varn- að flestum árásaflngyjélunúm að komast vfir borgina, eií þær, sem komist hafi gegnuin Váfnírnar, hafi varpað sprengjum sínum af handahófi. Tveim skipum sökt við Ameríku strendur « : WASHINGTON í gær: Tveim- ur meðal stórum verslunar- skipum hefir verið sökt við austurströnd Ameríku með tundurskeytum, segir í tilkynn- ingu frá flotamálaráðuneytinu. Skipbrotsmenn hafa lent í höfn. Einnig var tilkynt að lítið norskt skip hafi laskast í viður- eign við kafbát við Ameríku- strendur. Skipið komst samt hjálparlaust til hafnar. l'|2 miljón púður- lausar byssukúlur að hefir komið í ljós, að 1 V-a miljón riffilkúlna, sem framleiddar voru í verksmiðjum í Belgíu og þýski herinn fjekk voru púðurlausar. Belgísku verkamennirnir höfðu „gleymt“ að setja í þær púðrið. Þýsk yfirvöld eru nú að at- huga þetta mál og er búist við að gerðar verði harðar hefndar- ráðstafanir. Þýsk börn hætta námí tíí að vínna að framleíðsítmní Gefin hefir verið út sjerstök tilskipun í Þýskalandi um að barnaskólum skuli nú þegar lokað og börn á aldrinum frá 10 ára skuli skráð til að vinna að landbúnaðarvinnu. Þýsk blöð segja, að framleiðsl an sje nauðsynlegri en skóla- hald. Piltar á aldrinum 15-—17 ára verða skráðir til vinnu í Þýska- landi. Hjeraðsstjórarnir (Gau- leiter) eiga að bafa yfirstjórn mel þéssari barnavinnu og skóla ýfirvöldin geta engu ráðið um hvert þau verða send. í heimsstyrjöldjnni 1914—18 var aldrei gripið til slíkra ráða, að skrásetja börn til framleiðslu starfa. Ekki einu sinni 1918, er alt atvinnulíf var komið í kalda- kol vegna manntjóns hersihs. Ævintýr á gönguför verður sýnt tvisvar sinnum í dág í Ilafnár- firði, kl, 3 er bárnasýniiig og kl 8y% sýning fyrir ahne&nmg. Lottsókn Breta heldur áfram 400 smálestir af sprengj- um á Rostock í tvær nætur BRETAR halda áfram loftsókn sinni dag og nótt. I fyrrinótt gerðu breskar flugvjelar aftur árás á hafnarborgina Rostock við Eystrasalt og var alls varpað niður rúml. 400 smálestum af þungum sprengjum og eldsprengjum á þessa borg, sem aðeins hefir 116 þúsund íbúa, á tveimur nóttum. Bresku flugmennirnir segjast hafa fullvissað sig utn að gíf- urlegt tjón hafi orðið á Heinkel-verksmiðjunum, Neþtuneskipa- smíðastöðvunum og birgðaskemmum við höfnina. Þáð megi raunar telja að borgin sje í rústum. Ókyrðin í Frakk- landi 500 handteknir vikulega Arásir og skemdarverk, sem beint er gegn Þjóðverjum, heldur áfram í Frakklandi, og hafa magnast síðan Laval tók ~\r við stjórnartaumunuin. Hjá Calais hafa matvæla- skemmur verið sprengdar í loft upp með dynamiti og árásir hafa verið gerðar á þýska her- menn og þeir ýmist særðir: eða drepnir. París og hjeraðið umhverfis borgina hefir jafnan verið and- vígt Þjóðvérjum og þar hafa ílestar árásirnar orðið og skemd arverkin. Talið er að undanfar- ið hafi 500 manns verið teknir íastir vikúíega í París fyrir and stððú gégh Þjóðverjúm. Undanfarna mánuði hafa ver- ið gerðar húsrannsóknir á 12000 héimilum hjá París. Burma &>!>d v'íbn^..:- ■ . Chungking, laugardag. Tilkynning kínversku hér- stjórnarinnar í dag sagði frá, að kínverski herinn hafi gert gagnárásir á Japana með góðum árangri á Salween-víg- stöðvunum. i Kínverskur her reynir að sækja fram á þessum vígstöðv- um norðaustur frá Hopong, um 100 mílúr, suðaustur af Mand- alay. Annar Japanskur her sæk- ir fr*am vestur, fyrir ofan Taungy.. Orustur á þessum víg- stöðvum og öðrum vígstöðvum í Burma eru afar harðar. Japanar senda varalið til vígstöðvanna, sem hefir stórskotalið, skrið- dreka og flugvjelar sjer til stuðn ings. — Reuter. Ekki þurfi að óttast, að þarna verði frarúleiddar flugvjelár á næstuni, nje kafbátar og höfhin verði ekki notuð til að senda þaðan-birgðir til austurvígstöðv- anna. 1 þýskum fregnum er farið hörðum orðum um árásir Breta á Rostock og sagt að spréngjum ar hafi aðallega hitt skóla og sjúkrahús og menningarstofn- anir. Það sje undarleg hreysti, sem berskir flugmenn sjeu lof- aðir fyrir, ér þeir eyðileggi kirkjur og sögulegar byggingar. Bretár svara þessum umkvört- unum Þjóðverja með að Vitiia í ummæli þýskra blaða og út- varpsstöðva haustið 1940, er loftárásir Br.eta stóðu sem hsést á enskar borgir. Bretar segjast hafa mist tvær flugvélar í loftárásum í fýrri- nótt, en þá nótt gerðu þeir eirin- ig árásir á Vlissingen í Hollandi. SÓKNARÁRÁSIR Á HER- TEKNU LÖNDIN. Breska flugmálaráðuneytið, skýrði frá því í gærkveldi, að sóknarloftárásum hefði verið haldið áfram í gærdag á her- numdu löndin í gærdag, einkum borgir í Norður Frakklandi. Bóston sprengjuflugyjelár gerðú árásir á Cherbourg í gær morguri og Hurricans-flugvjelar með sprengjum á Calais. 1 (íhérboúrg og í Dunkírk var sprengjum varpað á hafnar- mannvirki og á verksmiðjur í Calais. Fimm óvinaflugvjelar voru skotnar niður yfir Dunkirk. Síðari hluta dags fóru Boston- flugvjelar, varðar orustuflug- vjelum til Le Havre og Abbe- villé ög orustuflugvjelar gerðu skyndiárásir á Cherbourg skag- an. Gerðar voru árásir á hafnar- mannvirki í Le Havre og járn- brautarstöðvar í Abbeville. Til loftorustu kom yfir Abbe- Viile og voru háðar þar mestu FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.