Morgunblaðið - 26.04.1942, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.04.1942, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIB Sunnudagur 26. apríl 1942. t Feri Dómkirkjan > dag klukkan 11. Drengir: lÁmi Elfar, Baldursgötu 9 Björn Jónsson, Klapparst. 25 Garðar Óli Halldórsson, Smiðjust. 5 Geir Axelsson, Bræðrab.st. 12C Gísli Árnason, Framnesv. 32 Guðjón Guðjónsson, Vesturg. 1(> Guðjón M. Sigurðsson, Urðarst. 9 m. Óskar Jóhannsson, Njálsg. 15 Gúðm. Hjalti Pálmason, Grettisg. 78 Gúðni S. Einarsson, Sólvallag. 19 Gúnnar B. H. Sigurðsson, Eánarg. 33 Haukur D. Þórðarson, Bergþórug. 15 Jón Brynjólfsson, Bárug. 20 Jón H. Jóelssön, Hringbraut 176 Kristinn Þ. Þorsteinsson, Kaplaskj. 12 Magnús G. Guttormsson, Smárg. 6 Magnús H. Stephensen, Hringbr. 176 Ólafur Halldórsson, Brekkust. 8 Óskar Hermannsspn, Grettis. 57A Bagnar Grímsson, Laugav. 27B Eeýnir Sigurðsson, Mímisv. 4 Sigmuúdur P. Lárusson, Bakkast. 10 Sig. Árni Sigurðsson, Hringbr. 180 Snprri Snorrason, Ægisg. 10 Þói-arinn S. Gunnarsson, Laugv, 18B Þórður B. Guðmundsson, Spít. 1A Þópður Thors, Sóleyjarg. 25 Stúlkur: ABna Einarsdóttir, Bergst.str. 60 Anna I. Jóhannesdóttir, Haga. Ásdís Magnúsdóttir, Bergst.str. 33 Diljá G. Stéfánsdóttir, Vitastíg 17 EHeií M. Ó. Aaberg, Óðinsg. 9 Erja Ó. Bergsveinsd. Kárast. 9A Erla S. Guðmundsdóttir, Fálkag. 18 Erla Jónsdóttir, Laugav. 135 Erla Karlsdóttir, Þverholti 5 Esfher R. Magnúsdóttir, Vesturg. 21 Guðbjörg Á. Guðmundsd. Stýrim. 10 Guðrún Inga Björnsd., Brávallg. 48 Gyða Axelsdóttir, Bræðrab.st. 12C Inga H. Jónsdóttir, Arnarg. 9 Ingibjörg K. Þorbergsd., Hörpug. 33 Ingunn Egilsdóttir, Laufásv. 26 Jakobina U. Arnkelsd. Þrastarg. 3B Jóná Helga Jónsdóttir, Laugav. 82 Kristín Guðjohnsen, Vesturg. 19 Lilja Enoksdóttir, Bræðrab.st. 53 Ragnhildur I. Sigurðard. Kárast. 11 Sólveig Ó. Sigurgard., Bræðrab.st. 12 Valgerður H. ísleifsd., Sólvallag. 58 Vilborg K. Stefánsdóttir, Skeggjag. 3 Þórunn P. Sigurhannesd., Ingólfss. 16 Dómkirkjan í dag klukkan 2. Drengir: Alfreð Bjamason, Grettisg. 9. Arinbjöm ' Sigurðsson, Sólvallag. 5A Baldur Zophoníasson, Smárag. 14 Baldvin Jóhannesson, Bræðrab.st. 26 Bjarni H. Sigurðsson, Bústaðav. 1 * BjörgVin S, Bjamason, Laugav. 49A Bjöm Hjartarson, Bræðrab.stíg 22 Emil H. P. Petersen, Sölfhólsg. 7 EIosi Hrafn Sigúrðsson, Laugv. 8B Frank Árm. Stefánsson, Hávallag. 11 Guðmundur K. Björnsson, Tjam. 10C Gunnar H. Ámason, Bergst.str. 78 Haraldur Teitsson, Bergst.str. 81 Haukur Sveinbjömsson, Grettisg 68 Jóhannes Ólafsson, Ásvallag. 13 Jón G. Ásgeirsson, Nýbýlaveg 11 Jón Magnús Benediktsson, Baldurs. 16 Jón Maríusson, Bergst.str. 9 Jónas Guðlaugsson, Öldug. 7 Ólafur Guðnason, Öldug. 28 Ólafur Bragi Jónasson, Vitastíg 11 Ólafur W. Nielsen, Bergst.str. 29 Pjetur Guðmundsson, Hverfisg. 29 Sigurður Hallgrímsson, Hringbr. 196 Stefán Þorvaldsson, Spítalastíg 6 Sverrir Gunnarsson, Hverfisg. 69 Valdimar Bjömsson, Sólvallag. 57 Victor Lýðsson, Hringbr. 67 Þorvaldur Bjöm Jónsson, Leifsg. 9 Stúlkur: Ágústa Þórðardóttir, Höfðahverfi 47 Aldís Eyjólfsdóttir, Bárug. 34 Anna Lísa Einarsdóttir, Garðastr. 47 ning í Anna Guðmundsdóttir, Bergþórug. 59 Bentína V.Magnúsd., Njarðarg. 41 Bryndís Pjetursdóttir, Bergst.str. 70 Bryndís Sigurjónsdóttir, Lokastíg 19 Camilla Pjetursdóttir, Laugav. 81 Einhildur B.Sigurðardóttir, Miðtún 64 Elín R. Finnbogadóttir, Garðastr. 33 Gislína Erna Einarsdóttir, Laugav.142 Guðbjörg S. Kristjónsdóttir, Njarð. 35 Guðrún Guðmundsdóttir, Brávalla. 50 Guðrún Guðmundsdóttir, Öldug. 44 Guðrún Sveinsdóttir, Barónsstíg 20 Ingibjörg Bergsteinsdóttir, Selbúð. 9 Ingileif Sigr. Zoega, Túng. 20 Jutte Jessie Jensen, Vitastíg 10 Kristín S. Gunnlaugsdóttir, Grettis. 81 Kristín Katarínusdóttir, Bergstöðum í Kaplaskjóli, Kristrún Ó. Benediktsd. Baldg. 16 Kristín Lúðvíksd., Skarphjeðinsg. 16 Margrjet H. Sigurðard., Grettisg. 68 María Ólöf Steingrímsd., Grettisg. 60 Sigrún Bjamadóttir, Ljósvallg. 32 Sigurbjörg S. Hagan, Laufásveg 12 Sigurbjörg, Sigurðardóttir, Freyjug.32 Svanhildur Björnsdóttir, Grettisg. 78 Úlla Sigurðardóttir, Fjölnisveg 18 Unnur Ingimundardóttir. Holtsg. 1 Þórdís J.Valdimarsdóttir, Brekkust.15 í Fríkirkjunni i dag. (Sjera Árni Sigurðsson). Drengir. Andrjbs Ottósson, Njálsg. 4B. Ari Priðbjörn Guðmundsson, Barónsst. 10 B. Benedikt Jakobsson, Fram- nesv. 19. Bragi Guðjónsson, 'Grett- isg. 47. Daníel Jónsson, Pálkag. 10 A. Gísli Þ. Gíslason, UrðarsL 14. Guðmundur Kristinn Axelsson. Laugav. 70. Guðmundur Knútur Egilsson, Laugav. 72. Guðmundur Kristinn Guðjónsson, Kárast. 1. Guðmundur Hannesson, Lokast. 9. Einar Hörður Einarsson, Bergst.- str. 11. Jón Trausti Eyjólfsson, Sólvallag. 20. Magnús Sígurðsson, Njálsg. 69. Níels Elís Karlsson, Bárug. 36. Páll Marel Jónsson, Hverfisg. 104 B. Páll Torp, Reyni- mel 40. Sigurður Karl Þorsteins- son, Dvergasteini', Lágb.veg. Svaf- ar Eyjólfur Árnason, Bráv. 48. Þorfinnur Sævar Þorfinnsson, Veltus. 1. Stúlkur. Anna Laufey Stefánsd., Bergst.str. 17. Ásta Hulda Guðjónsd., Laugav. 99 A. Ásta Sigrún Oddsd. Kárast. 8. Alla Margrjet Gíslad., Pjöln. 18. Guðmunda Haraldsd., Lokast. 15. Guðrún Árnad., Sogabl. 13. Guðrún Sigríður Ingimarsd., Ei- ríksg. 25. Guðrún . Steingrímsd., Lokast. 19. Hjördís Gúðmundsd., Barónsst. 10 B. Hjördís Jónsd., Hrefnug. 13. Tngigerður Kristín Gíslad., Laugav. 48. Jóhanna Örvar, Rafstöð v. Elliðaár. Kar- lotta Jónbjörg Helgad., Njálsg. 22. Lára Jónína Árnad., Prakk. 20. Lilja Árna Sigurðard., Preyjug. 11. Margrjet Elíasd., Njálsg. 94. Margrjet Steingrímsd., Lokast. 19. Markúsína Guðnad. Barónsst. 57. Sesselja Júlíana ísleiksd., Hverf. 62. Sjöfn Guðlaugsd., Vesturg. 66. Sólveig Erla Ólafsd., Ilverfisg. 43. Svanborg Oktavía Karlsd., Arnar- hvoli. Svafa Jónsd., Bergstaðastr. 17. Valgerður María Guðjónsd., Laugav. 33 A. I Fríkirkjimni í Hafnarfirði í daff. Stúlkur. Erla Guðmundsd., Norðurbraut 19. Ragnheiður Guðmunda Guðmunds- dag dóttir, Kirkjuvegi 14. Sigríður Erla Þorláksd., Hljebergi. Sigríð- ur Guðrún Magnúsd., Lækjárg. 11. Sigrún Ólafsd., Hverfisg. 22. Sjöfn Magnúsd., Hverfisg. 53. Sólrún Helgadóttir, Austurg. 45. Steinunn Loptsd., Brunnstíg 3. Þorbjörg Þorsteinsd., Reykholti. Drengir. Aðalsteinn Jónsson, Öldug. 4. AI- bert Þorsteinsson, Vesturbraut 22. Gísli Bjamason, Hverfisg. 31. Ein- ar Borg Þórðarson, Suðurg. 50. Gúðjón Prímannsson, Selvogsg. 18. Guðmundur Helgason Garðarsson, Merkurg. 3. Gunnar Leifur Guð- mundsson, * Hverfisg. 34. Helgi Sævarr Guðmundsson, Vestur- braut 1. Jóhannes Guðmundsson,: Austurg. 17 B. Jón Óskar Karls- son, Norðurbraut 17. Kristjáu Þórðarson, Suðurg. 50. Ólafur Kristján Guðmundsson, Reykja- víkurveg 8 B. Öm Sigurðsson. Austurg. 16. Sundmeistaramðtið hetst á morgun Sundmeistaramót íslands hefst á morgur í Sundhöllinni og verður kept í fimm sundgrein- um. Mótið heldur síðan áfram n. k. föstudag. Sundin eru þessi: 100 metra bringusund. Þátt- takendur í því eru m. a.: Stefán Jónsson (Á), Rafn Sigurvinsson (K.R.) og Edvard Fær&eth (Æ). 200 metra bringusund. Þar keppa m. a. núverandi meistari Sigurður Jónsson (K.R.). Magn- ús Kristjánsson (Á) og Sigurjón Guðjónsson (Á). 100 metra baksund. Þar eru helstu keppendur Hermann Guð jónsson (Á), Guðmundur Þór- arinsson (Á) og Pjetur Jónsson (K.R.). 4X50 metra skriðsund er sú sundkeppnin, sem áhorfendur munu hafa besta gaman af. Ár- mannssveitin vann á þessari vegalengd í haust, en Ægir á metið. Ármann sendir tvo flokka til kepni, K.R. einn og Ægir einn flokk. Loks verður 100 metra bringu sund drengja og koma þar fram margir efnilegir ungir piltar frá Ægi og Ármanni. Loftsókn Breta FRAMH. AF ANNARI SÍÐU loftorustur þessa árs. Bretar s egja að ekki hafi verið gott að fylgjast með hvað varð af hin- um þýsku flugvjelum, en vissa hafi fengist fyrir því, að þrjár hafi verið skotnar niður. Sjálfir hafi þeir mist eina sprengjuflu- mjel og 15 orustuflugvjelar. Opinberlega var tilkynt í Ber- lín í gær, að Þjóverjar hefðu gert harða loftárás á borg á suð- vesturströnd Englands í hefnd- arskyni fyrir loftárásir Breta á þýskar borgir. Bretar segja að árásir Þjóð- verja hafi verið óverulegar. Flestar hafi þýsku flugvjelarnar verið 12 talsins, sem gerðu árás saman Afmælisþakkir I. að hefir dregist nokkuð að þakka fyrir mjer auðsýnda velvild og vinahót á sjötugsafmæli mínu, og er þó ekki neinum þakk- lætisskorti um að kenna. Því að mjer var það mikið ánægjuefni, að komast að raun um, hversu margir mintust afmælis þessa vin- samlega, og þá ekki síst vegna þess, að jeg lít á þetta sem vott um vaxandi eftirtekt gagnvart verki mínu. En það er mín heit- asta ósk, að menn vildu láta sjer að gagni verða svo sem má, þau sannindi, sem æviviðleitni mín hefir leitt í ljós, og getur það vitanlega ekki orðið nema menn veiti þeim vinsamlega eftirtekt, og beri það traust til mín, að mark sje takandi á orðum mínum, jafnvel þó að jeg segi sumt það, sem ótrúlegt kann að virðast. Það er nú að vísu ekki að efa, að ýmislegt oflof var borið á mig í sambandi við afmæli þetta, en hinsvegar fanst mjer þó nokkuð á það skorta, að fullmetið væri, hversu mjög jeg hefi í viðleitni minni verið á vegum vísindanna,, eða nánar tiltekið, náttúrufræð- innar. Athuganir mínar á eðli drauma eru óefað náttm-ufræði- legs eðlis, og eftir að jeg hefi gef- ið mig við því máli í 4Ó ár, leyfi jeg mjer að vera viss úm, að jeg hefi á því sviði gert nýjar und- irstöðuuppgötvanir, þar sem skoð- anamunur getur ekki komið til greina. Leiða þær uppgötvanir meðal annars til þess, að hinir umþráttuðu miðilfyrirburðir hætta að vera dularfullir og ósamstæðir vísindalegri þekkingu, og að nú má færa líffræðina út til stjarn- anna, þó að slíkt hafi verið talið með öllu ómögulegt. En þegar mönnum fer að verða nægilega Ijóst, að hjer er um óyggjandi sannleik að _ ræða, mun skjótt vakna hinn nauðsynlegi áhugi á að koma upp stjörnusambandsstöð slíkri sem jeg hefi oft minst á, og nú síðast í afmælisriti því, sem jeg býst við að nefna Viðnýal, og vonandi er að komið geti út áður á löngu líður. En hinar góðu af- leiðingar af því, að stofnað væri til slíks fyrirtækis, mundu skjótt koma í ljós, og ekki að efa, að oss er mikil þörf góðra tíðinda, og úr annari átt en svo mörg eru nú. H. Ein níðvísa barst mjer á af- mælinu, og ljet skáldið ekki nafns síns getið. Og er níðið að vísu ekki alveg órjettmætt, að svo miklu leyti sem það lýtur að göllum þeim, sem eru á útvarpsframburði mínum. Hefi jeg talað þar sjaldn- ar en æskilegt hefði verið, og æf- ingin því minni en skyldi. En þó er víst, að platan, sem útvarpið Ijet heyra á afmæli mínu, bar ekki oflof á mig sem ræðumann. Hafa það sagt mjer þeir, sem jeg veit að jeg get vel treyst, að plat- an hafi talað mun ver en jeg sjálfur, þegar jeg hefi látið til mín heyra á þeim stað. Afmælisvísa þessi er vel ort, og illvild sú til mín, sem hún lýsir, áreiðanlega engin > uppgerð. En þegar jeg ber vísu þessa saman við afmæliskvæði Þorsteins Er- lingssonar til mín 1903, kemur mjer í hug, að mikill er skálda- munur. Þorsteinn Erlingsson var sá snillingur, að hann skildi jafn- vel þegar verk mitt var aðeins fyrir skömmu hafið, að nokkurs mikils mundi af mjer mega vænta í upplýsingarefnum; en höfundur níðvísunnar heldur, að rjett sje á sjötugsafmæli mínu að yrkja um mig svo sem jeg væri hálfgerður bjáni og þvaðrari. Þegar jeg var á ungum aldri, var sjálfstraustið ekki mikið, eins og ekki var heldur við að búast, og þegar jeg varð þess var, að einhver leit á mig smáum augum, hætti mjer við að halda, að þetta. kæmi til af því, að þarna væri maður svo vitur, að hann skildi að jeg mundi vera lítils verður. En lífsreynsla margra ára hefir kent mjer annað. Jeg veit nú, að því vitrari sem menn eru og betur innrættir, því fremur get jeg bú- ist við að þeir meti mig nokkurs. Og kom þetta enn skemtilegá í ijós á þessu afmæli mínu. 12. apríl. Helgi Pjetnrss. Sýning Menta- málaráðs FXAMH. AF ÞRIÐJU 1ÍÐU. blutum húsbúnaðar, konumynd eftir Jóhann Briem og mynd úr sjávarþorpi eftir Jón Engil- berts. Hver sem hefir listrænt auga og almenna athyglisgáfu, getur sjeð bæði fegurð og list- rænt gildi allra þessara mynda. Á öðrum stað hjer í blaðinu í dag, er vikið með nokkrum orð- um að þessari einstæðu sýn- ingu, sem er listamönnunum á engan hátt til vansa, en sýnand- anum, formanni Mentamála- ráðs, til háborinnar minkunnar, vegna þess. í hvaða tilgangi tií hennar er stofnað. En meðal annara orða. Vera má að Mentamálaráðið í heild sinni, allir fimm meðlimir þess, standi að sýningu þessari og verði því að skifta með sjer skömminni af þessu mishepnaða tilræði við listamannsheiður fimm mætra myndlistamanna vorra. Eigi þeir fjórir Menta- málaráðsmenn, sem hafa ekki enn verið orðaðir við sýningu þessa, enga sök á henni, þá ættu þejr að segja til um það, heldur fyrr en síðar. Með þögninni leggja þeir samþykki sitt á gerðir formanns. Requiem-hljómleikar Tónlistar- fjelagsiús verða endurteknir í frí- kirkjunni í dag kl. 5.15. Tónleikar þessir voru fluttir s.l. föstudag fyrir fullu húsi og við bestu við- tökur áheyrenda. — Þetta verður eina tækifærið til að heyra þetta meistaraverk Mozarts. Austurbæjarskóli. Sýning verð- ur í dag á vinnu skólabarna 13 ára bekkja. Aðalsteinn Sigmunds- sonar í stofu 10, gengið inn frá leikvellinum um suður horndyr. Sýningin er opin kl. 10—12 árd. og 2—7 síðd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.