Morgunblaðið - 26.04.1942, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.04.1942, Blaðsíða 8
Sunnudagur 26. apríl 1942., ' 8 f. ❖ ❖ f y x I V I 5: Hjartans þakkir til allra þeirra, sem sýndu mjer vináttu á fimtugsafmæli mínu. Benedikt Guðmundsson, Freyjugötu 40. 1 > *• Útvegum allskonar vjelar og áhölcl fyrir vjelsmiðjur með skömmum fyrirvara, svo sem t. d. rennibekki, rafsuðuvjelar, borvjelar, slípivjelar, skrúfstykki og allskonar handverkfæri. Einnig öll nýtísku áhöld fyrir bifreiðaverkstæði. Leitið upplýsinga og tilboða. Gísli Sjerfræðingar í vjelum. h.f. Sími 4477. Hús til sölu Stórt og gott íbúðarhús á Seltjarnarnesi, sjerlega vandað og vel bygt, með öllum nýtísku Þægindum, ásamt stórri eignarlóð, til sölu. Húsið alt, 11 herbergi og 2 eldhús, er laust 14. maí til íbúðar. — Útborgun 40 þúsund krónur. — Húsið uþpfyllir fylstu kröfur, eins og t. d. til ræðismannsbústaðar, læknisseturs, spítala, eða annara slíkra stofnana. Lysthafendur sendi blaðinu nöfn sín, merkt „Tún“, íyrir þriðjudagskvöld. COM MAMDER VIRCINIA CIGARETTUR r/coAi 20 stb. pakkinn kostar kr. 1.70 S&M I 'f'Jelag&líf « KNATTSPYRNU- ÆFING verður í dag kl. 214 e. h. á Iþróttavellin- um. — Einnig verður æfing á mánudagskvöld kl. 814 á í- þróttavellinum. Knattspyrnukyikmynd. 1. S. í. verður sýnd í dag kl. 114 í Kaupþingssalnum fyrir 3. og 4. flokk (drengir 7—16 ára) Fjölmennið. Stjórn K. R. VALUR Meistaraflokkur,, I. fl., II. fl. Æfing í dag kl. 10 f. h. á íþróttavellin- um. ÆFING í dag kl. 1,30 á íþrótta vellinum hjá Meistara- flokki, 1. og 2. flokki og 3. og 4. flokki á sama tíma á gamla íþróttavell- inum. ÆFING í dag klukkan 11 árdegis á íi- þróttavellinum. Mætið vel og stundvíslega. f. S. í. DRENGJAHLAUP ÁRMANNS fer fram í dag kl. 1014 L h- og hefst við Iðnskólann, Vonar- strætismegin. Allir keppendur og starfsmenn eiga að mæta í Miðbæjarbarnaskólanum kl. 10 stundvíslega. Glímufjel. Ármann. I. O. G. T. ST. VÍKINGUR NR. 104 heldur fund í G. T.-húsinu mánudagskvöld kl. 814. Unga fólkið stjórnar fundinum. — Sumri fagnað. Hagnafndaratriði: Ræða: Guðjón Halldórsson. Upplestur: Helga Sigfúsdóttir. Erindi: Jón Hjartar. Upplestur: Helgi Sæmundsson. Einsöngur. Dans fyrir þá, er fundinn sóttu. Æ. t. FULLORÐINN MAÐUR óskar eftir herbergi 14. maí og helst fæði á sama stað í Austur- bænum, sem næst Barnónsstíg. Tilboð sendist blaðinu fyrir 30. apríl. merkt ,,Gott hús“. HERBERGI eða sumarbústaður óskast til leigu í Hveragerði eða grend. Sími 5693. ítapxið-fiMtdið LYKLAVESKI tapaðist á leið frá Sölvhólsgötu Ingólfsstræti, Hverfisgötu, Lækjargötu, að húsi Búnaðar- fjelags íslands. Vinsamlegast skilist gegn fundarlaunum. — Sími 4425. Atvinna Trjesmiður og járnsmiður geta fengið góða atvinnu. Þurfa ekki að hafa rjettindi. BflfrelðastölS SteindÓEi Til barnasumargjafa Boltar — Bílar — Flugvjelar — Dúkkur — Stell — Sauma- kassar — Fötur — Skóflur — Sparibyssur — Meccano — Smíðatól — Kubbar — Puslispil — Ludo — Matador — Stimplakassar — Myndabækur — Litakassar — Gesta þrautir ýmisk. o. m. fl. K. Einarsson & Björnsson. Fyrirliggjandi MATAKSALT, flnt Egtfert Kristjánsson & Co. Ii.f, Simi 1380. LITLA BILSTÖÖIN b^“)kkn’,atýr- UPPHITAÐIR BlLAR. VIL KAUPA EIKARBUFFET. og dekktausskáp Og pálma. — Uppl. í síma 1071, frá 1—5 á mánudag. NÝ FÖT TIL SÖLU á meðalmann. Verslunin Detti- foss, Bragaötu. 48 BASSA piano harmónika til sölu Grett- isgötu 8. Verð kr. 600,00. ÓDÝRIR DÍVANAR fást í Fornversluninni Grettis- götu 45, sími 5691. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt gegn staðgreiðslu. Sótt heim, Fornverslunin Grettis götu 45, sími 5691. MINNINGARSPJÖLD Blysavarnafjelagsins eru fall- egust. Heitið á Slysavarnafje- lagI8, það er best. (jr bónlðlfna er bæjarins v besta bón. ÐÖMUBINDI ócúlus, Austurstræti 7. v> Cmmia MÚRARI, sem vildi taka að sjer að múr- húða utan eitt hús, getur fengið leigða góða íbúð. Nánari upp- lýsingar í Garðhúsum í Vogum og hjá Óskari Smith, sími 2075 og 4475. Hreingemingar 1 Sá eini rjetti Guðni Sigurdson málari. Mánagötu 19. Sími 2729. HREINGERNINGAR Sími 2973. Geir og ArL INNHEIMTA óska eftir innheimtu. — TiIboS' merkt ,Jnnheimta“,, sendisfe blaðinu. GERI VIÐ saumavjelar, skrár og allskoiuc? helmílisvjelar. — H. Sandholt, Klapparstíg 11. Sími 2635. REYKHÚSIÐ Grettisgötu 50 B, tekur kjöt1,. lax, fisk og aðrar vörur til reykingar. REYKHÚS Harðfisksölunnar, Þverholt 11, tekur lax, kjöt, fisk og aðrais vörur til reykingar. HJÁLPRÆDISHERINN Samkomur í dag kl. 11 ogr 8,30. Þriðjudag: Norsk sam- koma kl. 8,30. K. F. U. M. og K. Hafnarfirði Almenn samkoma í kvöld kl„ 814. Allir velkomnir. ZION Barnasamkoma kl. 2. Almenr, samkoma kl. 8. — Hafnarfirðv Linnetstíg, Barnasamkoma kL 1014. Almenn samkoma kl. 4. Allir velkomnir. BETANÍA Almenn samkoma í kvöld kL 814, stud. theol. Jóhann Hlíðar talar. Allir hjartanlega vel- komnir. FÍLADELFÍA Hverfisgötu 44. Sunnudaga- skóli kl. 2. Samkoma í kvöld kl. 814 - Ásm. Eiríksson og Eric Er— ioson tala. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.