Morgunblaðið - 26.04.1942, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.04.1942, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 26. aprfl 1942. GAMLA Bló Draugaeyjan (The Ghost Breakers) Amerísk kvikmynd með BOB HOPE og PAULETTE GODDARD Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. GOSI Teiknimynd WALT DISNEYS. ASgöngumiðar seldir frá kl. 11 f. h. Tónlistarfjelagið. Hljómleikar 1 Fríkirkjunni í dag, sunnud- 26. h- rn. kl. 5% e. h. Flutt verður: ,Requiem( sálumessa eftir Mozart. Blandaður kór. Einsöngvarar. Hljómsveit Reykjavíkur Stjórnandi dr. Urbantschitsch. Aðgöngumiðar seldir við innganginn. Silfur- og blárefaskinn frá Loðdýrabúinu Saltvík, eru til sýnis og sölu í Versl. ÓCÚLUS Austurstræti 7. Loðdýrabú- ið hefir fengið heiðurs- verðlaun og mörg 1. verð- laun. Skinnin eru mjög falleg. MILO „ mám >áP° »IUDSOl08l»S01S ARNt JÓNSSON. SilNARSlS 3 í. s. í. S. R. R. Sundmeistaramót íslands hefsf i Sundhðllinnl annað kvðld kl. 8.30 Kept verður í 100 m. frj. aðf., 200 m. bringus undi, 100 m. baksundi, 4X50 m. boðsundi o.fl Aðgöngumiðar seldir í Sundhöllinni. Sjáið spennandi kepni! Allir upp í Höll! Reykjavíkur Annáll h.f. Revýan fíaííó Tímeríka Sýntng kl. 2 i dag Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 í lðnó LEIKFLOKKUR HAFNARFJARÐAR. Ævintýr á gönguför verður leikið í dag kl. 3 (barnasýning) og kl. 8y2. Áðgöngumiðar að báðum sýningum í G. T.-húsinu frá kl. 1 í dag. — Sími 9273. S. K.T. Paosleiknr í kvöld í G. T.-húsinu kl. 10. Eldri og yngri dansarnir. Hljómsveit S. G. T. Aðgöngumiðar frá kl. 6y2. Sími 3355. I. K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 10. Gömlu og nýju dansamir. 5 manna Harmoniku>Hl)ómsveif Aðgöngumiðar frá kl. 6 í húsinu. Sími 5297.-Gengið inn frá Hverfisgötu. AÐEINS FYRIR ÍSLENDINGA. Kvenfjelag Hallgrímskirkju. Kynningarkvöld í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu mánudaginn 27. apríl kl. 8y2 e. hád. Til skemtunar verður ýmislegt, þ. á. m. Upp- lestur, Söngur og Hljóðfærasláttur- — Sameiginleg kaffidrykkja. Verkakvennf jelagið Framsókn heldur fund mánudaginn 26. apríl kl. 8y2 í Iðnó, uppi. FUNDAREFNI: 1. Fjelagsmál- 2. Sjera Sigurður Einarsson dósent talar á fundinum. Mjög áríðandi að konur fjölmenni. STJÓRNIN. „Vei þeim sem hneykslunum veldur“ — svo munu vafalaust sumar skinhelgar sálir segja, þegar háðritið Um sambúðlna við setullOln kemur út í fyrramálið. En fleiri munu þeir, sem fagna því, a'ð loksins birtist djarfleg og beryrt ritsmíð um „ÁSTANDIÐ í ÞRÍBÝLINU“. Sölubörn komi kl. 9 í fyrramálið í tóbaksbúðina í Kola- sundi- — Há sölulaun. — Verðlaun. — E3TT C ^rhi.a 99 Þór éé hleður á morgun til Vestmanna- eyja. Vörumóttaka fyrir hádegi. „Einar Friörik" hleður á morgun til Stykkishólms og Búðardals. Vörumóttaka eftir hádegi. NtlA Bíú GæfubarniO (A Little Bit of Heaven). Skemtileg söngvamynd. Aðalhlutverk leikur GLORIA JEAN, ásamt Robert Stack, Nan Grey, Butch og Buddy. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. (Barnasýning kl. 3). Aðgöngumiðar að öllum sýningum -seldir frá kl. 11 f. hád. Á morgun (mánudag) Sýning kl. 5: Ey|a hinna fordæmdu (Island of Doomed Men). Amerísk sakamálamynd leikin af PETER LORRE. Sfúlka óskasf yfir sumarið í skemtilegan sumarbústað með öllum þægindum, í Borgarfirði. Hátt kaup. Frí verður gefið yfir helgi einu sinni í mánuði. Uppl- í síma 4452. <><><><><><><><><>0000000000000000OOOOOOOOOOCx Húsgðgn til sðln 2 húðarborð — 2 brjefamöppuskápar — 1 smávöru- skápur með 96 skúffum — 1 útstillingarskápur 1 eldhúsbuffet, sem nýtt. Til sýnis næstu daga kl. 2—5 e. m. Hafnarstræti 11. Guðmundur Jónsson. o 'OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Vegna j arðarfarar verð ur verksmiðja okkar lokuð n. k. mánudag til kl. 3 e. h, Kassagerð Reykjavíkur. Lokað á morgun kl. 1—4 vegna jarðarfarar frú Guð- rúnar Clausen. Verslunin Eygló. LAUGAVEG 46 Fggert ClaeMsen Einar Asmnndsson hæstarjettarmálaflutningsmenn. 8krifstofa í Oddfellowhúsinu. (Inngangur um austurdyr). Simi 1171. AUGI/ÝSINGAl^ elca aO Jafnafil at) vera komnar fyrlr kl. 7 kvöldli u á.0ur en blaOlO ken- ur dt. Ekkl eru teknar auglýilngar þar aem afgrelOalunnl er ettla vlaa & auglýaanda. TllboO og umaðknlr elga auglýa- endur aO aeekja ajálfl/. BlaOlO veltir aldrel neinar upplýa- lngar ua auglýaendur, aem vilja fá. akrlfleg avðr vlO auglýalnguaa alnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.