Morgunblaðið - 30.01.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.01.1944, Blaðsíða 5
Summdagur 30. janúar 1944 MORGUNBLAÐIÐ 5 Þjóðfundar- hugmyndin. Nokkrar umræður hafa brö- ið síðustu viku um > þá hug- mynd, að kallaður yrði 'samafí þjóðffndur. til þess að1 afgrejða sjálfstæðismálið. Tilefni þess- ara umræðna er brjef ríkis- stjóra til forseta Sameinaðs þings. Jónas Jónsson hreyfði þess- ari hugmynd árið 1941, en eink um var hún rædd á þingi og utan þings árið eftir, 1942, þeg ar um það var talað, og ákvörð- un um það tekin, með hvaða hætti lýðveldið skyldi stofnað. Frá þessari hugmynd var horf- ið þá, m. a. vegna þess, að það lá í augum uppi, að erfitt myndi reynast að ná samkomu- lagi um það, hvernig ætti að kjósa til þessa fundar. Þessir annmarkar komu glögt í ljós nú, er hugmyndin var vakin upp, með nýstárlegum hætti. Því þar er stungið upp á, að fella niður við þetta full- trúaval, einmitt þau ákvæði kosningalaganna, sem mest horfa í lýðræðisátt, en á fund- inum ættu sæti nokkrir em- bættismenn sjálfkjörnir. Sennilegt er, að menn komi sjer saman um, að sú sam- .fe m & 1942. En þeim -mun frjálsari , og„ alm.ennari bátttaka, þejjn mun betri vomr eru um þa þjóðareining, sem máli þessu er nauðsynleg. Síðasta viðbáran. Síðustu viðbárur, sem heyrst hafa frá undanhaldsmönnum í sjálfstæðismálinu, eru þær, að þeir óttist, að stórveldin gleypi okkur, smáþjóðina,- ef vi,ð slít- um öll tengsli við Danmörku. Um þetta er ekki skrifað opin- berlega. En þessi á að vera midiraldan í andófinu, risin af þeirri frómu ósk, að ef málið yrði dregið á langinn, þá kynni svo að fara, að við dytt- um aftur á bak ofan í þann lukkupott, að njóta hinnar dönsku umönnunar í framtíð- inni. Jeg fæ ekki efast um, að danska þjóðin vilji okkur vel í einu og öllu. Og Danir myndu fúsir til þess að veita okkur framtíðar vernd. En það efa jeg', að nokkur sje sá Dani til, að hann eygi. nokkurn möguleika á þvi, að danska Ui{!ui 29. janúar 1944 rir j J ......... < krafist annars en nú? Að við þurfum að læra að færa fórnir, og sanna með því, að við sje- um þess fyllilega megnugir og eigum það skilið, að lifa í hin- um nýja heimi sem sjálfstæð þjóð. Enginn hjálpar okkur til þess, nema við sjálfir, er þar að kemur. Sjóslysin. Vegna hinna tíðu sjóslysa héfir allmikið verið rætt um sjóferðir, slysavarnir, skipa- byggingar og annað. sem að ör- yggi skipa lýtur. Orðin eru til alls fyrst, og fullkomin nauð- syn, að ekki verði látið sitja við orðin tóm, heldur leitað gaumgæfilega eftir öllu því í gerð og meðferð skipanna, sem kann að auka á slysahættuna, svo úr þeim annmörkum og mistökum verði bætt. Þegar talað er um fórnir ís- lendinga, sem af er þessari styrjöld, er rjettilega bent á sjómannastjettina, því márgur hann hefði hjer sett sig skör hærra en honum barýog viður- kenna, áð það vald, sem hann í upphafi þóttist hafa í hendi sjer, hefði hann ekki, a.m.k. ekki fyrri en einvaldsdraumar hans væru ofurlítið farnir að rætast. Utanríkismálin. Fyrir nokkrum dögum birt- ist forystugrein’ í dagblaðinu Vísi um annað ímyndað vald- svið Vilhjálms Þór. Þar er því haldið frarn, að ábyrgðarmað- ur Morgunblaðsins hafi framið lögbrot, með þvi að birta á gamlársdag.þá fregn, að Pjetur Benediktsson yrði sendiherra í Moskva. Sagan um viðskiftin við Vilhjálm Þór ráðherra út af því máli, verður ekki rakin hjer, fyrri en frekari tilefni gefst til. En milli höfundar Vís- isgreinarinn og þessa ráðherra er sýnilega mjög innangengt. Vilhjálmur Þór og Vísis ,,ráðherrann“ halda því fram, að blöð megi ekkert birta um utanríkismál, nema að fengnu koma, sem endanlega fjallar þjóðin eða dönsk stjórnarvöld geti veitt okkur nokkra aðstoð, hvað þá vernd gegn ásælni annara, ef í það fer. Reynsla undanfarinna ára og alda sann ar það, að þegar eitthvað ber út af, undir eins og mikilsverð átök verða í heiminum, þá er ekkert samband til, milli Dan- merkur og íslands. Þetta hefir sagan leitt í ijós og það alveg jafnt þó Island væri ,á pappírnum óaðskiljanlegur hluti Danaveldis. Enda var að heita mátti rangri bókun, van- gæslu eða ónákvæmri fundar- gerð kent um að tenglsin við Danmörku voru ekki rofin eft- ir Napoleonsstyrjaldirnar fyrir 130 árum. Verkefnin. Nú er útlitið þetta: Samein- uðu þjóðirnar búast til þess, að láta smáþjóðirnar njóta sín í vináttu og samstarfi við hinar stærri og voldugri. Það er al- sjómaðurinn hefir látið lífið leyfi utanríkismálaráðherrans. um málið, eigi að vera sem rjettust mynd af þjóðarviljan- um. En yrði valin þjóðfundar- leiðin, samkv. hinni endur- vöktu hugmynd, myndi strax í upphafi vakna sundrung um skipulag þess fundar. Annað íkveikjuefni til sundr ungar yrði það, að menn kynnu að eiga erfitt með að sætta sig við, hvaða verksvið slík þjóð- fundarsamkomu hefði. Mönn- um myndi detta í hug, að þar yrðu tekin upp önnur mál, sjálfstæðismálinu óviðkomandi, hin viðkvæmus'tu deilumál, svo sem ef menn vildu grípa tækifærið til þess að hrófla óþyrmilega við eignarjetti éin- staklinga, taka upp gagngerð- ar breytingar á kirkjuskipun- inni o. s. frv. Því tæplega yrði um að ræða þjóðfund, nema hann hefði alt á sínu valdi. Stjórnarskrár- breytingin. Vegna þessara og annara ann marka á þjóðfundarhugmynd- inni, hurfu menn frá henni 1942, en þingflokkarnir urðu ásáttir um, að setja í hans stað ákvæði í stjórnarskrána, þar sem svo er fyrir mælt, að Al- þingi geti með einfaldri sam- þykt gert þær breytingar á stjórnarskránni, sem nauðsyn- legar eru til lýðveldisstofnun- ar, og þær breytingar gangi í gildi, þegar meiri hluti kjós- enda í landinu hefir samþykt þær. Þannig gekk Alþingi frá stjórnarskrárbreytingunni haustið 1942, og var hún skömmu síðar staðfest af rík- isstjóra. Með henni er trygð sú ör- Úggasta þátttaka þjóðarinnar um stofnun lýðveldis, sem unt er að fá. Því með þessu móti ____r___________x ______ á hver einstakur kjósandi, J þá tilfinningu, lesari góður, milliliðalaust, að segja til um ( þegar þú heyrir um hörmung- það, hvort hann vill að lýðveldi jar, skort og bágindi á megin- verði stofnað, gður eigi. Ef landi Evrópu, að óbragð geti fyrir morðtólum ófriðaraðila. En síðan hafið umhverfis ís- land var yfirlýst hernaðar- svæði, og tundurdufl geta ver- ið hjer hvar sem er, verður það eigi greint með vissu, hvort ýms sjóslys stafav ai' styrjald- arástæðum eöa öðru. Fyrir ári síðan var efnt til rannsóknar á einu mesta sjó- slysinu, til að reyna að gera sjer grein fyrir, hvort þar hefði nokkur mistök átt sjer stað, sem menn í framtíðinni gætu varast. Rannsókn þess- ari lauk í september. en árang- ur hennar er enn í geymslu- hólfum Stjórnarráðsins. Fyrirspurn og svar. Fyrir nokkrum dögum var atvinnumálaráðherrann, Vil- hjálmur Þór, spurður að því á Alþ„ hvers vegna ekki hefði verið birtar almenningi nið- urstöður hÍQnar umræddu rannsóknar. Var honum á það gerlega undir okkur sjálfum j bent, að til þess hefði rann- komið, hvernig okkur farnast I sóknin verið látin fram fara, í þeim alþjóðafjelagsskap. En að leitað væri eftir vitneskju, það er fullkomlega tími til þess kominn, að við hefjum mark- vissan undirbúning undir það, að vera sem best viðbúnir hin- um nýju tímum. í ræðuútdrætti þeim, sem birtist hjer í blaðinu eftir ut- anrikisráðherra Norðmanna, eru tilfærð ummæli hans við- víkjandi væntanlegu samstarfi þjóðanna. Þess er vænst, að smáþjóðirnar njóti frelsis. En þess er krafist, að fyrir rjett- indi og öryggi smáþjóðanna, taki þær á sig fórnir. Hernumdar þjóðir, og þær, sem átt hafa við skort að búa, hafa lært að meta frelsi sitt, og lært um |eið að færa fórn- ir. En hefir íslenskur almenn- ingur læi't það? Þekkir þú ekki menn viljá fá sem glegst -fram vilja þjóðarinnar í þessu efni, þá er engin leið til þess ör- uggari en sú, sem þingið valdi komið í munn þjer, af þeim allsrtægtum,- sem hjer eru born- ar á borð? Skyldi ekki koma sá dagur, að af okkur verði sem mönnum kæmi að gagni, i viðleitninni til að sporna gegn sjóslysum. í þeim tilgangi var sjódómi falið að rannsaka mál- ið. Atvinnumálaráðherra, Vil- hjálmur Þór, tók þessari ábend ing æði kuldalega í upphafi. Upplýsti hann það fyrir þing- heimi, að hann hugsaði sjer að ráða því sjálfur hvenær nið- urstaða sjódóms yrði .birt, eða hvort hún yrði birt. Bjarni Benediktsson varð í þett^ sinn til þess að opna augu ráðherra þessa fyrir því, að hann misskildi hjer valda- aðstöðu sínal Hann hefði ekk- ert leyfi til, þó atvinnumála- ráðherra væri, að blanda sjer í málefni dómstóla. Enda sjer hvert mannsbarn, að þá væri þjóðíjelagið einkennilega á vegi statt, ef ráðherra, ámóta og þessi, rjeði því, hvað kæmi fyrir almenningssjónir af á kvörðunum og niðurstöðuih dómstólanna. Varð Vilhjálmur ráðherra að játa það fyrir þingheimi, a§. Ut af birtingu fregnarinnar um sendiherrann í Moskva vitna báðir í hegningarlagagrein um landráð, þar sem refsing er á- kveðin alt að 16 ára fangelsi. Jeg held þvrí fram, að ekki aðeins ritstjórn og ábyrgðar- maður Morgunblaðsins, heldur allir ritstjórar og blaðaútgef- endur landsins verði að fá úr þvi skorið hvort „hágöfgin'* og vísirinn hafi rjett fyrir sjer í því, að hjer sje ekki það mál- frelsi og prentfrelsi lengur i landinu, sem bæði blaðamenn og almenningur ætlast til. Jeg held því ennfremur fram, að ef það reynast lög í landi, að blaðamenn þurfi að leita sam- þykkis utanríkismálaráðherr- ans í hvert sinn sem þeim dett- ur í hug að birta eitthvað um utanríkismál, þá sje hjer á ferð- inni svo óhæfileg frelsisskero- ing, að hvorki sje viðunandi fyrir blaðalesendur nje útgef- endur. • Hágöfgin í stóra herberginu í Stjórnarráðinu vill ekkert undanskilja, er hann markar valdsvið yfir blöðunum, að þvi er snertir . utanríkismál. Mjer er spurn. Hver eru takmörkin? Er t. d. sambandsmál okkar við Danmörku ekki utanríkis- mál? Kynni ráðherrann ekki að geta dregið fram úr pússi sínu einhverja hegningarlaga- grein, ef einhver skrifaði um það mál, öðru vísi en honum þóknast? Frjáls blöð. Tvenn ólík sjónarmið ráða hjá Morgunblaðinu og höfundi Vísisgreinarinnar. Morgunblað- ið óskar eftir málfrelsi og engu síður þó Vilhjálmur Þór hafi verið settur í ríkisstjórn. En höfundur Vísisgreinarinnar, sem hvorki er lögfræðingur nje blaðamaður, jarmar eftir yfirráðum valdsmannsins í stóra herberginu, er örevmir um yfirráð bæði yfir dómstól- um og blöðum. Velur svo hver um það, eftir eðli oð geðþótta, hvor málstaðurinn er betur við hans hæfi. . t l i Samgöngumál. Mjólkursölunefnd fór | i skemtiferð hjer á dögungm með nokkra þingménn. Til- ætlun fararinnar var að sanna fyrir ferðafjelögunum, ,að fært væri bílum til Krýsuvíkur, ef þangað væri bílvegur, en ekki yfir Hellisheiði. Töluðu forráða menn mjólkursölunnar um þetta eins og nýja uppgötvun. En til þess þarf enga rannsókn arferð að vita, að eftir því, sem land er hjer hærra yfir sjó, má búast við meiri snjó- þyngslum. Þetta er nokkuð al- kunnugt. Eins má fyllilega gera ráð fyrir, að eftir því, sem fleiri eru samgönguleiðir milli Rvík- ur og Suðurlandsundirlendis- ins, eftir þvi verða samgöng- urnar öruggari. En þeirri kórvillu skýtuí upp í sambandi við hina ein- kennilegu rannsóknarför, að Krýsuvíkurvegur geti komið í staðinn fyrir Hellisheiðarveg. Þetta kemur aldref til mála, af þeirri einföldu ástæðu, að Hellisheiðin er 40 km styttri, en Krýsuvikurleiðin. — Fyrir nokkra daga á ári, sem Krýsu? vikurleið er fær, en hin ófær, er ekki hægt að lengja akveg- inni mill Rvikur og austur- sveitanna alla daga ársins um 40 km, eða jafnlangan veg og er frá Rvík austur á Kamba- brún. Þær 10 milj., sem færu til þess að gera akveg um Krýsu- vík, kæmu því aðeins að gagni við flutíiinga þá daga, sem hin ar leiðirnar um Hellisheiði og Mosfellsheiði eru ófærar. — kostnaður við umbætur og við hald við heiðarvegina yrði sá sami eftir sem áður. Þetta ættu menn að athuga og þurfa engar bílferðir eða rannsóknir til. Annars litu menn svo á, að formaður mjólk ursölunefndar sr. Sveinbjörn prófastur Högnason, færi ekki í bílferðir fj’rst um sinn, nema hann væri nauðbeygður til. jr - Armann Framh. af fjórðu síðu. fram skjaldarglíma Armanns. Þátttakendur i henni eru alls 16 frá 4 fjelögum, 5 frá ÍR, 5 frá KR, 5 frá Ármanni og 1 frá U.M.F. Trausta. Á miðvikudaginn 2. febr. verður fimleikasýning fyrir almenning. Sýna þar úrvals- flokkar íjelagsins, karlar og konur. — Sýningin verður svo endurtekin á fimtudaginn fyr- ir börn. Alt föstudagskvöldið verður handknattleikskepni. Fyrst sýna flokkar úr Ár- manni handknattleik, en síðar» keppir úrvalsflokkur kvenna úr Ármanni við úrvalsflokk kvenna úr KR. og meistara- flokkur Ármanns (ltai'lar) við meistaraflokk Vals. Á laugar- daginn 5. febr. verður hnefa- leikakepni. Verður að öllum Mkindum kept í 7 þyngdar- flokkum. — Afmælisfagnað- inum lýkur svo með afmælis- hófi í Tjarnarcafé laugardag- inn 12. febrúar. Aðgöngumiðar að sýningun- um fást í Bókaverslun Sigfús- ar Eymundssonar og Bókabúð Lárusar Blöndal. )

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.