Morgunblaðið - 30.01.1944, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.01.1944, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 30. janúar 1944 Fimm mínútna krossgáta a cý l ó L ix Lárrjett: l l>leytir — 6 húð •— 8 tveir eins — 10 upphróp- un — 11 bjó til — 12 fanga- mark — 13 samtenging — 14 sál — 16 hugleysingi. Lóðrjett: 2 húsdýr — 3 fugl •— 4 greinir — 5 grafa — 7 sársauki — 9 bæti við — 10 skel — 14 tveir sjerhljóðar — 16 tveir eins. • ♦ ♦ « ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦ 1.0. G.T. FRAMTÍÐIN. Fundur annað kvöld kl. 8,30. Skýrslur embættismanna. Vígsla nýliða. Kosning em- bættismanna. Guðm. Gamalí- elsson: Sjálfvalið efni. VÍKINGUR Fundur annað kvöld kl. 8y2 í stóra salnuin. lnntaka nýrra fjelaga. Kosning embættis- manna. Upplestur. Nývr fje- lagar velkomnir. Tilkynning HJÁLPRÆÐISHERINN . Illegunarsamkoma kl. 11. Sunnudagaskóli kl. 2. Iljálpræðissamköma kl. 8%. Capt. Óskar Jónss. stjórnar. AJlir velkomnir. SÖNDAGSKOLE for norske bam i dag kl. #4 i Frelsesarmeens lokale. SAMKOMA í kvöld kl. 8,30. Sigurjón Jónsson og Ólafur ólafsson tala. 30. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8.55. Síðdegisflæði kl. 21.17. Unglingar óskast til að bera blaðið til kaupenda víðsvegar um bæinn. Talið strax við af- greiðsluna. Sími 1600. Ljósatími ökutækja: Frá kl. 16.25 til kl. 8.55. Helgidagslæknir í dag er Sveinn Pjetursson, Garðastræti 34, sími 5511. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur: Bifreiðastöð Is- lands, sími 1540. I. O. O. F. 3 = 1251318 = □ Edda 5944217 —1. Aatkv. I.O.O.F. 5 = 12513QU/2 O. 4 I I. O. O. F. = Ob. 1 P. = 125218% — E I Happdrætti K. R. Munir þeir, sem eru í happdrættinu, eru þessa dagana til sýnis í sýning- arglugga Haraldar Árnasonar. Eru þeir mjög ásjálegir eins og vænta mátti^og vekja óskifta athygli aljra yegfarenda. For- maður K. R. hefir tjáð oss, að miðasalan gangi ágætlega og að ',KR-ingár leggi áherslu á að draga á hinum ákveðna degi, 28. mars. Meinleg villa varð í fyrirsögn á afmælisgrein í blaðinu í gær. Stóð: Sjötugur Ólafur Pálsson frá Vatneyri, en átti að standa: Sextugur: Ólafur Pálsson frá Vatnsfirði. Leikfjelag Reykjavíkur sýnir Vopn guðanna kl. 8 í kvöld og barnaæfintýrið Óla smaladreng kl. 5 í dag. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 1 í dag. Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjónaband ungfrú Ólöf Bjarnadóttir (Jónssonar vígslu- biskups) og Agnar Kl. Jónsson, fulltr. í utanríkismálaráðuneyt- inu. Heimili ungu hjónanna verður í Tjarnargötu 22. r—i— Kaup-Sala ÚTVARPSTÆKI. Nýtt 5 lampa Philips útvarps- tæki, til sölu Skúlagötu 55, kl. 1—2 e. h. (bakdyr). PlANÓHARMÓNIKA 120 bassa, til sölu á Þórsgötu 17A. kl. 7—9 í kvöld og næstu kvöld. FILADELFÍA Samkomur í dag kl. 4 og 8'/2. Edward Steen o. 11. tala. Sunnudagaskóli kl. 2. Verið velkomin. K.F.U.M. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Jóhannes Sigurðsson tal- ar. Allii- velkomnir. MINNÍNGARSPJÖLD Barnaspítalasjóðs Hrings- ins fást í versl. frú Ágústu Svendsen. MINNINGARSPJÖLD Slysavamafjelagsins etu fallegust. Heitið á Slysa- vamafjelagið, það er best. Fjelagslíf ÁRMENNINGAR if allar íþróttaæfingar fjelagsins í íþrótta- húsinu, falla niður alla næstu viku vegna 55 ára afmælishátíðahalda fjelagsins. Stjóm Ármanns. Fæði FAST FÆÐI. Matsölubúðin. Sími 2556. NOKKIR MENN geta fengið keypt fæði í Þing- holtsstræti 35. «**:*<**:**:-:*':-:->:**>*:*<~:*->í-C“:-!-:**:-:**:*< Vinna HÚSRÁÐENDUR Get tekið að mjer málnnga og hreingerningaV. Sófus málari. Sími 5635. Fundið GLERAUGU FUNDIN. upplýsingar í síma 5676 Tapað LISTI AF CHRYSLER, nikkeleraður, hefir tapast. Góð fundarlaun. Sími 5355 og 5423. Langarncspfrestakall. Meésaðíí dag kl. 2 e. h. Síra Björn Ó. Björnsson prjedikar. — Barna- guðsþjónusta kl. 10 f. h. ÚTVARPIÐ í DAG: 11.00 Messa í Dómkirkjunni (sjera Bjarni Jónsson). 12.10—13.00-Hádeginútvarp. 14.30—16.30 Miðdegistónleikar 18.40 Barnatími: Leikrit „Nagla- súpan“ (Gunnþórunn Halldórs dóttir, Þorst. Ö. Stephensen). 19.25- Hljómplötur:F. 20.20 Einleikur á fiðlu (Þórir Jónsson): La Folia eftir Corelli 20.35 Erindi: Frá Krim (Jón Rafnsson erindreki). 21.00 Bindindismálakvöld: Sam- band bindindisfjelaga í skól- um. a) Ávarp: Ungfrú Pálína Jónsdóttir, forseti sambands- ins (Kennaraskólanum). b) Kvartett syngur. c) Ræða: Guðmundur Sveinsson, stud. theol. d) Upplestur: Friðrik Sigurbjörnsson (Mentaskóla Reykjavíkur). 22.00 Danslög. ÚTVARPIÐ Á MORGUN: 20.30 Þýtt og endursgat: Úr ævi- sögu Byrons eftir Andrje Maurois (Sigurður Einarsson dósent). 20.55 Hljómplötur: Lög leikin á harpsicord. 21.00 Um daginn og veginn (Sig- urður Bjarnason alþingism. 21.20 Útvarpshljómsveitin: Is- lensk alþýðulög. — Einsöngur (Ólafur agnússon frá Mosfelli) a) Fjallið eina (Sigv. Kalda- lóns). b) Vöggukvæði (Emil Thor.). c) Þegar vetrarþokan grá (Sigf. Ein.). d) Augun mín og augun þín (Arrebo Clau- sen). e) Jón hrak (Kristj. Kristj.). f) Valagilsá (Sveinbj. Sveinbj.). íþróttasvæði Framh. af bls. 8. innileika þegar veður hamlar útileikjum. Þá gerir nefndin ráð fyrir, að þjirna verði - reist væntan- legt bygðasafn, svo að komið verði upp vísi að fiski eða sjó- dýrasafni. Á svæðinu austan Holtaveg- ar leggur nefndin til, að kom- ið verði upp skeiðvelli. Loks telur nefndin brýna nauð syn á, að íþróttamannvirkjum þeim, sem að framan greinir, verði komið upp hið ailra fyrsta, en þó vill nefndin leggja sjerstaka áherslu á, að nú þegar eða hið allra bráð- asta verði hafist handa um byggingu sundlaugar samkv. tillögum nefndarinnar hjer að framan, svo og að kamið verði upp hið allra fyrsta æfingar- svæðum fyrir knattspyrnu og frjálsar íþróttir, einnig sam- kvæmt tillögum nefndarinnar hjer að framan. BB \JW nm rGERÐ Rifsnes Tekið á móti fiutningi til Horna fjarðar, Djúpavogs, Breiðdals- víkur og Stöðvarfjarðar fram til hádegis á morgun og til Fá- skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar og Eskifjarðar eftir hádegi, alt eftir því sem rum leyfir. i I I I K MS W > v * Öllum vinum œínuni og skyldfólki, er glöddu mig 95 ára afmæli mínu. 26. janúáx, með heimsóknum, gjöfum og skeytum, þakka jeg af heilum hug. Guð gleðji ykkur oíl. Björg Sigurðardóttir, Bárugötu 30. 1 l * Umbúðapappír fyrirliggjandi. Eggert Kristjánsson & fk h.f. *§<§<§<§><$>§Qx§<§x§><§x§«§§§§<§x§x$><$x$x§x§x§>§<$x§x§x$x§><§x$x&$x§x§x§x§<§<§x§x$x§«$x§x$x§x§> TILKYNNING um atvinnuleysisskráningu Atvinnuleysisskráning. samkv. ákvörðun laga nr. 57 frá 7. maí 1928, fer fram á Ráðn- ingarskrifstofu Reykjavíkurbæjar, Bankastr. 7 hjer í bænum, dagana 1., 2. og 3V febrúar þ. á. og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögum, að gefa sig þar fram & afgreiðslutímanum kl. 10—12 f. h. og 1—5 e. h. hina tilteknu daga. Reykjavík, 30. janúar 1944 Borgarstjórinn í Reykjavík. ®<$<$®&$&&$x$<&$<$<§x§x$<§>3><$><&<$x$<$>Q>§>Qx§>G>>$<$><$>Qx$>®Q>&$G>®&&§<<§x§><§<§><$«§> §<§<$*$®&$«§x$xfr$«$<$Qx$«$«$x$x§x$x$x$x$x$«$x§<$x§x$x§xix3x$x$x$x§x$x$x§x§x§x$x$x$x§x§x$x$> Síldarsaltendar og útgerðarmenn Þeir, sem hafa hugsað sjer að fá síldarflök- unarvjelar fyrir næstk. síldarvertíð, verða að vera búnir að gera pöntun fyrir 15. febr. Upplýsingar gefa Vjelaverkstæði Sigurðar Sveinbjörnssonar, Skúlatún 6, sími 5753 og Sophus* Árnason, Þingholtsstræti 13. • / ^ vwvvvwvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvwvvvvwwvvvvw ÍTILKYIMIMIIMG { X Að gefnu tilefni, tilkynnist, að frá og með 1. febr. z | 1944, verður akstur ekki skrifaður hjá öðrum en bæj- X f ar- og ríkisstofnunum. S § Bifreiðastöðin „HREYFILL“. f <jp <$> Móðir okkar og tengdamóðir, ARNBJÖRG GÍSLADÓTTIR, andaðist að heimili sínu, Barónsstig 13, að morgni þ. 28. þ. mán. Kristín Guðmundsdóttir, Brynjólfur Jónsson, Sólveig Jónsdóttir, Gísli Guðmundsson. RUNÓLFUR PJETURSSON, Þingholtsstræti 1, andaðist í dag. Reykjavík, 29. janúar 1944 Pjetur Runólfsson, Richard Runólfsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.