Morgunblaðið - 30.01.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.01.1944, Blaðsíða 7
Sunnudagur 30. janúar 1944 M0 R ÖUNBLAÐIÐ 1 Afstaða Norðurlanda eftir styrjðldina Ræða Trygve Lie. Jeg þykist mega fullyrða, að Noregur muni hafa mjög góða * aðstöðu gagnvart bandamönn- um að styrjöldinni lokinni.. Samband okkar við Breta hef- ir staðið síðan sögur hófust, en styrkara hefir það orðið í styr j - öld þessari. Bretar voru fyrstu bandamenn okkar og báðar þjóðirnar berjast nú fyrir sömu hugsjónum. Víð stöndum í sömu víglínu, sem bygð er á vináttu og sameiginlegum á- hugamálum. Norðmenn, Bretar og Banda- ríkjamenn. Árásin á Noreg var þáttur í styrjöldinni gegn Bretlandi. Hefir breska þjóðin nú lært af reynslu, hvaða áhrif það hefir, er óvinastórveldi nær yfirráð- um yfir ströndum Noregs. Frjáls Noregur er öryggi fyrir Bretland. Og öfiugt Bretaveldi tryggir frelsi og sjálfstæði Nor egs. Það leiðir því af sjálfu sjer, að Noregur vonast nú og í framtíðinni eftir náinni sam- vinnu við breska heimsveldið. Það liggur í augum uppi, að Noregi er það lífsnauðsyn, bæði meðan styrjöldín stendur yfir . og eins eftir að friður verður saminn, að halda góðri sam- vinnu við Bandaríki Norður- Ameríku. Ef Þjóðverjar næðu yfirráoum í Evrópu, myndu þeir ógna Ameriku. Hafa Am- eríkumenn fundið til þeirrar ógnunar síðan Þjóðverjar náðu yfirráðum yfir Noregi, því það- an hafa þeir gert árásir sínar á samgönguleiðírnar yfir At- lantshaf. Eftir styrjöldina verð ur Bandaríkjaþjóðím fjársterk- asta þjóð heimsins. Reynsla tveggja heimsstyrjalda hefir kent velflestum Bandaríkja- mönnum, að Bandaríkin geta ekki einangrað sig, hvorki í styrjöld nje á friðartímum. Á- stæða er til að ætla og vona, að Bandaríkin muni að þessu sinni vilja taka þátt I alþjóða- samtökum eftir strið, enda hef ir Roosevelt forseti átt frum- kvæði að hinum tveim merki- legu ráðstefnum í Hot Springs og Atlantic City. Óþarfi er að fjölyrða um það, að það er af- ar áríðandi fyrir Noreg ao halda sem bestri samvinnu við Banda ríkin, bæði meðan á stríðinu stendur og eins í framtíðinni. Eftir því sem tímar líða, sjá menn æ betur og betur, að frjáls lýðræðisríkí Evrópu skapa öryggi fyrir Bandaríkin. . Hin stórveldin. Milli Noregs og Sovjetsam- Veldisins hefir altaf ríkt gott samkpmulag. Reynslan í styrj- öldinni hefir sýnt, að frjáls og sjálfstæður Noregur er jafn mikilsverður fyrir Sovjetríkin eins og fyrir hin stórveldin. Við væntum þess, að milli Nor- egs og Sovjetríkja verði mikið og gott samstarf eftír styrjöld- ina. Okkur Norðmönnum hefir verið það óblandin ánægja að sjá, hve mikinn þátt Sovjet- ríkin hafa tekið í samstarfi þjóðanna. Hefir þetta skýrast komið i ljós, í samþ^’ktum þeim, sem gerðar voru á ráð- stefnunum í Moskva og Teher- an. Ræhur Trygve Lie utanríkisráb- herra Norbmanna og Christmas Möller formanns frjálsra Dana í London Fyrir nokkru flutti Trygve Lie, utanríkisráðherra Norðmanna, ræðu í Lundúnar- útvarpið, um Norðmenn og aðrar Norðurlandaþjóðir, og þau úrlausnarefni, sem verða fyrir dyrum að styrjöldinni lokinni. Nokkrum dögum síðar talaði hinn merki danski stjórnmálamaður, Christmas Möller, í útvarpið þar, og gerði ræðu Trygve Lies að um- talsefni. Hann ljet svo um mælt, að ræðan hefði verið efnismikil og spakleg og sagði að ræðumaður hefði ekki aðeins talað sem Norðmaður, heldur og sem heimsborgari. Við aðrir Norðurlandabúar, sagði Christmas Möller, heyrðum í ræðu Trygve Lies, að hann kom orðum að hugsunum okkar og skoðunum. gerða í sífelt ríkara mæli. Sænskir blaðamenn hafa unn- ið að því, að gera umheiminum skiljanlegt, hvernig ógnarstjórn Þjóðverja er i Noregi, og hvern ig Norðmenn berjast á heima- v,gstöðvunum. Norskum flótta mönnum hefir verið tekið vel í Svíþjóð. Og einkum á síðasta ári hefir „Sænska Noregshjálp- in” og önnur sænsk hjálpar- starfsemi unnið mikil mannúð- arstörf fyrir norsku þjóðina. Lega Noregs og Svíþjóðar í styrjaldarátökunum er ólík á marga lund. Þetta varð til þess, að Noregur lenti í styrjöldinni gegn Þjóðverjum, en Svíar stóou utan við. Þetta olli ýms- um erfiðleikum" milli stjórna frændþjóða þessara. Það er Christmas Möller. Að vinna friðinn. Nú eygjum við sigurinn fram Trygve Lie. Árið 1943 skiftust Norðmenn og Kínverjar á sendiherrum, og hafa nú öll fjögur stórveldin sendiherra sína hjá Hákoni kon ungi í London. Að vísu er fjar- lægðin mikil milli Noregs og Kína. En endaþótt Norðmenn sjeu fámenn þjóð, höfum við hagsmuna að gæta um heim allan, vegna skipaútgerðar okk af. Við Norðmenn berum hinn hlýjasta bróðurhug til sam- herja okkar í öllum hernumdu löndunum. Einkum hefir end- urreisn Frakka í stjórnmála- legu og hernaðartilliti verið okkur hið mesta gleðiefni. Hef ir norska stjórnin nú útnefnt fulltrúa við frönsku þjóðfrels- isnefndina í Algiers. Norðurlandaþjóðir. Alveg sjerstaklega hvarfla hugir okkar oft til dönsku þjóðarinnar. Með lifandi áhuga fylgjum við hinni vaxandi and stöðu Dana gegn Þjóðverjum. Það er okkur óblandið gleði- efni, að nú eru lýiurnar hrein- ar meðal Dana gagnvart Þjóð- verjum. Afstaða ’Noregs til Sviþjóðar mun ávalt vera mikilsverður þáttur í utanríkismálum Norð- manna. Frændsemi þjóðanna kom strax í ljós er Svíar skildu hvað yfirráð Þjóðverja í raun rjettri voru. Hefir sú frænd- semissamúð örfað Svía til að- ánægjulegt, að árið 1943 var undan. Og því verðum við að verstu erfiðleikum þessum rutt ur vegi. Sænska stjórnin hefir stöðv- að hermannaflutninga Þjóð- verja um Svíþjóð. Hefir þetta eytt helsta angursefninu milli þessara frændþjóða. Með ein- róma og eindreginn þjóðarvilja að baki sjer, flutti sænska stjórnin mótmæli í Berlín, gegn handtökurh og brottflutningi norsku stúdentanna. Það var okkur Norðmönnum gleðiefni mikið, að sænska stjórnin skyldi halda fast við þessi op- inberu mótmæli sín, eftir að utanríkisráðherra Þjóðverja, Ribbentrop, hafði sent þeim hið óskamfeilna og hranalega svar sitt við fyrstu orðsend- ingunni. En þrátt fyrir hin sænsku mótmæli hafa Þjóð- verjar, því miður, haldið áfram að flytja norsku stúdentana úr landi. Þetta eru þó hvorki hin fyrstu nje síðustu ofbeldisverk Þjóðverja í Noregi. Má búast við því, að sænska stjórnin og sænska þjóðin verði að horfa upp á ennþá svæsnari ofbeld- isaðgerðir í framtíðinni. Frá íslendingum hafa Norð- menn á síðasta ári fengið margskonar vináttuvott og mætt skilningi fyrir baráttu þá, sem norska þjóðin verður að heyja. Jeg vil endurtajía hjer það, sem Norðmenn hafa áður sagt um Finna: „Við óskum eftir vináttu við lýðfrjálst og full- valda Finnland". undirbúa okkur að vinna frið- inn. Bandamenn ræða því nú af miklum áhuga hvernig sam- starfi þjóóanna verði fyrir kom ið í framtíðinni. Er eðlilegt, að fulltrúar flestra hinna samein- uðu þjóða líti á samstarf þetta frá sinni eigin hagsmunahlið. Sumir leggja aðaláhersluna á samstarf smáþjóðanna. Aðrir hugsa helst um þjóðasamband milli Breta og EvrópUþjóða ; , vestan Sovjetríkja. Smuts hers höfðingi hefir stungið upp á, að sáttmáli verci gerður milli Breta og lýðræðisþjóða Vestur- Evrópu, en nefnir ekki, þó und arlegt sje, Frakka í því sam- bandi. Norðmönnum kæmi best sam starf allra þjóða, sem lönd eiga að norðanverðu Atlantshafi, ef sáttmáli, sem með þeim yrði gerður, væri í samræmi við þjóðasamtök, sem næðu til hinna vinsamlegu Sovjetríkja. Grundvöllurinn verður að vera samstárf verðúr að gera með- ah á styrjöldinni stendur, og verða smáþjóðirnar að vera við því búnar að taka virkan þátt í þessu samstarfi. En til þessa er nauðsynlegt að settar verði á laggirnar stofnanir til að annast þessi alþjóðamál. Við verðum einnig að vera við því búnir, að hlutlausar þjóðir taki þátt í þessu alþjóða samstarfi. Eins og hinar sam- einuðu þjóðir hafa það sam- eiginlega áhugamál að vinna syrjöldina, eins hafa þær það áhugamál sameiginlegt að vinna friðinn. En þetta tekst því aðeins, að þjóðirnar færi sameiginlegar fórnir. Jeg er sannfærður um, að þetta á ekki síst við norsku þjóðina. Það er von mín, að við ekki aðeins vinnum styrjöldina á þessu ári, heldur einnig að við tökum þátt i því, að leggja grundvöllinn að varanlegum friði. Ræða Christmas Möllers. Norðmenn eru einir í þeirri aðstöðu, sem ætti að vera sam- eiginleg öllum Norðurlanda- þjóðum. Þeir eru samherjar Bandamanna. Á löngu og erfiðu ári — fyr- ir löngu, löngu síðan, 1940—41, voru þeir styrkustu og þýð- ingarmestu samherjar Breta. Svíar eru hlutlausir, og halda áfram þeirri stefnu, sem hver einasta Norðurlandaþjóð hefði haldið, ef satt skal segja, er hefði komist hjá árás. Þið þekkið aðstöðu okkar Dana. Við erum samherjar bandamanna að öllu öðru leyti en því, að hafa sagt andstæð- ingunum formlega s'tríð á hendur. Island tekur ekki þátt í styrj öldinni. Finnland hefir ógæfan leitt út í sömu óheilla aðstöðuna, sem Danir lentu í fyrir 130— 140 árum. Hann talaði fyrir munn Norð- urlandaþjóða. Ilinn norski utanríkisráð- herra, Trygve Lie, er sá eini ábyrgi utanríkisráðherra Norð- urlanda, sem hefir þá aðstöðu, er allir Norðurlandabúar ósk- uðu sjer. Og þess vegna eru ^iveg sjerstakar ástæður til þess að gefa orðum hans gaum. Ræða hans var efnismikil og viturleg. Hann gaf yfirlit yfir núverandi stöðu og framtið Noregs. Hann er varkár, hrein- skilinn, sannsýnn. Að jeg geri ræðu hans að umtalsefni,, er vegna þess, að jeg lít svo á, að honum hafi „Hinar sameinuðu þjóðir”. Slík ekki aðeins tekist að gera grein ur grundvöllur var lagður í fyrir afstöðu þjóðar sinnar, ráðstefnunum í Moskva og Te- | heldur einnig fyrir afstöðu heran. Frumskilyrðið er örugt Norðurlanda sem heild, í þess samstarf milli „hinna fjögra stórvelda“. Með því einu verð- ur friðurinn trygður. orðs bestu merkingu. Það er sameiginlegur vilji Norðurlandaþjóða að halda vin Samþyktirnar í Moskva og áttu við lýðfrjálst og fullvalda Teheran ákveða, að stórveldin Finnland. eiga ekki að fá neitt alræðis- vald yfir smáþjóðunuin. Þvert á móti. Hin smærri lýðræðis- ríki eiga að taka' þátt í sam- starfi þjóðanna i framtíðinni, ásamt með stórveldunum. Undirbúninginn undir þetta Hann lýsti ánægju sinni yfir því, hve afstaða Dana er orðin ákveðin, síðan 29. ág. í sumar. Hann leit svo á, að framvindaíi* viðburðanna þar yrði þjóðinni ” til hamingju. g< Framhald á bls. 8. u

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.