Morgunblaðið - 10.06.1947, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.06.1947, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 10. júní 1947 MORGUNBLAÐIÐ n Þorgerður Þorvarðsdóttir Kveðja frá skólasystur Minningarorð um Jóhann Þorsteins- son Dr. Stefán Einarsson prófessor fimmtugur EIN af hinum fjölmenna hóp ungra og tápmikilla manna og kvenna, er fórst með flugvjel- inni 29. maí s.l. var Þorgerður Þorvarðsdóttir, er verður jarð- sett í dag. Það er oft erfitt að átta sig á því, sem að höndum ber, en fátt er þó eins þungbært og óskiljanlegt og svona snögg- ur sjónarsviftir ungs, hrausts og dugmikils fólks. Eða var ekki dauðinn fjarlægt hugtak í návist hennar Gerðu? Jú, vissulega fanst manni að hún hlyti að eiga eftir að miðla xnörgum af mentun þeirri, sem hún var búin að afla sjer af miklum dugnaði, bæði innan lands og utan. Fyrstu kynni okk ar urðu árið 1931, er við hófum nám í Kvennaskólanum í Rvík, og vorum við síðan saman í bekk þrjá vetur. Jeg held að það sje frekar sjaldgæft, að bekkjarsystkin haldi eins vel hópinn og okkar árangur hefur gert, síðan við útskrifuðumst úr Kvennaskólanum árið 1934. Við höfum alltaf komið saman öðru hvoru og oft með stuttu millibili til að treysta kunnings skapinn. En þar átti Gerða drýgstan þáttinn. Þar kom fram gterkur þáttur í skapgerð henn- ar, trygglyndið við það, sem hún batt vináttu við, — Trygð hennar við Kvennaskólann var mikil og lá hún aldrei á liði sínu að auka veg hans í orði og verki. Hún var ein af þeim, sem höfðu forgöngu um stofnun Nemendasambands Kvennaskól ans, og var kosin fyrsti formað- ur þess og síðan gjaldkeri, í nokkur ár. Eftir nám sitt í Kvennaskólanum vann hún á skrifstofu hjer í bænum í nokkur ár. Þá hóf hún nám í Húsmæðrakennaraskóla Islands og stundaði þar námið af þeim dugnaði og tápi, sem henni var svo eiginlegt. Eftir að hún út- skrifaðist úr skólanum kenndi hún einn vetur matreiðslu við Austurbæjarbarnaskólann, en fór síðan til Ameríku til að afla sjer meiri mentunar og var nú komin heim fyrir rúmu missiri. Jeg var svo heppin að eiga þess kost að fara í nokkur ferða lög með Gerðu. Hún var skemti legur ferðafjelagi. Henni var ekki nóg að koma á staðinn án þess að gefa sjer tíma til að athuga náttúruna, rjett til að geta sagt, að hún hefði komið þar, eins og virðist vera tak- markið hjá sumum ferðalöng- um. Nei, hún hafði næmt auga fyrir fögrum línum og litum í náttúrunni og hafði mikið yndi af að kynnast landinu og njóta fegurðar þess, enda unni hún landinu því meir, sem hún kynt ist því betur. Guðríður Þorgerður Þorvarðs dóttir, en svo hjet hún fullu nafni, var fædd 27. sept. 1916, dóttir hjónanna frú Önnu Stef- ánsdóttur prests Pjeturssonar að Desjarmýri í Borgarfirði eystra og sjera Þorvarðs Bryn- jólfssonar prests að Stað í Súg- andafirði. Föður sinn missti hún þegar hún var aðeins 8 ára göm ul, en ólst síðan upp hjá móð- ur sinni, sem enn lifir. Vil jeg í nafni okkar bekkjarsystranna senda móður hennar og syst- kinum og öllum, sem um sárast eiga að binda, vegna hins svip- lega fráfalls hennar, okkar inni legustu samúðarkveðjur. Að lokum þökkum við af heil um hug trygga vináttu hinnar látnu og allar minningarnar um samverustundirnar, sem sækja nú á hugann með margföldu afli. Þar ber engan skugga á. I. V. til minningar um Þorgerði Þorvarðsdóttur. VEGNA HINS sviplega frá- falls okkar ágætu skólasystur og vinkonu, Þorgerðar Þor- varðsdóttur, húsamæðrakenn- ara, er fórst í flugslysinu mikla- í Hjeðinsfirði 29. maí, höfum við bekkjarsystur hennar í Hús mæðrakennaraskóla Islands og Kvennaskólanum í Reykjavík ákveðið að stofna sjóð til minn ingar um hana. Við höfum hugsað okkur að láta sjóð þennan styrkja ungar efnilegar stúlkur til náms, bæði hjer heima og erlendis. Teljum við þetta gert í þeim anda, sem henni hefði geðjast að, og í samræmi við það, er hún sjálf valdi sjer að æfi- starfi, æfistarfi, sem við erum sannfæfðar um að hefði borið ríkulega ávexti í íslensku þjóð- lífi, ef henni herði orðið lengri lífdaga auðið, bæði vegna mik- illa hæfileika og fágætra mann kosta hinnar látnu, sem við höfðum náin kynni af á náms- árum okkar. Þeir, sem minnast Þorgerðar með vinarhug og þakklæti eins og við og vilja leggja fram eitt- hvað í þennan sjóð, geta afhent framlög sín til Guðnýjar Frí- mannsdóttur, Guðrúnargötu 5, Guðrúnar Markúsdóttur, Sól- vallagötu 6 eða á afgreiðslu Tímans, Lindargötu 9A. Fyrir hönd bekkjarsystranna. Ása Guðmundsdóttir. Guðrún Markúsdóttir. | Nýr bíll i 1 Er kaupandi að nýjum | vörubíl. Tilboð er greini I tegund og verð. sendist I afgr. Mbl, fyrir fimtud. ]___________________ I G Æ R varð fimtugur einn af merkustu útvörðum ís- lenskrar menningar vestan hafs dr. Stefán Einarsson, prófessor í Baltimore og íslenskur vára- ræðismaður þar. Stefán er Austfirðingur að uppruna, fæddur að Höskulds- stöðum í Breiðdal, sonur Einars bónda Gunnlaugssonar og Mar- grjetar Jónsdóttur, prests á Klyppstað Jónssonar Aust- f jörðs. Stefán ólst upp á Höskulds- stöðum og stundaði þar alla al- menna vinnu, svo sem tíðkast í sveitum. — Ilann var snemma námfús og bókhneigður, enda FULLU nafni hjet hann Jó-!gæddur hinum bestU gáfum' 1 Ekki munu efni hafa verið mik hann figgert Þorsteinsson og , , , , , , . il á Höskuldsstaðaheimilinu hefir nu um nokkra aratugi . , , , , , i uppvexti Stefáns, en þo kom verið meðal mætustu borgara " ... f * , , * TT i þar, að hann lagði ut a nams- Isafjarðarkaupstaðar. — Hann 1 ° t i - f j!- *■ u oo * ! brautina. Sottist honum namið andaðist a Isafirði- þann 28. f. | . , greiðlega, svo sem vænta matti, m. og verður jarðsungmn þar , „ , . 1 og lauk hann studentsprofi vor- manudagmn 9. þessa manaðar. ö .. .... T., . u on I Ið 1917. Sama ar ínnntaðist Johann var fæddur þann 30. . ,or,n ,1 hann í I-Iaskola Islands og hof jan. 1878 að Kjarlaksvollum í þar- hefur hann starfað síðan., Árið 1936 varð hann prófessor 1 við þennan háskóla, 'og voru að- alkenslugreinar hans fornenska og miðenska. Á starfsárum sínum vestan hafs hefur Stefán ritað bæði margt og mikið um íslensk fræði. Má þar sjerstaklega nefna A Specirnen of Southern Saurbæ. Voru foreldrar Þorsteinn Stefánsson bóndi og hans ad ieSa isiensh trædi- Hneigðist jceiamnc Speechj^ 1931, Sögu hans barnakennari og kona Anna Guðmundsdóttir frá Egg í Hegranesi. Þriggja ára gamall er Jóhann látinn í fóst- ■ur til skyldfólks síns að Hvoli í Saurbæ. Þar var hann upp- alinn hjá Indriða Indriðasyni bónda til 17 ára aldurs, en 1895 fer Jóhann frá æskustöðvum sínum til Isafjarðar og átti hann þar heima æ síðan. hugur hans einkum að málfræði — og þá sjerstaklega hljóðfræði Á ísafirði nam Jóhann fyrst söðlasmíði og tók sveinsbrjef í þeirri iðn 1898. Stundaði hann þá iðn aðeins um tveggja ára skeið, en gerðist síðan versl- unarmaður. Bæjarfógeta skrif- ari var hann 1904 til 1907. Frá þeim tíma verður hann um 20 nútíðarmálsins. Við hljóðfræði- námið naut hann nokkurrar til- sagnar dr. Jóns Ófeigssonar, og mun hann hafa fengið þar hald- gott veganesti, því að Jón var . 1 þá fróðastur allra manna um íslenska nútíðarhljóðfræði og kennari með afbrigðum. Nokk- uru síðar kyntist Stefán öðrum gagnmerkum málfræðingi, dr. Kemp Malone, en hann dvaldist hjer um þessar mundir og f jekkst við athuganir á íslenskri hljóðfræði. Urðu þessi kynni af drifarík fyrir Stefán, því að þau leiddu til þess, að hann fluttist síðar vestur um haf. Árið 1923 lauk Stefán meist- araprófi í íslenskum fræðum ára skeið kaupmaður á ísafirði! við háskólann hjer. Að kjörsviði og rekur á þeim tíma útgerð hafði hann valið sjer íslenska í stórum stíl bæði einn og í fje- | nútíðarhljóðfræði, og nefnist lagi við aðra. Hann keypti Riis- meistaraprófsritgerð hans verslun á Hólmavík 1929 og rak Hljóöfræöi íslenskrar tungu á hana til 1938,'en samt átti hann sitt heimili á ísafirði allan tím- vorum dögum. Ritgerð þessi hefur aldrei birst á prenti, en sá, sem þetta ritar, hefur átt Jóhann tók um langt skeið i kost þess að kynna sjer hana, mikinn þátt í allskonar fjelags- ! og má um hana segja, að hún Eiríks Magnússonar, 1933, og Icelandic: Grammar, Texts, Glossary, 1945. Auk þessa ligg- ur eftir Stefán mikill fjöldi greina í tímaritum og blööum, bæði vestan hafs og austan, — og bráðlega mun von á miklu riti, er hann nefnir History cf Icelandic Prose Writers 1800—- 19JfO. Stefán er fræoimaður ágæt- ur, stórlega fróður og gerhug- ull, nákvæmur og samviskusam ur. Að mínum dómi lætur hon- um best að skrifa um málfræöi- leg efni — og þá ekki síst þau, er hljóðfræði snerta. Er kenslu- bók sú, er jeg áður gat, gott dæmi þessa. Bókfróður er Stef- án, svo að af ber. Stefán er hæglátur maður 4 umgengni og ljúfmenni hið mesta, glaðlyndur cg skemtinn. — Jeg hef átt þess kost að kynn ast heimili hans í Baltimore, og er þar gott að vera. —- Stef- án er kvæntur eistlenskri konu, Margarethe Schwarzenberg, hinni ágætustu konu. Eiga þau hjón mjög saman áhugamál, því málum á ísafirði. að Margrjet er málakona með Hann var ! er a margan hátt hin markverð-1 afbrigðum og víðlesin í bók- bæjarfulltrúi í 12 ár, í niður- asta, samin af mikilli vand- jöfnunarnefnd í 8 ár, í sóknar- nefnd í 12 ár. Hann er for- maður Bátaábyrgðarfjelags ís- virkni og traustri þekkingu. Að loknu háskólanámi hjer fór Stefán utan og stundaði firðinga í mörg ár, hann er í framhaldsnám í hljóðfræði við stjórn Raflýsingafjelags ísa- j háskólann í Helsingfors, vetur- fjarðar og formaður þess fje-j inn 1924—1925. Lagði hann lags nokkur ár. Hann er einn einkum stund á hljóömœlinga- af stofnendum íshússfjelags ís- j/rceSi (experimental phonetik) firðinga og í stjórn þess mörg og samdi um það efni rit, er ár, og þar var hann gjaldkeri. hann nefndi Beitráge zur Phone síðustu starfsárin, meðan heilsa tik der islándischen Sprache. og kraftarnir leyfðu. Hann var Rit þetta varði hann til doktors- um mörg ár umboðsmaður á nafnbótar við háskólann í Oslo ísafirði bæði fyrir Bergenska- haustið 1927. Er óhætt að full- skipafjelagið og Sameinaða- 1 yrða, að hjer er um gagnmerki- skipafjelagið. Störf Jóhanns og legt rit að ræða og harðla ný- umhyggja voru þannig harla stárlegt í íslenskum fræðum. margbrotin og fjölþætt og á Munu aðalniðurstöður hljóðmæl margan hátt samtvinnuð hag inga Stefáns vera furðu ná- kaupstaðarins, þar sem hann þá kvæmar og rjettar og varpa jafnframt um nokkurt skeið ljósi yfir mörg vandamál ís- var einn af stærstu atvinnu- lenskrar málfræði, þau er áður rekendum bæjarfjelagsins. Jóh. kvongaðist 1902 eftirlif- voru óleyst. Að loknu doktorsprófi flutt- andi konu sinni, Sigríði Guð- ist Stefán vestur um haf og mundsdóttur. Eignaðist Jóhann 1 gerðist kennari við Johns Hop- Framh. á bls. 12 kins háskólann í Baltimore, en mentum. Svo vel mælir hún á íslenska tungu, að ýmsir þeir íslendingar, er heimsótt hafa þau hjón, ætla, að hún sje ís- lensk. í Baltimore er fátt íslendinga, svo að sennilega hafa ekki marg ir landar heimsótt þau hjón í gær, en hinir munu ófáir, er hugsað hafa til þeirra, því að þau eru vinmörg mjög. —- Vil jeg á þessum tímamótum í ævi Stefáns flytja þeim hjónum bestu óskir mínar um gæfu og gengi og vona, að Stefáni auðn- ist að starfa sem lengst að hin- um mörgu áhugamálum sínum. Störf hans og framkoma munu ávalt auka hróður hans og sæmd þjóðar hans. Björn Guöfinnsson. iiiiimiiiiiiaiiMitMi 'iuiiiiHiiiiuiiHiMiiiMMiiiaiia RAGNAR JÓNSSON [ hæstarjettarlögmaður, i Laugavegi 8. Sími 7752. I Lögfræðistörf og eigna- | umsýsla. iiiimiitiiiiiitiiiiitntiitfif

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.