Morgunblaðið - 10.06.1947, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 10.06.1947, Qupperneq 16
VEÐURÚTLITIÐ: Faxaflóh Hægvdðri — Ljeíískýjað. "sr nW»í>i OSKAR IIALLDORSSOX segir frá steinskipakaupum | Englandi. Sjá bls. 9. 127. tbl. — Þriðjudagur 10. júní 1947 Síðara „úrvai Gyðingaráleiðtil Noregs SÍÐASTI leikur „Queens Park Rangers" hjer verður við úr- valslið úr Reykjavíkurfjelögun- um annað kvöld og hefst sá leik ur kl. 8. í gær ákvað K. R. R. hvernig úivalsliðið skyldi skipað að þessu sinni, og verður það þann- ið: Markmaður: Hermann Her- mannsson (Val), hægri bak- vörður Karl Guðmundsson (Fram), vinstri bakvörður Dan íel Sigurðsson (KR), hægri framvörður Óli B. Jónss. (KR), miðframvörður Sigurður Ólafs- son (Val), vinstri framvörður Sæmundur Gíslason (Fram), hægri útherji Ólafur Hannes- son (KR), hægri innherji Guð- brandur Jakobsson (Val), mið- framherji Albert Guðmundsson (Val), vinstri innherji Birgir Guðjónsson (KR) og vinstri út- herji Ellert Sölvason (Val). Varamenn eru: Anton Sig- urðsson (KR), Haukur Antons- son (Fram), Kristján Ólafsson (Fram) og Ari Gíslason (KR). fyrlr forseta ís- Eands í Stokkhólmi SÍÐASTLIÐINN fimtudag hafði Vilhjálmur Finsen, sendi herra í Stokkhólmi, móttöku fyrir forseta íslands. Meðal boðsgesta voru Vennersten rík ismarskálkur, Ekeberg dóms- “ forseti, sendiherrar Dana, Finna, Norðmanna og Banda- ríkjanna, læknar forseta, Helle- ström prófessor-og Jóhann Sæ- mundsson, Thulin fyrv. rege- ringsráð, sem í mörg ár var formaður norrænna fjelaga, Örne fyrv. póstmálastjóri, dr. Stavenow, sem aðstoðaði við heimilisiðnaðarsýningU í Rvík s.I. sumar, Unnérus, Komman- dör-kapten frá fjelaginu Sver- ige-slaid. Voru boðsgestir um 20. — £4$ NORSK yfirvöld hafa leyft 600 Gyðingum að setjast að í Noregi, Gyðingar þessir eru allir heimilislausir og hafa verið í Þýskalandi. Um 400 Gyðingar gáfu sig fram, sem vildu búsetja sig í Noregi og fóru 400 þeirra með skipinu „Svalbard“ til Noregs fyrir skömmu og var þessi mynd tek- in við það tækifæri. Eimskipafjelagið gefur 15 þús. krónurtil Dvalar- imilis sjómanna EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS hjelt aðalfund sinn í Kaup- þingssalnum s. 1. laugardag. Eggert Claesen hrm., formaður fjelagsins setti fundinn. Minntist hann í upphafi fundarins Emils Nielsen fyrsta framkvæmdastjóra fjelagsins, en hann andaðist þ. 18. maí s. 1. og risu fundarmenn úr sætum sínum I virðingarskyni við hinn látna. Hann minntist einnig þeirra, tr fórust í flugslysinu mikla í Hjeðinsfirði. Hýir hverir myndasl enn í HveragerSð UNDANFARNA DAGA hafa enn verið að myndast nýir hver- ir í Hveragerði. Eru stöðugt að myndast ný ,,augu“ á svæðinu frá miðju þorpi og upp að fjalli. Ekki hafa verið neinir jarð- skjálítar samfara þessum nýju hvera myndunum. Enn heíur ekki orðið meira tjón, en áður hefur verið frá skýrt, að flytja varð úr tveim- ur húsum og skemdir urðU á plöntum í gróðurhúsurh í Hvera hvammi. Plönturnar skemdust af hita í jarðveginum, sem varð inni í húsunum, en ekki hafa opnast þar neinir hverir ennþá. Goshverirnir Svaði, Bláhver gjósa enn allmiklum gosum og nýir leir- og gufuhverir mynd- pst daglega. Formaður gerði grein fyrir starfsemi fjelagsins s. 1. ár og gjaldkeri þess, Haldór Kr. Þor steinsson, útgerðarmaður lagði fram reikninga fjelagsins. Fjór ir menn áttu að víkja .úr stjórn fjelagsins, en voru allir endur- kosnir. Vcru það þeir Hall- grímur Benediktsson, Halldór Þorsteinsson og Jón Árnason og af hálfu Ve'stur- íslendinga Árni G. Eggertsson. Framkvæmdastjóri fjelags- ins, Guðmundur Vilhjálmsson, lagði fram eftirfarandi tillögu frá fjelagsstjórninni: „Fjelagstjórnin leggur til, að fjelagið gefi kr. 15.000 til „Dvalarheimilis ^aldraðra sjó- manna“ til minningar um fyrverandi framkvæmdastjóra fjelagsins, Emii hdRinn Niel- sen, enda verði fjenu varið til herbergis með húsgögnum, er beri nafn hans, og hafi sjó- menn er starfað hafa hjá Eim- skipafjelagi íslands forgangs- rjett til herbergisins. Verði um fleiri að ræða, hafi fram- kvæmdastjóri tillögurjett um, hver hljóti herbergið í hvert sinn“. Tillagan var samþykkt sam- hljóða. Ferðir skipa Eimskipafjelags ins hafa aukist mjög á s. 1. ári og á það bæði við um eigin skip fjelagsins og leiguskipin. Hagur fjelagsins stendur með miklum blóma og er skuldlaus eign þess nú 48,8 miljónir króna. - Ivær íkveikjur í fir Á LAUGARDAGSKVÖLDIÐ rjett fyrir kl. 7 var slökkvilið- inu tilkynt að eldur væri kom- inn upp í mótatimbri, sem er í hlaða hjá húsinu nr. 25 við Víðimel. — Tókst fljótlega að slökkva eldinn, sem var allmik- ill og urðu skemdir þar nokkuð miklar. Nokkru síðar þetta sama kvöld var tilkynt að vart hefði orðið við eld í áhaldahúsi bæj- arins í Njarðarstöð. Reyndist hann vera þar í timburhlaða. Tókst fljótlega að ráða niðurlög um hans, en einnig þar urðu skemdir á timbrinu. Talið er að hjer hafi verið um íkveikjur að ræða, þar sem óhugsandi er talið að kviknað hafi í timburbirgðunum að sjálfsdáðum. ] Tillögur sáttasemjara samþyktar á Siglu- firði Kommúnisfar höfðu í frammi óleyfílegan áróður á kjörslað ATKVÆÐAGREIÐSLA um málamiðlunartillögur Þor steins M. Jónssonar hjeraðssáttasemjara í vinnudeilu Síldarverksmiðja ríkisins og verklýðsfjelagsins „Þrótt- ur“ á Siglufirði fór fram á föstudag og laugardag og lauk síðara kvöldið klukkan 9. — 200 fjelagsmenn í Þrótti tóku þátt í atkvæðagreiðslunni og urðu úrslit þau að tillagan var samþykt með 164 atkvæðum, 32 sögðu nei, 3 seðlar voru auðir og 1 ógildur. Óleyfilegur áróður kommúnista. Áður en talning atkvæða hófst, lýsti kjörstjórn því yfir, að hafður hefði verið í frammi óleyfilegur áróður á kjörstað af hálfu varaformanns Þrótt- ar, Kjartans Baldvinssonar, Oskars Garibaldasonar í stjórn Þróttar og Guðmundar Hjartar sonar, erindreka Alþýðusam- bandsins, og fleiri, sem reyndu á kjörstað að hamla mönnum frá þátttöku í atkvæðagreiðsl- unni og hafi það virst hafa nokkur áhrif til að draga úr kjörsókn. Ennfremur hefðu sömu menn fest upp í anddyri kjörstaðar yfirlýsingu, sem í hefðu falist meiðandi ummæli um sáttasemjara. Tillaga sáttasemjara var á þá leið, að breyting á samningun- um yrði að öllu leyti samkvæmt samkomulagi, sem stjórn verka lýðsfjelagsins Þróttar og- stjórn SR höfðu gert með sjer hinn 26. apríl s. 1. og báðir aðilar höfðu þá lofað skriflega að leggja fyrir til úrskurðar, en Alþýðusambandið hafði bann- að stjórn Þróttar að standa við gerða samnniga og loforð sitt. Kommúnistar töldu víst að tillaga sáttasemjara yrði sam- þykt við atkvæðagreiðslu er hann stofnaði til. Reyndu þeir af fremsta megni að hindra þátttöku í atkvæðagreiðslunni, en þrátt fyrir það var tillaga sáttasemjara samþykt með 164 atkvæðum, en uppsögn samn- inga hafði verið samþykt með 82 atkvæðum í atkvæðagreiðslu í fjelaginu, sem stóð yfir í 3 daga í febrúarmánuði. Skrípaatkvæðagreiðsla. Á laugardag og sunnudag stofnaði hin kommúnistiska stjórn Þróttar til atkvæða- greiðslu um svohljóðandi til- lögu: „Ert þú samþykkur fyrri fje lagssamþykt og stefnu stjórn- ar og trúnaðarmannaráðs í yfir standandi deilum um samræm ingu á kaupgjaldi í síldarverk smiðjum norðanlands?11 Kommúnistar höfðu alla stjórn þessarar atkvæða- greiðslu og var mörgum fjelags manni ekki ljsót hvað átt var við með „fyrri fjelagasam- þykt“, sem verið var að greiða atkvæði um. Við spurningunni sögðu 248 já, en 169 sögðu nei. Hafna lilmælum u: Á FUNDI trúnaðarmanna- ráðs Vörubifreiðafjelagsins „Þróttur“ hjer í bænum var hafnað tilmælum frá Alþýðu- sambandinu um, að fjelagið lýsti samúðarverkfalli vegna Dagsbrúnardeilunnar. Samúðarverhföll filkynf sálfasemjara TILKYNNINGAR um samúð arverkföll vegna Dagsbrúnar- deilunnar hafa verið tilkynt sáttasemjara frá Þrótti á Siglu- firði, og verkalýðsfjelögum í Borgarnesi, Húsavík og Pat- reksfirði frá 17. júní n. k. Ekkl afgreiðslubann nje samúðarverkðall VÉRKALÝÐS- og Sjómanna- fjelag Eskifjarðar feldi á fundi sínum fyrir helgina tiimæli frá Alþýðusambandi Islands, að segja upp samningum með 48 atkvæðum gegn 3. Ennfremur voru feld tilmæli Alþýðusamþandsins um, að fje- lagið lýsti yfir afgreiðslubanni vegna verkfalls Dagsbrúnar í Reykjavík. Kirkjuvígsla að Melsfað í Miðfirði BISKUPINN yfir íslandi, herra Sigurgeir Sigurðsson, vígði s.l. sunnudag nýja kirkju að Melstað í Miðfirði og voru 8 prestvígðir menn viðstaddir þá athöfn, sem var hin hátíðleg- asta í alla staði. Fyrir nokkrum árum faulc kirkjan að Melstað í ofviðri, en hefur nú verið reist þar ný kirkja.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.