Morgunblaðið - 10.06.1947, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 10.06.1947, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIS Þriðjudagur 10. júní 1947 <2)í7 Cj LóL Fimm mínútna krossgátan SKÝRINGAR Lárjett: — 1 gróði — 6 hryll ir — 8 blaut — 10 varg — 12 fjöldi — 14 tveir eins — 15 fangamark — 16 heppni — 18 skógardýrin. Lóðrjett: — 2 færa inn — 3 tveir hljóðstatfir — 4 tryggur — 5 kúanafn — 7 klaufskar — 9 fu"l — 11 sníkjudýr — 13 á litinn — 16 tónn — 17 ónefnd- ur. Lausn á síðustu krossgátu. Lárjett: — 1 urgur — 6 aur •— 8 átu — 10 gat — 12 Týs- gata — 14 ar — 15 au — 16 man — 18 slasaða. Lóðrjett: — 2 gaus — 3 lu — 4 urga —- 5 dátans — 7 straua — 9 Týr — 11 áta — 13 glas — 16 M.A. — 17 na. iiiiitiimiimMmmmiMmm'MMMM**1 Munið TIVOLI — Leikur 0. P. R. og K. R í gærkvöldi Framh. af bls. 9 tókst einum bakverðinum síð- an að fjarlægja hann. Er ein mínúta var eftir af hálfleikn- um fá Islendingar vítaspyrnu á sig, en Antoni tókst að verja, og var það vel gert. Leikar stóðu því 1:0 í hálfleik. Síðari hálfleikur. í byrjun síðari hálfleiks var leikurinn oft hraður og skemti legur, en þá lá mun meira á KR, og um miðjan hálfleikinn mátti greinilega sjá þreytu- merki á íslenska liðinu. 3 mörk á 5 mínútum. A 27. mínútu skoraði hægri innherji fyrsta mark Q.P.R. í þeim hálfleik. Tveimur mín- útum síðar skoraði miðfram- herjinn og enn sendi hann knöttinn í markið með skalla þremur mínútum síðar. Gerð- ist nú leikurinn nær eingöngu á vallarhelmingi KR-inga, og er fjórar mínútur voru eftir skoraði vinstri innherji fimta mark Bretanna. Þráinn Sigurðsson dæmdi leikinn. — Þorbjörn. — 17 ár í Grænlandi Framh. af bls. 2. til Reykjavíkur og sjá allar nýju byggingarnar og framfar- irnar í bænum. Hann kom hing- að snögga ferð 1934, en segist ekki vita hvenær hann fái tæki- færi til að koma aftur til Reykjavíkur, þar sem hann á konu sína og dóttur í Kaup- mannahöfn og býst við að vera það sem eftir er æfinnar í þjónustu Grænlandssjórnar. — Minningarorð Framh. af bls. 11 þar ágætis konu, enda var heim ili þeirra prýðilegt. Af 7 börn- um þeirra eru 6 á lífi, Aslaug, gift Þórarni Björnssyni, skip- stjóra, Rvík, Soffía gift Jóhanni Valdimarssyni vjelstjóra, Rvík, Jóhann forstjóri, kvongaður á ísafirði, og 3 dætur, Anna, Sig- ríður og Ágústa allar* giftar erlendis. Jóhann var greindur dreng- skaparmaður, kjarkmikill og glaðlyndur. Söngmaður góður og söngelskur og fjelagslyrídur í hvívetna. Sárfáum eða eng- um hygg jeg, að verið hafi kalt til Jóhanns og þá allra síst þeim er kyntust honum að nokkuru ráði, enda var hann valmenni, sem varð mönnum því kærari, sem kynnin urðu nánari. Hann var traustur vinur vina sinna, en vildi þess utan leysa hvers manns vanda, eftir því, sem föng frekast voru til. Þótt dagsverkið væri unnið, heilsan þorrin og hvíldin því í rauninni kærkomin bæði hon- um og ástvinum hans, þá syrgja þó ástvinir og vinir góðan dreng genginn, en þakka honum marga ágæta endurminningu og blessa minningu hans. 8. 6. 1947. Sigurj. Jónsson. 19 MILJ. TIL FRÆÐSLU- MÁLA LONDON: — Hjeraðsstjórnin í Notthinghamshire samþykti fyrir nokkru eftir 40 mín. um- ræður, áætlun um umbætur í fræðslumálum, sem á að koma til framkvæmda á næstu fimm tán árum. Talið er; að áætlun þessi muni hafa 19 milj. sterl.- punda kostnað í för með sjer. niiiiinninnnmMiiMHiniianmiiniinminmiiiiniiM BEST AÐ AUGLÝSA t MORGUNBLAÐINTJ 161. tlagur ársins. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Næturakstur annast Hreyf- ilT, sími 6633. Btlar A1501—1600 verða skoðaðir í dag. Knattspyrnudómarafjelag Reykjavíkur heldur breska knattspyrnudómaranum Victor Rae kaffisamsæti í Oddfellow- húsinu í kvöld kl. 8,30. en eins og kunnugt er hefir Mr. Rae verið íslenskum knattspyrnu- dómurum mjög hjálplegur á ýmsan hátt. Hjónaband. Sunnud. 8. júní voru gefin saman í hjónaband í Staðastaðarkirkju af sjera Þorgrími Sigurðssyni Rann- veig Jónsdóttir, Vatnsholti, Staðarsveit og Pálmi Sveins- son, sjómaður frá Bolungarvík. Hjónaband. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Grjeta María Ámunda- dóttir, Hjarðarholti Reykjavík og Árni Jón Halldórsson, bif- reiðastjóri sama stað. Sjera Hálfdán Helgason, prófastur gaf brúðhjónin saman. Hjónaefni. S. 1. laugardag opinberuðu trúofun sína Þór- unn Ketilsdóttir og Kristján Finnbjörnsson. Bæði til heim- ilis á Holtsgötu 5, Hafnarfirði. Jón Gunnarsson, verkfræð- ingur, umboðsmaður Sölumið- stöcjvar hraðfrystihúsanna í Bandaríkjunum, kom heim flugleiðis fyrir helgina til að sitja aðalfund sölumiðstöðvar- innar þann 11. þ. m. Silfurbrúðkaup eiga í dag frú Guðrún Finnbogadóttir og Guðmundur Erlendsson, trje- smiður, Nönnugötu 12, Rvík. Farþegar með e.s. Banan frá Fleetwood voru m. a. Friðrik Sigurbjörnsson stórkaupm. og frú. — Farþegar með Salmon Knot frá New York voru m. a.: Agn- ar Guðmundsson, verkstjóri, frú Aðalbjörg Ásgeirsdóttir Gíslason, Birgir Þór Helgason, Hilmar Helgason, Vigfús Helgi Gíslason, Guðrún Guðmunds- dóttir og Sigríður Þ. Valgeirs- dóttir, íþróttakennari. Farþegar með leiguflugvjel F. í. frá-Prestwick 1 gær voru m. a.: Guðjón Jónsson, kaupm., Hverfisg. 50, frú Sigríður Pjet ursdóttir. Hverfisg. 50, Björn Snæbjörnsson, kaupm., Öldug. 3, Ingólfur B. Guðmundsson, framkv.stj., Gre'nimel 2, Lovise Skaug Steinholt, Laufásveg 2, frú Guðbjörg Sigurz, Ásvallag, 31, Engel Lund, söngkona og tónlistarmennirnir R. C. Kell, F. J. Holbrooke og J. A. T. Mac donagh. Skipafrjettir — (Eimskip), Brúarfoss er í Kaupm.h. Lag- arfosos fór frá Rvík 5/6. til Leith, Gautaborgar og Kaupm. hafnar, Selfoss fór frá Sigluf. 9/6., fer þaðan til Rvíkur 12/6. Reykjafoss fór frá Kópaskeri 9/6 til Siglufjarðar. Salmon Knot kom til Rvíkur frá New ork 9/6. True Knot fór frá Rvík 6/6. til New York. Becket Hitch kom til New York 31/5. frá Halifax. Anne kom til Ham borjar 6/6. frá Siglufirði. Lubl in er í Leith. Horsa kom til Leith 28/5. frá Boulogne. Björnefjell fór frá Vestmanna eyjum 6/6. til Hamborgar. Dísá átti að fara til Raumo í Finn- landi 5/6. til Siglufjarðar. Resi- stance fór frá Seyðisfirði 4/6. til Antwerpen. Lybgaa fór frá Osló 7/6. kom til Gautaborgar 8/6. Baltraffic fór frá Rvík 9/6. til Liverpool. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30— 9.00 Morgunútvarp. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15.30— 16.30 Miðdegisútvarp. 19.30 Tónleikar: Lög úr ópér- ettum og tónfilmum (plöt- ur). 20,00 Frjettir. 20.30 Erindi: Nýja ísland 22,00 Frjettir. (Hjálmar Gíslason frá Winni peg). 21.00 Útvarp frá tónlistarhátíð Tónlistarf j elagsins. 22,00 Frjettir. 22,05 Djass-þáttur (Jón M. Árnason). 22.30 Dagskrárlok. a | Asbjörnsons ævintýrin. — Ógleymanlegar sögur I Sígildar bókmentaperlur. bamanna. HUiiMHiimiuminmniiiiwmninnnBiiitwHMinMii fllllllllllllllllMIMIIIIIIIItlllllllllllMMMIIIIIfllMMIIMMIHII CHRYSLER (Highlander) lítið keyrður. Altaf verið í einkaeign, til sölu og sýnis á torginu við Lækjargötu frá kl. 7—9 í kvöld. TiSkynning Þar sem útlit er fyrir, að skortur verði á snurpinóta- bátum á komandi síldarvertíð, vill L. I. tJ. hjer með vin- samlegast beina þeim tilmælum til meðlima sinna, að þeir hvorki leigi nje selji báta þá, sem þeir kunna að eiga, án þess að hafa um það samráð við L. í. Ú., þar sem það hefur nú með höndum í samráði við Nýbygg- ingarráð útvegun og úthlutun snurpinótaháta og verður þar tekið fyllsta tillit til nohæfni þeirra snurpinótabáta, sem þeir eiga, er pantað hafa báta hjá L. 1. Ú. 4 £ £ £ £ Efiir Roberf Sform AN MEAD - GOMEONE’* BEEN U-SdNG IT FOR A K.ETTLEDRUM LET'£ 6>EE— 1 WAG WORKING ON TME KRATER CAE>E - smerrv krater ! j------ ALL RIGHT, 3UB...$T0P MUMBLING TO VOURSELF AND GET 'EM UP! VOUR LITTLE PARTV'é- OVER! Corrigan: Þessi maður hefur verið skotinn, og í byssuna hjerna vantar eina kúlu. Getur það verið, að jeg hafi drepið hann? Mjer finnst jeg kannast við hann. Bíðum við, þetta er Tim Pleed lögfræðingur! En hvers vegna skyldi jeg drepa hann? Og hvernig er jeg hingað kominn? Mig dauðverjar í höfuðið. — Jeg var að vinna við mál Sherry Krater, ef jeg man rjett. —Rödd: Jæja, vinur, hættu að tala við sjálfan þig og upp með hendurnar! — Þessi leikur þinn er búinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.