Morgunblaðið - 20.08.1948, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.08.1948, Blaðsíða 1
S5. árgangur 195. tbl. — Föstudagur 20. ágúst 1948. Prentsmiðja MorgunblaðsiaS Eru á leið lil íslamk Amerísku þrýstiloftsílugvjelarnar 16, sem fóru hjer um í snmar á leið sinni til Evrónu eru nú á Ieiðinni vestur um haf og eru komnar til Stornoway. Bíða þær þar hagsíæðs veðurs að fljúga vesíur yfir Atlantshaf. Þær munu koma hjer við á Keflavíkurl'Iug- velli. Á myndinni sjást „Shooting star“ þrýstiloftsflugvjelar úr þessari amerísku flugsveit. Ástandið í Jerúsalem fer sí versnandi Öryggisráðið ræðir málið á aukafundi Lake Success í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. ÖRYGGISRÁÐIÐ var boðað til aukafundar kl. 6,30 í dag til þess að ræða orðsendingu er borist hafði frá Bernadotte greifa þess efnis, að ástandið í Jerúsalem væri að verða óviðráðanlegt. í orðsendingunni fór greifinn þess á leit, að Öryggisráðið gripi til skjótra aðgerða til þess að stöpva bardagana í Jerúsalem. ,-Ástandið í Jerúsalem er mjög alvarlegt vegna gagnkvæmrar tortryggni beggja aðila og vegna þess, að eftirlitsmennirnir hafa ekki verið nægilega margir og aliir flutningar erfiðir," sagði greifinn. Bardagar aldrei hætt. * í orðsendingu þessari, sem j Bernadotte sendi Trygve Lie, aðalritara S. Þ. sagði hann enn- j fremur: „Þrátt fyrir stöðuga viðleitni mína og eftirlitsmanna S. Þ. þá hafa bardagar raun- verulega aldrei hætt í Jerúsalem og ástandið er nú að verða nær óviðráðanlegt. Mjer hefir verið tilkynnt að óeirðirnar sjeu sí- fellt að færast í vöxt. Báðir eiga sökina. „Það er tilgangslaust að reyna að fullyrða nokkuð um það, hvorir deiluaðila eiga fremur sökina á því, hvernig komið er. Báðir hafa af ásettu ráði virt að vettugi vald S. Þ. En versni ástandið í Jerúsalem enn, get- ur það haft í för með sjer að bardagar brjótist út víða um landið á ný. Því fer jeg þess á leit við Öryggisráðið, að það geri skjótar ráðstafanir í því augnamiði, að vopnahljeið, er það fyrirskipaði 15. júlí, verði haldið“. FRANKFURT: — Læknir Masa- ryks, sem er kominn til Þýska- lands, sagði, að Masaryk hefði ekki framið sjálfsmorð, heldur hefði hann verið að gera áætlanir um að flýja úr landi. Kosenkina verður ekki framseld Rússum Washington í gærkvöldi. BANDARÍKJASTJÖRN lýsti því yfir í dag, að hvorki al- þjóðalög nje bandarísk lög mæltu svo fyrir, að Kosenkina væri á einn eða annan hátt und- ir stjórn Rússlands gefin, meðan hún dveldi 'i Bandaríkjunum. Gross, lögfræðiráðun. banda- ríska utanríkisráðuneytisins skýrði frá þessu í brjefi til hæstarjettar New York í dag. Hann sagði, að utanríkisi'áðu- neytið hefði þegar tilkynnt rúss neska sendiráðinu, að Kosen- kina yrði ekki framseld einum nje neinum gegn vilja sínum. Truman forseti var í dag spurður um álit sitt á máli Kos- enkinu, á blaðamannafundi. — Forsetinn sagði: „Að minni hyggju gefur mál hennar til kynna, að til sje margt fólk í Rússlandi, sem trúir á irelsi ein- staklingsins, eins og við gerum öll hjer í Bandaríkjunum.“ Russneskir lögreglumenn skjótu á þýskn borguru — -------—» .—- Nokkrir falla Aþena í gær. ENN þrengir að uppreisnar- mönnum í Grikklandi og herða stjórnarhersveitirnar stöðugt sóknina gegn þeim. Talið er, að uppreisnarmenn haldi nú ekki stærra landssvæði en 200 fer- kílómetrum. Reyna þeir allt hvað þeir geta að halda opinni samgönguleið til Albaníu, og enn hafast flokkar þejrra við í Grammesfjalli. I Austur Makedóníu gerði hóp.ur uppreisnarmanna árás á þorp eitt, en þegar herlið kom J á vettvang lögðu þeir á flótta : Lögreglan fór úf fyrir starfssvið sift ------------ i Berlín í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. NOKKRIR Berlinarbúar voru skotnir til bana, er lögreglan á rússneska hernámssvæðinu gerði skyndiárás á eitt aðalsvarta- markaðssvæðið í borginni, Potsdamer Plats, sem er þar sem her- námssvæði Breta, Bandaríkjanna og "Rússa koma öll saman. Þeg- ar nokkrir Þjóðverjanna, sem þarna voru staddir ætluðu að hlaupa inn á breska hernámssvæðið miðuðu rússnesku lögreglu- mennirnir byssum sínum að þeim og felldu nokkra þeirra. Aivar- legast við þetta er, að augljóst er, að sumir þeirra, sem fjellu voru komnir inn á breska hernámssvæðið, en þar hafa rússnsku lögreglumennirnir ekkert löggæsluvald. og hurfu inn fyrir búlgörsku landamærin. — Reuter. Baris! í Burma Rangoon í gær. HERLIÐ stjórnarinnar í Burma sækir nú að bæ einum um 40 kílómetra norður af Rangoon, þar sem talið er að aðalbæki- stöð uppvöðsluflokka komm- únista sje. Eru menn í Rangoon ekki með öllu ugglausir vegna nálægðar hinna vopnuðu komm únistaflokka. — Járnbrautar- ferðir milli Rangoon .og Man- dalay eru óvissar vegna ástands ins í landinu. — Reuter. Frumlagaþing V.-Þýskalands Wiesbaden í gærkvöldi. FRUMLAGAÞING Vestur- Þýskalands mun halda fyrsta fund sinn í Bonn 3. sept. n.k. til þess að ræða stjórnarskrá fyrir hernámssvæði Vesturveld- anna þriggja í Þýskalandi. Fund inn munu m. a. sitja hernaðar- fulltrúar Vesturveldanna og leið togar bæði kaþólsku og mót- mælendakirkjunnar. — Reuter. "*Skyndiárás á svarta markaðinn. Atburðir þessir urðu um sex leytið í kvöld, en um þann tíma dags ganga viðskiptin greiðast á svarta markaðinum. Lögreglumenn af rússneska hemámssvæðinu vopnaðir byss um og sumir telja rússneskir hermenn, gerðu skyndiárás á Potsdamer Platz. Þegar lögreglumennirnir birt ust tóku svarta markaðs menn- irnir til fótanna og reyndu að sleppa inn fyrir takmörk breska hernámssvæðisins, en lögreglan hóf skothríð á þá. Fjellu nokkr ir Þjóðverjar af skothríðinni, og nokkrir þeirra voru komnir inn á breska hernámssvæðið. I Yarsjá svartsýni — í París bjartsýni utn Moskvu- viðræðurnar Út. fyrir starfssvið sitt. Síðan lögregla borgarinnar klofnaði í tvennt hefur lögregl- an á rússneska hernámssvæðinu ekkert lögregluvald á hinum hernámssvæðunum og hefur hún því farið út fyrir starfs- svið. sitl Lögreglan af breska hernámssvæðinu kom brátt á vettvang og kom á röð og reglu. London í gi rkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. SENDIMENN Vesturveldanna þriggja í Moskvu ræddu ekki við Molotoff í dag, en búist er við því, að þeir muni eiga viðræður I Kreml á næstunni. — Útvarpið í Leipzig, sem Rússar ráða yfir, ræddi Moskvu-viðræðurnar í kvöld og ummæli blaða í Varsjá í sambandi við þær. — Sagði að öll blöðin þar væru á einu máli um, að viðræðurnar myndu varla bera góðan árangur, vegna stefnu Bandaríkjamanna, en þeir gerðu hvorttveggja að ræða myndun ríkis í Vestur-Þýskalandi og taka þátt í Moskvu- viðræðunum. Eina lausn Berlínardeilunnar væri sú, að Vestur- veldin lýstu ógildar samþykktir þær, er þau hefðu gert á eigin spýtur, en ekki í samráði við Rússa — og ekkertrútlit væri fyrir, eð þau hefðu í hyggju að láta undan. Grjótkast á llögregluna. í tilkynningu frettastofunnar á hernámssvæði Rússa í borg- inni segir, að rússneska lögregl an hafi byrjað skothríðina vegna þess að Þjóðverjarnir hefðu varpað grjóti á hana og steinn hafi hitt lögreglumann í höfuðið, svo að flytja varð hann í sjúkrahús. Franska þingið Ástæða til bjartsýni. I París eru menn bjartsýnir um árangur Moskvu viðræðn- anna. Segja blöðin, að full á- stæða sje til þess að menn sjeu vongóðir. Þetta sje í fyrsta sinn síðan stríðinu lauk, að viðræð- ur milli Rússa og Vesturveld- anna hafi verið í friðsamlegum anda og orðasennur hafi ekki átt sjer stað. Rússar hafi þegar samþykkt að afljetta flutninga- banninu á Berlín og Vestur- veldin hafi samþykkt, að gjald- miðill Rússa skuli gilda í allri Berlínarborg. samþykkir París ’i gærkvöldi. FRANSKA þingið samþykkti í dag stefnu stjórnaiinnar i Indokína, með 347 atkvæðum gegn 183. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.