Morgunblaðið - 20.08.1948, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.08.1948, Blaðsíða 11
Föstudagur 20. ágúst 1948. MORGUNBLAÐIÐ 11 Fjelagslíf Armennitt gar ! Piltar, stúlkur! Siálfboðaliðsvinna um helgina. Á laugardagskvöld' verð ur mjög spennandi knattspyrnu- keppni við Æ.F.R. á eftir verður sam eiginleg kaffidrykkja og dans. Farið frá íþróttahúsinu kl. 2 og 6 á laugar dag. Stjórnin. K.R. knattspyrnumenn! Æfingar í dag kl: 6—7, IV. og V. flokkur. Kl. 7—8 III. flokkur. Kl. 9—10,30 I. og II. flokkur. Á æfing- unni hjá 4. fl. verður valið i kapplið. Þjálfari. ■ ■ i'nnxai > ■ •• a;o> ■■ •■■■ ■•■ »•■ >«««»(■ ■ •• FrjálsíþróttanámskeiðiS heldur áfram á íþróttavellinum i dag kl. 6. Drengir í dag — stúlkur á morgun. Farfuglar! Ferð á Kjalveg um næstu helgi.- Allar nán- ari upplýsingar gefnar að V.R. í kvöld kl. 9—10 þar verða einnig seldir farmiðar. Stjórnin. Vramarar! Farið verður í skemmtiferð laugar daginn 21. þ.m. Lagt verður af stað frá Ferðaskrifstofunni kl. 3 e.h. Far s.eðlar eru seldir til kl. 5 e.h. í dag í KRON, Hverfisg. 52. Nánari upp- í’.ýsingár eru gefnar á sama stað. FerSafjelag fslands ráðgerir að fara skemmti- för að Hagavatni um næstu helgi. Lagt af stað á laugardaginn kl. 2 e.h. Ekið fram hjá Gullfoss að sæluhúsi l’. í. og gist þar. Á sunnudagsmorg m gengið upp á jökul á Hagafell og Jailshettur. Komið heim um kvöldið. Aðgöngumiðar seldir til kl. 6 á föstu daginn á skrifstofunni í Túngötu 5. Skáta, stúlkur, 'piltar, eldri en 15 ára.......... Sjálfboðavinna austur á Þingvöllum um helgina við að taka niður tjöld og laga til á svæðinu, Farið verður á laugar- dag kl. 2,30 e.h. frá Skátaheimilinu. Hafið með ykkur mat, en te og kaffi verður á staðnum. Mætið nú öll á Þíngvöllum um helgina. Þátttaka til- k.ynnist í Skátaheimilið sími 5484 á föstudag milli kl. 5—6. Tjaldbí&arstjórn. Meistaramót og drengjamistaramót íþróttasambands Islands fer fram á , íþróttaveliinum í Reykjavik dagana 28. — 31. ágúst 1948. Keppt verður samkvæmt eftirfar- andi dagskrá: Laugardagur 28. ágúst; Meistara- mótið. 200 m. hlaup, kúluvarp, há- stökk, 800 m. hlaup, spjótkast, þrí- stökk, 5000 m. hlaup og 400 m. grindahlaup. Sunnudaginn 29. ágúst. 100 m. hl. stangárstökk, kringlukast, 400 m. hl., iangstökk, sleggjukast, 1500 m. hlaup og 110 m. grindahlaup. Mánudaginn 30. ágúst. Drengja- meistaramótið: 100 m. hlaup, 1500 m. hlaup, hástökk, kúluvarp, lang- stökk, 110 m,- grindahlaup og sleggju kast. Meistaramótið 4x100 m. boð- hlaup og 4x400 m. boðhlaup. Þriöjudagur 31. ágúst; Drengja- "meistaramótið: 400 m. hlaup, 3000 m. hlaup, stangarstökk, kringlukast, spjótkast og þrístökk. Meistaramótið: Fimmtarþraut. Mótanefndin áskilur sjer rjett til að láta fara fram úndanrásir í»sam- bandi við Drengjameistaramótið, sje þess þörf. Þátttökutilkynningar skulu sendar stjórn frjálsiþróttadeildar K.R. fyrir 23. þ.m. Mótnefndin. Kaup-Sala ££inningarspjöld harriaspílaíasjóða Hringsins, eru afgreidd í 'versum Agústu Svendsen, Aðalstrætí 12 og Bókabúð Austin-bæjar Simi 4258, EBDIBDD n.B Vinna HREINGERNINGAR Magnús Guðmundsson simi 6290. Bæjarverkfræðingur á Akranesi Ræjarstjórn Akraneskaupstaðar hefur ákveðið að ráða verkfræðing til bæjarins og auglýsist staða þessi hjer með laus til umsóknar. Þeir verkfræðingar, sem kynnu að hafa hug á þessu starfi sendi umsóknir sínar ásamt latmakröfu og upplýsingum um fyrri störf til skrifstofu bæjarstjóra fyrir 15. sept. n.k. Akranesi 11. ágúst 1948, Bæjarstjórinn, Akranesi, Guðlaugur Einarsson. Blokkþvingur fáein sett óseld. 'rvj-njci * * ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■■■■■■■_■ ■_■■.■.■_■_■■ ■ ■ ■■_■■ ■ ■■■■ ■■ ■■ ■ ■■ ■■TITtfgJltMM ■ ■■■ •■■■■■■■•■ Ný bílnsmurningsstöð hefur nýlega tekið til starfa í stórum skálum á Digra- neshálsi austan Hafnafjarðarvegar (Suðurlandsbraut). Sjö mínútna akstur frá miðbæ Reykjavíkur. Þar eru notuð ný og vönduð smurningstæki og aðeins úrvals olíur og smurningsfeiti. Smurningsstöðin er opin alla virka daga frá kl. 8—24, en allan sólarhringiím ef með þarf. Vönduð vinna — — Fljót afgreiðsla Sími 6677. Danskur yfirbryti sem hefur unnið á þekktustu veitingahúsum í Dan- mörku, óskar eftir góðri stöðu hjer á landi. Tilboð send ist Morgunblaðinu merkt: „Góð meðmæli — 713“. - Tökum að okkur hreingerningar. Sími 6813. fer til Færeyja og Kaupmanna- hanfar laugardaginn' 21. þessa mánaðar kl. 6 síðdegis. Farbegar eiga að vera komnir um borð fyrir kl. 5 síðdegis og vera þá búnir að láta tollskoða farangur sinn í Tollbúðinni. Tilkynningar um flutning komi í dag (föstudag). Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. — Erlendur Pjetursson. —- BAGNAK JÓNSSON hæstarjettarlögmaður. Laugavegi 8. Sími 7752. Lögfræðistörf og eigna- ismsýsla. S KIPAUTUtRC RIKISINS „HEKtr Hraðferð vestur um land til Akureyrar hinn 23. þessa mán- aðar. Tekið á móti flutningi til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, ísafjarð- ar, Siglufjarðar og Akureyrar. W.s. Herðubreið Austur um land 25. þessa mánaðar samkvæmt áætlun. •— Tekið á móti flutningi til Vest- Kensla Voss lySháskóli. Nýtt vetrarnámskeið í 6 mánuði frá 4. okt. Venjulegur lýðháskóli og kennsla í fjelagsfræðum. Skólastyrk- ur. Ökej’pis uppl. Fyrirspurnir og inn ritun sendist Krisian Bakke, Voss, Norge. 1. O. G. T. St. Ver'Sandi no. 9. Skemmtiferð næsta sunnudag. Uppl. gefnar og tekið á móti áskriftum í síma 7194, kl. 12—4 og 8—10 í dag. Nefndin. mannaeyja, Djúpavogs, Stöðvarfjarðar, Vopnafjarðar, Raufarhafnar, Skjáffanda og Homafjarðar, Breiðdalsvíkur, Borgarfjarðar, Bakkafjarðar, Flateyrar á Ólafsfj. árd. á laugardag og á mánudag. Pant- aðir farseðlar óskast sóttir á þriðjudag. Aðvörum Á afgreiðslu vorri hjer i Reykjavík éru ýmsar vörur frá árinu 1947 og eldri, sem mót- takendur hafa ekki vitjað. Verði vörur þessar ekki sótt- ar fyrir 1. sept. næstkomandi verða þær, án frekari aðvörun- ar, seldar til greiðslu áfallins kostnaðar. BERGUB JONSSON Málflutningsskrifstofa Laugaveg 65. Sími 583S. Heimasími 9234. ■«wcúLff Vjelbáturinn VÍSIR ÍS-54 er til sölu nú þegar, með eða án veiðarfæra. Tilboðum isje skilað til undirritaðs er gefur nánari upplýsingar, fyrir lok þessa mánaðar. Fyrir hönd Víkingur h.f. Guðmundur Jakobsson. rpm&sstíSH ■ ■ : Maðurinn minn, JÖN SIGFtíSSON, andaðist í sjúkrahúsi Hvítabandsins 19. þ.m. Þorgerdur Eindrsdóttir og börn. Maðurinn minn, ÁRNI DANIELSSON vefkfræðingur, ljest 18. ágúst af slysförum. Sesselja Jónasdóltir. Það tilkynnist ættingjum og vinum að ELINRORG ÓLAFSDÖTTIR, frá Elríshrú, andaðist að Landakotsspitala 18. þ.m. Jarð arförin tilkynnt siðar. Aöstandendur. Konan mín, ELSA KRISTÍN SIGFÓSDÓTTIR, andaðist mánudagimi 16. þessa mánaðar. Fyrir mína hönd og annarra aðstadenda, Ólafur Jónsson. Dóttir mín, ÞORRJÖRG JtJLl LfSDÓTTIR, andaðist á heimili mínu, Týsgötu 8 í gær, 19. agúst. Margrjet ÞorvarÖardóttir. Jarðarför og minningarathöfn þeirra sem drukknuðu við slysið á Húnaflóa 7. þ.m. fer fram frá Dómkirkjunni föstud. h. 20. ágúst kl. 2 e.h. Athöfninni verður útvarpað. Arinbjörn h.f. Maðurinn minn, HARALDUR KJARTANSSON, vjelstjóri, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í dag kl. 2 e.h. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Anna Sveinbjörnsdóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför konunnar minnar og hjartkæru móður, GUÐRtJNAR RÖGNVALDSDÓTTUR. TJnnur Vilhjálmsdóttir, Vilhjálmur Kristjánsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.