Morgunblaðið - 20.08.1948, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 20.08.1948, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 20. ágúst 1948. .......... • .■■■•ininYimi ■>■■ «■ ■■■■■> ■ ■ ■ ■ ■ ■■ ■ ■ ■ ■■■ ■ m'unmlTmMinf** OTiTrT■ ■ ■'■'<ium ■■■■■■■■■■■■■■■ ■■ a^n■■ M E L I S S A En nú horfði Melissa á þessa krystalladýrð í trjánum fyrir neðan gluggann sinn, og ein- hver þrá eftir hinu ókenda, sem henni hafði verið bannað að trúa á, eða henni hafði aldrei verið sagt frá, læstist um sál henn- ar. En svo hristi hún þessa kend af sjer. Hún gekk frá gluggan- um og sneri baki við fegurð- inni. Hafði ekki faðir hennar sagt: „Ekkert er,’til fyrir utan skilning mannsins“. Og hann vissi hvað hann sagði.. Hún þvoði sjer og klæddi sig, 'en meðan hún var að því, ásótti þessi hugsun hana altaf: Jeg vildi að jeg gæti trúað á guð. Þessi fagri morgunh hafði vak- . ið hjá henni kendir, sem hún varð þó að telja heimskulegar vegna lífsskoðunar sinnar. Hún hafði ætlað sjer að fara út í skóg og tína þar rauð ber til þess að hafa á jólatrjenu. Hún beið þangað til Sally gamla fór út til þess að sækja eldivið. Þá kastaði hún yfir sig gömlu sjali og flýtti sjer út. Hún gekk í kring um húsið til þess að fara út um hlið, sem þar var. En er hún var að opna hliðið bar þar að þrjá lystivagna, sem voru á Teíð til Dunhams. Vagnarnir voru fullir af glaðværum kon- um og köríum og farangri . þeirra. Og nú gláptu allir á Melissa svo að hún fyrirvarð sig hálfgert fyrir það hvað hún var illa til fara. „Nei, lítið á þessa tröllkonu" heyrði hún hvella kvenmanns- rödd segja. „Þetta er auðvitað bóndakona“. Karlmennirnir voru ekki jafn tiltektarsamir. Þeir brostu til hennar og einn þeirra sagði upphátt: • „En hún er nú syei mjer lag- leg samt“. Reiðin sauð í Melissa. Fólkið hafði glápt á hana eins og hún væri skepna og talað um hana ' éins og hún skildi ekki manna- mál. Þannig ljet það sjer sæma að koma fram við dóttur hins •fræga Charles Upjohn, sem hafði ritað- bækur, er vísinda- menn dáðust að. Hún horfði hatursfullum augum á eftir vögnunu.m meðan þeir mjökuð- ust hægt upp hæðina heim að bústað Dunhams. Og hún sá í anda að Geoffrey tók brosandi á mðti þeim og var mjög stima mjúkur við þessar hofróður. Já, svei, hann mátti dansa og dufla við þær eins og honum sýnd- ist. Svo gekk hún út í skóginn og fór að safna berjum. Og þá fór mesta stærilætið af henni. Hún fann til þess hvað hún var illa til fara, ólagleg og subbu- leg, í gömlum görmum, með hárið ógreitt og flaksandi fju-- ir vindinum. Eins og ósjálfrátt tók hún af sjer sjalið og reyn ú að laga á sjer hárið. Þá va”ð henni litið á hendur sínar. Þær voru bláar og bólgnar, stórar og liótar. Henni brá. Hún studdi hönd.unum á mjaðmirnar og horfði hugsandi út í bláinn. Hvað gekk að henni? Hver skeytti um það hvernig hún var útlits? Hverjum kom það við bótt hún væri ógreidd og hendurnar illa hirtar? Hún Jhafði öðrum hnöppum að hneppa en halda sjer til. Hún hafði lífsstarf að vinna. Heimsk ar konur sóttust eftir tildri og 13. dagur hjegóma. Það var einskis virði. Hún sneri heim á leið og gekk hægt. Pilsin hennar dróg- ust í snjónum og henni fanst karfan þung að bera. Hún fann til einstæðingsskapar. Hún tók ekki_eftir því fyr en hún var komin alveg að hliðinu að ver- ið vap að hrópa og kalla á hana með_nafni. Það var Sally gamla. „Flýttu þjer“, hrópaði hún. „Hún mamma þín vill finna þig pndir eins“. Melissa flýtti sjer inn og fleygði körfunni á b'orðið í and.dyrinu. Svo rauk hún upp á loft til móður sinnar. Hjúkr- 'unarkonan stóð við rúmið og laut yfir sjúklinginn. Melissa var dimt fyrir augum svo að hún sá ekkert í fyrstu. Þegar henni fór að birta fyr- ir augum sá hún að Amanda lá með lokuð augu og átti erfitt með andardrátt. Svipur henn- ar var breyttur. Það var auð- sjeð að hún barðist við dauð- ann og vildi ekki gefast upp. Með öllu afli barðist hún gegn því að deyja. Hún varð nú vör við það að Melissa var komin og onnaði augun, en það var eins og augun væri langt í burtu. „Melissa“, mælti hún veiklu lega. „Þú hefir ekki kyst mig síðan þú varst barn. Kystu mig“. Melissa laut yfir hana' og kysti hana á ennið. Amanda sneri höfðinu ofurlítið svo að hún gat kyst Melissa á kinn- ina. Svo brosti hún ofurlítið ->? lokaði augunum fyrir fult og alt. Kuldastormur næddi á glugg unum. Þau systkinin sátu þrjú umhverfis arininn og horfðu í eldinn. Þannig höfðu þau setið fyrir tæpum sex vikum undir líkum kringumstæðum. Geoffrey var nffarinn. Hann hafði komið þangað til þess að lesa erfða- skrá móður þeirra. Hann mundi hafa staðið lengur við, en ekkert þeirra æskti þess. „Það er margt sem við þurf- um að athuga og ákveða“, sagði Melissa lágt. „Þú átt bú- garðfnn, Andrew. Við verðum að seljá hann undir eins“. Andrew glápti á hana og það var. eins og hann ætlaði að segja eitthvað. En úr því varð ekki. Melissa mælti enn: „Jeg hefi athugað alt. Þegar við höfum selt. búgarðinn og greitt alt sem á hopum hvílir, þá ganga af nákvæmlega sjö hundruð sjö- tíu fimm dollarar. Við get- um svo 'selt húsgögnin. Laus- lega áætlað ættum við að geta fengið fjögur hundruð dollara fyrir þau. Svo sagði Mr. Dun- ham okkur að við ættum von á útb.orgun ritlauna í apríl, Með öllu og öllu ættum við þá að eiga nær þrettán hundruð doll- ara“. Það kom kÖkkur í hálsinn á henni svo að hún þagnaði um stund, en mælti svo enn: „.Við verðum að taka frá fyr- ir kostnaði þínum næsta náms missiri, Andrew. Og svo verð- um við Phoebe að fara hjeðan til Bhiladelphia. Jeg ætla nú þegar að skrifa einum vini pabba þar og biðja hann að útvega mjer kennarastöðu eða barnfóstrustarf. Svo leigjum við okkur báðar eitt lítið her- bergi. Það verður nóg handa okkur þangað til Phoebe hefir lagt seinustu hönd á ljóðabók- ina sína. Seinna, þegar þú ert orðinn lögfræðingur, Andrew, þá getur þú máske hjálpað okk ur. En svo fáum við líka mik- ið fyrir nýjustu bókina hans pabba“. Andrew horfði stöðugt á hana. Hún var alveg viss um að þetta væri hægt og að þau Andrew og Phoebe mundu sam þykkja allt. Andrew kendi í brjósti um hana innilegar en hann gat gert sjer grein fyrir, og bess vegna gat hann ekki fengið af sjer að segja henni blátt áfram og hispurslaust, að sig hefði aldrei langað til að verða lögfræðingur, og aþ hann væri einráðinn í því að fara að búa og láta búskapinn bera sig. Hann leit snöggvast á Phoebe. Hún sat eins og eintrjáningur í stól sínum og var vandræða- leg á svipinn. En svo kom alt í einu einhver fítónskraftur í hana og hún barði í stólhæg- indið. * „Þú ert kjáni, Melissa“, sagði hún. „Dettur þjer í hug að jeg muni vilja fara með þjer til Philadelphia og lifa þar eins og betlari? Ljóðabókin mín, ekki nema það þó. Heldurðu að jeg kæri mig um að leggja þetta á mig aðeins til þess að gefa út ljóðabók? Mjer dettur ekki í hug að yrkja eitt ein- asta kvæði framar. Jeg ætla að giftast John Barrett, og mjer dettur ekki í hug að bíða með það fram í apríl. Hann talaði við mig við jarðarförina og okk ur kom saman um það að við skyldum gifta okkur rjett eftir nýárið“. Hún saup kveljur af ákafa og hvesti augun á systur sína. Og Melissa var sem þrumu lostirj. „Jeg vil giftast Johnnie“, mælti Phoebe enn. „Jeg kæri mig ekki um meiri fátækt en við höfum átt við að búa. Jeg vil eignast fallegt heimili og fín föt og eigin vagn“. Molissa kom ekki upp einu orði Hún var orðin náföl. Og nú fannst Andrew rjett að leggia orð í belg. „Þetta er alveg rjett hjá henn.i, Melissa", sagði hann. „Það er langbest að hún gift- ist Johhnie Barrett, og þá þurf um.við ekki að hafa neinar á- hyggjur út af henni“. Hann þagnaði um stund, því að hann var ekki viss um að Melissa hefði tekið eftir því sem hann \/r að segja. „Hlustaðu nú á mig, Melissa. Jeg get ekki farið til Harward aftur. Hið eina sem jeg á að gera er að taka hjerna við bú- garðinum og reyna að sjá okk- ur fgrborða. Auðvitað get jeg ekki bannað þjer að fara til Philadelphia, ef þú vilt endi- lega fara þangað ein, en jeg vona að þú verðir kyrr hjá mjer“. Heyrði hún nokkuð hvað hann var að segja? Hann var ekki viss um það, því að hún sat eins og steingjörfingur og horfði út í bláinn. Ungverskt ævintýri 6. þaktar vínviði og úr þrúgunum skal gera vín, sem jeg mun drekka með morgunverði mínum. Þegar malarakonan kom heim, spurði sonur hennar: Jæja? hvers krafðist hann nú? Það er nokkuð, sem ógerlegt er að framkvæma, sagði hún, og síðan sagði hún frá því. O, það er ekki svo mikill vandi, sagði Karl. Við skuluro nú sjá. Og þegar myrkrið færðist yfir, gekk hann út, snerí hringnum góða þrisvar á fingri sjer og risarnir birtusr, Þeir hneigðu sig djúpt og spurðu: Hvers óskar yðar tign nú? Karl endurtók skipun konungsins og nsarnir ht :fu, Þá var honum óhætt að fara inn, leggja sig og sofa i ró og næði. Morguninn eftir, þegar konungurinn settist að morgun- verði glitraði nýtt vín í glösum hans og í allri f. allshlíð- inni á móti, var kominn einn gríðarstór og fallegur vín- garður. Nú? sagði konungurinn. Hvað á jeg svo að gera. Ætli jeg verði ekki að segja já. Og svo sagði hann já. Brúðkaupið var undirbúið. Karl litli og prinsess& t vom gefin saman með viðhöfn og á eftir var haldin hátíð, sem var minnst í ríkinu í hundrað ár. Og konungurinn þurfti ekki að sjá eftir, að hajjn gaf samþykki sitt, því að hann hjelt mikið upp á tengdason sinn. Nokkrum árum síðar Ijet hann af konungdómi )g fól Karli stjórn ríkisins. Ungu hjónin eignuðust marga syni og dætur ,sero urðu konungssynir og konungsdætur og alla þessa gæfu áti: Karl að þakka því, að hann var góður við dýrin. Þið skuluð nuna það, ef þið sjáið snák, sem er að skola að landi að ver i góð við hann. ENDIR. Sfofa fil leigu i i Forstofustofa til leigu nú | •= begar, einnig risherbergi | | (laust 1. okt.). — Aðeins | i reglusamir menn koma til | 1 greina. Fyrirframgreiðf i 1 [ æskileg. Upplýsingar .1 f i síma 7253 eftir kl. 6 e. ii. | = á i Nú á næstunni mun koma | 1 út í íslenskri þýðingu j Kenslubók í hnefaleik | i í bókinni eru á annað | | Jiundrað myndir af stöð- i um og höggum til sókn- i ar og varnar. — Áskrif- 1 Áskriftarlisti í Bókaverslun ísafoldar, § Austurstræti. 5 i Húsnæði j | Nýtísku 4ra herbergja i- | búð á skemmtilegum stað j i í bænum er til leigu. — i i (Mikil fyrirframgreiðsla). j: 1 iilboð, merkt: „Húsnæði ji i —711“, sendist afgr. Mbl. j; 1 fyrir 25. þ. m • & B \ Svefnherbergis- húsgögn til sölu. Til sýnis á Óðins- [ götu 20A, frá kl. 6—9 í i kvöld. I I l Ræstingarkona j óskast. — Upplýsingar á j : : I Hverfisgötu 32. f i 1 I 1—2 herbergi | og eldhús óskast á leigu 1 i nú þegar. Há leiga og fyrir 1 | framgreiðsla eftir óskum. 5 | .Tilboð, merkt: „Fyrir- j 1 framgreiðsa—710“, send- | | ist blaðinu í dag eða á | | morgun. 5 s j Stór stofa i til leigu í nýtísku húsi í | Hlíðunum. Upplýsingar í i síma 1217. i s I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.