Morgunblaðið - 20.08.1948, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.08.1948, Blaðsíða 8
V 8 MORGUNBLAÐIB Föstudagur 20. ágúst 1948. Flótti íþrótlamanna undan kommún- istiim London. FYRIRLIÐI tjekknesku stúiknanna, sem þátt tóku í Oiympíuleikunum í Bret- landi, hefur nú ákveðið að fara ekki til baka til Tjekkó slóvakíu. í sambandi við þetta hefur hún sagt frjetta mönmun í London: Jeg er tjckkneskur flóttamaður, og jeg er stolt af því að vera það. Stjérn Sýrlands segir af sjer Damaskus í gærkvöldi. ÞAÐ var opinberlega tilkynnt hjer í kvöld, að stjórn Sýrlands hefði sagt af sjer. Forsætisráð- herrann, Jamil Bey, var sakað- ur um svik við stjórnina. — Reuter. Yfir 1100 í Feg runarfjelagin u í GÆR hafði skrifstofu Fegr- unarfjelagsins alls borist til- kynning um yfir 1100 meðlimi, sem gengið hafa í fjelagið. en þó hafa ekki enn borist listar frá starfsmannahópum. Mjög margir gengu í fjelag- ið í gær og tvo síðustu tímana fyrir miðnætti mátti heita stanslaus straumur upp í Menta skóla, þar sem tekið var á móti meðlimum. Aðsókn að skemmtununum í bíóunum var ágæt og með til- liti til veðurs einnig góð í Ti- voli. B-móf í frjálsum íþróffum í kvöld B-MÓT í frjálsum íþróttum hefst í kvöld kl. 20.00 á íþrótta- vellinum. Keppendur eru 46 frá f jórum fjelögum. í kvöld verður keppt í þessum greinum: 100 m. hl., 1500 m. hl., há- stökki og kringlukasti. Á laugardaginn kl. 15.00 hefst seinni hlutinn og verður þá keppt í 400 m. hlaupi, iang- stökki, spjótkasti og kúluvarpi. Þátttaka í einstökum grein- um er háð því skilyrði, að kepp- andi hafi ekki náð árangri, sem gefur 600 stig samkv. finnsku stigatöflunni. Miðaldra kona óskar eftir 1 góðu | Herbergi j Einhverskonar húshjálp jj kemur til greina, t.d. þvott \ ar. Tilboð sendist afgr. § Mbl. fyrir n.k. fimmtudag, 1 merkt: 712 •■iiiiiiiitiiiixuiniimiMiH ••MMináiniiiuami:- Gæfa fylgir trúlofunar hringunum frá x SIGURÞÓR Hafnarstr. 4 Reykjavík. lyiargar gerðir. Sendir gegn póstkröfu hvert á land sem er. —-r Sendið nákvœmt mál —: — Grein Andrjesar Davíðssonar Framh. af hls. 7. hann öllum kumpánlega og spurði um þjóðerni hvers og eins og bauð síðan mönnum að taka til snæðings. Síðan sagði hann yfir hóp- inn, „að boð ykkar hingað á að tákna vináttu og móttöku- þel Londonarbúa í garð ykkar. London varð fyrir miklum skemmdum í loftárásunum. Hún tjaldar því ekki sínu feg- ursta núna. En unnið hefir verið vel að endurbyggingu þess, sem eyði lagðist og því miðar vel“, sagði hann að lokum. Eftir tedrykkj una fylgdi hann okkur út á svalir hússins. „Hjerna sjáið þið stærsta torg heimsins, þ. e. a. s. stærsta umferðatorgið“ sagði hann. Góðlátleg kímm fylgir hverri setningu, sem hann segir og framkoman er til gerðarlaus og aðlaðandi. Hann kann glögg deili á íslandi, spurði hvort Hekla væri hætt 'að gjósa o. s. frv. Að skilnaði kvaddi hann alla með hlýjum orðum og óskum um skemmtilega dvöl í London. Andr. Davíðsson. — Meðal annara orða Framh. af bls. 6. eins tveir frjálsir markaðir — Suður-Afríka og Venezuela. Við getum aðeins beðið og sjeð hverju fram vindur“. - Selfosskirkja Framh. af hls. 2. ur gefist vel að heita a hana en Strandakirkju. I undirbúningi er líka að láta gera tækifæriskort og merki. Ennfremur eru minning arspjöld Selfosskirkju seld á '6 stöðum á Selfossi, i Bókabúð K. Á. og bókabúð S. Ó. Ólafssonar & Co. og Verslun Ingþórs. Slík spjöld eru ekki seld á neinu föstu verði, heldur ræður kaup ándinn hvað hann vill íyrir þau gefa í hverju tilfelli, og ér slíkt handhæg vinarkveðja sem ekki er háð neinum fjarlægð- um þar sem hægt er að setja slikt spjald í póst, og senda hvert þangað sem við viljum minnst horfins vinar, og styrkja gott mál um leið. Eflaust verður hlutavelta á hve’rju ári og fleira'en hjer er talið, gjört til fjáröflunar, þar til kirkjan er uppkomin og frá gengin, og vonandi verður þess ekki mjög langt að bíða, svo að þar megi takast að vinna að styrkingu alls menningaTgrund vallar hjeraðsins. Jeg vildi óska að Selfossbú- um niætti veitast sú auðna, að leggja rækt við að hlúa svo að þessari kirkju sinni á komandi tíð, að hún nái að eignast þann laðandi mátt sem skapar lif andi safnaðarlíf, en til þess þarf lifandi samstarf. Sameigin leg átök allra sóknarbarna og þeirra annara sem vilja rjetta þeim hönd, við að byggja kirkj una sína, ætti að geta verið grundvöllur áframhaluandi safnaðarlífs. Lífrænt, verklegt starf er þar ótæmandi á ókomn um um árum að laga umhverf ið, rækta trjágróður, skrýða blómum, og fekki sist, að hirða það allt svo til sóma og fyrir- myndar sje. Góð störf göfga mennina. Selfossi 8. ágúst, Ingþór Sigurbj. Páll Björgvinsson bóndi að Efra-Hvoli fimmfygyr íbúðarbraggi í góðu lagi í Knoxhverfi til sölu, ódýrt. Viðtalstími frá 3,30—6,30. SALA OG SAMNINGAR, Sölvhólsgötu 14. Einar Ásmundsson hœstaréttarlögmaSjr SKRIFSTOFA: Tjarnargötu 10 — Sími 5401, í DAG er Páll Björgvinsson, bóndi að Efra-Hvoli 50 ára. Hann er sonur sæmdarhjón- anna Björgvins Vigfússonar, sýslumanns og konu hans Ragn- hildar Einarsdóttur. Páll er fæddur að Hallorms- stað í Suður-Múlasýslu og dvaldi þar til 7 ára aldurs eða þar til faðir hans varð sýslu- maður Skaftfellinga og flutti að Höfðabrekku í Mýrdal. Eft- ir þriggja ára dvöl að Höfða- brekku, fjekk Björgvin Vigfús- son veitingu fyrir Rangárvalla- sýslu. Var hann með fjölskyldu sinni eitt ár að Stórólfshvoli en flutti síðan að Efra-Hvoli. Páll var aðeins 10 ára, þegar hann kom í Rangárþing. Eigi að síður minnist hann margs úr Skaftafellssýslu og jafnvel af Austur-Sandi, enda er Páll minnugur vel og fróður um margt frá fyrri tímum. En kærastur er honum Efri- Hvoll, þar sem hann hefir átt indælt heimili í 39 ár. Páll átti því láni að fagna að eiga gott æskuheimili og k$nn- ast í uppvextinum öllu því besta, sem góðir foreldrar meiga veita börnum sínum. Hann mót- aðist á hinu ágæta heimili og bar ávalt með sjer prúðmensku og góðgirni. Á sýslumannssetr- inu að Efra-Hvoli varð að sinna margvíslegum störfum. Umsvifa mikill búrekstur, óvenjumikil gestakoma. og umfangsmikil embættisstörf. Páll lá ekki á liði sínu, eftir að hann komst á legg og átti sinn þátt í, að alt fór vel úr hendi á starfsömu heimili. Að- eins 13 ára gamall gegndi hann störfum sýsluskrifara. Þarf ekki að efa að starfið var vel af hendi leyst, enda varð rithönd hans snemma óvenjulega góð. Nákvæmni og samviskusemi var honum í blóð borin. Ekki hefir Páll setið langdvölum á skóla- bekk, aðeins einn vetur að Eið- um. Á heimili foreldra sinna varð hann fróður og vel menntaður. Hann var víðlesinn og vel að sjer í flestum greinum. Taliö er að lögfræðikunnátta hans sje ekki minni en hjá ýmsum, sem hafa tekið próf í þeirri grein, enda var hann settur sýslumaður í Rangárvallasýslu um skeið. Páll er ekkert fyrir það gefinn að trana sjer fram, en prúðmannleg framkoma hans vekur traust, og þess vegna hafa hlaðist á hann margskon- ar störf, ábyrgðarmikil og tíma frek. j Lengi var hann sýsluskrifari og fulltrúi sýslumanns. Sýslu- nefndarmaður er hann nú og einnig í yfirskattanefnd Rang- árvallasýslu. í hreppsnefnd og stjórn sparisjóðs Rangárvalla- sýslu. Símstöðvarstjóri var hann um skeið, sláturhússtjóri í Djúpadal og Hellu. | Hjer er aðeins drepið á nokk- uð af þeim opinberu störfum, sem bóndinn í Efra-Hvoli hefur í gengt og gegnir nú. Þótt mörg störf sjeu tíma- frek sjer enginn að störfin heima fyrir sjeu vanrækt. Heimilið á Efra-Hvoli er með myndarbrag, nú eins og áður. Páll heldur áfram, með aðstoð konu sinnar, að bæta þá jörð, sem foreldrar hans breyttu úr örreistiskoti í höfuðból. Á Efra-Hvoli er heyjað eingöngu á ræktuðu landi. Má fullyrða að jörðin er með bestu bylum landsins. Páll er giftur ágætri konu, Ingunni Sigurðardóttir. Eiga þau eina dóttur, Sigrúnu Ragn- heiði. Jeg veit að Páll er rnjer sam- mála þegar jeg segi að hann hafi ávalt verið hamingjunnar barn. Eru að nokkru leyti færð rök að því hjer að- frarpan. Jeg vil við þetta tækifæri óska þess að gæfan megi einnig eftirleiðis fylgja honum og heimili hans. í. J. M WAiT A AUNUTE i WE HAVE THREE OF TH0é£ H0T CARS LEFT...H0W WE öONÍNA pedple ALL ÖF 'BM TONlöHTZ WE’LL- HAVE- TO 5HAVE THE PRICE, BUT I KNOW A. $HAPP GUY WHO'LL TAKE YHE/41 — OARN THE6-E BUGS! Sk HI5 NA/YIE IS-- HEYÍ CL05-E THAT WINDOW! THE BUG$ Af?E TAKING OVEK é é Sfflr fbbtrf SlöfP t á \ o ***,‘í**Js Þrjóturinn: Bíðum nú hægir. Við eigum enn eftir að koma þremur af þessum stolnu bílum út. Eigum við að reyna að selja þá alla í nótt? Gullaldin: Við verð- um að lækka verðið á þeim, en jeg þekki náunga, sem er fús á að taka þá alla. — Fjandans mýflugurnar. — Hann heitir.... Heyrðu lokaðu glugganum. Hús- feV................ 7'/» //✓.'! ■ !- >-'■■ ■">■■'■ ■ ' rþ, " ~ '■'wz'to'.zm&e:iMtéföíZím, ið er að verða fullt af þessum fjandans mývargi. X—9: Það er víst best að taka hljóðnemann — jeg var líka búinn að heyra nóg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.