Morgunblaðið - 19.02.1949, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.02.1949, Blaðsíða 1
16 sáður 36. árgangur. 41. tbl. — Laugardagur 19. febrúar 1949. Prentsmiðja Morgunblaösin? T lar reyna að Af lantshaf sbandalai ve!kjo stoinskm nje mnn hvorki samtök S.Þ. BoMu allsherjarverkíali í qær — en það misiékst Einkaskeyti til MorgunbiaSsins frá Reuter. RÓMABORG, 13. febr. —- Sýnt þykir nú, að ítalskir kommún- istar sjeu að herða á aðgerðum sínum gegn stjórnarvöldunum. Beita þeir enn sem fyrr verkalýðssamtökunum, sem þeir fara með völd í, og verkfallsvopninu. Frjettamenn hjer líta svo á,<'> að stjórnin ætli í þetta skipti ekki að hika við að láta hart 1 mæta hörðu. ' Daufar undirtekíir Verkfallstilraun kommúnista ; i í Rómaborg og nágrenni hennar fór út um þúfur í dag, er alls- | herjarverkfall það, sem þeir' boðuðu til, fjekk daufar undir- J tektir. Verkfallið átti að standa yfir í eina klukkustund, en1 fjöldi manns hjelt áfram vinnu, eins og ekkert hefði ískorist. Kommúnistar hafa nú boðað til 24 klukkustunda prentara- verkfalls um alia Ítalíu, óg á það að hefjast í kvöld Minni afköst ítölsku kommúnistarnir hafa einnig gripið til þess ráðs. að fá verkamenn til að draga úr vinnuafköstu.m sínum. Hefur að undanförnu gengið á þessu hjá um 300,000 starfsmönnum í efnaiðnaði Ítalíu, og járniðn- aðarmenn hóta nri hinu sama. Óeirðirnar í Oyrban DURBAN, 18. febr. — Þrjú af fjelögum Indverja og svertingja í Suður Afríku neituðu í dag að hafa frekari samvinnu við rannsóknarnefndina, sem athug ar ástæður fyrir óeirðunum miklu í Durban, þar sem fjöldi manns ljet lífið. Astæðan er sú, að nefndin hefur neitað að verða við tilmælum um að leyfa öðrum én starfsmönnum sínum að yfirheyra vitni. — Reuter. í næsfis viku OSLO, 18. febr. — Einar Ger- j hardsen forsætisráðherra og 1 Halvard Lange utanríkisráð- herra, hjeldu í dag fund með forsætisráðherrum Danmerkur og Svíþjóðar, sem nú eru stadd ir í Oslo sem gestir norska verkamannaflokksins. Fundur þeirra stóð í rúmlega klukku- stund. Lange utanríkisráðherra mun á morgun (laugardag) flytja flökksþingi verkamannaflokks ins skýrslu um utanríkismál. Talið er líklegt, að norska þingið byrji að ræða hið fyrir- hugaða Atlantshafsbandalag á þriðjudag eða miðvikudag. — Reuter. Vill leiðtogafund stórveldanna WASHINGTON: — McMahon öldungadeildarþingmaður hefur stungið upp á því, að Truman bjóði Stalin og forsætisráðherr- um Bretlands og Frakklands til fundar „hvar sem er í heimin- um“. Bandaríski ílugherinn heíur flull fil Berlínar meir en 741,000 tonn <si vosaaa irá 26. fóná WASHINGTON, 17. febr. — Flugher Bandaríkjanna hefur i’lutt 741,535 tonn af matvælum og öðrum vörum til Vestur Berlínar frá því 26. júní, er Rússar lokuðu samgönguleiðum Vesturveld anna á landi tii borgarinnar. Bandaríski flugherinn til- kynnti í dag, að flutninga- ílugvjclar hans hefðu á þessu tímahili flutt að með- altali" 105,900 tonn á mán- uði hverjum. Daglega hafa þessar vjelar farið samtals um 380 ferðir á dag til Ber- línar eða alls yfir 84,000 flugferðir. Meðalflutningurinn á dag nam í vetur 4700 til 4800 tonnum og hefur farið hækk andi að undanförnu. Flugherinn bandaríski notar nú um 225 flugvjelar við loftbrúna, en þær eru flcstar fjögra hreyfla og geta hver flutt tíu tonn. Um borð í Detlifossi Það er engum í kot vísað, sem ferðasí með Bettifossi. Þessi glæsi legi salur er setustofa farþega, en skipið getur tekið 12 farþega. Setustofan er í miðhæð yfirbyggingarinnar, gluggaröðin, til vinstri, snýr fram á skipið. Ljósm. Ólafur K. Magnússon. NN KOMMA- Einkaskeyli lil Moi-gunhlaðsins frá Reuler. PARÍS, 18. febr. — Sendiherra Bandaríkjanna í Budapest ræddi við frjettamenn í París í dag, en sendiherrann er nú á leið til Washington til viðræðna við stjórnarvöldin þar. Ungverska stjórnin hefur farið ffam á það, að hann verði kallaður heim, en Bandaríkjastjórn hefur ekki enn játað þeim tilmælum. Ömurlegt hlutskipti Sendiherrann skýrði frjetta- mönnum frá því, að ailir í Buda pest vissu, að ungverska þjóðin væri undir algerum yfirráðum kommúnistaklíku, sem hlotið hefði þjálfun sína í Moskva. — Hann bætti því við, að enginn, sem ekki hefði sjálfur sjeð það, gæti trúað því, hversu ömurlegt hlutskipti alþýðunnar væri undir stjórn þessarar kommún- istaklíku. Tekur undir með Truman Sendiherrann færðist undan því að tala um Mindszentymál- ið, nema hvað hann kvaðst í öllu taka undir ummæli Tru- máns forseta og Acheson utan- ríkisráðherra um mál kardin- álans. Bæði Truman og Aehe- son lýstu á sínum tíma yfir við- bjóði sínum á starfsaðferðum kommúnista í þessu máli. Enn leiíað að llug- vjelinn sem fórst við Svíþjóð K.HÖFN, 18. febr. — Enn er leitað að flugvjelinni, sem fórst milli Danmerkur og Svíþjóðar 8. þ. m. SAS flugfjelagið hefir boðið hverju því skipi 5,000 kr. verðlaun, sem getur gefið upp- lýsingar um, hvar flakið af vjel inni sje að finna. Fullsannað þykir, að flugvjel in hafi fárið í sjóinn örskammt ! frá Svijíjóðarströnd, en þrátt | fyrir mikla leit, hefur enn ekki ! tekist að finna hana. j Eins og skýrt hefur verið frá, ljetu 23 Spánverjar lífið í þessu flugslysi, auk fimm manna i danskrar áhafnar. — Reuter. ■9 _____ Vopnaframleiðsla Rússa bak vii járntjaldið Philips C. Jessup sendiherra Einkaskeyti til MorgunhlaSsins. DES MOINES, 18. febr. — Dr. Phili'p C. Jessup, hinn nýi íendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu Þjóðunum, sagði í ræðu í kvöld, að hið fvrir- hugaða Atlantshafsbandalag mundi í engu brjóta í bága við stofnskrá og markmið S. Þ. Hann sagði um þetta: „Með Atlantshaísbandalaginu er ekki verið að sneiða hjá Sam- einuðu Þjóðunum. Bandalag- ið á ekki að koma í stað Sam- einuðu Þjóðanna. Það mun. ekki veikja Sameinuðu Þjóð- irnar.“ Rússar h-afa ekki enn íekið upp samvinnu við Sameinuðu þjóðirnar Er Jessup vjek að atburð- um þeim, sem leiddu það af sjer, að teknar voru upp við- ræður um nýtt bandalag, sagði hann tneðal annars: „Afstaða Sovjetríkjanna hef- ur aukið á erfiðleika Sam- einuðu Þjóðanna við að leysa verkefni sín af hendi. Sov- jetríkin hafa enn ekki tekið upp samvinnu við Samein- uðu Þjóðirnar. Bak við járn- tjald sitt, vinna þau nú að vopnaframleiðslu. Við, ásamt fimmtíu og einni nnnarri þjóð, störfum að því á opin- berum vettvangi að treysta friðinn. Við munum sigra. En þctta verður hvorki fljót- gert nje auðunnið verk.“ Friður og frelsi Um Sameinuðu Þjóðirnar og afstöðu Bandaríkjanna til þeirra sagði Jessup: „Við höfum skuldbundið okk- ur til að gera ekki samninga, sem yrðu í ósamræmi við stofn- skrána. Jafnvel þótt við gætum það, viljum við ekki gera slíka samninga. Við munum halda áfram að veita Sameinuðu Þjóð unum stuðning okkar. Við mun um ekki hætta að efla þær al- þjóðlegu aðgerðir, sem stefna að Framh. á bis. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.