Morgunblaðið - 19.02.1949, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.02.1949, Blaðsíða 15
Laugardagur 19. febrúar 1949. MORGUTSBLAÐIÐ 15 Fjelagslái í. H. Skiðaferðir að Kólviðarhóli í dag kl. 2 og 6. 1 fyrramálið kl. 9. Fólk er óminnt um að búa sig vel, því verið getur að bílarnir komist ekki alla leið. Farmiðar við bílana. Farið frá Varðarhúsinu. K.R. — skíSadeildin. Skíðaferðir uni helgina vrerða í Hveradali og á Skálafell ef veður og fœrð leyfir. Farið verður ó laug ardag kl. 2 og 6 og ó sunnudag kl. 9. Farseðlar og ferðir frá Ferðaskrif- stofunni. Sundæfingar lí. B. eru í Sundhöllinni á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 8,45—9 og 9,05 —10 e.h. Æfið sund hjá K.R. Stjórnin. Skíðaferðir í Skíðaskálann Bæði fyrir meðlimi og aðra. Frá Austurve'ui. Laugardag kl. 2. Til baka kl. 6 eða síðar eftir sam- komulagi. Ætlast er til að þe'ir sem gista í skólanum notfæri sjer þessa ferð. Sunnudag kl. 9. Farmiðar hjá Múller. Frá Litlu bílastöSinni. Sunnudag kl. 9 Farmiðar þar tii kl. 4 ó laugar dag. Selt við bílana ef eitthvað óselt. SkíSafjelag Reykjavikur. VALUR Skiðaferð í Valsskálann í kvöld kl. 7 og fyrramálið kl. 9. Farmiðar í Herrabúðinni í dag kl. 10—4 og við bílana í fyrramálið. Ef ekld verður fært í skálann í kvöld verður farið að Lögbergi í fyrramálið kl. 10. Lagt af stað frá Arnarhvoli. Innanliúss frjálsíþróttamót verður haldið í Iþróttahúsinu við Hálogaland, föstudagin 11. mars 1949 Keppt verður í hástökki án atrennu langstökki ón atrennu, þrístökki án atrennu, kúluvarpi og hástökki með atrennu. Þátttaka er heimil öllum íþrótta- fjelögum innan F. R. 1. Þátttökutil- kynningar skulu sendar Frjálsiþrótta deild K.R. fyrir 1. mars. Stjórn Frjálsíþráttadeildar K.R. Tapoð Tapast hefur skíðasleSi merktur Garðar Halldórsson, vinsamlegast skilist á Laufásveg 53 gegn fundar- launum. Kanp-Sola VÖRUVELTAN Hverfisgötu 59, sinxi 6'J22. Kaupir Selur NOTUÐ HUSGOGN Dg lítið slitin jakkaföt keypt hæsta »erði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími U691. Fornverslunin Grettisgótu 45. Þvofiiar Framvegis verður tekið á móti fatnaði til kemíslvrar hreinsunar og pressunar i Þvottaliúsinu Lín Hraun teig 9, sími 80442. Efnalaug Vesturbæjar h.f. Vesturgötu 53, simi 81353. Hreingorsi’ ingar IIREINGERNINGAR Jón Benediktsson Simi 4967 HREINGERNINGAK Magnús GuSinundsst'n Sími 6290. Ræstingastöðin Slmi 5113 — (Hreingerningar). Kristján GuSmundsson, Haraldur- 'Björnsson o.fl. Snyrfiimgar SN\ RTISTOFAN ÍRIS Skólastræti 3 — Sínii 80115 Andlitsböð, Handsnyrting Fótuaðgeioir UNGLIWÖA vantar til a3 bera MorgunblaðtS í eftirtalin hverfis læfíjargötu SeStjarnarnes yesfyrgofu áðalsSræfi ViS sendum blöSin heim til barnnnna. Talið strax við afgreiðsluna, sínii 1600, Afhending vörujöfnunarkorta til fjelagsmanna Kron fer fram sunnudaginn 20. febr. kl. 1^4 til 6 e.h-, á skrif stofu fjelagsis, Skólavörðustíg 12. Að þessu sinni verða kortin tölusett í þeirri röð sem þau eru sótt og gildir tala kortsins, þetta ár, sem af- greiðslunúmer jöfnunarvara úr vefnaðarvöru- skóg- og búsáhaldadeild. Hverju sinni sem vörujöínun fer fram, verður fyrirfram auglýst hvaða núnu-’r fái afgreiðslu. Fjelagar. Kortin verða aðeins afhent gegn framvísun fyrir síðustu arðmiðaskilum. K r O SB lj n curn & Co. Jtcl. CCifcL^ Frá ofangreindu firma útvegum við gólfdúk (linoleum) i ýmsum þykktum, gerðum og litum. Ný sýnishorn fyrirliggjandi. Einkaumboðsmenn: H. Ólafsson & Bernhöft Bíústasköft Norskur framleiðandi óskar eftir sambandi við innflytj anda. Upplýsingar gefur TESTIT A/S., Klingenberggt 4, Oslo, Norge. Símnefni: TFSTY Oslo. i. O. G. T. Ferðaf jelag lemplara Aðalfundur fjelagsins verður hald inn sunnud. 20. fe'br. á Fríkirkjuvegi 11 (Bindindishöllinni) kl. 16. — Dagskrá samkv. fjelagslögum. Stjórnin. Barnast. Diana nr. 54 Fundun á morgun á venjulegum stciði og tínjia, . ■ Gæslumenn. ÞÆR ERU GULLS ÍGU.DI Samkomuir Hafnarf jörður Barnasamkoma í Zion í kvöld kl. 6. Öll börn velkomin. iiiiiitiaiiiiittiiiiitaidiiiiiaiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiil : Annast I KAUP OG SÖLU FASTEIGNA \ Ragnar Jónsson : hæstarjettarlögmaður 1 talstími vegna fasteignasölu kl. I H Laugavegi 8. — Simi 7752. Við I = 5—6 daglega. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim Stúkunni Víking nr. 104, framkvæmdanefnd Stór- stúku íslands, e'instökum stúkum og íjelagsdeildum, ut an Reglu sem innan, ásamt fjölda einstaklingai um land allt, færi jeg mínar innilegustu þakkir, fyrir fieimsókn ir, hlýleg umnlæli, blóm, skeyti og gjafir i tilefni af 70 ára afmælinu. Reykjavík, 15. febrúar 1949. Jóh. ögm. Oddsson. Innilegustu hjartans þakkir færum við öllu því fólki sem fært hafa okkur stórgjafir og á annan hátt hjálpað okkur, bæði í veikindum og því eignatjóni er við urðum fyrir á síðastliðnu ári. Við óskum þessu fólki alls hins besta um ókomin ár. Margrjet Erlendsdóttir, Páll Elíasson, Saurbæ, Holtahreppi. Tungumálaskóli Berlitz Ensku-, frönsku- og þýskunámskeið hefjast eftir helgina. Standa þau yfir í 3 mánuði og verða 3 kennslustundir i viku i hverjum flokki. Kennarar verða: Frú dr- Urbantschitsch, mr. Boucher, Einar Páisson, leikari og Halldór P. Dungal. Sjerstök áhersla verður lögð á að æfa nemendur i að skilja og tala málin. Þeir nemendur, sem tóku þátt i síðustu námskeiðum verða látnir ganga fyrir. Upplýsingar og innritun í dag og á morgun kl. í—3 í Barmahlíð 13, II. hæð, simi 4895. Halldór P. Dungal. Eufn!irðing&f Hjer með tilkynnist að jeg hefi opnað bakarí í húsi mínu, Hverfisgötu 61, sem jeg rek undir nafninu Snorrabakari Mun jeg kappkosta að hafa jafnan á boðstólum fyrsta flokks vörur. — Reynið viðskiptin. Virðingarfyllst JÓN SNORRI GUÐMUNDSSON Flverfisgötu 61, sími 9480. Faðir okkar, JÓN JAKOBSSON andaðist á heimili sínu 17. þ m. Fyrir hönd aðstandenda Gunnar Kr. Jónsson. Jarðarför mannsins míns MAGNÚSAR MAGNÚSSONAR vjelstjóra, fer fram frá Dómkirkjumri mánudaginn 21. febrúar og hefst með húskveðju frá heimili hins látna, Höfðaborg 1, kl. 1 e.h. Fyrir hönd vandamanna GuÓhjörg Bjarnadóttir. Innilegar þakkir til allra sem sýndu samúð og vin- áttu vegna andláts og jarðarfarar mannsms míns, INGIMUNDAR BENEDIKTSSONAR Fyrir mína hönd og aimarra vándamanna. Ingveldur Einarsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.