Morgunblaðið - 19.02.1949, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.02.1949, Blaðsíða 11
Laugardagur 19. febrúar 1949. MORGUNBLAÐIÐ 1! Siefnnía Jónsdóttir frá Klængshóli níræð KORÐUR á Dalvík við Eyja- fjörð er kona, sem lifað hefir langa ævi, og stranga framanaf, en hjelt þó, þrátt fyrir hörm- ungar, ástvinamissi og skort glaðværð sinni og hjartagæsku, sem verið hefir henni leiðar- Ijós gegnum lífið. Stefanía Jónsdóttir frá Klængshóli í Skíðadal. Hún á níræðisafmæli á mánud. kemur þessvegna gríp ég það tækifæri, til að minnast hennar með nokkrum orðum. Hún er móðir vinar míns Ingi- mars Óskarssonar kennara og grasafræðings, og er nú til heimilis hjá dóttur sinni af síð- ara hjónabandi Dagbjörtu og manni hennar Baldvini Sigurðs syni. Þegar ævi þessarar níræðu konu er rakin, er sem rifjuð sje upp saga íslensku kvenþjóðar- innar gegnum þjáningar og ar- móð aldanna, hinna horfnu for- mæðra núverandi kynslóðar, sem lifir lífi sínu, án þess að gera sjer nokkra grein fyrir því, hve miklar fórnir mæður þjóð- arinnar hafa þurft að færa, hve mikil sjálfsafneitun þeirra hef- ir verið hve mikla þrautseigju Og bjartsýni hefir þurft, frá þeirra hendi, til þess að þeim gæti tekist að halda lífinu í þessu þjóðarkríli hjer á verald- arhjaranum, í þrotlausri bar- áttu við hungurvofuna. Frásagnirnar um það, er fólk greip til þess í bjargarskorti, að leggja sjer til munns súrsað- ar skinnpjötlur og skóbætur, eru alment settar í samband við vandræðin í Móðuharðind- unum. En hin níræða kona á Dalvík man þá tíma, að svo var hart í ári í Eyjafirði, að til Heyr á endemi! Fró Búnaðorþingi SVARTLEIÐARI Tímans er i --------- gær helgaður frumvarpi fjár- |BÚNAÐARÞING hefur fjallað eða láni telur Búnaðarþing málaráðherra um eftirlit með um ályktun búfjárræktarnefnd- heppilegra fj’rir bændur að fá rekstri ríkisins og ríkisstofnana. ar varðandi beitartilraunir og hagfellt lán, enda r.ái lánið þá Ræðst blaðið með mestu fólsku ’ samþykkti þingið ályktunina, einnig til raflagna og er 1 gr. á þessa tilraun til þess að skapa sem er svohljóðandi: ! frumvarpsins breytt samkvæmt aukið aðhald og sparnað í j ,,Búnaðarþing felur Tilrauna því. rekstri hins opinbera. ^ ráði búfjárræktar að láta hefja Astæða þessarar afstöðu Fram strax í sumar beitartilraunir sóknarblaðsins er auðsæ. j með beit mjólkurkúa og sauð- ,.Meðan svo er háttað að fjár- fjár á ræktuðu og óræktuðu málaráðherra úr Sjálfstæðis- J landi, svo úr því verði skorið flokknum ætti að ráða þessari (hvað ávinnst og hvað það kostar konar kveik, en í hana dregst ljósmaturinn og logar á. Stefanía er fædd að Brita á Þelamörk í Hörgárdal, 21. febr. 1859. Foreldrar hennar er þar bjuggu voru Helga Jónsdóttir og Jón Jónsson Arnfinnssonar frá Árgerði í Svarfaðardal. Móð urafi hennar var Jón Jónsson, er lengi bjó í Arnarnesi við Eyjafjörð. Var hann fæddur 1747. Var Helga 19. barn hans. Þar hefir ævi þriggja ættliða náð yíir 202 ár. Stefanía misti föður sinn, er hún var fjögra ára. Þá byrjuðu hrakningar hennar. Móðir hennar dó er hún var um. fermingu. Eftir hana fjekk hún í arf eina sokka. Um tvítugt vár hún heitbund- in ungum manni og efnilegum er Jónas Jónsson hjet. Með hon- um eignaðist hún eina dóttur er skírð var Jónína. Hann fórst með hákarlaskipinu Úlfi árið 1883. Það skip týndist í hafi og spurðist aldrei neitt um af drif þess. Jónas sagði henni feigð sína, er þau skildu. Tveim árum síðar gekk hún þessara ráða var gripið, til að . að eiga Halldór Jónsson frá seðja sárasta hungur sitt. Klaufabrekkukoti í Svarfaðar Á uppvaxtarárunum hafði , dal. Þau eignuðust tvo syni hún ýmsa húsbændur og mætti . Elías smíðameistara á Dalvík hjá þeim mörgum ótrúlegri|°g Jón verslunarmann á sama hörku og misskilningi, eins og stað. tíðum vildi verða á þeim tím- i Nokkru seinna missir hún um, þegar umkomulitlir ung- mann sinn. Kemur að Klængs- lingar áttu í hlut. Eitt sumar þegar hún var komin nálægt fermingu var hún smali hjá vandalausu fólki, og þá orðin svo horuð, er að haust- nóttum kom að hún var tekin úr þeirri vist. En þrátt fyrir þessa og því líka aðbúð slokn- ar ekki þrá hennar til að læra, þó samtíðin segi henni að alt slíkt sje kvenþjóðinni þarf- laust, ef ekki skaðlegt. Skrift lærði hún af því, að vinkona hennar skrifaði henni Og skildi eftir auða parta á brjefunum, svo hún geti æft sig £ stafagerðinni á þessum litlu pappírsskákum, með sótbleki er hún sjálf gerði sjer. En þare.ð síikár „kúnstir“ stúlkunnar þóttu óþarfar, varð henni ljós- vant. vetrarkvöldin. Svo hún gerir sjer sjálf ljósatæki, sem hún kallar „krukkuljós“ og ber meiri birtu en glasatýrur. Hún setur þura ösku í litla krús, bræðir yfir öskuna eitthvert feitmeti, flot eða tólg, sem hún dregur af matarskamti sínum, vefur pjötlu utanum litla spítu, sem hún síðan rekur niður í öskuna svo dulan myndar eins- hóli þá 28 ára. Þar býr Rögn- valdur bóndi Rögnvaldsson og kona hans Anna Jónsdóttir, sem farin eru að lýjast. Þar eru tveir synir þeirra hjóna Óskar og Þor leifur. Stefanía giftist þeim eldri, Óskari. En síðar giftist dóttir hennar Jónína yngri bróð urnum Þorleifi. Þar verður Stefania ljós heimilisins sem allir líta upp til fyrir sakir fríðleiks og mynd arskapar og þeirrar hjarta- gæsku sem aldrei bregst nein- um. Þar fær hún stundum kær- komið tækifæri til að launa þeim, sem á fyrri árum hennar sýndu henni miður hlýtt hjarta þel með þeim kærleika, sem best fær prýtt mannsálina, skrúða fyrirgefningarinnar. Þau Óskar og Stefanía Klængshóli brugðu búi árið 1920. Höfðu þá lifað þar við sæmileg efni, og bætt jörð sína mikið. Fluttu þá til Dalvíkur Stefanía misti mann sinn árið 1939. Hann hafði þá mist sjón ^fyrir 14 árum. Sjálf varð hún blind að kalla fyrir tveim árum en heldur þó enn áfram að Frh. á bls. 12, embættisveitingu“. segir blaðið, er ákaflega hætt við því að lít- ið gagn yrði að þessu eftirliti og sparnaðarviðleitni. Þar lá hundurinn grafinn. Framsóknarblaðið getur ekki hugsað sjer að dugandi maður fáist í embætti ráðsmanns ríkis ins, nema að Framsóknarráð- herra velji hann!! Þessi staðhæfing Tímans sýn- ir betur en flest annað innræti Tímaliða. Þeir gaspra stöðugt um það að þeir vilji sparnað. Þegar gera á tilraun til þess að sporna við þenslu ríkisbákns ins og reyna að draga saman seglin þá f jandskapast þeir gegn seirri viðleitni af því fjármála- ráðherrann er úr hópi Sjálfstæð ismanna og hann á að velja mann til þess að stjórna þessu aýðingarmikla verki. Illyrði Tímans um Magnús Gíslason skrifstofustjóra dæma sig sjálf. Allir vita að hann er einn af reglusömustu og bestu embættismönnum landsins. Það er sannarlega að bita höfuðið af skömminni, þegar Tíminn ræðst að heiðarlegum og sam- viskusömum mönnum og ber aá brigslyrðum fyrir „atorku- leysi“. Allt frá því að Fram- sóknarflokkurinn komst til ein- hvérra áhrifa í þessu landi hafa sað verið hans ær og kýr að raða flokksmönnum sínum á garða bitlingajötunnar. Er ó- hætt að fullyrða að hann sje methafi í hverskonar misnotk- un á opinberu fje í þágu klíku- starfsemi sinnar. Svo koma þessir herrar og ætla sjer að gerast vandlætarar og siðapostular!! Heyr á endemi. HU.niUIIIII||MH|i|||.llum|liHMHU(l,nnmlu,iiM að beita kúm og kindum á rækt að land.“ Greinargerð Það er alkunnugt að beitiiand Seistöðustefna isr Frh. af bls. 7. skömtun helst áfram, þá veröi hægt að skamta vörur, sem eru til, en ekki væntanlegar vör- ur, eins og nú er gert. | Morgunblaðið hefur veitt margra bænda er það ljelegt að , . . . . * . „ ■ iþessan stefnu stuðmng, en kýr þeirra gefa of lítinn avð að, „ , . ,, . , . J R.Timmn hefur aldrei Jagt sumarlagi nema með fóðurbæti , . ..* , ,, , . . ... b . henni lið. heldur þvert a motu gjöf. Ennfremur að vænleikil „ ,, . ... „Timinn hefur aldrei mmst a, sláturdilka er svo ljelegur aðal ; ag r1ett væri að veita a]menn. lega vegna slæmra sumarhaga — að kjötframleiðslan verður af þeim ástæðum annars og þriðja flokks vara. Nú er það reynsla allmargra . ingi úrlausn með þvi að auka , innflutning beinna þurftarvara, en það stendui í Sambandi við þá stefnu Framsóknarflokksins að gera höftin sem mest og bænda, sem beitt hafa kúm á‘flóknust> £ von um að giæ8a ræktað land á sumrin að þeir • a þejm hafa með því stóraukið mjólk- j urframleiðsluna og losnað við • Tíir.inr." og þjóðín. fcðurbætisgjöf þann tíma Telja I Almenningur á enga sa.'v..'ieið þeir sig sumir hveriir hafa fram með Framsóknarflokknum í kvæmt þetta án bess að skaða verslunarmálunum. Almei si.ng fóðuröflun til muna, á ræktuðu l'ir kærir sig alls ekkert um landi. ] að pólitísk fríðindafyrirtæj.i nái Þá hefur það ve-rið reynt að(öllum yfirráðum yfir verslun- fita mögur lömb á háarbeit og inni í landinu. Almenningur höfrum að haustinu, og reynst t Þekkir haftapólitik Framr;. kn- vel. Það er brýn nauðsyn að fá j armanna og veit hvað þeir ætla úr því skorið, hvort reynsla ^ sjer. ..Timinn" gerir það j< r þessi fær staðist und.ir vísinda- | J'i gamans að tala um ,,þjóðina“ legu eftirliti og tilraunum, og í sömu áhdránni og tiJIögur verði þá það rannsakað fvrst og i Skúla Guðmundssonar. Það tná fremst hvað ávinnst við að beita | að því leyti nefna þjóðina i þvi kúm og kindum á ræktað land i sambandi, að þessar tillögur e.ru Til sölu fermingarföt ur kamp- garni, einnig fermingar- kjóll. Uppl. í síma 2043. unmntuimiiH Kúseigendut Einhleypa konu vantar 1 —3ja herbergja íbúð nú strax eða 14. maí. Róleg og góð umgengni. Fyrir- framgreiðsla og afnot af síma, ef óskað er. Nánari uppl. í síma 3256. Til sölu Góður, tvísettur Kiæðaskápur ryksuga, útvarp og ný- leg dökkblá drengjaföt á 11—12 ára. — Sími 5728. og hve mikið það kostar. Þess má geta að reynsla bænda í nágrannalöndum okk- ar er í þessu efni sú að það borgi sig margfaldlega að beita kúm á ræktað land. Þá hefur Búnaðarþing einnig rætt frumvarp til laga um breyt ingu á raforkulögunum nr. 12, frá 1946. Allsherjarnefnd þings- ins hefur fjallað -um málið, og leggur til að frumvarpið orðist þannig: 1. gr. — Aftan við 35. gr. lag- anna bætist ný málsgrein svo- hljóðandi: Einnig er heimiltvað veita úr raforkusjóði einstökum bænd- um, er reisa á heimilum sínum rafstöðvar reknar rneð vjela- afli (mótorrafstöðvar) lán með 2% ársvöxtum til 12 ára, allt að % kostnaðarverðs stöðvar- innar og raflagna. Lán þessi veitist því aðeins, að stöðin sje minnst 4 kw. og ekki sje völ á rafmagni frá hjeraðsrafveit- um eða líkur til að svo verði á næstu árum, á þeim slóðum, þar sem þeir bæir eru, sem láns njóta samkvæmt málsgrein þess ari. Þó njóti 3 kwt. stöðvar sömu lánskjara, sem þegar eru pantaðar þegar lög þessi öðl- ast gildi. Lán þessi ákveður ráð- herra, að fengnum tillögum raf- orkunefndar. Önnur gr. óbreytt. Greinargerð Búnaðarþing leggur rika á- herslu á að frumvarpið verði samþykkt þegar á þessu Al- þingi, þar sem í frumvarpinu er gert ráð fyrir annaðhvort styrk fyrir Framsóknarmenn, en gegn þjóðinni. Almenningur i landinu vænt ir þess, að bætt verði ýr vöru- skortinum og fáist sú ósk upp- fylt, mun enginn fárast yfir því, þótt viðskiftamálaráðherrann og margir fleiri verði r.cl’.kuð „seinir að hugsa“, eins og Tím- inn kallar það, þegar urn er að ræða að framkvæma Sf 'f-töðu stefnu Framsóknamanna í - <_ s sl unarmálunum. i Nýr enskur kæliskáj: r | verður til sölu og sýnis a | Bragagötu 32 frá kl. 2-—4 j í dag. e»rt*i imimi rmi mi n n »e»n n u tiu mt i»i rtnu Tvíbreiður | til sölu á Hverfisgötu .50 kjallara. nnRHBMUIimul'UlWnB Franskar klukkur skrifstofu- og skáp klukkur til sölui.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.