Morgunblaðið - 19.02.1949, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.02.1949, Blaðsíða 9
Laugardagur 19. febrúar 1949. MORGUNBLAÐIÐ 9 ÞAÐ LÍTUR helst út fyrir, sem aðallega nota hann“. eins að nú eigi að fara að leika ein- og flutningsmennirnir ætlast hvern skollaleik í þessu máli, að til, heldur fyrst og fremst því er staðarvalið fyrir verk- taka tillit til hins, að á- smiðjuna snertir. burðurinn verði framleidd- Á alþingi er komin fram þingsályktunartillaga, um að skipa þriggja manna nefnd til þess eins að rannsaka nvar æskilegt sje, að fyrirhuguð á- burðarverksmiðja verði reist. Er þessi tillaga eftirfari þess, að meiri hluti landbúnaðar- nefndar neðri deíldar alþingis hafði í tillögum sínum fellt burtu það ákvæði frumvarps- ins, að fyrsta stjórn verksmiðj- Unnar ákvæði, hvar verksmiðj an yrði reist, og hafði þannig opnað dyrnar fyrir þeirri á- kvörðun úr annari átt. Málið er því að komast á þann vettvang, að sjerhags- muna skuli gætt, í vali verk- smiðjustaðarins, sem er svo þýð ingarmikið í sumra augum, að hin vænj;anlega verksmiðju- stjórn geti ekki leyst það rjett af hendi, þótt hún eigi síðan náðarsamlegast að fá að taka á sig þá ábyrgð og þann vanda, að láta reisa verksmiðjuna, og viða að henni öllu, sem til hennar þarf af smáu og stóru. Jeg hefi starfað allmikið að undirbúningi þessa máls, á veg um rannsóknaráðs ríkisins, síð an fyrst var borið fram laga- frumvarp um áburðar/erk- emiðju, á alþingi 1944. í enfdaráliti, sem samið var í nóv. 1946, af Bjarna Ásgeirs- syni, Birni Jóhannessyni, Trausta Ólafssyni og mjer, var gerð ítarleg grein fyrir dreif- ingu áburðar frá verksmiðju, af tilefni þess, að gera þurfti upp á milli tveggja staða, sem aðseturs fyrir verksmiðjuna, Reykjavíkur og Akureyrar. Það hafði komið fram í grein argerð frumvarpsins frá 1944, að Akureyri gæti uppfyllt skil- yrðin fyrir því að reisa þar verksmiðju af þeirri stærð, sem frumvarpið fól í sjer. En sá kurteisi háttur var þó viðhafð- ur í frumvarpinu, að fela fyrstu stjórn verksmiðjunnar að á- . kveða, hvar hún yrði reist, og þessari háttvísi var haldið. þeg- ar frumvarpið var endursam- ið, og lagt fyrir alþingi á ný 1948, að því viðbættu, að land- búnaðarráðherra skyldi sam- þykkja staðarvalið. Samanburðurinn milíi Reykja víkur og Akureyrar fór á þá leið, að aðstaðan til dreifing- ar yrði óhagstæðari á Akureyri. Nú hefur nýr staður skotið up kollinum, í samkeppni við Reykjavík, en það er Þorláks- höfn á Suðurlandi, og það er fyrir þenna stað, sem barist er með hinni nefndu þingsál.til- lögu þingmanna suðurlandsund irlendisins. Enginn vafi er á því að sú stjórn, sem treyst yrði til þess að láta reisa verksmiðjuna, og stjórna henni á hinum eifiðu byrjunarárum, yrði þess einnig fullfær, að gera hlutlausan sam anburð milli Reykjavíkur og hvers annars staðar á landinu sem komið gæti til greina fyrir áburðarverksmiðju, en stjórnin myndi sennilega ekki taka það sjerhagsmunatillit, „að áburð- urinn yrði sem ódýrastur þeim, ur eins ódýrt og hægt er, að dreifingarkostnaðurinn allur yrði sem minnstur, og kæmi sem jafnast niður á alla sem áburðinn nota, hvar á landi sem þeir eru. Jeg skal að loktim taka það fram, að jeg er ekki með þess- ari athugasemd að taka upp hanskann fyrir væntanlega stjórn áburðarverksmiðju sjálfs min vegna, því að þar verð jeg ekki í stjórn, en mjer finst nóg komið af þeim ósið, sem skaut upp kollinum hjer á árunum, þegar verið var að taka ráðin af ábyrgum stjórnum fyrir- tækja, og velja sjerstakar bygg- inganefndir til að takast á hend ur hin ábyrgðarmestu störf,, aðeins um stundarsakir, að mjer þykir tími til kominn að hætta honum. og fara aftur að sýna þeim mönnum fulla virð- ingu og fult traust, sem verið er að velja í vandasamar á- byrgðarstöður. — Virðingar- leysi ríkisvalcTsins, og þeim mun heldur sjálfs alþing- is, fyrir stjórnendum opinberra stórfyrirtækja, leiðir aðéins af sjer virðingarleysi undirmann- anna sjálfra, og þá er illa far- ið. — Vænti jeg því þess, að hin nefnda þingsál.tillaga verði tekin aftur, eða viðað frá, og að furmvarpið fái aft- ur sína fyrri mynd, með fullu trausti til væntanlegrar stjórn- ar áburðarverksmiðjunnar. Ásgeir Þorsteinsson. Farþegafletnlngur með flugvjelum F. I. eyfcsf um rúml. 65 prsf. Á ÁRINU 1948 fluttu flugvjelar Flugfjelags íslands h.f. sam- tals 26.848 farþega, þar af 24,049 innanlands, en 2.799 milli landa. Er það rúmlega 65% aukning frá árinu 1947. Milli Reykjavikur og Akureyr- ar flugu 6997 farþegar, milli Reykjavíkur og Vestmanna- eyja 4,923, milli Reykjavíkur og Austurlands 3,021, milli Akur- eyrar og Siglufjarðar 2,458, svo getið sje nokkurra flugleiða. Póstflutningur nam 90,253 kg. innanlands og 2,671 kg. milli landa, eða samtals 92,924 kg. Er það rúml. 20% aukning frá árinu áður. Flugvjelar fjelagsins fluttu 106,518 kg. af vörum milli flug- stöðva innanlands en 10,617 kg. milli landa, eða samtals rúml. 117 smálestir. Farangur farþega vóg um 300 smálestir. í árslok 1948 átti fjelagið níu flugvjelar, en þær höfðu sæti fyrir samtals 165 farþega Frjettatilkynning frá Flugfjelagi íslands h.f. Stýrimanna- fjeíagii 30 ára í DAG eru liðin 30 ár siðan nokkrir stýrimenn komu sam- an til fundar um borð í Gull- fossi og stofnuðu Stýrimanna- fjelag íslands. En fjelagsskapur þessi nær til allra stýrimanna á kaupskipaflotanum, farþega- skipum, varðskipum, vitaskip- um og olíuflutningaskipunum. í dag hefur Stýrimannafje- lagið því starfað í 30 ár. Það hafði verið hafði verið ákveðið, að efna til veglegs hófs í kvöld og minnast afmælisins. en af því getur ekki orðið að sinni. Aðeins tvö skip eru hjer nú i höfninni. Verður því afmælis- fagnaðurinn að bíða betri tíma. En stjórnin ætlar ekki að iáta afmælið líða svo, að ekkert verði aðhafst. Theodór Gísla- son formaður fjelagsins, ætlar að flytja fjelögum sínum á hafi úti kveðjur í útvarpinu í kvöld. Hjer verður saga fjelagsins rakin í mjög stuttu máli, enda er það að um sjómenn, og þeirra samtök er yfirleitt hljótt en ef þeir telja að gengið sje á rjett þeirra, þá láta þeir hart mæta hörðu. Saga Stýrimannafjelags ís- lands er allmargbrotin. Það hef ur að sjálfsögðu annast samn- ingagerðir við skipafjelög fyrir fjelagsmenn sina og unnið á ýmsan hátt dyggilega að hags- munamálum félagsmanna sinna almennt. Fjelagið gaf út um tíma blaðið Sjómaðurinn, en það var er fjelagsmenn áttu í verkfalli árið 1938, að blað þetta hóf göngu sína, til þess að túlka málstað fjelagsins. Árið 1944 var blaðið sameinað Sjómanna- blaðinu Víkingur. Frá stofnun hafa formenn fje lagsins verið átta og eru þeir þessir: Jón Erlendsson, siðar verkstjóri hjá Eimskipafjelag- inu. Ásgeir heitinri Jónasson, síðar skipstjóri á Selfossi, Pálmi Loftsson forstjóri Skipaútgerð- arinnar, Lárus Blöndal skip- stjóri, Þorvarður Björnsson yf- irhafnsögumaður, Jón Axel Pjetursson hafnsögumaður og núverandi form. Stýrimanna- fjelagsins er Theodór Gíslason, en með honum eiga sæíi í stjórn linni: Ólafur Tómasson verkstj. hjá togaraafgreiðslunni, ritari, Jón Sigurðsson fyrsti stýrimað- I ur á Dettiíossi, gjaldkeri, og j meðstjórnandi er Stefán Dag- ! finnsson, fyrsti stýrimaður á Fjallfossi. — Varaformaður er Grímur Þorkelsson skipstjóri á Súðinni. ! AchesGn ræíir Atl- anfshafsbandalaglS í við ufanríkisnefnd WASHINGTOGST, 18. febr. - De- an Acheson utanrífeisráðherra, mætti í dag fyrir utanríkis- málanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings og ræddi við hana um hinn fyrirhugaða At- lantshafssáttmála. Fundurinn fór fram fyrir luktum dyrum. Talið er, að Acheson hafi lagt uppkast af Atlantshafs- sáttmálanum fyrir nefndina. — Reuter. Eftir Raymond Henry. ÁÐUR en franska þinginu var slitið í árslok 1948, hafði stjórn M. Henri Queuille tekist að fá sínu framgengt. Henni hafði tekist að fá samþykt þingsins fyrir því, að gerðar yrðu þær ráðstafanir á sviði efnahags- og fjármála, er nauðsynlegar voru. Þessar ráðstafanir voru margar og margvíslegar og miðuðu flestar að því að sam- ræma tekjur og útgjöld ríkisins. Sigur stjórnarinnar í þessu máli var ótvíræður, Fjarhagsáætlunin. í hinni venjulegu fjárhags- áætlun, þar sem gert er ráð fyrir 1250 miljarða útgjöldum (m. a- 350 miljörðum til hern- aðarþarfa) var tekjuafgangur- inn 446 miljónir. En fjárauka- lögin — 620 miljarðar til fjár- festinga (af því eru að vísu 270 miljarðar greiddir með lánsfje frá Bandaríkjunum) — gerðu það að verkum, að stjórnin varð að fá leyfi þingsins, ekki ein- asta til þess að gefa út skulda- brjef að verðmæti 100 miljarð- ar, heldur og til þess að auka skattana til muna. Það eru því þungar byrðar, sem franska þjóðin þarf að bera. Sem fyrr greinir, samþykti þingið, að stjórnin mætti grípa til ýmissa ráðstafan'a til þess að bæta fjár- hag landsins, með því skilyrði þó, að sú samþykt yrði endur- skoðuð er það kæmi næst sam- an til fundar. Ráðstafanir þessar áttu að komast í framkvæmd 1. jan. 1949. Samkvæmt þeim verða skattarnir auknir, en leitast verður við að jafna sköttunum sem rjettlátast niður á borgar- ana, sem og að koma með öllu í veg fyrir hverskonar skatt- svik. Deila milli þingdeildanna. Hvað stjórnmálunum við- víkur, þá var það deilan milli lýðveldisráðsins og þjóðþings- ins, sem setti mestan svip á þinglokin. Á tímum þriðja lýðveldisins höfðú öldungadeild in og neðri deildin jafnan rjett. Áður en fjárlög voru afgreidd, var hægt að senaa þau milli deilda eins oft og nauðsynlegt var til þess að þau fengjust sam þykkt. , Samkvæmt núgildandi stjórn arskrá er þessu öðru vísi farið. Lýðveldisráðið er ekki efri deild, eins og öldungadeildin gamla var, heldur miklu frem- ur neðri deild, er starfar sem ráðgefandi samkunda. Það hef- ur rjett til þess að bera fram breytingartillögur en ekkert vald til þess að fá þær sam- þyktar. Því var það, að enda þótt ráðið greiddi atkvæði gegn tillögum stjórnarinnar við fjár- lagaumræðurnar, þá gat þjóð- þingið gert þær að lögum, Lýðveltlisráðið vill aukin völd. Svo er aðeins eftir að vita, hvort þessi skipan málanna muni hafa illar afleiðingar í framtíðinni. Augljóst er, að lýðveldisráðið vill njóta sömu ------ 1 rjettinda og hafa sama vald og öldungadeildin áður, þar sem meðlimii ráðsins hafa nýlega titlað sjálfa sig: „Öld- ungadeildarmenn, meðlimi lýcí veldisráðsins“. En það er einn- ig augljóst, að þjóðþingið mun berjast með oddi og egg gegn því, að lýðveldisráðið fái auk- in völd, þareð slíkt myndi skerða til muna völd þess. Fjárlagaumræður þessar voru því einnig mikiivægar stjórn- málalega. Við þær kom skýrt í ijós, munurinn á hinum tveim þingdeildum frá því um síð- ustu kosningar og við þær jókst einnig de Gaulle fylgi í lýð'- veldisráðinu. Á árinu 1949 mun þeirri spurningu svarað hvort mun- urinn á þingdeildunum verði enn greinilegri við næstu kosn- ingar, sem fram eiga að fara í mars og hvort flokkur de Gaulle muni hljóta nægilegt fylgi til þess að geta fram- kvæmt þá yfiilýsingu sina, a'ð þjóðþingið beri að levsa upp á þeim forsendum, að það sjo ekki lengur spegilmynd af vilja þjóðarinnar. Deilan um fjárlög- in, milli þingdeildanna tveggja, er aðeins byrjunin. En þrátt fyrir það var það mikill sigur fyrir Queuille og stjórn hans, að fjárlögin skyldu fást sam- þykt og er full ástæða til þess að óska honum til hamingju með þann sigur. „SparnaSarposluli'' falar gegn sparnðði FRUMVARPIÐ um eftirlit ríkísins kom til 1. umræðu á Aiþingi í gær. Jóhann Þ. Jó- sefsson, fjármálaráðherra, flutti framsöguræðu með frumvarpinu og vísaði að mestu til greinargerðar frum- varpsins, sem hefur birtst hjer í blaðinu. Benti ráðherra á að þessi löggjöf væri að mörgu leyti snið in eftir hliðstæðri löggjöf Norð- urlanda. SparnaSarpostuli talar. Svo undarlega brá við, að einn aðalforsvarsmaður Fram- sóknarflokksins í efri deild, Páll Zóphóníasson, sem sí og æ er að prjedika sparnað í ríkis- rekstrinum, hann stendur upp og talar gegn þessu frumvarpi ríkisstjórnarinnar. Virðist hann síður en svo fagna þessu frum- varpi, heldur hafði allt á horn- um sjer gagnvart frumvarp- inu. Má segja að þessi afstaða skýri vel sparnaðarhjal það, sem „Tíminn“ hefur að undan- förnu svo mjög haldið á lofti. Sigurjón Á. Ólafsson tók í sama streng og Páll Zóphóníasson. En það verður að vona að þetta frumvarp um sparrað i ríkisrekstrinum verði tekið til gaumgæfilegrar athugunar af Alþingi og verði afgreitt á þessu þingi. Það mun að minnsta kosti lagður mælikvarði á þá menn, sem hæst hrópa um sparnað, hvernig þeir snúast við því, þegar raunhæfar aðgerðir eru lagðar fyrir Alþingi,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.