Morgunblaðið - 20.04.1950, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.04.1950, Blaðsíða 1
16 síðmr 37. árgangu 88. tbl. — Fimmtudagur 20. apríl 1950. Prentsmíðja MorgunbIaðsins SAMBANDSLÖGIN VERÐIÚR GILDIFELLD Hedtoft ber fram frum- varp um það í þjóðþinginu Einkaskeyti til Mbl. ÍAUPMANNAHÖFN, 19. apríl. — í gær bar Hedtoft, forsætis- áðherra Danmerkur, fram frumvarp í þjóðþinginu, þar sem ;ert er ráð fyrir, að dansk-íslensku sambandslögin sje úr gildi iumin. Jafnframt því er gert ráð fyrir, að núgildandi bráða- jirgðaákvæði um rjettindi íslendinga í Danmörku verði tek- n í lög. Geslir við þjóðleikhússvígsluna Mcð Gullfaxa í gærkvöldj ltomu noltkrir ge; jr til þess að vera við vígslu Þjóðleikhússins í flag. — Ljósmyndari Mbl. tók þessa mynd, er þeir stigu út úr flugvjelinni. Lengst til vinstri cr Einar Skavlan, fyrrverandi Þjóðleikhússtjóii, núverandi aðalritstjóri Dagblaðsins í Osló þá Ernest Blythe, forstjóri Abbey-Ieikhússins í Dublin, frú Anna Borg, Poul Reumert, frk. Áslaug Borg og Djurhuus rithöfundur, form. leikfjelagsins í Þórshöfn. Frú Lára Bogason, llóttir Indriða heitins Einarssonar, kom einnig með Gullfaxa til þess að vera gestur Þjóðleik- hússins við vígsluna. Brefar liggja Adenauer á háisi Telja hann ganga of Eangt Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. LUNDTJNUM, 19. apríl. — Bretar liggja Adenauer, forsætis- ráðherra V-Þýskalands, mjög á hálsi fyrir það, að hann skjddi eiga hlut að því í gær, að sunginn var gamli þjóðsöngurinn ,,Duetschland úber alles“, á fundi í Berlín. Formælandi utan- ríkisráðuneytisins Ijet svo um mælt í dag, að stjórnin væri alveg á sama máli og breski yfirmaðurinn í Berlín, að það hefði verið oþolandi ,,háttleysi“ að láta. syngja gamla, þýska þjóðsönginn í návist yfirmanna hernámsveldanna þriggja. Heimsókn til Berlínar í gær flutti Adenauer ræðu I Endurskoðun hernátns- á fjölrhennum fundi í Berlín, þar s'em hann er nú í heimsókn Ræddi hann þar um framtíð Þýskalands og þátttöku þess í Evrópuráðinu. Er hann hafði lokið máli sínu? risu fundar- menn úr sætum sínum og sungu gamla þjóðsönginn, — „Deutchland úber alles“, en hann hefir ekki verið sunginn fyrr opinberlega eftir styrjöld- ina. Þjóðverjar syngja þjóðsöng sinn Adenauer talaði við frjetta menn í dag. Kvað hann sig furða á, hvernig menn hefði brugðist við, er sunginh var gamli þjóðsöngurinn að hans fyrirlagi. Sagði Adenauer, að leyfa ætti Þjóðverjum að syngja þjóðsöng sinn. reglugerðar Formæl. utanríkisráðuneytis- ins gagnrýndi mjög umsögn Adenauers. Kvað hann ummæli hans hafa verið óheppileg og hafa rofið þá tiltrú, sem ríkja ætti milli aðilanna, en Adenau- er kvaðst mundi fara fram á endursk. hernámslaganna og að Þjóðverjunum yrði fengin utanríkismálin í sínar hendur. Truman flyíar ræou um ufanríkismá! í dag WASHINGTON, 19. apríl: — Skýrt var frá því í Washing- ton í dag, að Truman forseti myndi flytja afar veigamikla ræðu um utanríkismál á morg- un (fimmtudag). Mun hann tala á fund: 'mlags blaðaútgef enda. — Reuter. Uppreisnarmenn gelasf upp skíl- yrðtslaus! JAKARTA, 19. apríl: — Herlið uppreistarmanna í Macassar höfuðborginni í A.-Indonesíu, gafst í dag upp skilyrðislaust og afhenti vopn sín. Höfuðs- maður, sem stóð að uppreist- inni, bíður þess að verða dreg- inn fyrir herrjett. — NTB. England sigraði ikotland 1:0 \ LAÚGARDAG fór fram hinn irlegi landsleikur Englendinga og Skota. I þetta sinn fór hann fram á Hampden-leikvanginum í Glasgow að viðstöddum 135 þús. manns. Skotland hafði heldur betur í fyrri hálfleik, en nokkru eft- ir hlje tókst v. innh. Englands, Bentley, að skora. Skotland fjekk síðan nokkur opin tæki- færi til að jafna, miðfrh. átti m. a. þrumuskot innan á stöng, en allt kom fyrir ekki. í skozka liðinu voru 5 leik- menn úr Glasgow Rangers og 4 leikmenn úr enskum lígulið- um. Flóttamenn frá Búlgaríu ANKARA: — Það er ákaflega strangt eftirlit við búlgörsku landamærin, svo að menn geti ekki flúið úr landi. Samt tókst 4 hermönnum og 2 lögreglumönn um nýlega að flýja yfir til Tyrk lands, þar sem þeir beiddust griðastaðar. !Mý rjettarhöld í njósna- málum í Tjekkó-Slóvakáu Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. FRAG, 19. apríl. — í dag fóru fram í Prag rjettarhöld, þar sem sakborningarnir voru sakaðir . um landráð. Saksóknari ríkisins skýrði frjettamanni Reuters svo frá, að þau væri fyrst í röðinni af 4, sem fram mundu fara næstu 2 til 3 vikurnar. í öllum þessum málum verður sakborningunum gefið að sök að hafa unnið fyrir sendiráð Bandaríkjanna í Prag. Þau rjettarhöld, sem í vænd- j um eru, munu fara fram utanj Prag, en alls munu um 30 j manns vera flæktir í málin, að sögn saksóknarans. Fjórir hópar fyrir rjett. Saksóknarinn sagði, að þeir flokkar njósnara, sem fyrir rjettinn kæmu væri þessir: í einum er nálægt 20 manns, og er fyrirliði hans maður að nafni Loucky. Þá er annar hópur inn í Pisek, borg einni í V-Bæ- heimi. í honum eru 4 til 5 menn. Milos Spursl er þar helsti maður. Einn flokkurinn er í Jihlava á S-Mæri. í honum eru 3 til 4 >menn. Fyrir 4. flokkn- um, sagði saksóknarinn að væri Schaffner, fyrrum ritari banda- ríska sendiráðsins. Sá flokkur, sagði saksóknarinn, að hefði að- allega hjálpað fólki til að flýja yfir landamærin til Þýska- lands. Þá er lagt til, að Sambands- sjóðurinn við háskólann í Kaup mannahöfn skuli starfa eins og i hingað til. Veiðirjettur Færeyinva. Hedtoft sagði um fiskveiði- rjettindi Færeyinga við ísland, að til álita kæmi um hvað heimastjórn Færeyja geti sam- ið fyrir atbeina utanríkisráðu neytisins danska. Burt með bráðabirgða- ákvæðin Ráðherrann talaði fyrir til- lögum sínum, og fórust honum m. a. svo orð: „Sambandið er niður fallið, ísland e ekki fram ar nefnt í titli konungs, íslenski fálkinn er burtu af skjaldar- merkinu. Það er því mál til kom ið, að við bindum endi á bráða birgðaskipan málanna. í Reykjavík 1946 Jeg heimsótti Reykjavík, er samningar fóru frarn 1946. Það var yndisleg ferð. Við, sem tókum þátt í umræðum þá, eig- um dýrmætar endurminningar um frjálsmannlegar viðræður við íslenska vini.“ — Páll. Verður útgáfö tjekk- neskrablaðaboRnuð í Bandaríkjunyml WASHINGTON, 17. apríl: — Svo kann að fara, uð Banda- rikin banni útgáfu blaða á tjekknesku í Bandaríkjunum og svari þann veg kröfu Tjekka, þar sem þeir heimta, að banda- ríski blaðafulltrúinn í Prag verði kallaður heim og upplýs- ingaskrifstofunni þar í borg- lokað. Formælendur utanríkis- ráðuneytis Bandaríkjanna seg;a að ef svo færi, að útgáfubann- ið yrði sett á, þá kæmi þó aldrei til þess fyrr en í sein- ustu lög. Tjekkneska sendiráðið í Washington gefur út frjetta- brjef á tjekknesku, sem blöð- um landsins eru serd. Einnig eru gefin út tjekknesk blöð í Chikago og Pittsburg. — Reuteiv

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.