Morgunblaðið - 20.04.1950, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.04.1950, Blaðsíða 2
•2 MORGUNBLAÐIÐ Fjffimtudagur 20. apríl 1950 JDeii! um reksfur funnu- Wksmiju á Akureyr: Frá fundi sameinaðs Aiþingis < gær, TILLAGA til þál. um rekstur tunnuverksmiðju á Akureyri, var tii síðari umr. á fundi sameinaðs Aiþingis í gær. Meiri hluti f j árveitinganefndar hafði lagt til, að málinu yrði vísað frá með v kstuddri dagskrá, en minni hlutinn leggur til, að till. verði j.amþykkt. *>-------------------- Afstaða meirihlutans Framsögumaður meiri hlut- ans, Pjetur Ottesen, taldi, að óhagkvæmara væri að smíða tunnur á Akureyri, heldur en t d. Siglufirði, því að þar væri geymslu aðstæður, sem ekki væri á Akureyri og auk þess væru þar til staðar betri áhöld 02 æfðari menn. Framsögumað tir taldi einnig, að tunnur frá verksmiðjunni á Akureyri væru ■dýrar, t. d. mun dýrari en er- lendar tunnur. Meiri hluti fjár veitinganefndar leggur til, að ti.il. verði afgr. með rökstuddri dagskrá svohljóðandi: Þar sem ganga verður að því v’su. að stjórn síldarútvegs- nefndar, sem samkvæmt lög- um nr. 41 1947, um breyting á lógum nr. 33 1946, um tunnu- r.míði, er falið að hafa á hendi jórn tunnuverksmiðja ríkis- ins, hagi rekstrinum þannig, að tunnurnar verði sem bestar og ©dýrastar, þá þykir Alþingi ■ekki hlýða að gera ráðstafanir, sem raskað gætu þessum grund velli starfseminnar, og tekur þ ;/i fyrir næsta mál á dagskrá. Riik minnihiutans Þingmaður Akureyrar, Jón- as Ttafnar var framsögumaður n mnihlutans. Lagði hann ein- dregið til. að till. yrði sam- þykkt og benti á eftirfarandi atriði mál sínu til stuðnings: Þegar stjórn tunnuverk- smiðja ríkisins festi kaup á tunnuverksmiðjunni á Akur- eyri árið 1946, var út frá geng- ið, að um árlegan rekstur yrði að ræða. enda veitti bærinn tunnuværksmiðju ríkisins all- 'rtukil friðindi. Framsögumaður henti á. að tunnusmíðin væri þýðingarmikill þáttur í at- vinnulífi bæjarbúa, einkum yf- má flytja þær með bílum, en eins og kunnugt er, er mun ó- dýrara að flytja tunnurnar landleiðina en á sjó. Steingr. Aðalsteinsson mælti einnig með tillögunni, en Gísli Jónsson með því að samþykkja rökstuddu dagskrána- Rjúpa alfriðuð til ársloka 1955 Tillaga Jóns Pálmasonar og Bjarna Ásgeirssonar um frið- un rjúpu, var til framhaldsum- ræðu, og var hún samþ. með smávægilegri orðalagsbreyt- ingu, sem ályktun Alþingis. Símanotkun í I.undúnum LUNDÚNUM: — Símanotkun fer í vöxt í höfuðborg Bretlands. Hjer eru dæmin. í janúar fóru um 30,900,000 símasamtök fram í borginni á viku hverri. Sam- bærileg tala í fyrra var 1.200.000 lægri. leikriiii hiands- kiukkan er komið ui SVO sem kunnugt er, verður leikritið íslandsklukkan, eftir Halldór Kiljan Laxness, eitt af þrem leikrium, sem Þjóðleik- húsið byrjar starfsemi sína með sýningu á. — Bókaútgáf- an Helgafell, sem gefur út bæk ur Kiljans, hefir nú einnig gef- ið út leikrit þetta í bókarformi, eins og Kiljan hefir gengið frá því. í bókinni eru teikningar eftir Kjarval, er teiknaði höf- undinn og Ásgeir Júlíusson, er teiknað hefir leikstjórann, Lár- us Pálsson og þá sjö leikara er fara með aðalhlutverkin, þau Herdísi Þorvaldsdóttur, er leik- ur Snæfríði, Þorstein Stephen- sen, er leikur Arnas Arnæus, Brynjólf Jóhannesson, er leik- ur Jón Hreggviðsson, Jón Að- ils er leikur dómkirkjuprest- inn, Gest Pálsson, er leikur Magnús í Bfæðratungu og Har. Björnsson er leikur Jón Mar- teinsson. — Alls koma fram í leiknum um 30 per- sónur. Leikritinu er skipt nið- ur í tíu leiksviðsatriði og hefst á Þingvöllum og lýkur þar. PARÍS. 19- apríl: — Á dögun- um bar Bidault, forsætisráð- herra Frakka, fram tillögu þess efnis, að komið verði á fót sjerstöku friðaiTáði, sem At- lantshafsríkin skuli eiga aðild að. Unnið er nú nánar að þess um tillögum í franska utan- ríkisráðuneytinu. (íakú óó(ar leóencL um ómutn QLítL óumctró. ! Samkomulag í kaupdellu fiug virkja vi* flugfjelcgin Hefur sfaðfð í þrjá og hátfan mánuð. ir- vætrarmánuðina. Fkki verri tunnur en frá íiiglufirði Þá taldi J. R., að tunnur frá Akureyri væru ekki verri en f r’á Siglufirði, svo að það rjett- lætti ekki. að lögð væri niður tunnusmíði á Akureyri. Hann henti á, að ef um ágalla á tunn imum væri að ræða, þá væri það ekki síst vegna vanrækslu stjórnar íunnuverksmiðja rík- isins, því að hún hefði lofað að reisa tunnugeymslu á Akureyri, en nú ætti að reisa geymsluhús á Siglufirði,- enda þótt þar væri xiór geyrmslurúm til staðar. Ilagsmunamál íiíídarsaltenda Þá benti J. R. á, að tunnu- fcmíði á '• Akureyri væri hið Inesta hagsmunamál fyrir síld Brsaltendur á Noi'ðurlandi og iNjrð-austurlandi, þar sem Sflytja yrði tunnur frá Siglufirði írveð skipum en frá Akureyri SAMKOMULAG náðist í fyrrinótt í deilu flugvirkja og flug- fjelaganna. Hafði hún þá staðið síðan 1. janúar eða rúman hálfan fjórða mánuð. Hafði sáttasemjari ríkisins, Torfi Hjart- arson, forgöngu um lausn deilunnar. — Kaupdeila þessi hefur dregið nokkuð úr flugferðum innanlands í vetur. Hinsvegar hefur millilandafluginu verið haldið uppi án tafa. Aðalatriði samkomulagsins Varðandi aðalatriði deilunn- ar. var niðurstaðan þessi: 1. Samið er um 5,8% kaup- hækkun flugvirkja. Hefir þeim staðið sú hækkun til boða síð- an samningaviðræður hófust við flugfjelögin fyrir áramót. 2. 2% af útborguðu dagvinnu kaupi flugvirkja skal renna í veikindasjóð þeirra. 3. Samningstímabilið skal miðað við 15. febrúar í stað 1. janúar áður. Var mjög deilt um þetta atriði. Höfðu flug- virkjar upphaflega óskað að samningstímabílið yrði miðað við fyrsta júlí 'en síðar við fyrsta apríl. Samkomulag náð- ist loks um 15. febrúar. Þá varð það að samkomulagi að öll rr.ál vegna deilunnar skyldu niður- falla. Undirritað með fyrirvara Þetta samkomulag var undir ritað í fyrrinótt með þeim fyr- irvara að kaup flugvirkja yrði greitt með vísitöluuppbót sam- kvæmt ákvæðum gengisbreyt- ingarlaganna þrátt fyrir um- rædda kauphækkun. Hefir ríkisstjórnin fallist á það, þar sem þarna er um það að ræða að samist hefir um kaupbreytingu, sem boðin hafði verið fram fyrir 1. janúar s.l. Er deila þessi því algrelega sjerstæð. Alþýðusamband íslands af- Ijetti þegar i gær öllum sam- úðarráðstöfunum, sem það hafði gert til stuðnings flugvirkjurh. Ávarp um miiáingarsjóð Öldu MöHer leikkonu UM þessar mundir, þegar Þjóð- leikhúsið tekur til stárfa, mun það rifjast upp fyrir mörgum, hvílíkt tjón íslenskt leiklistarlíf beið, er hin glæsilega ieikkona, frú Alda Möller, fjell frá í blóma aldurs fyrir um það bil einu og hálfu ári. •— Á stuttum starfsferli hafði hin unga listakona þegar unnið svo marga og minnisstæða sigra, að öllum fannst hún sjálfkjörin í þann flokk, er hæst bæri hróð- ur hins unga Þjóðleikhúss um mörg ókomin ár. Það er líka mála sannast, að frú Alda Möller hafði marga þá eiginleika til að bera, sem hlutu að skipa henni í fremstu röð. Að yfirbragði og fram- komu var hún kvenna glæsi- legust, skilningurinn skarpur og viljaþrek hennar og listræn samviskusemi slík, að öllum mátti vera til fyrirmyndar. En þessir eiginleikar, sem greiddu henni braut til mikils og vax- andi frama á leiksviðinu, öfl- uðu henni að sama skapi ríkra persónulegra vinsælda. Því til sönnunar má geta þess, að Menningar- og minningarsjóði kvenna hafa allt til þessa dags verið að berast gjafir til minn- ingar um hina látnu leikkonu, frá fólki, sem hefir viljað tjá henni þakklæti sitt og virðingu með þeim hætti. Framlög þessi nema að sjálfsögðu ekki stórri upphæð enn sem komið er, en nú hefir nokkrum vinum frú Öldu Möiler komið saman um að gangast fyrir nýrri fjár- söfnun til minningar um hana. Er s.vo til ætlast, að það fje, sem þannig safnast, renni til Menningar- og minningarsjóðs kvenna, enda verði stofnuð af því sjerstök deild innan sjóðs- íns, er beri nafn leikkonunnar og gegni því hlutverki að styrkja ungar og efnilegar leik- konur til náms og frama. Við, sem ritum undir þetta ávarp í nafni vina, samstarfs manna og aðdáenda hinnar látnu leikkonu, höfum óskað eftir því að mega vekja athygli leiklistarunnenda og annarra á Alda Möller. þessum minningarsjóði. Er það von okkar, að mörgum verði kært að styrkja hann með nokkrum fjárframlögum, því með þeim hætti geta menn, hvorttveggja í senn, vottað merkilegri listakonu verð- skuldaðan heiður og lagt var- anlegt lið því málefni, sem hún bar fyrir brjósti. „Öll dagblöð bæjarins hafa góðfúslega lofað að veita gjöf- um til sjóðsins móttöku. Einnig geta menn þar skrifað sig fyr- ir framlögum, sem þá yrði vitj- að síðar. Virðingarfyllst Reykjavík, 18. apríl 1950 Tómas Guðmundsson, Indriði Waage, Amdís Björnsdóttir, Vilhj. Þ. Gíslason, Þorst. Ö• Stephensen, Ilaraldur Björns- son, Herdís Þorvaldsdóttir, Anna Guðmundsd., Theodóra Thoroddsen, Halldór Kiljan Laxnes, Lárus Pálsson, Valur Gíslason, Regína Þórðardóttir, Ævar Kvaran, Jón Aðils, Edda Kvaran, Gestur Pálsson, Þóra Borg, Brynjólfur Jóhannesson, Andrjes Þormar, Ragnheiður E. Möller, Margrjet Indriða- dóttir, Thove Ólafsson, Valtýr Stefánsson, Magnús Kjartans- son, Þórarinn Þórarinsson, Stefán Pjetursson, Guðlaugur Rósinkranz. Hulda Stefáns- dóttir, Jakob Möller, Sigurðufl Grímsson, Kristján Guðlaugs- son. • m 140 KEPPENDliR Á KOLVIÐARHÓLSMIÓTINIl MJÖG MIKIL þátttaka er í Kolviðarhólsmótinu, sem hefst i dag. Eru þátttakendur nær 140. Frá ÍR eru 43, ,36 frá KR, 35 frá Ármanni, 11 frá Skíðafjelagi skáta, 8 frá Val, 3 frá Vík- ingi og einnrfrá ísafirði. Einnig er Magnús Brynjólfsson frá Akureyri, íslandsmeistari í bruni og svígi, skráður meðal kepp- enda, en ekki var fullvíst í gærkveldi, hvort hann kæmi. Þá keppir og Svíinn Erik Söderin með sem gestur. í dag hefst keppnin kl. 9,30<s> f. h. með bruni drengja, en kl. ir. í B-flokki eru keppendur 10 hefst brun kvenna í öllum einnig 7, en 15 í C-flokki. flokkum. — Þessi brunkeppni Brun karla hefst kl. 4,30 e.h. er ofan af Skarðsmýrarfjalli, með keppni i C-flokki, en síð- en markið er í Hamragili við an fer B-flokks- og A-flokks- Kolviðarhól. kepphín fram. Brunbrautin er; Keppendur í drengjaflokki af hátindi Hengils niður í Mar- eru 22. í A-flokki kvenna eru ardal. þeir 7, þar á meðal íslands- Keppendur í A-flokki eru 20. meistarinn Ingibjörg Árnadótt Frh á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.