Morgunblaðið - 20.04.1950, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 20.04.1950, Blaðsíða 10
10 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 20. apríl 1950 Munið sýningunu i í Aðalstræti 6 B. — Þar getið þjer keypt litprentanir af • verkum frægra málara, svo sem: Van Gogh, Cezanne, ■ ■ Gauguin, Rencir, Picasso, Vermeer, Rembrandt, o. m. fl. : Opið kl. 1—10. — Myndirnar eru hentugar tækifæris- ■ gjafir. Síðasti dagur sýningarinnar er i dag. * ■ ■ ■ IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIBIIIIIflllllllllllllllVIIIIIVtllllllllllllllllVII ■ Leikhúsgeslir Kjólabióm ■ Flóra Altræð:6***** _ ásbjörg Tómasdótfiisr íbúð í nýju eða nýBegu húsi óskast keypt — 100—130 ferm. HÁ ÚTBORGLN. Tilboð sendist blaðinu auðkennd: „100—130‘ fyrir laugardagskvöld. 0862, ; NY BOK NY BOK ^Jareijóbcir jijóÁóöcjur Jónas Rafnar læknir, þýddi og bjó undir prentun. Þegar þjóðsögur þessar eru bomar saman við íslenskar þjóðsögur, eru þær að ýmsu leyti líkar, en að efni til kennir mikils munar. Sögumar um afreksmenn, galdra- menn og huld.ifólk, eru margar og góðar, tröll og óvættir koma víða við en minna ber á afturgöngum. Kort af Færeyjum er í bókinni I fyrra kom út bókin SJÖ ÞÆTTIR ÍSLENSKRA GALDRAMANNA. Jónas Rafnar læknir bjó undir prentun. Bókaúfgáfa Jónasar og Halldórs Rafnar. Sími 80874. Góð bújörð í Vestur-Skaftafellssýslu fæst til kaups eða leigu í næstu fardögum. Sauðfjárbeit ágæt og silungsveiði árið um kring o. fl. hlunnindi. — Uppl. gefur EIRÍKUR ORMSSON, sími 1467 .> Lokað á morgun, fösfudag, vegna ffufnings. Málarinn h.£ ASBJORG er fædd 20. apríl 1870, að Reyni við Akranes. — Voru foreldrar hennar Tómas Ól- afsson og Ragnheiður Einarsdótt- ur frá Litla-Botni við Hvalfjörð, en bjuggu lengst af á Bjarteyjar- sandi í sömu sveit. Var Ásbjörg hálfsystir Beinteins á Draghálsi og Sigríðar á Geitabergi. Kona Bjarna heitins, sem þar bjó um langt árabil, og mörgum vai kunnur, og það heimili. Ásbjörg ólst upp við algeng sveitastörf, og mun vinnudagurinn hjá henni oft hafa verið langur, því að í uppvexti hennar var oft unnið nótt með degi. En heilsan mun lengst af hafa verið góð, og hlífði hún sjer hvergi. Enda varð hver að vinna þá, sem hann mátti. Árið 1899 giftist hún Ólafi Matthíassyni á Fossá í Kjós. — Mun það hafa verið eitt hið fyrsta prestverk sjera Halldórs á Reynivöllum, að lýsa til hjóna- bands með þeim Ólafi og Ás- björgu, sem þá var venja að gera afl ræðustól í kirkju. Tóku þau við búi af foreldrum Ólafs, Matthíasi Eyjólfssyni og Val- gerði Ólafsdóttur, sem búið höfðu á Fossá um alllangt árabil. — Ólafur var skýrleiksmaður og dugmikill, eins og hann átti kyn til. Og eru til ýms hnittin tilsvör eftir Matthías, sem enn eru á vörum manna. Jeg man sjerstak- lega eftir því, hvað Ólafi á Fossá var óvenjulega ljett um gang. — Sæist hann á gangi, var líkara, sem hann hlypi, en gengi. — Enda þurfti hann á því að halda á víðlendri fjallajörð. Og þá voru útreiðar minna tíðkaðar en síðar varð. Að jeg ekki tali um bifreiðar, sem þá þekktust lítt, eða ekki. Að minsta kosti ekki til almennra nota. Ólafur missti heilsuna á besta aldri og er hann látinn fyrir allmörgum árum. — Nokkru eftir að Ólafur missti heilsuna afhentu þau hjón tveim sonum sínum jörðina til ábúðar, Ólafi og Sigurþór. Fyrst man jeg eftir Fossár- hjónunum í sambandi við Foss- ár-rjett, þegar jeg lítill snáði fjekk að fara með föður mínum í rjettirnar. Þá bjó á Fossá Matthías og Valgerður, sem fvrr getur. Og síðar Ólafur og Ás- björg, sem nú lítur yfir farinn veg. Urn rjettirnar mun oft hafa verið mannkvæmt á Fossá. Og ekki alltaf mikið sofið nóttina fvrir rjettardaginn. Enda menn þá oft hreifir, og þá glatt á hjaJla. En mest umstang og erf- iði mun þó hafa hvílt á herðum húsmóðurinnar. Margan gest bar að garði á Fossá á meðan Ás- björg bjó þar. En það mun hafa verið full 30 ár, eftir því, sem jeg best veit. Á meðan ferðast var mest á hestum, eða fótgangandi, mátti segja að Fossá væri i þjóðbraut, hvort heldur farið var yfir, eða fram fyrír Reynivallaháls. Fjár- rekstrarmenn gistu þar iðulega á haustin, og auk þess f jölmargir aðrir, sem ferðast norður eða suður. Eftir þvi, sem börnum þeirra hjóna fjölgaði, smáþyngdist fyrir fæti, á meðan þau voru ung. — Hefur þá eftilvlll á stundum ekki verið álsnægtir í búi, sem ekki var ótítt á stórum barnaheimil- um i þá daga. En allt fór þetta vel, og reynt var að bæta úr þörf og hlynna að þeim, sem að garði bar. En oftast var það húsmóð- irin, sem mest hvíldi á, að vísu með aðstoð bónda síns. Fossár- n«aiiimmiiittiiiiiiiiiiMitiiiM*iMM> • •MllllllllillMIUIII íbúð j 2 herbergi og eldlaús í kjallara .. 5 E til sölu. Hagkvæmt verð ef sam \ \ ið er strax. Uppl. í síma 81614 ; ' j kl. 2—5. j «•„„l(„•„„l•i„„•„■r•l••„„„„.„•••„•„,lt•l•„„• ■••*•••■• l»MlttMHII.IIIMUl. .lllHMMIMIM«in í Vii kéaupa ( j fokhelda eða uppsteypta íbúð 1 í j hæð og kjallara eða ris, einnig j ; aðeins 1 hæð eða kjallara. Til j j boð sendist afgr. merkt: „ICaup \ j — 858“. j IIMMIMIIIM*>«irtllMIMIIIIIMIIMHIMIIMMIIIMIIMIIIIIimill hjónin komu upp stórum og mannvænlegum barnahóp. 5 syni og 4 dætur áttu þau. Einn son (Matthías), misstu þau innan við tvítugt, og síðar Sigurþór, sem var orðinn bóndi á Fossá. Dó á besta aldri. Á lífi eru, þegar þetta er skrifað, Ragnheiður, gift í Ameríku; Valgerður, sjúkling- ur á „Hvítabandinu"; Áslaug, gift á Reykjum í Biskupstungum og Halldóra, gift í Reykjavík, Hofteig 6. Og dvelur Ásbjörg hjá henni og manni hennar. Ólafur, bóndi á VaJdastöðum; Þorkell. bóndi á Útskálahamri, og Magn- ús, búsettur í Reykjavik. Það má segja að Ásbjörg sje við góða heilsu, bæði til sálar o<~ líkama. Hún les mikið, bæð; bækur og blöð, enda fylgist húr sjerstaklega vel með þvi, sem er að gerast. Enda hefur hún greind í betra lagi. Vinir og kunningjar munr senda henni hugheiJar árnaðar- óskir í tilefni af áttræðisafmæl- inu. í dag dvelur afmælisbarnið að Valdastöðum í Kjós. St. G Abdullah í Jerúsalem. ! COLUMBUS H.F. Vill samein. iandsvæða JERÚSALEM, 18. apríl. — Ab- dullah konungur Transjordan- : Sænsk-íslenska frystihúsinu j Símar 6660 og 6460. : íu kom í dag til Jerúsalem. — Hann er talinn vera ákveðinn í að sameina hinn arabíska hluta Palestínu Transjordaníu. Heyrst hefur hins vegar að hin svokallaða Gafza stjórn, þ.e. stjórn múftans af Jerúsalem, sem dvelst í Gatza, Egypta- • Lítið færanlegt z Hús : í smíðum til sölu, ef viðunandi j j verð fæst. Nokkuð efni getur j j fylgt. Tilboð merkt: „H\is — j | 860“ sendist afgr. Mbl. fyrir j j 23. þ.m. j landi, vilji á engan hátt fallast á þá sameiningu og talið er, að sú stjórn njóti stuðnings Eg- ypta. — Reuter. | Ráðskona I : óskast til matreiðslustofa í sum- j j ar að gróðarstöð skógræktarinn j j ar 1 Fljótshlíð. Uppl. á Vifils- j j götu 6 kl. 6—8 annað kvöld j j (föstudag). Sendibflastöðin h.f. TngólfsstraBti 11. — Sími 511r» ■ Stór trillubátur : • : með 8 hestafIa vjel, til sölu. ■ : : •IIIIIIIIIIIIIMMIIIIIIIMKIIIIIIIMMM .Stiílb ci óskast til hreingemmga str„x. Búnaðarfjelag íslands Sími 1957. ■iiHiiiMiiiiiiiiMttmiimiiiiiiii Vil kaupa \ Do«Ige Weapon eða Dodge | Cariol. Tilboð merkt: „Weapon § — Cariol — 859“ sendist afgr. j blaðsins fyrir þriðjudagskvöld j • UNtMIIIHHIIIMIMnn •Stúlhci óskast i vist. Sjerherbergi Ásdís Arnalds Stýrimannastig 3. tmiHIIIIMIIHIIMMu Penta-báfavjel Við höfum verið beðmr að selja lítilsháttar notaða 10 hesta . Ppnta-bátavjel. flléliidalan? M * i t 0 V í k Í’X' Ö N :C M B 5 0 S S 4 Lfi S«MI 6401 SlMNEFNIi VCLASALAN Ilafnarhúsinu. Sími 5461.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.