Morgunblaðið - 20.04.1950, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.04.1950, Blaðsíða 3
I Fimmtudagur 20. apríl 1950 MORGVNBLAÐIÐ FokheSf fimburhús sem er ein hæð og ris á falleg- um stað við Hafnarfjarðarveg, er til sölu. Flatarmál 114 ferni. Allt efni til miðstöðvar og ýmis- legt fleira fylgir með í kaup- unum svo og stórt afgirt eign ] arland. Steinn Jónsson, lögfr. Tjarnargötu 10, 3. h. Sími 4931 «. K5 Hvaleyrarsandur gróf' púsningasandui fín pusmngasandur Og ssel RAGNAR GISLASON Hvaleyri >imi 9239 Nýjasfa físka Röndóttar drengjapeysur í fjöl- breyttu úrvali. HLÍN H.F. Skólavörðustíg 18. Sími 2779. Húseigendur Tökum að okkur standsetningu lóða, setjum upp grindverk. Ct- vegum túnþökur, mold og áburð Tökum á móti pöntunum nú þegar. Simi 80932. i Samkvæmishanskar j Svartir og mislitir. Saumastofan Uppsöluin i | Simi 2744 , § Hárgreiðslunemi óskast á hárgreiðslustofuna Kirkjuhvoli. Gagnfræðamenatun æskileg. Gólfteppi Kaupum og tökum i umboðs- sölu ný og notuð gólfteppi. Húsgagnaskálinn Njálsgótu 112. Simi 81570. MÁLFLUININGS- SKRIFSTOFA Einar B. Guómundsson, GuSlaugur Þorláksson, Austurstiæti 7 Sírnnr 3902 2002. Skrifstofutími kl. ni- i / >g l—5 Kaupi gull OG SILFUR hæsta verði Sigurþór, Hafnarslræti I Fasteignasölu- miðsföðin Lækjargötu 10 B. Sími 6530 og á ksöldin 5592. — Til sölu i dag; 2 hæðir í timburhúsi á mjög góðum stað í Skerjafirði. Á hvorri hæð eru tvær 2ja herb. íbúðir í góðu lagi. Ennfreinur fylgir bílskúr og stór eignarlóð Ibúðimar eru ódýrar og góðir greiðsluskilmálar. <llltllllllltllllltt«M*»**>*****a*l****'****aaM«IIMItlltlMl hCsakaup Hús og ibúðir til sölu af ýms- um stærðum og gerðum. Eigna- skipti oft möguleg. lluruldur Guðmundsson lögg. fasteignasali Hafnarstræti 15. Símar 5415 og 5414 heima. <ntiiiiititiii«*f«*»» Þingvellir Stúlku vantar til umsjónamanns ins á Þingvöllum. Uppl. í síma 80560. Til viðtals Frakkastíg 7 frá kl. 7—9 e.h. Almenna fasfeignasalan Höfum kaupendur að íbúðum og einbýlishúsum Tökum að okkur sölu og skipti á íbúðum, húsum og sumarbústöðum. Almenna fasteignasalan Hverfisgötu 32. Simi 81271 Viðtalstími kl. 10—5 og eftir samkomulagi. Báfur óskast Góður róðrabótur óskast. Stærð | 2 tonn. Sendið tilboð á afgr | Mlb. með verði og öðrum uppl. | fyrir laugardag merkt: — 855‘. Húsnæði Til leigu 4 lierbergja ibúð í ris- hæð á góðunt stað i bænum. Til boð merkt: „333x4 — 849‘‘ send Bátur | | ist afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag. : : 11: j ■ jStúíha. óskast i vist í 1—2 mánuði % | eða allan daginn. Sólríkt og [ gott sjerherbergi. Simi 7955. Keflavík : Okkur vantar kvenfólk í fisk- | I þvott og þurkhúsvinnu. Keflavík h.f. Sími 5 og 74. C'jÍe&ileqt lecjU óumar. = Efnagerðin Stjarna. inmiiiiiiiiinininiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiniiiHiinii Z Hlíðarhverfi I : Munið Blómabílinn, Barmahlíð | 4, á planinu hjá KRON. -— | Odýr blóm. 3 * Oska eftir bilskúr eða kjallaraherbergi í Hlíðunum. Tilboð merkt: „Vinnu pláss — 850“ sendist blaðiiiu. Sumarbúsfaður Stór sumarbústaður 18 km. frá Reykjavík til sölu. Verð 25 þús. kr. Tilboð um kaup sendist á afgr. Mbl. fyrir hádegi á laug ard. 22. þ.m. merkt: „17 — 851“. ibúðir til sölu ! I S > I 3 4ra og 5 herbergja í nýlegum § stéinhúsum i Bænum'. íhúðir og Iiús af flestum stærð | um i skiptum. Forskalað timburluís, 2 her- | beigi, eldhús, geymsla og for- | stofa til sýnis við Teigaveg. Einbýlishús, til sölu við Breið holtsveg, Fálkagötu, Kleppsholti | og víðar. |Höfum kaupendur að 2ja og 3ja | herbergja ibúðum í bænum, helst | nýlegum. Miklar útborganir. ( Nýja fasfeignasalan Hafnarstræti 19. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. Viðtalsthni kl. 10—12 og 1—6 e.h. i [ qUiLft óumar •iiiiiiitii* Sólrík íbúð til leigu á besta stað í bænum 2 herbergi og eldhús. Greiðsla að mestu í húshjáln. Tilboð merkt: „lbúð húslijálp — 852“, sendist afgr. Mbl. fyrir mánud. 24. þ.ni. Torgsalan við Hringbraut og Birkimel op- in í dag. Blóm til sumargjafa. Kynnið yður verðið. Sigurður Guðmundsson garSyrkjumaSur. Sími 5284. Raflagnir og viðgerðir Raftœkjaversl. Ljós & Hiti h.f. Laugaveg 79. Sírni 5184. Til sölii 5 manna Fordbifreið í sæmilegu standi. Uppl. í síma 4353 frá 1—4 í dag. Stúlka óskar eftír Einu herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi. Mætti vera kjallara. Uppl. í síma 6238. Góð ^túlba | óskast á sjúkrahúsið Sólhehna. | Allar uppl. hjá forstöðukonunni £ £ : : Eldavjel Vantar stóra kolaeldavjel til mið stöðvahitunar strax. Uppl. í sima 81749. '' Fallegur Fermingarkjóll til sölu, fremur stór, Bjarma- hlíð Laugarásveg, Reykjavík. 2 gólfteppi! til sölu. 3x3 yards. Axminster. Tilboð leggist inn á afgr. blaðs ins fyrir föstudagskvöld merkt: „Gólfteppi — 854“. G E Y S I R H. F. k-IHIIIIIIIIII Fyrirliggjandi: Dragnótatóg Þorskanetaslöngur Hrognkelsanetaslöngur Silunganetaslöngur Laxnetaslöngur G E Y S I R H. F. veiSarfæradeild. HIMIHHIMIHII IM*M«**M**»'M*M'MMMtllllMlllH RUSLFÖIUR nýkomnar. G E Y S I R H. F. veiSarfœradeild. ■iiniiiiiminti GLkLyt A/J+lrt /TT tA f óumar. Vjelaverkstæði Björgvin Frederiksen Útsæði til sölu, Höfðaborg 70. Kvenreiðhjól í góðu standi til sölu á Vestur - götu 33. Konan sem fann armbandið fyrir framan Bæjar- bió (Hafnarfirði) á föstudaginn langa er vmsamlegast beðhi að hringja í sima 9763. Hjón með ungbarn óska eftir að fá leigt 1—2 her- bergi og eldhús, eða eldunar- pláss. Há leiga i boði. Tilboð- um sje skilað á afgr. blaðsins fyrir 25. þ.m. merkt. „Hús- næðislaus — 857“. Húshjálp Siðprúð og dugleg stúlka ósknst frá næstu mánaðamótum. Sjer herbergi fylgir. Uppl. á Fjöln- isveg 11 i dag. Stúlka óskast Ilressingarskálinn. IIMIIMHMIIIiailMIIIIIIUIIIIMIMIIIin 1—2 sjálfvirkar Olíukyndingar eru til sölu. Seljast samkvæmt verslunarreikningi. Tilboð merkt „Olíufýring — 856“ afhendist Mbl. /|| Bleyjubuxur ’HMMMMIMIIIIIIIIIIIR KVEINTÖSKUR og UANSKAR Vörubíll í góðu lagi til sölu. Vel með farinn. Til sýnis á Vitatorgi á morgun, föstudag, kl, 5—9. Olíu- kynditæki Ameriskt olíukynditæki til sölu. Uppl. í síma 6859. Blóm til sumargjafa Mikið af fallegum pottablóm- inn, rósum o. fl. verður selt á torginu á Njálsgötu — Baróns- stig og horni Hofsvallagötu og Ásvallagötu í dag. Sfuttjakkar Til sölu 2 nýir stuttjakkar úr ensku efni, nýjasta tíska. Einnig grár peysufatafrakki nýr og dökkblár rykfrakki lokaður. Uppl. í síma 5871. Góður íbúðarbraggi óskast til kaups. Uppl. í sírna 4621. Til sölu lítill, ódýr Sumarbúsfaður í Vatnaskógi. Uppl. í síma 6243. nniiiiiiiiMiiMiiiiinimn* Hdr Vil kaupa dökkar fljettur. Simi 7530. ll■■lllllll•llll•M•• Sumarbústaður í Vatnsendalandi til sölu. Uppl. í síma 5807. Radíófónn amerískur skiptir 12 plötum, 12 lampa til sölu. Uppl. í sima 5807. niiiiiiuimmn Stores - Stúlka Stóres til sölu, stúlka öskast i vist. Sími 7073.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.