Morgunblaðið - 20.04.1950, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.04.1950, Blaðsíða 15
Fimratudagur 20. apríl 1950 MORGUNBLAÐlÐ 15 'f Framarur! Meistara, 1. og 2. fl karla. Han<!- knattleiksaefing verður á Framvellin- t'in í dag kl. 4 e. h. Nefndin. Knattspyrnuf jclagiS Fram! Knattspyrnumenn! Æfing verður í dag kl. 2 á Framvellinum, fyrir meist ar, I. og II. flokk. Nefndin. íþróttahús f. B. R. verður lokað í dag. Húsnefndin. KnattspyrnufjcIagiS Þróttur I. og II. flokkur, æfing annað kvöld föstudag, kl. 8 á Háskólavellinum. Þjálfarinn. Knattspyrnufjclagið Þróttur v III. flokkur, æfing annað kvöld, föstudag kl. 7 á Grimsstaðaholtsvell - irium. Þjálfarinn. Guðspckif jelagið. ' Reykjavikurstúkan heldur fund föstudaginn 21. apríl kl. 8,30 síðd. Frú Halldóra Siguxiónsson flytur er iiidi. — Gestir velkomnir. Samkomur Betanía Almenn samkoma í kvöld (sumar- darginn fyrsta) kl. 8,30. Verið vel- komin. Betania K. F. U. K----U.D. Fundur í kvöld kl. 8.30. Sjera Mágnús Runólfsson talar. Einsöngur. Framhaldssagan lesin. Allar ungar stúlkur hjartanlega velkomnar. K. F. U. M. Aðaldeildarfundur í kvöld kl. 8,30 Hermann Þorsteinsson Segir ferða sögu. Samskot i bátinn. Allir karl- menn velkomnir. Hjálpræðisherinn 1 kvöld kl. 8,30 Söng- og gleðisam- kðma. Lautenant Tellefsen. Kapt. og frú Holmen. Kapt. og frú Moody OLsen, og fleiri. Allir velkomnir. m - - - - --- - - — — Samkoma á Bræðraborgarstíg 34 í kvöld kl. 8,30. Sæmundur G. Jó- hannesson talar. Allir velkomnir. ZIOIN .Almenn samkoma í kvöld kl. 8. HtifnarfjörSur Almenn samkoma i dag kl. 4 e.h. Allir velkomnir. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. S,30 Allir velkomnir. Kaup’Sala Drengjahjól í góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 5160. 9- FELflG HREiNGERNiNGRMflNNfl HREINGERNINGAR Tek hreingerningar eins og undan farin ár. Sími 6223 ög 4966. Sigurður Oddsson. » Hjartans! ^ákyldra og vandalausra, sem 5 gl-öddti 'rhrg og heiðfuðtt á sextugsa|mæli mínu 15. þ.m. : Rágnh<eiður Þorkelsdóttir, j firði. / •v Gunnar Jónsson — Sími 80662. Guðinundur Hólm — Sínii 5133 HREINGERNINGAR Sími 80367. Sigurjón Ólafsson. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Guðni Bjömsson — Sími 5571 hreingerningÁr" Magnús Guðmundsson Pantið í sima 80988. Hreingerningar — gluggahreinsun Höfum hið sjálfvirka Klix-þvotta- efni. Simar 1327 og 3249. Þórður. Snyrtingar Snyrtistofan Grundarstig 10 Sími 6119. Vesturbraut 13, Hafnarfirði. (jíeéilecjt Mutiari t * / ! Arbækur Háskóla Islands 1011-1049 I fást nú í bókaverslun okkar í Austurstræti 4. Nokkrir ■ ■ árg. eru þó u,<pgengnir. — Af fylgiritunum höfum við : m. a. þessi: ■ ^ : Stúfs saga, gefin út af Birni M. Olsen. ■ Yfirlít yfir sullaveikina á íslandi, eftir Guðm. Magnússon. ; Um skipulag bæja, eftir Guðm. Hannesson. ■ ; Um tilfinningalífið, ettir Agúst H. Bjarnason. ■ : Land og þjóð, eftir Guðm. Finnbogason. • Grágás og lögbækurnar, eftir Ólaf Lárusson. : Upptök sálma og sálmalaga í lútherskum sið, eftir Pál : E. Ólason. ■ • Körpermasze und Kö.-perproportionen der Islander, eftir ; Guðmund Hannesson. ■ ; Almannatrygging, eftir Magnús Jónsson. ■ __ : Heimsmynd visindaima, eftir Agúst H. Bjarnason. *' Um næringu og næringarsjúkdóma, eftir Níels P. Dungal. ; Þjóðabandalagið, eftir Einar Arnórsson. ■ : Deildir Alþingis, eftir Bjarna Benediktsson. • Vandamál mannlegs lífs, eftir Ágúst H. Bjarnason. ; Skrá um rit háskólakennara 1911—1940. ■ » Um frumtungu Indógermana og frumheimkynni, eftir Alexander Jóhannesson. ; Skrá um rit háskólakennara 1940—1946. ■ ; Meðferð opinberra mála, eftir Einar Arnórsson. : Opinherunarrit síðgyðingdómsins, eftir Sigurð P. ; Sivertsen. ; Die Suffixe im Islándischen eftir Alexander Jóhannesson. ■ : Die Mediageminata im Islandischen, eftir Alexander I Jóhannesson. ■ ; Saga Nýja-testameníisins, eftir Magnús Jónsson. ■ ■ ; Hjer er óvenjulegt tækifæri til að gera góð bókakaup. ■ ■ BókaversSon Snæbjarnar Jónssonar & Co. ■ Austursíræti 4 — Sími 1936 Vörubílaeigendur Óska eftir að kaupa góðan vörubíl, helst á tvöföldu drifi (Ford). — Eldva model en ’42 kemur ekki til greina. — Upjilýsingar að Heiði við Kleppsveg frá kl. 6 í kvöld. sími. 80694 I. O. G. I. St. Frón nr. 227. 600. fundur stúkunnar hefst i kvöld kl. 8 e.h. á Fríkirkjuvegi U. 1. Inntaka nýliða. 2. Innsetning embættismanna. 3. Frónbúi lesinn. 4. Gunnar E. Benediktsson, lögrf : Sumri fagnað. 5. Kaffisamsæti 6. Dans. , Fjelagar mætið vel og rjettstundis. Æ. T Reykhús S. í. 5. Frystihúsið Herðubreið Cjfe&iíecjt Mitnar i t Samband ísl. Samvinnufjelaga. inBinoiiu a«i«m Skr if st of ustú I ka með góða kunnáttu í ensku og vjelritun óskast strax eða 1. maí. Umsóknir merktar „Skrifstofustúlka — 853“ sendist á afgr. Mbl. fyrir 24. þ. m. Systur úr st. Sóley nr, 242. sem ætla sjer að gefa á basar stúk- unnar, eru beðnar að koma munuin I Höfðaborg 74 og Hofteig 48 fyrir sunnudag. Topoð Rósóttur höfuðklútur tapaðist i fyrradag nálægt strætisvagnabiðstöð• inni við Rauðarárstig. Finnandi ei vinsamlega beðinn að skila honum á afgr. Mbl. gegri fundarlaunum. Vinna Ilreingerningastöðin Sími 80286. Hefir vana menn til hreingerninga. Árni og I>órarinn, Hreingerningastöðin Flix Hreingerningar í Reykjavík og ná- grenni. Sími 81091. Einar Oddsson. Hrcingerningamiðstöðin Simar 2355 og 2904. Halló — Halló! Hafnfirðingar — Keflvíkingar. Tek að mjer hreingerningar. Pant- ið í sima 4232 og 81949. iimiiiiiitMiiiimimiiimiimHimuiimimmiiimiimiii ALUMINIUM [ K R IST JÁNSSON H.F. I i Austurstræti 12. Sími 280C. |. imiiimn llllllllllllll•llllllllllmll■lllll•mllml(l BERGUR JÓNSSON Málflutningsskrifstofa Laugaveg 65, simi 5833 GUÐMUNDUR SIGURÐSSON Þúfu, Ölfusi, andaðist 17. þ. rn. Vandamenn. SIGRÍÐUR JÓNSDOTTIR andaðist 19. þ ra. að heimili mínu, Steinum, Eyjafjöllum. Sigurbergur Magnússon. .... I Faðir okkar HJÖRTUR HANSSON Grjóteyri, ljest að heimili sínu, 19. þ. m. i Börnin. Hjartkær eiginmaður minn JÓNAS ÁRNASON vjelstjóri, andaðist ao heimili sínu, Meðalholti 13. 18. þ. m. Sigríður Njálsdóitir. Jarðarför LÁRUSAR JÓHANNSSONAR, trúboða, fer f :am frá Fossvogskapellu laugardaginn 22. þ. m. kl. 11 árd. Vinir hins látna. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við and- lát og jarðarför BALDVINS HALLDÓRSSONAR, skipstjóra, sem andaðist 10 apríl síðastliðinn. Guð blessi ykkur öll. Helga Jonsdóttir, börn og tengdabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.