Morgunblaðið - 12.04.1956, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.04.1956, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 12. april 7956 Mfndif of ógnoröldiimi í Kina konmai úr Möðnm kcnunúnistn s;úlí;a Alþýðuréttarhald Alþýðuaftaka Alþýðudauði jnverk kommúnlsta í Kína eru svo glfurleg oð nær ifvuili er mannlegnm skilningi að tráa feolm AF 80 þúsund táknum hins kín- Werska myndleturs eru e t. v.) engin sem hafa jafnmikla og tgeigvænlega merkingu í kín- .versku þjóðlífi í dag sem merkin Hsiao Mieh. En þau þýða á hinu sérkennilega en ofur skilmerki- lega kínverska tungumáli: „sviptur tilverunni“. En á tungumáli alheimsins táknar Hsiao Mieh hvorki meira né minna en hin gífurlegustu .skipulögðu líflát, sem bekkzt ■hafa i sögu mannkynsins. Þær milljónir Kínverja, sem ólæsir eru, eru þó ekki svo ólæs- ir, að þeir skilji ekki þessar tvær táknmyndir og hvað það þýðir, þegar þeir sjá þær skráðar við nafn nágrannans. Fyrir fimm árum ákváðu kommúnistarnir t. d. að ..svipta tilveru“ alla landeigendur i fylk- inu Anhwei. Tóku þeir síðan jarðeignir þeirra og skiptu þeim upp meðal smábænda. Fyrir skömmti gerðu kommúnistar i .þessu sama fylki nýja áætlun um. að hraða þjóðnýtingu í land- búnaðinum. Jarðeignirnar voru nú teknar til baka af smábænd- unum og samyrkjubú skipulögð. Hlcistaj'i dauðaos Lo Jui-ching „svipilr fifiverunni44 á háfíðlegan hátt, alla þá sem sem gerasf sekir um „takmarkalausi umburðarðyndi44 FYKIB nokkru viðurkenndu valdhafar Sovét-Rússlands, að þar í sæluriki sósíalismans hefðu á undanförnum áratugum verið framiu hin herfilegustu glæpaverk, sem hljóta að vekja viðbjóð og reiði heiðariegs fólks um heim allan. Hryðjuverkin í Sovét-Rússlandi eru þó ekkert einsdæmi. Nákvæmlega sama sagan hefur endurtekið sig í öllum þeim ríkjum þar sem kommúnistar hafa náð völdum. Strax og þeir gátu komið höndum að, þótti þeim nauðsynlegt að gera höfðinu styttri ýmsa meðborgara sina, sem fram til þessa höfðu lifað friösamlega með þeim i þjóðfélaginu og áttu sér einskis ills von. Á undanförnum árum hefur kommúnistablaðið hér í bæ stöðugt sagt frá því að kommúnistar hafi verið að frelsa Kína. 1 hinni athygiisverðu grein, sein hér birtist og þýdd er úr Time er sagt frá því í hverju sú frelsun hefur verið fólgin. Hvergi á blóðugum t'erli kommúnismans hafa hryöju- verk hans komizt á svo gífurlegt stig sem í Kína. Sú ógnaröld stendur enn yfir, hversu oft sem Josef Stalin er fordæmdur. Enn sem fyrr mótmæla kommúnistablöðin sann- leikanum, en frjáls vestræn blöð munu halda áfram að segja sunnast og réttast frá öllu sem fram fer bak við járntjaldið. DYRSLEGCR GAGN- BYLTINGARMAÐUR í þorpinu Liuchiatsun í Anhwei hjó smábóndinn Liu. Honum gramdist það að nú skyldi aftur eiga að taka af honum litla jarð- arskikann hans í reiðinni gætti hann ekki tungu sinnar og taiaði um andspyrnu. . Svar kommúnistanna var skjótt og endanlegt. Bændur héraðsins voru kvaddir saman að húsi alþýðu-öryggislögreglunnar, þar sem Liu var leiddur fyrir héraðsdóminn. Þar stóð alþýðu- ákærandi yfir honum og ákærði hann fyrir að vera afturhalds- sinni. Ákærandinn mælti á þessa leið til mannfjöldans: „Félagar, hvað eigum við að gera við slíka dýrslega, gagn- byltingarmenn, þessa glæpa- menn, ræningja ,og ieyniútsend- ara auðvaldsins“. Raddir í hópnum hrópuðu: „Drepa þá. drepa þá“. Bændurnir úr héraðmu heyrðu af framburði orðanna, að þeir sem hrópuðu voru aðkomumenn úr öðru héraði. Samt tóku þeir undir og hrópuðu: „Drepa hann, drepa hann“. Daginn eftir var nafn Liu skráð á fregnspjaldið við lög- reglustóðina. Við það voru skráð hin ógnvekjar.di tákn' Hsiao Mieh. í treysta veldi sitt er álitið að að eins 15 milljónir manna hafi ver- er hann ritaði í stjórnmálatíma rit Peking-stjórnarinnar, hvernig ið líflátnir og sveltir til bana ætt! að túlka og framkvæma með skipulagðri hungursneyð. Aldrei fyrr í mannkynssögunni, í engri styrjöld, byltingu né gerræði hvorki á dógum Tam- erlans né Hitiers hefur svo mörgu fólki verið banað á jafn skjótum tíma. Manndráp þessi kenningar Maos. Hann sagði m. a.: „Líflát er líkamleg grundvall- ar-útrýming á gagnbyltingar- rnönnum, og er að sjálfsögðu gagnvirkasta og öruggasta að- ferðin til að svipta eagnbylting- og úthrópuð opinberlega og því næst skotin opinberlega. í kinverskum stjórnvaldsboð- um hefur þetta kinverska af- brigði kommúnískra ógnarað- gerða fengið sitt opinbera heiti: „Hreyfingin fyrir útrýmingu gagnbyltingarsinna með hátíða- verskum kommúnistum í ógnar- höldum“. Það er ekki nema eð?i- aðgerðum þeirra, að þeir höfðu !eRt að sá maður sem fann upp fyrir sér reynsiu og tæknilega svo snjallt hugtak var s. I. sumar þekkingu frá Sovét-Rússlandi og skipaður æðsti ógnarstjóri Maos. fengu ráðleggingar þaðan einmitt þegar Stalin var hvað valdamest- MEISTÁRI DAUBANS Kinverska aðferðin er þó að Maður pessi neitir Lo Jui- einu leyti mjög frábrugðin þeirri Harm er nú hálf-sextugur, rússnesku. Ógnarlögregla Stalins tremur hávaxinn af Kínverja að NKVD og MVD starfaði í skugg- vera- Hann er fæddur i bænum anum, en Mao Tse-tung er ekk- ert að draga fjöður yfir ógnar- starfsemina. Þvert á móti er hyllst til að láta sem mest á henni bera. MEÐ HÁTÍÐAHÖLDUM Nanchung í fjallgirta fylkinu Szechwan. Foreldrar hans voru af þeirri stétt, sem Lo hefur síð- an útrýmt þ e. jarðeigendur. Hann hlaut menntun í hinum kunna Whampoa herskóla en ár- ið 1928 gekk hann í kommún- istaflokkinn. Fór hann skömmu Réttarhaldið yfir smábóndan- síðar til Rússlands á vegum um Liu, sem að undan getur var Asíu-deildar Komintern. Hlaut aðeins tekið sem eitt lítið dæmi hann starf og æfingu hjá rúss- um hur.druð múgréttarhalda, þar nesku leynilögreglunni, sneri sem þúsundir áhorfenda eru aftur heim og gerðist pólitískur látnir hrópa á blóð. í stórborg- fulltrúi í kínverska Rauða hern- unum fara þessar athafmr að um. Var hann bá m. a. í „Löngu venju fram á stórum og vinsæl- göngunni" 1934—-’35, þegar Mao um iþróttaleikvöngum, þar sem Tse-tung flúði með hersveitir sín- MESTU MORÐ valköst Og Vesturlandabúar, MANNKYNSSÖGUNNAR j sumir hverjir. hafa jafnvel Síðan kommúnistastjórnin var hneigzt til að bera bngður á að formlega sett á fót í Kína í frettir um þetta geti verið sann- október 1949 hafa táknin Hsiao ar- flessu er ekki hægt að trúa, Mieh verið skráð við nöfn óafa þeir sagt og ekki þótzt sjá ^ milljóna Kínverja. Fyrir þessari óióðið á höndum kommúnista- staðreynd má bera ugglausar foringjans Mao Tse-tungs, er skýrslur hinnar opinberu frétta- hann réttir hana fram ! yfirskins- stoíu kínverzkra kommúnista. vinattu. Það hefur verið áætlað sam- kvæmt opinberum fréttum og ÖRUGGASTA AÐFERÐ TIL AÐ samkvæmt frásögnum flóttafólks ÞAGGA NIÐUR í ÞEIM að ekki minna en 20 miiljónir En það var Mao sjaifur sem Kínverja hafi verið „sviptir til-' tnótaði ofbeldisverkin með rit- veru“. Þá eru ekki með taldar gerð er hann samdi 1949 og hét 23 milljónir manna, sem talið er >rUm alþýðiegt iýðræðis-einræði“. að séu í þrælkunarbúðum. , { ritgerð þessari sagði Mao m. a.: Hér er um svo gífurlegan mann ' "Það verður að þvergirða fyrir fjölda að T-æða að það ofbýður að afturhaldsseggir geti fengið skilningi manna. Jafnvel á þeim að !ata * ljósi skoðanir sínar“. 15 hörmungarárum í Rússlandi, Einn af nánustu undirtyllum þegar kommúnistar voru að skýrði það skiimerkilega i grein fórnaðarlömbin eru fyrst svivirt Frh. á btls. 18 h ( a verið svo stórkostleg að 1 armenn möguleikum á gagn- mannlegt ímyndunarafl hefur vart getað imyndað sér slíkan byltingarstarfsemi". Það hefur mjög hjálpað kín- MEISTARI DAUÐANS Yfirmaður kínversku öryggislögreglunnar Lo Jui-ching,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.