Morgunblaðið - 12.04.1956, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.04.1956, Blaðsíða 10
26 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagvr 12. apríl 1956. opnar faúsn- Vestmnnna- OTVEGSBANKI íslands h.í. tók um, Baldur Ólaísson. Bauð hann { notkun nýlega nýtt húsnæði í bankastjórn og gesti velkomna i Ves oiuulluucj J UUl. í tilefni þess salarkynni bankans í tilefni þess, heimsóttu allir bankastjórar Út- að nú hafi bankinn flutt í ný vegsbankans í Rvík Vestmanna- og vegleg húsakynni. Rakti hann eyjar. Var komið þangað föstu- húsnæðissögu bankans frá opnun daginn 16. marz s.l. og á laugar- útibús íslandsbanka 1919 í Stein- dagsmorgun skoðaðar fiskvinnslu holti við Kirkjuveg. Þar var •töðvar í bænum. Annríki var á bankinn til húsa til 1930, að hann öllum stöðvum, vertíðarbragur og fékk betri húsakost í Tungu við vertíðarhugur í fólkinu. Alls Heimagötu 4. Nokkru síðar flutti staðar var unnið kappsamlega að bankinn í enn stærra húsnæði nýtingu aflans, er á land hafði við Heimatorg og var þar til borizt daginn áður og þennan húsa þar til flutt var í hið nýja morgun. Hv að áæEsa? Baldur Ólafsson bankastjóri. í MORGUNBLAÐINU 22. marz hliðin. Má í þvi sambandi nefna s. 1. gerir Helgi Hjörvar alþjóð börnin, sem eíga að sækja Skeiða- kunnugt að enn hafi hann stefnt skólann og eru eins konar niður- allmörgum Sunnlendingum iyrir setningar í barnaskólanum hér sýslumann Ámessýslu. Sakarefn- efra, sem eru yfirfullir fvrir, en ið að þessu sinni er tillaga ein, SkeiðasKÓIinn nær tómur. Þé samþykkt á héraðsþingi Skarp- mun og mörgum finnast skóla- héðins á dögunum, vítur á Hjörv- stjórinn í Brautarholti of góður ar fyrir „freklegt brot á hlut- drengur til að standa i þessu leysi útvarpsins>“. Helgi ætlar þó þrasi og' er það út af fyrir sig ekki að senda allt þetta fjöl- mjög alvarlegt mál. mennasta ungmennasamband rV landsins í tugthúsið að þessu Á landaöldinni var talsvert um sinni a. m. k., hann telur nefni- landabrugg í Húnavatnssýslu. lega vandkvæði kunni að vera Segir sagan að sýslumaðurinn á á því lögum samkvæmt. Hann Blönduósi hafi eitt sinn verið lætur «ér því nægja að stefna hringdur upp af dómsmálaráðu- allsherjarnefnd Héraðsþingsins, neytinu og hvattur ti' róttækra en tillagan kom frá henni. Þá aðgerða gegn bruggurunum. Á birtir hann og skrá yfir „sak- þá yfirvaldið að hafa snurt: „Ja, borningana“. „Málið verður höfð- getið þið tekið á móti hálfri að fyrir aukadómþingi Árnes- Húnavatnssýslu þarna fyrir sýslu, einnig gegn Rangæingun-! sunnan? “ var Magnús Magnússon bygg- ingarmeistari. Múrarameistarar , Hjörleifur Guðnason og Sigurður L..Ú t't!" Sveinbjörnsson. Raflagnir annað- ist Haraldur Eiríksson h.f. Hita- lögn, sem er geislahitun og hrein- lætistæki önnuðust Sighvatur húsnæði fyrir nokkru. A, . . , ■ Allt frá árinu 1945 fór atvinnu- vetrarvertið mun hvergi á . . - vav;m landinu jafn mikið atvinnulíf og . , , , T-T, framleiðslustörf iafn stórkostlea mannaeyjum> og husakostur Ut iramieiosiustort jatn storkostleg vegsbankans varð með ári hverju eins og i Vestmannaeyjum. Til erfeiðari til bess að fullnæc1a ▼iðbótar 4000 íbúum Vestmanna- ... , Jf.. .x , . _ --------* —-— eyja koma þangað á vetrarvertíð b .r um y^f,an * 71. Einarsson og Marinó Jónsson. í atvinnuleit allt að 2000 manns. a annu 1951 samþykktl fulltrua- Dúkalagningu Gunnar Jónatans_ A nokkrum vikum kemur á land £áð banfans byggmgU nys banka; son. meginaíli ársins. buSS 1 Vestmannaeyjum. Var þá Innréttingu og smíði húsgagna * . .. _ _ . _ fest kaup a huseign við Kirkju- annaðist Smiður h f Málara. -ta.ð._er,..,seií.°m!nkt !ð 8k0ða V!\n;- er,.flutt var,af e™nni meistarar voru Gísli Engilsberts- son og Tryggvi Ólafsson. Bólstr- um, samkvæmt heimild í 83. gr. laga nr. 85, 1936“. Helgi Hjörv- ar (sign)!! Helgi segír í yfirlýsingunni: „. . . gerði ég þegar ráðstafanir til málshöfðunar, til þess að fá úrskurð dómstóla um ásökunar- Vinnuhælið á Litla-Hrauni er að vísu stærsta fangelsi landsins, en væri ekki rétt íyrir Hjörvar að athuga, áður en lengra er haldið með steFnu "'tgátuna skv. 83. gr. laga nr. R1^ frá arinu 1936, að í Árnes- og ílangárvallasýsl- efni þessarar ályktunar, og það: um eru samtals 9246 íbúar skv. sérstaklega, hvort ég hefði brotið seinasta mannta'i. fi»kvinns!ustöðvarnar í Vest- og hið nýja hús reist þar. Upp- mannaeyjum í fullum gangi, drætti að húsinu gerðu húsa- kynnast dugnaði fólksins, hagan- meistaramir, Sigurður Guð- iegu fyrirkomulagi og hagsýni í mtmdsson og Eiríkur Einarsson. fyr^k3a^ T af^Tðshml og ollum vinnubrogðum. «« *— ari Einar Sigurlásson. Teikningar af innréttingu og Stærð hússins er um 310 fer- öðrum herbergjum á fyrstu hæð gerði Gunnlaugur Bjömsson bankafulltrúi í Útvegsbankanum í Reykjavík. Glermyndir I for- stofuhurðum gerði Ársæll Magn- ússon, steinsmiður í Reykjavík, eftir teikningum Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara. Að lokinni ræðu Baldurs Ólafssonar bankastjóra flutti Gísli Gíslason stórkaupmaður ræðu og afhenti bankanum að gjöf brjóstlíkan af Viggó Björns- syni fyrrverandi bankastjóra, er gjört hafði Bjarni Guðjónsson myndhöggvari. Gisli var kjör- sonur hins látna bankastjóra og gaf hann ásamt móður sinni, Rannveigu Vilhjálmsdóttur, ekkju Viggós, brjóstlíkanið, sem komið hefir verið fyrir í aí- greiðslusal bankans. Hlöðvir Johnsen hafði orð fyrir starfsfólki útibúsins og færði bankanum að gjöf mynd af fyrr- Síðari hluta laugardagsins var metra grunnflötur og rúmmál verandi bankastjóra Bjama Sig- hið nýja hús Útvegsbankans tek- 4200 rúmmetrar. Húsið er þrjár hvatssyni, sem einnig hefir verið ið formlega í notkun að við- hæðir og ris. Á fyrstu hæð er af- komið fyrir í afgreiðslusal bank- ■taddri bankastjóm, forystumönn greiðslusalur bankans, skrifstofa | ans. um bæjarfélagsíns, félagssam- bankastjóra og bókara, biðstofa, taka, forstöðumönnum atvinnu- geymsluhólf og sameiginlegt eld- ! stjóra minnzt með virðingu og fyrirtækja auk fleiri viðskipta- hús og kaffistofa starfsfólksins. | þakklæti, en þeir voru báðir mik- manna bankans og gesta. For- menn bátaflotans voru flestir á sjó, en þeim hafði bankastjóm- in einnig boðið til vígsluhátíðar- fainar. Athöfnin hófst kL 4 síðdegis. Valtýr Blöndal, bankastjóri, flutti ræðu og ávarpaði Vest- ____ mannaeyinga. Fór hann viður- verkstjóm ísleifs Ingvarssonar. j inguna og taldi hann bankahúsið kenningarorðum um dugnað, 10. ágúst sama ár var smíði ( vönduðustu og reisulegustu bygg- þeirra og framlag til þjóðarbús-1 hússins boðin út og tilboði Smiðs ' ingu byggðarlagsins. Hann þakk- Nýja Útvegsbankahúsið í Vestmannaeyjum. Var beggja hinna látnu banka- Á næstu hæð er ibúð bankastjóra ' ilsmetnir af viðskiptamönnum og þar og á þriðju hæð verða og starfsfólki bankans. skrifstofur bæjarstofnana Vest-1 Bæjarstjóri Vestmannaeyja, mannaeyja, Fiskiðjunnar og fleiri Guðlaugur Gíslason, flutti kveðj- leigjenda. í rishæð mun verða ur og árnaðaróskir kaupstaðar- íbúð húsvarðar. ins og lýsti ánægju yfir hinum Byrjað var að grafa fyrir mikla myndarbrag, sem einkennt byggingunni 17. júlí 1953 undir, hafi allar framkvæmdir við bygg ins á sviði gjaldeyrisöflunar. Sagði bankastjórinn að í Vest- mannaeyjum væri framleiddur nærri tíundi hluti alls útflutn- ingsverðmætis þjóðarinnar, enda þótt íbúarnir væru aðeins rúm- lega fertugasti hluti landsmanna. Bæri það vott um þýðingarmik- inn þáít og siórkostleg afköst á sviði framleiðslunnar. Væri því augljóst að vel ætti að búa að slíkum stað og styðja að upp- byggingu atvinnulífsins í Vest- mannaeyjúm. Hafi og verið gott ■amstarf bankans og bæjarbúa I þeim efnum. Lýsti Valtýr Blöndal banka- •tjóri síðan yfir, að hið nýja hús væri tekið i notkun og kvaðst vona að með þeim þátta- ■kiptum í húsnæðismálum bank- •ns væri betur en áður séð fyrir góðri afgreiðslu við viðskipta- menn bankans og aðbúnið starfs- fólksins. Næstur tók til máls bankastjóri Útvegsbankans í Vestmannaeyj- h.f. í Vestmannaeyjum tekið. —! aði ennfremur góð samskipti bæj- Eftirlitsmaður við bygginguna 1 arfélagsins og bankans á undan- var ráðinn Ólafur Kristjánsson förnum árum. fyrrv. bæjarstjóri. Yfirsmiðurl Frh. á bls. 81 freklega hlutleysi útvarpsins í útvarpsþætti mínum“. Það má vel vera að H. Hj. geti stefnt allri þjóðinni fyrir sýslu-1 mann Ámesinga skv einhverri lagagrein frá 1936, en ég hygg að útvarpshlustendur og þjóðin öll sé einhuga um að sýslumað- urinn á Selfossi er ekki rétf.i aðil- inn til að dæma Helga Hjörvar eða sýkna, vegna framkomu hans í útvarpinu 17. okt. Er þetta þó sagt með fyllstu virðingu fyrir Páli Hallgrímssyni, sem verði laga og réttar í Árnessýslu. f stað þess að snúa sér til Páls sýslu- manns, á Hjörvar að snúa sér til húsbónda síns útvarpsstjórans og útvarpsráðs með sínn „glæp“. Fáist þeir til að leggja blessun sína yfir framkomu hans í út- varpinu 17. október, má vel vera að Helgi hafi misst „glæpinn“ i margra augum a. m. k. En sýslu- maðurinn í Ámessýslu tekur ekki „glæpinn“ frá honum, jafn- vel þótt allir Sunnlendingar með tölu verði dæmdir í tugthúsið. Benda má á það, sem hliðstætt dæmi að norski útvarpsstjórinn Káre Fostervold hefur oftar en einu sixmi þurft að taka ábyrgá afstöðu í svipuðum tilfellum og hér um ræðir. Kemur hann þá sjálfur fram í útvarpinu, til- kynnir úrskurð sinn og gerir grein fyrir honum. Ég held fs- lendingar kynnu vel slíkum vinnubrögðum. Stóra-Fljóti. 23. marz 1956. Stefán Þorsteinsson. Vifruhappdrætti S í B S Kr. 100 000,00 42923 Kr. 50.000,00 2705 Kr. 20.000,00 21150 Kr. 10.000.00 31294 Kr. 2.000.00 hlutverkum. ljósi og öfugt. Ég get ekki að því gert að mér koma þessi umæli mns kunna leikara í hug er menn ræða mál- ið hans Helga Iljörvar, eins og það er nefnt hér eystra, en einn þáttur þess er útvarpserindið góða. Ménn líta málíð ýmist .1 frúin á Skeiðum opnar dyrnar á Úr afgreiðslusal Útvegsbankans í Vestmannaeyjum legt fjaðrafokið í kringi hænsnarækt frúarinnar, en undir hænsnarækt sína. Hins vegar er svo alvarlega1 4901 5033 7446 10673 11234 11842 20304 37248 40281 46837 Kr. 1 000.00 4315 6229 7683 8114 17125 17157 23134 23531 24311 28375 31088 33042 33214 35635 Kr. 500.00 958 2454 2543 6772 8508 9087 19396 28445 28875 29844 35399 35928 39735 40478 42158 42902 43393 43746 45827 47311 47531 47644 Kr. 300 00 811 956 1448 1575 1699 2006 2593 2704 3196 3247 3299 3352 3722 3724 3792 4196 4468 4601 4925 5009 5010 5148 5183 5570 5650 5701 5776 5962 6146 6209 6476 7037 7274 74*9 7581' 7722 7874 7976 7986 8679 8680 9071 9158 9212 9247 9459 9591 9873 9922 10076 10655 10784 11204 11296 11303 11393 11545 12056 12066 12353 12845 12868 13176 13448 13552 13846 13948 14223 14346 14407 14627 14979 15250 15377 15611 15723 15811 16034 16355 16414 16593 16625 16687 10978 17429 18067 18100 18277 18397 18543 18666 18801 19589 19703 19943 19965 20361 20613 21295 21622 21802 22119 22263 22375 22752 23131 23859 24125 74394 24723 24726 24803 25484 260-6 26246 26290 27277 27352 77398 27520 27572 27758 27995 28027 28137 28309 28498 28549 78893 29042 29106 29348 29613 79870 30185 30348 30424 30441 30451 30483 30524 30528 30580 30644 30710 30874 30876 30968 30984 31236 31253 31297 31331 31706 31729 31770 32049 39900 37992 33218 33376 33533 33553 34082 34164 34355 34462 34468 34583 35084 35100 36065 36079 3fi290 37146 37172 37409 37412 37610 37746 37995 38047 38100 38209 38437 38824 388888 38990 39350 39822 40019 40153 40161 40344 40561 40760 40953 41167 41267 41301 41424 41477 41585 41677 41731 41781 42188 42438 49588 42868 43257 43292 43"09 43634 43753 43810 43875 43966 44317 44968 45126 45597 45930 46M8 46152 46155 46416 46434 46436 46538 46632 47184 47564 47895 48135 48344 48758 49019 49081 49108 49152 49307 49372 49387 49420 49454 49687 49813 49834 49972 (Birt án ábyrgðar)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.