Morgunblaðið - 12.04.1956, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 12.04.1956, Blaðsíða 14
30 MORGVTSBLAÐiÐ Fimmtudagur 12. apríl 1956. Skólasetrin í Landbrofi Fagur skrúðgarður prýðir Landbrotið er fögur sveit Hólmur, þar sem iðnskóli er. S. L. HAUST var blaðamað- ur frá Mbl. á ferð austur í Sk.iftafellssýslu. Hafði hann með sér myndavél. — Veðrið var bjart og fagurt þegar leið- in lá um Landbrotið, svo að tækifærið var notað til að taka þar nokkrar myndir. Þessar iínnr, sem hér iylgja eru skrifaðar til þess að láta myndirnar ekki koma með öliu án skýringa i blaðinu. |einkum meðfram lækjunum, sem | um sveitina falla, silfurcærir und- ; an Eldhrauninu. En útsýnið ber j þó af. emkurn úr sveicinni sunn- j anverðri. Þaðan blasa jöklarnir j við — Öræfajökull að austan — í Mýrdalsjökull að vestan. Milli í þeirra liggur hinn tilkomumikli j fjallahringur með Lómagnúp og | Fossnúp, Kaldbak og Geirlands- hrauni og fleiri fjöllum í Skafta- i felissýsiu. V .andslag Landbrotið er ein af sveitun- um „milli sanda“ í Vestur- . Ökaftafellssýslu. Hún iiggur aust an Eldhraunsins, sunnan og vest- an Skaftár, þar sem hún fellur austur með Síðunni og beygir til suðurs móts við Klaustursfjallið. Bæirnir i Landbroti standa flest- ir meðfram ánni, enda er gróð- urinn mestur þar. Þegar fjær henni dregur, taka við grjóthól- Sftpr og sandorpin hrauu þar sem ..*rr- far eiga sér gieni. Það sem fyrst og fremst ein- kennir Landbrotið eru hóíarnir. ,5á hefur enginn talið frekar en V .-tnsdalshóla. Landbrotshólar eru hraunhólar, en ofan á sum- um þeirra er þykkur jarðvegur og því grasi vaxnir alveg upp á iopp. — Nokkrir þeirra eru hol- f ír innan og voru í gamla daga ■*; uocaðir fyrir fjárskýli. Hafa þeir " v falausi verið fyrirrnyndir að ' fjárborgunum. sem hér voru all- tiðar fvrrum. Búskanarhættir I í Landbroti er stunduð sauð- j fjárrækt og upprekstur eiga Land , brytingar á Síðumannaafreétt. j Smala þeir vestasta hluta hans, i sem jafnan er nefndur Landbrots ; afréttur. Samt er sveitin ekki vel I i'ailin til sauðfjárbúsKapar. Þar j er of landþröngt, beitin léleg fyr- I ir fénaðinn haust og vor og um j vetrarbeit er ekki að ræða nema j á 2—3 jörðum. Fyrir nokkrum j áratugum hófust bændur í Land- j broti handa um áveitur á mýrar- I slægjur austan og sunnan við j byggðina. Gaf það góða raun í , nokkur ár, en ekki leið á löngu Iáður en þær gengu svo úr sér j að þær eru nú á mörgum jörðum j orðnar ósláandi. Túnrækt hefur aukizt mikið í Landbroti hin síð- j ari ár eins og i öðrum sveitum. Er þai túnstæði gott — þurrt vaiilendi, sem auðvelt er að jafna með ýtu. Byggingar voru fjósbaðstofur mjög algeng- ar í þessari sveit eins og annars staðar á Suðurlandi. Og svo rík var þessi venja, að láta ylinn frá kúnum hlýja upp híbýlin, að hún hélzt eftir að baðstofurnar hurfu og steinhúsin komu í stað- inn. Sums staðar var hluti af kjallara þeirra notaður fyrir fjós til að byrja með. Nú mun það alls staðar niður lagt. Rafvirkjanir Útsýni I Lan ibroti eru byggmgar víð ast hvar ágætar —• nýleg stein- Landbrot á marga fagra staði hús á flestum bæjum. Áður fyrr Tvö myndarleg bœndabýli í Landbroti Fallvötn eru ekki mörg í Land- broti og fossar þar litlir og lág- j ir. Samt var ein fyrsta rafstöð j við sveitabæ á íslandi byggð í Landbroti. Það var í Þykkvabæ. j Halldór Guðmundsson reisti hana I fyrir Helga bónda Þórarinsson j árið 1913. Síðan hafa rnargar raf- ; stöðvar verið byggðar í þessari litlu sveit. Þær eru nú 11 starf- andi og allir bæir hafa frá þeim i raforku nema 2. Galli er það við ! ýmsar þessar rafstöðvar hvað ! þær verða afllitl'ar á vetrum j sökum vatnsleysis. Er þá mikil j þörf fyrir heimilin að hafa hit- | unartæki sem grípa má til þegar rafmagnið bregzt. Vatnsskorturinn í Tungulæk Ein stærsta rafstöðin er við Tungulæk. Hún er 42 kw. Frá henni er leitt rafmagn til sex bæja í austanverðu Landbroti. Undanfarna vetur hefur lækur- inn verið þurr svo vikum skipt- ir. Er ýmsum getum að því leitt hvað valda muni. Er það til- finnanlegt áfall fyrir notendur ir,aforkunnar, ef þetta breytist ekki til batnaðar. Jón Kjartans son þingmaður Vestur-Skaftfell- inga hefur nú borið fram tillögu til þingsályktunar um að athug- un fari fram á því hvort mögu- leikar séu á að auka vatnsrennsli í læknum. Er vonandi að vatns- mælingadeild raforkumálastjórn- arinnar geti veitt góð ráð og bendingar í þessu mikla vanda- máii. Kirkja og skóli Engin kirkja er 1 Landbroti og mun aidrei hafa verið. í fvrnd- inni var bænhús í Dalbæ ytri og iíkiega á Uppsölum. Þar er nú auðn. Kirkjusókn á Landbrotið því að Prestsbakka á Síðu. Er þó yfir Skaftá að sækja, sem talsverðum erfiðleikum hefur verið bundið áður en orúin kom. Aftur á móti eru tveir skólar í sveitinni. Annar er barnaskóii í Þykkvabæ, sem þar hefur verið lengi. Hinn er Smíðaskólinn í Hólmi, sem rekinn hefur verið undanfarinn áratug af Búnaðar- félagi íslands. Hafa sótt hann nemendur víða af landinu. Barnaskólinn í Þykkvabæ. eld var býlafjöldinn sami og fólkið 177 manns. Af þeim dóu 75 í Móðuharðindunum. Um alda- mótinu síðustu voru íbúar 158 og býlin 20. i Nú er 21 bær byggður í Land- broti og íbúar þess 115. Hefur þeim farið fækkandi hin síðari árin eins og í fleiri sveitum landsins. Framiíðin í Landbroti hefur fólkið til- einkað sér flest af þeirri tækni hlað, mikil ræktun, rafmagn og dráttarvél á flestum heimilum. En með þessari miklu tækni og auknu afköstum þurfa tekjumar að vaxa — skepnunum að fjölga — En eins og fyrr er sagt, leyfir landið ekki mikla fjölgun sauð- fjár. Fjarlægð frá mjólkurbúi og samgönguteppa á vetrum hefur hingað til komið i veg fyrir mjólkursölu héðan að austan. En með bættum vegum — upphleypt um vegi yfir Eldhraun og Mýr- dalssand eins og nú er stefnt að — kann þetta að breytast á þann Við Tungufoss í Tungulæk, sem rennur undan Eldhrauni, hafa sjö bændur komið sér upp sameiginlegri rafstöð. nútímans sem á annað borð hef-veg að ‘-veitirnar hér fyrir aust- ur borizt heim í íslenzkar sveit-an sand komist inn á mjólkur- ir. — Þar er sími á hverjum bæsölusvæðið. (nema einum), bílvegur heim í G. Br. VeðurMíða sem ó vordögum íbúafjöldi Nýbýiið Fossar, Svo er að sjá sem snemma á öldum hafi verið komin blómleg byggð í Landbroti, sbr. Land- nám í V.-Skaft. bls. .95. Hefur sú byggð haldizt síðan með litlum breytingum. Samkvæmt mann- talinu 1703 voru íbúar í Land- broti 157 og býlin 18. Um Skaptár BREIÐDAL, 14. marz: — Síðan í janúarlok hefur verið mild tíð, og hlýindi marga daga líkari vor- dögum. Fyrstu vikuna í marz var þó snjóföl á jörð, og jáfnvel hag- laust á nokkrum bæjum, en nú alautt að telja á láglendi og upp fyrir miðjar hlíðar. Þrátt fyrir það að vel sé þegin mild tíð á þorra og góu er uggur í ýmsum að snúast kunni til kald- ari veðráttu upp úr páskum, en apríl, maí og júní er einmitt sá tími, sem mestu veldur um af- komu fénaðar og gróðursæld komandi sumars. TJÓN í ÓVEÐRI í- ofveðrinu, sem geisaði yfir i landið í byrjun febrúar, tók þak 1 af nýbyggðu íbúðarhúsi hjá Stefáni Magnússyni, bónda á Skriðu. Húsið er ein hæð með risi. Steypt loft er yfir hæðinni og stafnar voru steyptir í rishæð, og brotnuðu þeir báðir niður, og þakið fór að öllu leyti, bæði timbur og járn, mestallt gjöreyði- lagðist. Mun fátítt að slíkt komi fyrir. Tjónið er áætlað 17—20 þús. kr. Þá skemmdist hafnar- bryggjan á Breiðdalsvík veru- lega, og gömul timburbryggja eyðilagðist með öllu. Olíuleiðsla, sem liggur um bryggjuna að birgðageymi, slitn- aði, en lokað hafði verið fyrir leiðsluna, svo ekki rann olía nið- ur,- og bjargaðist þar mikið verð- mæti. Frh. á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.