Morgunblaðið - 12.04.1956, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.04.1956, Blaðsíða 6
22 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 12. apríl 1956. Mikil stund lögð á almenna mannrœkt í handarískum skólum IÞVÍ lesmáíi, sem hér fer á eftir mun ég leitast við að skýra frá kynnum rnínum af bandarískum skólum og hvernig þeir komu mér fyrir sjónir, er ég dvaldist í Bandaríkjunum á s. 1. ári. Rétt er að hafa það hugfast við lestur þessarar greinar, að skólamál og skólakerfi Banda- ríkjanna eru ekki samræmd. Er því að sjálfsögðu nokkur munur á skipan þessara mála í hinum ýmsu ríkjum. Virtist mér þó þessi mismunur minni en ætla mætti. Helzt gætti ósamræmis í lengd skólaskyldualdurs. í þeim ríkjum, er ég hafði kynni af, var skólaskylda ýmist frá 6—16 ára eða 6—18 ára. Skólabyggingar eru margar nýjar. Þar, sem landrými er nóg, eru skólahúsin víðast einlyft. Þykir það kostur að losna við stigana. Flest þau skólahús, sem ég sá voru þannig byggð, að skólastofur voru sitt hvoru meg- in ganganna, en ekki eins og víða tíðkast hér á landi, aðeins ein röð af stofum. Fannst mér húsrými nýtast betur á þann hátt, gangar verða styttri og þess vegna styttra að fara, þegar þarf Sigurður Finnsson, kennari i Vestmannaeyjum segir frá heimsókn jbangað um skóla og mikið notuð. Má þar tími á stundaskránni til dvalar í einkum nefna kvikmyndavélar bókasafni skólans — undir og segulbandstæki. Athygli mína handleiðslu kennara eða bóka- vakti einnig nýleg vél, sem er varðar. þannig að teikna má á sérstakan Hver kennslustund er 55 mín. gegnsæjan pappír og kemur Hlé milli kennslustunda 3—5 myndin jafnóðum fram á sýning- mín. Hádegisverð snæða nem- arfletinum. endur oftast í skólanum. Er það Bæði piltum og stúlkum er ríku ýmist að þeir koma með hann lega séð fyrir áhöldum til notk- með sér eða þeir kaupa sér mat, unar við handavinnu og matar- sem seldur er í skólunum vægu gerð. Matreiðslunáminu er reynt verði. Dáðist ég oft að því, að haga þannig, að allar aðstæður hversu mikla háttvísi þetta unga séu sem líkastar því, er ætla má fólk sýndi í matsalnum. Þótt þar 1 sem er hennar trúnaðarmaður. að þær verði síðar meir á heim- séu oft nokkur hundruð nemend- j Þarna er dvalið í 7—jO mín.; Skólastofa í bandarískum skóla. ýmsu, sem við kemur kennslunni. (homeroom) til þess kennara, ’ Á veggjunum er komið fyrir ilum stúlknanna. NÁMSGREINAR OG KENNSLUTILHÖGUN í barnaskólum eru ur á sama tíma, fer allt fram j flutt er morgunbæn og fáni með stökustu reglu óg hávaða-1 landsins hylltur. Að því búnu laust. j fara nemendurnir hver tíl sinnar í skólum gagnfræðastigsins I kennslustofu eftir því sem yfirleitt hefir hver kennari sína sérstöku j stundaskráin mælir fyrir. í menntaskólum (senior high- kenndar sömu námsgreinar og kennslustofu eins og kennarar í hér, mikil áherzla lögð á móð- barnaskólunum. Tilgangurinn urmáls og reikningskennslu. með því er sá, að gera kennur- Hver einstakur kennari hefir unum hægara fyrir með notkun schools) er val námsgreina venju lega mjög frjálst. Tíðast eru tvær námsgreinar, sem öllum nem- sína kennslustofu og sinn á- kennslutækja. Enda er sömu sögu endum er skylt að stunda. Oftast i . * 11 * ’ ' v_ 1 j ollld liCUIlolUöU/lU Dg oiilii a Jiviiiioiu u, i_jiiua vi omhi w ov^u cuuuiii ci OJIJ 11 UV oiuuua. v_/i iuoi a omas mi. í ínna ymsu u . kveðna hóp barna, sem hann á að segja um kennslustofur gagn- ! eru þessar föstu námsgreinar byggmgarinnar. Litil ruða er * b venjulega í hverri skólastofu- huð. Var mér ljóst, að það væri eingöngu gert til þess að fá meiri birtu fram á gangana. — Kemur sér líka o"t vel að geta séð inn í skólsstoúmnar. Eigi einhver þangað e-indi getur hann séð það, hvor-t hann veldur , ... _ ... . *. * , , . 1 og verkefnum ymiss konar a o* - •ml iU ot æ( 1 e a e 1-, veggjum stofunnar. Mátti þar sjá Stonr gluggar eru svo tii end-j bæðl m fróðleiks og anna a gongunum. Allt er að , . , . , ,, 6 B ! skemmtunar. Þetta gerir skola- lífið ljúfara og heimilislegra; að kenna flestar og stundum all- fræðastigsins og barnafræðsl- ar þær námsgreinar, sem bömin læra í skólanum. Mjög fannst mér kennarar og nemendur leggja sig fram um það að gera sína kennslustofu sem vistlegasta og sem mest „menntasetur“. Komið var fyrir teikningum sjálfsögðu gert til þess að hafa þessar vistarverur sem bjartast- ar og hentugastar. Var ekki laust við að mér f^/ndist stundum um óþarflega mikinn glæsibrag að ræða. En það er afsakað með því, að fagurt umhverfi hafi áhrif á skaphöfn. Fimleikasalir, þannig gerðir, að með lítilli fyrirhöfn má setja í þá skilrúm, eru í flestum hin- um nýrri skólum. Salir þessir eru stundum það stórir, að þeg- ar þeim er skipt í tvennt fást tveir salir, sem eru hvor um sig allt að 12x24 rn. nemendunum finnst vænna um stofuna sína og kennarinn hefir miklu betri aðstöðu við kennsl- una. Frímínútur eru með þeim hætti í bamaskólunum, að kenn- aranum er í sjálfsvald sett hve- nær hann hefir þær. Getur hann því hagað svo til að létt sé á starfi og hvíld tekin, er hann sér að þess er mest þörf, þ. e. a. s., þeg- ar þreyta fer að gera vart við sig. Sá ég ekki betur en að bæði nemendur og kennarar yndu þessu fyrirkomulagi hið bezta. í gagnfræðaskólum (junior Ómissandi þykir líka að hafa samkomusal með leiksviði og I highschools) í Bandaríkjunum upphækkunuðm sætum, sem ! eru kenndar færri námsgreinar rúmar alla nemendur skólans. Ásamt öllum áliöldum skólantia heldur en hér á landi. Yfirleitt eru þar ekki kennd erlend tungu- unnar, að þær verða hlýlegri og árangur af náminu hlýtur að verða meiri vegna þess að ó- gjörningur mundi það vera fyr- enska og þjóðfélagsfræði (saga og landafræði). Aðrar tvær aðal- námsgreinar verður svo hver nemandi að kjósa sér. Þessar fjórar námsgreinar eru síðan að- ir kennarana að flytja öll þau j algreinar nemandans, og skal kennslu- og hjálpartæki með sér, j hann daglega fá kennslu í sér- sem þeir geta komið fyrir og j hverri þeirra. Auk þessa eru notað, ef þeir hafa sérstök um- i svo íþróttir skyldunámsgrein, og einn slíkur skóli, sem átti bæði reikningur, verklegt nám, þjóð að gegna hlutverki menntaskóla félagsfræði (landafræði og saga), og gagnfræðaskóla í héraði, sem íþróttir, tónlist. dráttlist, leiklist. í bjuggu um tólf þúsund manna, ^m þrjár síðustu greinarnar geta kostaði tuttugu og fjórar millj. nemendur valið. króna. Nemendur þessa skóla voru um átta hundruð á aldrin- um 12—18 ára Borð og stóla er reynt að hafa Skólar starfa ekki á laugardög- um. Eru því fimm dagar í hverri viku, sem nemendur koma í skóla. Enska, reikningur, verk- sem liðlegust og fyrirferðaminnst. legt nám og þjóðfélagsfræði Gat ég ekki betur séð en að góð- j (landafræði og saga), eru kennd um árangri hefði verið náð í j á hverjum degi, íþróttum eru þeim efnum. Tíðast eru borð og ! ætlaðir 2—3 tímar og öðrum stóll samþyggð. En þannig er um námsgreinum, sem nemendur búið, að auðvelt er bæði að kom- geta valið sér 2—3 stundir á viku. ast í og ur sætmu. Kennslutæki eru mörg í hverj- Venjulega eru svo frjálsar stund ir ein eða tvær og áætlaður er Matreiðsla og íiúshald eru kennd við sem eðlilegastar aðstæður. Nemendum gefst gott tækifæri til tónlistarnáms. hlýtur þetta að kosta of fjár. ' mál. Oftast eru námsgreinar ráð ákveðinnar kennslustofu. venjulega verður svo að velja Til fróðleiks skal bess getið, að gagnfræðaskólanna þessar: enska, i Enginn efast um gildi góðra tvær aðrar aukagreinar. Er hver - -- - •’ — —;1—:------ ---i-i—* -a™ kennslutækja, ef þau eru notuð. þeirra kennd 2—3 stundir á viku. En þau eru æði haldlítil, ef þau Hér er oftast um að ræða tónlist, liggja rykfallin í einhverjum dráttlist, leiklist o. fl, skúmaskotum óhreyfð og ónotuð, : sem alltaf er hætt við að verði, LÆRA AÐ AKA BIFREIB ef ekki er svo um hnútana búið, j Flestir menntaskólar veita að kennurunum séu þau innan nemendum sínum tækifæri til handar. j þess að læra að aka bifreið. Hafa í gagnfræðaskólunum hafa bifreiðaverksmiðjurnar fram til nemendumir ekki sama kennar- þessa látið skólunum í té nýja ann í öllum námsgreinunum eins bifreið á hverju ári. Er skólinn og oftast er í barnaskólunum.' fær hina nýju bifreið er sú not- Nemendumir færa sig þar á aða send í staðinn til verksmiðj- milli kennslustofa, ef þeir eiga unnar. að sækja kennslu til fleiri en j Mér var ljóst, að árangur af eins kennara. Frímínúturnar eru þessari kennslu væri mjög góð- Eins og áður er sagt eru þær ur. Tiltölulega fáir, sem læra bif- ! í raun og veru ætlaðar til þess. reiðaakstur í skólunum, eru vald- I aðeins 3—5 mín. Ætiazt er til ir að bifreiðaslysum. þess að nemendurnir séu komnir I inn í kennslustofuna, þegar ■ HEIMANÁM LÍTH) skólabjöllunni er hringt. Heimanám er lítið í bandarísk- j Helzt virtust mér skólamenn um skólum. Gildi þess virtist mér j hallast að þeirri skoðun, að bezt nokkuð um deilt, Sá ég skýrslur, j væri að sami kennari kenndi allt sem sýna áttu árangur rann- j að þremur námsgreinum og sóknar, er gerð var til þess að j hefði þannig hver nemandi sinn komast fyrir hið rétta í þeim \ aðalkennara, einnig í gagnfræða- málum. Bar skýrslan það ótví- skólum. Er þetta talið heppilegt rætt með sér, að betri árangur m. a. vegna þess að það gerir náðist hjá þeim nemendum, sem kennurum auðveldara fyrir að voru látnir hafa nokkurt verk- sinna þörfum hvers einstaks efni til úrlausnar heima. En nemanda, ef þeir fá tækifæri til sjálxsagt þótti að stilla því mjög þess að kynnast þeim rækilega. i í hóf. Sýnt var fram á að mikið Sérhver bekkjardeild hefir því heimaverkefni gæti haft mjög einhvern sérstakan kennara sem óheilladrjúg áhrif á nemendur sinn aðalumsjónarmann í skól- sálarlega. anum. Til hans geta og eiga nem- Áherzla er lögð á það, að börn endurnir að leita, ef einhver og unglingar leggi stund á eitt- vandamál ber að höndum. Á hvert sérstakt viðfangsefni i tóm- hverjum morgni fer hver þekkj-1 stundum sínúm (hobby) hver ardeild inn í sína „heimastofu“ I eftir sínu áhugasviði. , í skólunum eru klúbbar ýmiss konar, t. d. skákklúbbar, bridge- klúbbar, blaðamannaklúbbar, ljósmyndaklúbbar o.s.frv. Dansleikir virtust mér haldnir miklu sjaldnar en í íslenzkum framhaldsskólum. Er venjulega haldinn dansleikur í byrjun skólaárs, um áramótin og í lok skólatímans að vorinu. Dansleik- ir skulu ekki standa lengur en til kl. 11. TÓNLIST Er ég ber saman ameríska og íslenzka skóla, finnst mér mun- urinn hvergi meiri en í öllu því, er við kemur tónlist og tón- listarnámi. Skólarnir eiga kynst- ur af góðum hljóðfærum, sem nemendur eiga kost að læra á, ef þeir óska. Enginn þarf að óttast það, að hann vegna efna- hags þurfi frá að snúa. Það er að sjálfsögðu ofviða mörgum heimilum að kaupa dýr hljóð- færi handa börnunum. Hljóðeinangraðir klefar auð- velda notkun hljóðfæranna. Hægt er fyrir marga að vera við æfing- ar samtímis, þótt hver einstak- ur nemandi sé að fást við sér- stakt viðfangsefni. í hverjum skóla er fjölmenn hljómsveit, sem leikur við hátíð- leg tækifæri og setur mikinn glæsibrag á samkomur skólans. Verður því vart með orðum lýst, hversu giftudrjúgt það mun fyrir mótun heilsteyptrar skap- gerðar og allan andlegan þroska, að börn og unglingar fái tæki- færi eins og þarna bjóðast til þess að læra og iðka þessa ágætu list. Tónlistin verður líka mörgum góð dægradvöl síðar á lífsleið- inni. Styttri og styttri vinnudag- ur hefir eins og við vitum skap- að nýtt vandamál, þ. e. hvernig á áð verja tómstundum svo að til heilla megi verða. Skólarnir reyna því eins og áður er sagt að styðja allt, sem stuðlar að því, að nemendurnir finni eitt- hvert viðfangsefni, sem er þroska vænlegt fyrir þá. ÍÞRÓTTIR Íþróttalíf í skólum Bandaríkj- anna er mikið og fjörugt. Sér- staklega er mikið um kappleiki milli skólanna í amerískum fót- knattleik, körfuknattleik og frjálsum íþróttum. Að sjálfsögðu er það ekki allur fjöldinn, sem þátt tekur í þess- um kappleikjum. Það eru aðeins þeir færustu í íþróttinni, sem valdir eru til keppninnar sem fullt.rúar skóla síns. Þykir það einhver mesti heiður, sem nem- anda getur hlotnazt, að komast í kappliðið. Skólinn sér þessu íþróttafólki fyrir þjálfurum og þeir, sem undir keppni æfa, verja til þess miklum tíma auk þess skyldu- náms, sem þeim er æuað iil )ík- amsþjálfunar. Þeir, sem ekki æfa undir keppni fá oftast tvær kennslu- stundir í íþróttum á viku hverri. E nemandi heilsu sinnar vegna geiur ekki tekið þátt í neinum jþróttum, er honum skylt að velja einhverja námsgrein í stað iþróttanna. Skólaíþróttirnar, eru mest ýmiss konar knattleikir. Þykir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.