Morgunblaðið - 12.04.1956, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.04.1956, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 12. apr! 1956, MORGU N BLAÐIÐ 31 Veðvblíða HUSAVÍK. 7. apríl. — Tíðarfar hefur verið með afbrigSum gott. Stððugt góðviðri svo vikum skiptir. Gróður er mjög farinn að sýna sig, sem er óvenjulegt urn þennan t'ma árs. Menn óttast nú vorhret, eítir góðviðrið, og er þá verr en ef frost væri í jörðu. í gær kólnaði nokkuð og í nótt mun hafa verið næturfrost. — Fréttaritari. — Brgnár Tómasssn Frh. af bls. 21 öryggistæki og leiðslukerfi, — og hann á að geta í'undið slit og bilanir, ef um þær er að ræða, — á sarna hátt og bifvélavirkinn. á að geta fundið bilanir í bifreið- inni, skilið af hverju þær koma, og geta gert við þær. Hér er aðal- starfið á verkstæði Flugfélags ís- lands „dagieg skoðun“, mest út- vortis, — en þó eru hreyflar alltaf skoðaðir ýtarlega og yfir farnir nákvæmlega eftir hverja 100 flugtima. Það er hin svo- nefnda „100 tíma skoðun“, og er sú skoðun fólgin í því, að hlutir eru teknir í sundur íil athugun- ar. Gagngerasta skoðun er hin svonefnda „ársskoðun", sem við framkvæmum hér heima á 'Douglas Dakota og Katalínavél- ' œn. Hún er ekki bundin við ákveðinn fiugtíma, — en þó er nokkur hliðsjón höfð af því, hve flugtíminn er mikill. Þá má heita, að allir hiutir séu „teknir í sund- ur“ og athugaðir. Stærstu skoð- anir Skymaster-vélanna eru fram kvæmdar erlendis, — en um þær gildir annað skoðanakerfL — Flughreynar mega aðeins ganga ákveoinn flugtíma, burt séð frá öllum skoðunum. Flug- tírni Skymaster-hreyfla er 1200 tímar, eg ca. 900 í minni vélum, —og eru hreyflarnir þá teknir úr til allsheriar skoðunar og yfir- færslu, hvernig sem þeir reynast, og hve góðir sem þeir eru. ALLT 8KAL VERA f FULLXOMNU LAGI í þessu hringir símin«. Skúli Magnússon, flugstjóri, staddur í Vestmannaeyjum, talar. Hann hafði orðið okkur Brandi sam- ferða út úr aígreiðslusal Flug- félagsinq lítilli stundu. — Kveikjutruflun? spyr Brand ur. Fr*" ó A eða B-inu? Og hvort sem hann var á A-lnu eða B-inu lofaði Brandur að senda honum vélamann. Það kostar að vísu að s°nda aukaflugvél til Vestmannaevja, — en hver telur það eft.ir sér? Það er að sönnu fvöfaldur kveikjuútbúnaður í öllum ziugvéluxu, en sé truflun í aonarri kveikjunni er hugsanlegt, að hin geti líka bilað, — þess vegna verða og skulu báðar kveikjurnar vera i fullkomnu lagi. Farþegarnir komast ekki leíðar sinnar, — og au'ðvit£|5 þrnfa þeir að flýta sér eins og flest ferðaíólk. Víst gæti það verið vixili á síöasta degi, jarð- arför, sem eKKi verður frestað, eða brúðkaup, er ekki þolir neina bið, — en allt eru þetta auka- atriði, eins og aiiir skilja, miðað við smávægileguscu kveikjutrufl- un í farþegaíl ugvéL FI.EFRI MENN OG FLEIRf SKÝLI — Hverjar umbætur kysir þú helztar á verkslæði þinu? spyr ég Brand, er hann tekur sér aftur sætí, eftir að hafa gert ráðstaf- anir til au scn da viðgerðarmann til Vestmannaeyja. — f fvrsta lagi fleM menn, öðru lagi meivi varahluti, — og í þriðja laei V'ctri aðstöðu við ýmsa vinnu. Flucvélaskýlin eru, að nokkru levti, okkar vinnustað- ur, og þPU eru köld og úr sér gengin. Skýli fvrir Skymaster- vélar er t. d. ekki tii, og er það mjög hapa’evt. — en þetta stend- ur allt til bóta, og ævintýraleg breytin? he^ur átt sér stað I flug- máium okkar, síðan ég tók til starfa I gamla Skerjafjarðar- skúrnum. Frh. af bls. 30 SKÆB VEIKI Hér í sveit gengur ókennd veiki, sem marga grunar að sé hinn svonefndi lömunarveikifar- aldur. Enginn hefur þd lamazt erm, og héraðslæknir dreeur í era, að um þá veiki sé að ræða. En alvarlegt er það, þegar fólk er við rúmið, eða alveg liggjandi vikum saman, þar sem fólksfæð er svo, að helzt enginn má helt- ast úr lestinni svo haldið sé í horfi með óumflýjanleg störf — P.G. Ritsafn Guðm. friijónssenar - lilvegsbankinn Frh. af bls. 26 Guðjón Scheving, formaður Iðnaðarmannafélags Vestmanna- eyja mælti þakkarorð í garð bankans að hafa eingöngu falið iðnaðarmönnum í Vestmannaeyj- um öll störf við byggingu banka- hússins og innréttingu og hús- búnað þess. Hafi þeim á þann hátt gefizt kostur á hð sýna í verki það bezta, sem þeir mega á þessu sviði, því allt efni og und- irbúningur hafi verið með slík- um ágætum að ekki hafi verið á betra kosið. Enda má segja um öll störf iðnaðarmannanna í Vestmannaeyjum að verkið lofar meistarann. Þorsteinn Víglundsson, skóla- stjóri, flutti bankanum kveðjur Sparisjóðs Vestmannaeyja. Séra Halldór Kolbeins, sóknarpi-estur, mælti í bundnu máli þakkar- og hvatningarorð. Páll Þorbjöms- son. skipstjóri. fór viðurkenning- arorðum um starfsfólk bankans fyrir lipurð og góða fyrirgreiðslu við viðskiptamenn. Lauk svo vígsluhátíðina kl. 6 s;ðd. Um kvöldið hélt stjóm Út- vegsbankans kvöldverðarboð í Samkomuhúsi Vestmannaeyja fyrir starfsfólk bankans, starfs- menn, er unnið höfðu að bygg- ingu hússins, og nokkra gesti. Baldur Ólafsson bankastjóri stýri samkomunni. Hann færði Helga Guðmundssyni fyrrv. bankastjóra, er var gestur við athöfn þessa þakkir fyrir eott samstarf og ennfremur Gunn- laugi Björnssyni, er einnig var viðstaddur. Þeir hafa veitt úti- búinu mikinn stuðning og góð ráð. Þá færði hann og núverandi bankastjóra og starfsmönnum, er unnið hafa að framkvæmdum þakkir fyrir stórhug og mynd- arbrag. Jóhann Hafstein bankastjóri, flutti ræðu fyrir' minni Vest- mannaevja og hinna framtaks- suinu og dugandi íbúa þeirra. Adolf Björnsson formaður Starfsmannafélags Útvegsbank- ans flutti starfsfólki bankans í Vestmannaeyjum kveðiur og ám aðaróskir frá starfsíólki bankans í Reykjavík. Færði hann fé- lagsdeildinni i Vestmannaeyjum að giöf frá Starfsmannafélaginu segulbandstæki. Þá flutti forstjóri byggingar- íélagsins Smiðs h.f., Magnús Magnússon, ræðu og minntist góðrar samvinnu við banka- stjórn og Gunnlaug Bjömsson um allt er framkvæmd og fyrir- komuhsg snerti. Að lokum vill blaðið samfagna Útvegsbankanum í Vestmannaevj um, starfsfólki hans þar og öll- um Vestmannaeyingum með hina glæsilegu byggingu og myndarlega aðbúnað, sem bank- anum hefir verið búinn. Þetta hefir verið gert að verðleikum og með virðingu fyrir dugnaði og afköstum Vestmannaevinga í at- hafna og framleiðslustarfsemi þióðarinnar. Útvegsbankinn í Vestmannaeyjum er stærsti banki utan höfuðstaðarins og hefir nú hlotið verðskuldaðan samastað. Frh. af bls. 29 Sleppt verður að m. k. íjölda- mörgum ritgerðum og af bréfum skáldsins er ekki nema lítið sýnishorn. Með prentun þessa ritsafns mun það koma í ljós, að Guð- mundur vex æ því meir sem bet- ur er haldið til haga verkum hans, og er það trúa mín, að sögurnar muni þykja því betri sem tímar líða. Þær verða í fram- tíðinni lesnar eins og íslendinga- sögur vegna máls og stíls, vegna ástar þeirra á dáð og drengskap og vegna þess hversu þær eru raunsannar aldarfarslýsingar frá þeim tímum, sem nú eru á hvörf- um, meðan ísland var ennþá fá- tækt og einangrað land yzt í höf- um, en þjóðin þó merkilega rík af andlegri menningu. Eitt af því, sem gerir þessa út- gáfu skemmtilega eru ritgerðirn- ar. Áður voru þær dreifðar og týndar I blöðum og tímaritum, þar sem alþýða manna átti lítinn aðgang að þeim. Vér höfum gert allt of lítið að því íslendingar að safna saman ritgerðum merki- legra manna, en þær eru bók- menntir ekki síður en margt það. sem kallað er skáldskapur. Það kemur gleggst í ljós, þegar ritgerðum Guðmundar er safnað saman og þær gefnar út. hversu mikil hefir verið andleg orka þessa manns og áhugamál hans fjölþætt. Hann er eins og sígjós- andi hver. Og það vekur furðu um þessar ritgerðir, sem hrinað- ar eru unp í hita r>g hnnga dags- ins, venjulega á örstuttri stund, og hent í blað eða tímarit áður en blekið er þurrt af þeim, hversu þær halda gildi sínu við endur- prentun og standa vel af sér straum tímans. En þannig er allt sem ritað er af vitsmunum og andlcgu atgervi. Þegar þess er gætt, að Guð- mundur var löngum heilsuveill, bjó við fátækt á erfiðri jörð og þurfti að vinna um það bil helm- ingi lengri vinnutíma en nú þyk- ir hæfilegt, til að Sjá farborða tólf börnum, þá er sú arfleiíð, sem hann hefir eftirskilið íslenzkum bókmenntum, furðuleg að vöxt- um og gæðum. Með töfrasprota orðsnilldar sinnar jók hann veg- semd og veldi íslenzkrar tungu, með andagift sinni brýndi hann ást þjóðarinnar á landi sínu og menningu. Þar mun lengi verða ilmur úr jörð, sem bóndinn á Sandi nam sér óðul í andans heimi. Þessi útgáfa er á allan hátt fallega frágengin útgefendum og Prentverki Odds Björnssonar til sóma. Hún er auk þess merkilega ódýr í svo vönduðu bandi. Benjamín Kristjánsson. Aðaifamdnr Féiap - og iárn- vörakaupfnanna AÐALFUNDUR Félags bús- áhalda- og járnvörukaupmanna var haldinn 27. marz s.l. Björn Guðmundsson var end- urkjörinn formaður félagsins og meðstjórnendur Páll Sæmunds- son og Sigurður Kjartansson. — Varamenn voru kosnir Páll Jó- hannsson og Hannes Þorsteins- son. Fulltrúi í stjóm Samband? smá söluverzlana var kosinn Eggert Gíslason og Jón Guðmunusson til vara. Fulltrúi í Verzlunarráð íslands var kosinn Björn Guðmundsson og til vara Hannes Þorsteinsson. Á fundinum afhenti formaður H. Biering skjal um að hann hefði verið gerður að heiSurs- félaga íélagsins sem þakklætis- vott fyrir að hafa haft forystu í því frá stofnun og gert það af umhyggju og af alkunnri ná- kvæmni og samvizkusemi. Skákmél UMSK SKÁKKEPPNI U.M.S.K. er n* íokið, og fóru leikar svo, að sv«tt U.M.F. Drengs vann og hlaút 1® stig. Annars var röðin þessi: §tig. U.M.F. AfturfiWing 9% U.M.F. Bessastaðahrepps 8% U.M.F. Breiðabfik 8% U.M.F. Kjalnesinga 3% - Minningarorð Frh. af hls. 21 hjartanlegá velkomna í hm» eilífa heim, og leiðbeina þér á það tilverus"ið, er þér hafði áðitr verið búin dvöl á. Þar mun' þér veitast öll fræðsla, sem þér er nauðsynleg fyrir þitt nýja l?f. Dagleg verk- efni þín og tilhögun, allt er þér ferskt. En Hnn djúpvitri, kaHS- leiksríki stjérnandi tilverunnar vakir yfir allri velferð þinni — Friður og c”yggi er alls staðar umhverfis þig. Hið nýja líf er ein scmfeld ir þú aðeins bað, er sannast reynd fólgið, er með þarf. til þess aS hverjum eirnm gcti liðið vel. — Þess er aðeins óskað. að eigfara vilji sé fyrir bandi til þess að ná sem mestum broska oe bekkingu í þeim verkefnum, sem þar bSfte úrlausnar. Á hérvists”döcfurn b'rarm vald- ir þú aðeins >yð. er sannast revnd ist, og svo mun enn fara Þess vegna ve-M’' bér srrcið leiðin á broskabraut b?r,ni um tilverusvið hinR eilífa h'irns. Vertu s’x>1 >æra vinkona. — Hafðu hökk r—rir aUt. ■íc,,.. f ... ..v i r_, X' 1 iUU I \JT>> >>«- I I Sl-M _ Alfaðir? C bú s"1 ^essarar góðu konu bó sáluhiáTn sem henni er nanðs-vnletJ tíi b«=ss að peta saml°'Trst bví iimbvet-fi sém bezt, sem bóo (L/Mur í. Ggl&t þú kæ'HiVn c-Vn .'’cn bovni Ultt alla eilifð. bjrjaí- vórndar- hendi vfir Fr-v,,-, henn-.,. yr á jörð og gef b”im binn frið. bezt 4f> irciyS4 f Mf>ncv!\p,j.4Tirvv I ALLiR KJÓSA SÉR Kristján Guðlougsso* .^«i*ríKnrlögmafhir. .rofntÍTni kl 10—J2 <xr 1—* vffcuretræti 1. — Sími 3400 ! I t \ f \ f » \ f » t 5 'V f ? TTk'a O n ÆH A l/.ÖP/ f Karlmanna nærskyrtui, margar gerftir Karlmanna nærbuxur, maigar gerðir Kven nærfatnaður Darna náttíút, tvær gerðiv Sokkar, Hosur, Sportsokkar Falleú snið og sannriiamt verð hafa aflað þeim hvarvetna vinsælda. Allar nánari upplýsingar gefnar af umboOsmönnunum: Kristján G. Gíslason & Co. hf. Hverfisgötu 4, Rcykjavik CENTROTEX Centrotcx — Prag — Tékkóslóvakia.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.