Morgunblaðið - 14.11.1958, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.11.1958, Blaðsíða 5
Fðstudagur 14. nðv. 1958 MORGVHBLAÐIÐ 5 Ameriskir nælongallar íallegir Orengja-spnrtskyrtur — manchettskyrtur ódýrar hvítar og mislitar Dreng j a-peysur — buxur kuldahufur — sokkar — nærfot — sundskýlur — kuldaúlpur — bomsur GEYSIR H.í. Fatadeildin- íbúðir Höfum m. a. til .ölu: 6 herbergja hæð ásamt 2ja her- bergja íbúð í risi. Ibúðin er á hitaveituisvæði í Austur- bænum og hefur sér inngang, sér hita, sér þvottahús og sér garð. 4ra herbergja hæS með sér inn gangi og sér hita, við Stór- holt. 3ja herhergja hæS með bílskúr á efri hæð við Stórholt. 4ra lierbergja nýleg íbúð á f. hæð í sambyggingu við Kleppsveg. 6 herbergja íbúð í Austurbæn- um, í skiptum fyrir 2ja her- bergja íbúð í Norðurmýri. Hálft steinliús við Ljúsvallag. 4ra herbergja ný íbúð við Bugðulæk. 5 herbergja íbúð 3. hæð, í steinhúsi, við Njálsgötu. 4ra herbergja 100 ferm. jarð- hæð við Goðheima. Hagstætt verð. Heilt hús ! Vesturbænum, í skiptum fyrir hæð og ris. 2ja herbergja íbúðir í smiðum, í Laugarnesi. 3ja herbergja íbúðir í smíðum við Langholtsveg. 4ra herbergja íbúð í nýju liúsi við Þinghólsbraut ■' Kópavogi. Fokheldar íbúðir við Borgar- holtsbraut í Kópavogi. 3 herbergja íbúð í steinhúsi við Efstasund. Ibúðin er laus til Ibúðar strax. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JONSSONAR Austurstr. 9. Sím. X4400. Sælgætisverzlun Sælg.vli«'crdun í Austurbæn- um til sölu. —- Upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÖNSSONAR Austurstr. 9. Sími 14400. TIL SÖLU Hús til flutnings eða niðurrifs. Forskallað timburhús, 80 ferm., 1. hæð. I húsinu er olíukynt miðstöð og bað. —- Selst ódýrt og með góðum greiðsluk jörum. 3ja herbergja góð íbúð í Tún- unum. 4ra herbergja íbúðarhæð í ný- legu steinhúsi í Kleppsholti. 4ra herbergja íbúð við Berg- staóastræti. Einbýlishús við Heiðargerði. Einbýlishús við Borgarholts- braut, getur einnig verið tvær 3ja herb. íbúðir. Fasteignasala & lögtrœðistofa Sigurður R. Pétursson, lirl. Agnar Gústafsson, hdl. Gísli G. Isleifsson, hdl. Björn Pétursson: fasteignasala. Austurstræti 14, 2. hæð. Símar: * ".8-70 og 1-94-78. íbúðir til sölu 2ja herb. ný íbúð á 2. hæð, í Skjólunum. 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Njálsgötu. Lítil útborgun. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í nýju húsi í Laugarnesi. 3ja lierb. stór kjallaraíbúð, í Hlíðunum. 3ja herb. risíbúð við Skúlagötu. 3ja herb. einbýlishús í Blesu- gróf. Útb. kr. 70 þús. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í Laug- arási. Sér inngangur. Skipti á 3ja herb. íbúð kom-a til mála. 4ra íbúð á 1. hæð, við Bragagötu. 4ra berb. risíbúð í KópaVOgi. Útborgun kr. 50 þúsund. 5 hérb. íbúð hæð og ris í Klepps holti. 5 herb. íbúð á Seltjarnarnesi. Allt sér. Útb. kr. 200 þús. Hús á Seltj: rnarnesi. í húsinu er 4ra hérb. íbúð á neðri hæð, fullgerð. 5 herb. fokheld íbúð á efri hæð. Gengið er frá húsinu að utan. Skipti á 4ra lierb. íbúð koma til greina. Hús í Kleppsholti. í húsinu er 4ra herb. íbúð á hæð. Verzl- un og iðnaðarpláss í ofan- jarðar kjallara. Útborgun kr. 300 þúsund. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. — Sími 16767. Loftpressur til leigu. — Vanir fleygamenn og sprengingarmenn. Loftfleygur h.f. Sími 10463. TIL SÖLU: hús og ibúðir 2ja berb. íbúðarliæð á hitaveitu svæði í Austurbænum. 2ja herb. íbúðarhæð í Vestur- bænum. Einbýlishús, 2ja herb. íbúð, við Suðurlandsbraut. Einbýlishús, 2ja herb. íbúð, við Sogaveg. Útborgun kr. 60 þúsund. Tvö einbýlishús í Blesugróf. — Vægar útborganir. 3ja herb. íbúðarhæð í steinhúsi við Reykjavíkurveg. Útborg- un kr. 100 þúsund. 3ja herb. kjallaraíhúð með sér hit-aveitu, í Vesturbænum. Söluverð aðeins kr. 235 þús. Húseign við Suðurgötu. Húseign við Þórsgötu. Húseign við Laugaveg. Húseign við Ingólfsstræti. Húseign við Akurgerði. Húseign við Kaplaskjólsveg. Húseign við Baugsveg. Húseign við Spítalastíg. Húseign £ Höfðahverfi. Góð 4ra lierb. íbúðarliæð, um 110 ferm., með rúmgóðum • bílskúr í Norðurmýri. Nýtír.ku hæðir í smíðum o. m. fleira. Bankastræti 7. Sími 24-300. og kl. 7,30—8,30 e.h. 18546. HUS TIL SÖLU 3ja berb. kjallaraíbúð í Vestur bænum. Er að öllu leyti sér. Hitaveita. 2ju berb. íbúð á 1. liæð í Hlíð- unum. Foklield 4ra lierb. ibúð. Hit-a- veita. 4ra lierb. ibúð á 1. bæð og tvö h^-b í risi, ásamt geymslu. við Langholtsveg. Bílskúr. 3ja berb. einbýlishús við Soga- veg. Skipti á minni íbúð í kjallara koma til greina. Höfum kaupendur að öllum stærðum og gerðum íbúða. Hús og fasteignir Kiðstræti 3A. — Sími 14583. Nýkomið mikið úrval af kjólaefnum — Tungubomsur ykoinnar. SkosaBan Laugavegi 1. Ödýrar Kartmanna Gaberdinebomsur Verð kr. 95,00. Skósalan Laugavegi 1. Kærustupar utan af landi ósk- ar eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi, um næstu mánaðamót. Barnagæzla á kvöldin kemur til greina frá áramótum. Uppl. í síma 16550, eftir kl. 6 á kvöldin. Alls konar viðgerðir á hjól- börðum og slöngum fram- kvæmt fljótt og vel. 'jólbarðaviðgerðin í Rauðai'árhúsinu v/Skúlagötu beint á móti Rauðarárstíg. Þvottavel til sölu. — Upplýsingar eftir kl. 6 í Bólstaðarhlíð 14, 3. hæð. Sími 1-26-11. — Einbýlishús mjög vandað, 2 hæðir og kj-all- ari, í Hlíðunum til sölu. Flat- armál 80 f-nn. Á 1. hæð eru 2 stórar stofur, eldhús, innri forstofa og W.C. Á efri hæð 4 herbergi og bað, en í kj-allara 2 herb., geymslur, þurrkher- bergi og þvottahús. Laust til íbúðar nú þegar. Fyrsta flokks Pússningasandur fínn og grófari. — Sanngjarnt verð. — Símar 18034 og 10B, Vogum. — Geymið snglýsinguna. Stúlka óskast á sveitaheimili, í Árnessýslu. Mætti hafa með sér barn. Nán ari upplýsingar i síma 19280, eftir kl. 6 í kvöld. Steinn Jónsson hdl lögfræðiskr;fstofa — fast- eignasala. — Kirkjuhvoli. Símar 14951 og 19090. — Nælon náttkjólar fallegt úrval. \JerzL JLn^iljaryar Lækjargötu 4. náon Náttfataefni og flúnel með myndum. — VerzL HELMA Þórsgötu 14. Sími 11877. TIL SÖLU 4 og 5 berb. hæðir, tilbúnar undir tréverk og málningu, í Álfheimum og Goðheimum. 5 berb. ný standsett íbúðarbæð við Skerjafjörð. Hagkvæmt verð. — 4ra herb. íbúðarhæð í Norður- mýri, ásamt 1 herbergi í kjallara. 3ja herb. íbúð við Bragagötu. Ennfremur einbýlishús víðsveg ar í bænum. IGNASAL AN • REYRJAVIK • Ingólfsstræti 9B. Sími 19540. Opið alla daga frá kl. 9—7. TIL SÖLU 2ja 'ierb. íbúðir við Vífils- götu, Granaskjól, Fálk-agötu, Grettisg-tu, Skipasund, Mið- tún og víðar. 3ja berb. íbúðir við Álfheima, Stórholt, Sundlaugaveg, Ás- vallagötu, Eskihlíð, L-augar- nesveg og viðar. 4ra licrb. íbúðir við Hjarðar- haga, Kleppsveg, Reynimel, Langholtsveg, Bólstaðahlíð, Birkihvamm, Borgarholts- braut, Þingholtsbraut og víðar. 5 herb. íbúðir við Sólheima, Skipasund, Bergstaðastræti Grenimel, Kirkjuteig, Guð- rúnargötu, Karlagötu og víðar. Einbýlixbús við Ásvallagötu, Efstasund, Sundl-augaveg, — Borgarholtsbraut, Hófgerði á Seltjarnarnesi og víðar. Ennfremur fokheld hús og íbúðir víðsvegar um bæinn. Fasteigna- og lögfrœðistofan HafnarsUæti 8. Sími 19729. Svarað á kvöldin í síma 15054. Rafmagns- borvélar 8, 12 og 15 m/m. Borvélastativ Rafiiiagiissmergilskífur ~ HÉOINN = 'l/é€acun£oð Handáburður 30 tegundir. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.