Morgunblaðið - 14.11.1958, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 14.11.1958, Blaðsíða 16
16 M OnCVNUT. 4 Ð1Ð FBstuiiagur 14. nðv. 1958 GET BIG WALKER/... I WILL KEEP THE GIRL l AND THE DOG i HERE / . „Þér vitið það áreiðanlega, að ég hef verið að gera skurð síðan klukkan átta í morgun", tók Sús- anna rólega til máls. „Hvað er það í rauninni, sem hefur komið fyrir?“ Skýru, gráu augun horfðust á við hin björtu, bláu, eitt augna- blik. Síðan leit ungfrú Corell und- an. „Það hefur ekki gerzt annað en það, að botnlanginn á stofu 3 neitar að fara á fætur. Hún er óþolandi, dekruð manneskja, sem aldrei hefur lært að hlýða“, svar- aði deildarhjúkrunarkonan. „Jæja, það er þarna sem skór- inn kreppir", hugsaði Súsanna og átti erfitt með að verjast brosi. — Ungfrú Corell, sem allir óttuðust og var kunn að því að hafa allt í fyllstu röð og reglu á deildinni sinni, hafði nú fundið ofjarl sinn að viljafestu. „Botnlanginn" á stofu 3 var miðaldra kona, sem alis ekki þjáðist af kjarkleysi né auðmýkt, og Súsönnu hafði verið ljóst, að hún myndi gera upp- reisn fyrr eða síðar. Á und. i að- gerðinni hafði hún haft verki og verið lítið eitt kvíðin, en 'þegar hún fór að hressast kom hugrekk- ið og mðtspyrnulöngunin aftur. Daginn áður hafði Súsanna lagt svo fyrir, að hún skyldi fara á fætur og reyna að ganga um lít- ið eitt, en hin unga hjúkrunar- kona, ungfrú Ingrid Sjöberg, hafði sagt Súsönnu, að kon-an í stofu 3 neitaði ákveðið að fara úr rúminu fyrr en hún gæti talað við aðstoðarlækninn. Hún væri alltof veik ennþá til þess að fara úr rúm- inu. Og í dag hafði þá ekki heldur tekizt að koma henni á fætur. „Gátuð þér í raun og veru ekki komið sjúklingnum til að hlýða, ungfrú CoreIl?“ spurði Súsanna, og gat ekki að sér gert að vera lítið eitt háðsleg í málrómnum. „Það eruð þér, sem hafið gefið fyrirmælin, Bergmann læknir, og ekki get ég dregið hana út úr rúm inu með valdi", svaraði deildar- hjúkrunarkonan stuttlega. „Ég skal tala við h-ana“, sagSi Súsanna. „Var það nokkuð fleira?“ „Þð lítur út fyrir, að Tómas litla líði betur. Hitinn er horf- inn, svo að það ætti ekki að vera neitt því til fyrirstöðu, að lækn- irinn geti framkvæmt alla rann- sóknina". SHtltvarpiö Föstudagui' 14. nóvember: Fastir liðir eins og venjulega. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 18,30 Barnatími: Merkar upp- finningar (Guðmundur Þorláks- son kennari). 18,55 Framburðar- kennsla í spænsku. 19,05 Þing- fréttir og tónleikar. 20,20 Daglegt mál (Árni Böðvarsson kand. mag.). 20,25 Bókmenntakynning: Séra Sigurður Einarsson og verk hans (Hljótritað í hátíðarsal Há- skólans 2. þ.m.). 22,10 Kvöldsag- an: „Föðurást“; XIII., eftir Selmu Lagerlöf (Þórunn Elfa Magnúsdóttir rithöfundur). 22,30 Tónleikar (lpötur). 23,00 Dag- skrárlolc. — Laugardagur 15. nóvember: Fastir liðir eins og venjulega. 12,50 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sigurjónsdóttir). 14,00 Iþrótta- fræðsla (Benedikt Jakobsson). — 14.15 Laugardagslögin. — 16,30 Miðdegisfónninn. 17,15 Skákþátt- ur (Guðmundur Arnlaugsson). —■ 18,00 Tóstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). — 18,30 Útvarpssaga barnanna: „Pabbi, mamma, börn og bíll“ eftir Önnu C. Véstly; VII. (Stefán Sigurðs- son kennari). 18,55 í kvöldrökkr- inu, tónleikar (plötur). — 20,20 Leikrit: „Þau komu til ókunnrar borgar" eftir J. B. Priestley. — Þýðandi: Ásgeir Hjartarson. — Leikstjóri: Lárus Pálsson. Leik- endur: Róbert Arnfinnsson, Helgi Skúlason, Valur Gíslason, Lárus Pálsson, Kristbjörg Kjela, Herdís Þorvaldsdóttir, Anna Guðmunds- dóttir, Hólmfríður Pálsdóttir og Arndís Björnsdóttir. 22,20 Dan»- lög (plötur). 24,00 Dagskrárlok. „Nei, Marja, svo einfalt er mál k ekki. En Kurts vegna liggur mér við að vona, að hann geti bráðum fundið sér aðra“. „Þá þarft þú ef til vill ekki að bíða lengi“, sagði Marja hörku- lega, og kinkaði kolli inn til vinnustofunnar, þar sem Kurt var að dansa við kornunga, ljós- hærða stúlku í nærskornum kjó.l, háum í hálsinn. Þau virtust h-afa hugann mjög hvort á öðru, og Kurt brosti mjög hlýlega til dans- félaga síns, sem auðsjáanlega var fjörug og málgefin. Undir eins og dansinn var búinn, kom hann þó að dyrunum, og hann vildi undir eins fá Súsönnu með sér inn til að dansa. „Nei, þakka þér fyrir, Kurt, ég er að hugsa um að fara heim. „Heim? En við erum nýkomin. Þarft þú að vera svo skrambi ókurteis við Allan og Marju?“ „Þau munu sjálfsagt ekki sakna mín“, svaraði hún rólega. „Eg á að framkvæma handlæknis- aðgerð í fyrramálið og ég er í raun og veru ekki vel fyrirkölluð. Ég er hrædd um, að eitthvað sé að mér, svo það er áreiðanlega bezt, að ég komi mér heim og í rúmið. Þú skalt vera kyrr, ég tek stræt- isvagninn". „Ég skyldi þó ekki halda, að þú sért afbrýðisöm, af því að ég daðraði svolítið við Kiki?“ „Nei, það geturðu verið viss um, Kurt. Ég vildi að þú hættir að gera þess konar athugasemdir, því að annars fer ég að hætta að þora að vera með þér.“ „Hvers vegna segir þú ekki hreinlega, að þú sért orðin leið á mér? Ég skal vissulega ekki ónáða lækninn oftar“. Hann flýtti sér inn og bauð hinni Ijóshærðu Kiki upp í dans. Súsanna afsakaði sig með hand- læknisaðgerðunum daginn eftir, þegar hún kvaddi Allan og Marja og hvarf án þess að það vekti eftirtekt. „Ég er misheppnuð", hugsaði hún, þegar hún sat í strætisvagn- inum á leiðinni inn til borgarinn- ar. „Misheppnaður vinur og fé- lagi... Skyldi Marja hafa haft á ’éttu að standa? 3. KAFLI. Mikilvæg.ir rannsóknir. „Þökk fyrir“. Súsanna rétti síð- ustu verkfærin að skurðstofu- „Þér eruð fyrirtak", sagði Sús- anna hlæjandi, og fór á eftir hjúkrunarkonunni inn í litla eld- húsið, bak við setustofuna. Magda Nilsson var nærri grá- hærð, holdug, lítil kona, er hafði verið við sjúkrahúsið nærri 25 ár. En hún hafði haldið rósemi sinni og sínu góða skapi. Hún var alltaf alúðleg og vingjarnleg og hinum — Bergmann læknir, deildarhjúkrunarkona hringdi og bað að gera vart við yður á deildinni, sagði hjúkrunarkonan lágum rómi fyrir aftan hana. Hvað var það, sem Marja sagði? Við þörfnumst einhvers manns, sem okkur þykir vænt um, til þess að við gerum eins og við getum, — líka þegar um starf okkar er að ræða. j^tw£*d hrærivélar ENNFREMUR lausar skálar berjapressur og kvarnir — Hekla Austurstræti 14 sími 11687 hjúkrunarkonunni við hlið henn- ar og rétti sig upp. Yfir hvíta munnbindið sá hún svæfingarlækn inn og kinkaði rétt aðeins kolli. „Nú hef ég gert það, sem ég gat“, lá í augnatillitinu, „nú verðii þér að sjá um það, sem eftir er“. — Frammi í þvottaherberginu dró hjúkrunarkona gúmmihanzkana af höndum hennar og hjálpaði henni úr sloppnum. „Það var ekki að furða, þótt hún hefði verki“, sagði Súsanna. „Ég hef sjaldan séð slíka hnullunga í gallblöðru". Það var ung kona, sem í þetta skipti hafði verið á skurðarborð- inu. Nýlega þrítug, nýgift og auðsýnilega mjög hamir.gjusöm. Hún hafði auðvitað vei-iJ dálítið óstyrk fyrir aðgerðina, en henni hafði verið það Ijóst, að henni gæti ekki batnað með öðru móti. Nú var allt af staðið og hún myndi að minnsta kosti ekki hafa óþægindi oftar af gallsteinunum, sem Súsanna hafði losað hana við. „Bergmann læknir, deildarhjúkr unarkonan hefur hringt og biður yður að gera vart við yður á deild inni“, sagði hjúkrunarkona lág um rómi fyrir aftan hana. Sús- anna varpaði öndinni mæðilega og sá að kaffibollinn, sem hún ungu kandidötum þótti vænt um hana, af því hún bar svo móður- lega umhyggju fyrir þeim. Hú.. talaði um systurbörn sín, — hún átti engin börn sjálf, þótt hún hefði verið gift í mörg ár — sagði frá skemmtilegum atburðum í deildunum og kom Súsönnu til að sitja í heilan stundarfjórðung. — Þegar Súsanna því næst þakkaði fyrir kaffið og hélt burt í flýti, var hún miklu hressari og reiðu- búin að taka á móti öllum vænt- anlegum erfiðleikum, — meira að segja hinni þóttafullu ungl'rú Cor ell, sem allir á deild B-9 voru hræddir við — læknarnir líka. „Var það vegna einhvers sér- staklega, sem þér vilduð finna mig?“ spurði Súsanna, þegar hún mætti deildarhjúkrunarkon- unni í dyrunum inn í litlu skrif- stofuna. „Ég óska auðvitað að skýra frá því, sem gerist hér á deildinni, ef læknirinn skyldi mega vera að“, svaraði ungfrú Corell og gekk á undan aðstoðarlækninum inn í skrifstofuna. Óveður í aðsigi, hugsaði Sús- anna. Það var sjálfsagt þess vegna, að hinir ungu hjúkrunar- nemar höfðu verið svo sneypuleg- ir úti í ganginum. hafði hlakkað til, hvarf út í busk ann. Hún hafði verið við skurð- aðgerð frá því klukkan 8 um morguninn og nú var klukkan nærri tólf. En þegar hún flýtti sér eftir ganginum framan við skurðstofuna, kallaði önnur hjúkr unarkona, ungfrú Nilsson, á eftir henni. „Komið þér nú, Bergmann lækn- ir! Við höfum kaffið tilbúið. Deild in B-9 getur sjálfsagt beðið fimm mínútur". 1) A meðan þessu fer fram fer l’Sirrí inn í hellisskútann, þar sem | 2> ,.Náðu í Göngugarp. Ég skal Igæta stúlkunnar og hundsins hér ' Andi er falinn. lá meðan“. Meanwhile, AS CHERRy ENTERS THE CANVON WHERE ANDY IS HIDDEN... ED 'bDD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.