Morgunblaðið - 14.11.1958, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.11.1958, Blaðsíða 9
Föstudagur 14. nóv. 1958 MOnCliyULAÐlÐ 9 Mý bók: Höfundur Njálu Út eru komnar í stórri og veglegri bók hinar gagn merku ritgerðir Barða Guðmundssonar um Njálu og höfund hennar. Hafa sumar þeirra verið prentaðar áður á víð og dreif í blöðum og tímaritum, en aðrar birtast hér í fyrsta sinn. Skúli Þórðarson magister og Stefán Pétursson þjóð- skjalavörður hafa búið bókina til prentunar. Ritar Stefán fróðlegan inngang um kenningar Barða. Bók þessi mun vafalaust vekja mikla athygli og um- ræður. Var Njála skrifuð í Arnarbæli í Ölfusi? Var Þor- varður Þórarinsson höfundur hennar? Er söguhetjunum fengið gervi samtíðarfólks Þorvarðs og við þær tengd atvik, sem gerðust á Sturlungaöld? Þannig munu menn spyrja, þegar bók Barða um þetta efni ber á góma, og um þetta munu menn deila. Verð kr. 135,00 ób., 185,00 í rexínbandi og 220,00 í skinnbandi. Félagsmenn Bókaútgáfu Menningarsjóðs fá 20% afslátt frá útsöluvea-ði. J3óhaútffápa l^jennin^arijó^A h ókuina^óla^sLni Rask rauðu boju - lukfirnar Traustar Léttar Ódýrar 30 ára hérlend reynsla. VERÐANDI HF. sími 1-19-86. J íbúð — Múrverk Sá, sem gæti múrað íbúð, gæti fengið leigt 1 herbergi og eld- hús. Múrverkið komi upp í leigu. Tilboð merkt: „7263“, sendist Mbl., fyrir mánudags- kvöld. — Ameríkani, giftur íslenzkri konu, með tvö börn, óskar eftir I til 2 herbergjum og eldhúsi, í Keflavík eða Ytri Njarðvíkum. Tilb. sendist Mbl. fyrir laugardag, merkt: „3210 — 7262“. Fullorðin slúlka, þrifin og reglusöm, óskar eftir léttri vinnu Upplýsingar í síma 16959. — Húseign til sölu Einbýlishús í Hvolsveili er til söiu. Uppiýsingar hjá Arngrími Guðbjörnssyni, Hvolsvelli og í síma 32227, Reykjavík. Ung hjón óska eftir vinnu úti á landi. Margt kemur til greina. Tilboðum sé skilað á afgr. 'TbL, fyrir 20. þ.m., — merkt: „Reglusöm — 7269“. Nýkominn Max Factor varalitur Allir nýjustu tízkulitir. Sápuhúsið Austurstræti 1. Þýzkir Flourocentlampar eins og tveggja peru, fyrir- liggjandi. — Lárus Jngimarsson Heildverzlun Sími 16205. Höfum fengið Kvensokkabuxur úr fínni ull. Einnig smekklegar þykkar peysur og pirjóna jakka. Til sölu einbýlishús í Kópavogi. Félagsmenn er nota vilja forkaupsrétt að húsinu snúi sér til skrifstofu félags- ins Hafnarstr. 8 fyrir 18. þ.m. Byggingarsamvinnufélag starfsmamia rikisstofnana. Sími 23873. N auðungaruppboð sem auglýst var í 69., 70., og 72. tbl. Lögbirtingablaðsins 1958 á Bergsstöðum B við Kaplaskjólsveg, hér í bænum, eign Steingríms Kl. Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans og tollstjórans í Reykjavík á eigninni sjáilfri þriðjudaginn 18. nóvember 1958 kl. 3y2 síðdegis. BORGARFÓGETINN I REYKJAVlK. SAXA « KRYDD - SAXA Enskur Muskral pels aðeins notaður, til sölu. Garðastræti 2. — Sími 14578. Ytri — Njarbvik Til sölu 4ra herb. íbúð á efri hæð, ásamt 2ja herb. íbúð á neðri hæð. Upplýsingar í síma 233, eftir kl. 7. Peningamenn Mig vantar ca. 150 þús. kr. til þriggja ára. Góðir vextir. Ör- ugg trygging. Tilb. merkt: „Þagmælska ■— 7266“, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir næsta mánudagskvöld. f haust var mér dregið lamb með mínu marki, blaðst. fr. h. og heilrifað v. Með því að ég get ekki átt lamb þetta, óska ég eftir að eigandinn gefi sig fram og semji um markið. Kristinn Jónsson, Brekku Grindavík. Unglingsstúlka óskast í vist hálfan eða ailan daginn. Sér herbergi. Uppl. í síma 32578 eftir kl. 6 í dag. Leiguibúð Til leigu er 5 herbergja neðri hæð með sér hita í Hlíðun- um. Tilboð merkt: „Nóvem- ber — 7267“, sendist Mbi., fyr- ir n. k. iaugardagskvöld. Rafmótorar ýmsar stærðir. Gangsetjarar S HÉÐINN == iSé&Lu/n&oð Volkswagen bifreið model 1955, til sölu. Tækifæris- verð. Sími 24291 eða 34051. Dugleg stúlka óskast í eidhús Kleppsspítalans. — Upplýsingar hjá ráðskonunni, milli kl. 3 og 5 e.h. Sími 34499. |

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.