Morgunblaðið - 22.03.1959, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 22.03.1959, Blaðsíða 19
Sunnudagur 22. marz 1959 MORGUNBLAÐIÐ w —^ Félagslif Víkingar! Spilakvöld með Bingó og félags vist verður í Silfurtunglinu, mánu daginn 23. marz kl. 9. — Stjórnin. Körfuknattleiksdeild KR. Piltar! Munið æfingarnar í dag. í KR-heimilinu. 4. flokkur mæti kl. 3,30; 3. flokkur kl. 7.40 og 2. flokkur kl. 8,30. Mætið stundvíslega, Stjórnin. Knattspymufélagið Vaiur 5. flokkur: Æfing í dag kl. 1, kvikmyndasýning kl. 2. 4. flokkur. Æfing í dag kl. 1.50, skemmtifundur kl, 3,30. Fjölmennið. Unglingaleiðtogi. Körfuknattleiksdeild KR. Piltar, stúlkur. Áríðandi fund- ur verður í félagsheimili KR í dag (sunnudag) kl. 2 stundvís- lega. Allir þeir ,sem eru starfandi í félaginu og þeir sem hafa hug á því að starfa með því í sumar og næsta vetur eru beðnir um að mæta. Þeir, sem eiga eftir að greiða ársgjaldið eru vinsamleg- ast beðnir um að hafa það með á fundinn. — Stjórnin. I. O. G. T. Barnastúkan Æskan nr. 1. Fundur í dag kl. 2‘. Litmyndasýning o. fl. til skemmt- unar. — Fjölmennið. — Gæzltumenn. Víkingur. Fundur annað kvöld í GT-hús- inu kl. 8,30. Samkomur Barnastúkan Jólagjöf nr. 107. \Fundur í dag kl. 2. Samlestur, spurningaþáttur o. fl. — Gæzlumaðúr. Z I O N Sunnudagaskóli kl. 14. Almenn samkoma kl. 20,30. Hafnarfjörður: Sunnudagaskóli kl. 10. Almenn samkoma kl. 16. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Hjálpræðisherinn. Kl. 11 Helgunarsamkoma. Kl. 2 Sunnudagaskóli, á sama tíma í Kópavogi. Kl. 20.30: Almenn sam koma. Allir velkomnir. Mánudag kl. 4: Heimilissamband. Fíladelfía. Sunnudagaskóli kl. 10,30. Á sama tíma í Eskihlíðarskóla. — Almenn samkoma kl. 8,30. — All- ir velkomnir! Boðun fagnaðarerindisins Almennar samkomur Hörgshlíð 12, Reykjavík, kl. 2 í dag, sunnudag. — Austurgötu 6, Hafnarfirði, kl. 8 í kvöld. Gísli Einarsaon h éraðsdómslögmaður. Máifiiitningsskrifstofa. Laugavegi 20B. — Sími 19631. 'fe Silfurtunglið 'fe GÖMLU DANSARNIR í kvöld kl. 9. Hljómsveit AAGE LORANGE leikur — ÓKEYPIS AÐGANGUR — SILFURTUNGLIÐ Hljómsveit Ieikur frá kl. 3—5 Komið tímanlega og forðist þrengsli Ókeypis aðgangur Sími 19611 ÁrshátíS Í.R. verður að Röðli miðvikudaginn 25. marz og hefst kl. 7 með borðhaldi. Fjölbreytt skemmtiatriði. Dans. Miðar afhentir í Verzlun Magnúsar E. Baldvinssonar, Laugavegi 12, og í ÍR-húsinu, simi 14387. — Aðalfundur félagsins verður haldinn í Iðnó, gengið inn frá Vonarstræti, þriðjudaginn 24. marz kl. 20,30. Venjuleg aðalfundarstörf. íþróttafélag Reykjavíkur. SINFÓNÍHLJÓMSVEIT ISLANDS Tónleikar í Þjóðleikhúsinu næstk. þriðjudagskvöld kl. 8,30. Stjórnandi: Dr. Thor Johnson. Einleikari: Þorvaldur Steingrímsson. Viðfangsefni eftir Bach. Sibelíus og Effinger. Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu. VETRARGARÐURINIM Söngvari : Rósa Sigurðardóttir K. J.—Kvintettinn leikur I KVÖLD K L. 9 Miðapantanir í síma 16710 r IIMGOLFSCAFE Gömlu dansarnir í kvöld kl 9. Dansstjóri Þórir Sigurbjörnsson. *■ Aðgöngumiðar seidir frá kl. 8. — Sími 12826. Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Jónatans Ólafssonar leikur. Helgi Eysteinsson stjórnar dansinum. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 8 — Sími 17985. Tryggið ykkur miða í tíma, síðast var uppselt kl. 10,30. Þórscafe SUNNUDAGUR DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. K.K.-sextettinn leikur. Söngvarar: á Elly Vilhjálms á Ragnar Bjarnason |R Aðgöngumiðasala frá kl. 8. SjálfstœðishúsiB opið í kvöld frá kl. 9—11,30 • Hljómsveit hússins leikur • S j álf stæðishúsið. OPIÐÍKVÖLD Dansað frá kl. 9 til 11,30. ★ Ðrla Bára syngur með hljómsveitinni DAINiSLEIKIiR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.