Morgunblaðið - 23.12.1959, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.12.1959, Blaðsíða 4
4 MORCUNRLAÐIÐ Miðvikudagur 23. des. 1959 í dag er 357. dagur ársins. Miðvikaidagur 23. desember Árdegisflæði kl. 10:53. Síðdegisflæði kl. 23:38. Næturvarzla 19.—24. des. er í Ingólfs-apóteki. — Sími 11330. llafnarf jarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—16 og kl. 19—21. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — Læknavbrður L.R. (fyrii vitjanir). er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030 Holtsapótek og Garðsapólek eru opin alla virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 9—4 og sunnud. 1—4. Næturlæknir í Hafnarfirði er Kristján Jóhannesson. — Sími 50056. — Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Keflavikurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 13—16. — Simi 23100. LIONS—ÆGIR 1959 23 12 12 I.O.OF. 7. 14012238% == Jólav. + Afmæíi + Fimmtugur er í dag Guðlaugur Davíðsson, múrarameistari, Grett isgötu 33 B. IS^Brúökaup Síðastliðinn sunnudag voru gef in saman í hjónaband, Bjarndís Friðriksdóttir og Karl Kristins- son, bifreiðastjóri. — Heimili ungu hjónanna er að Bugðulæk 20. — Lagardaginn 12. des. voru gefin saman í hjónaband af séra Þor- steini Björnssyni, Vilborg Sveins- dóttir, Rauðarárstíg 9 og Friðjón Sigurbjörnsson, sjómaður, Sól- vallagötu 47. — Heimiii þeirra er á Rauðarárstíg 9. Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Kristjana Brynjólfsdótt- ir, Broddadalsá, Strandasýslu og Gunnar Sæmundsson, Borðeyrar- bæ, Strandasýslu. giYmislegf Orð lífsins: — Og engillinn sagði við hana: Vertu óhrædd, María, því að þú hefur fundið náð hjá Guði. Og sjá, þú munt þunguð verða og fæða son, og þú skalt láta hann heita Jesúm. Hann mun verða mikill og verðá kallaður sonur hins hæsta, og Drottinn Guð mun gefa honum hásæti Davíðs föður hans, og hann mun ríkja yfir ætt Jakobs að eilífu, og á ríki hans mun eng- inn endir verða. — Lúk. 1. Skrifstofa Vetrarhjálparinnar er í Thorvaldsenstræti 6, opið 10—12 og 2—6. Fataúthlutun í Túngötu 2, opið 2—6. Gleðjið blinda um jólin. Jóla- gjöfum til blindra er veitt mót- taka í Ingólfsstræti 16. — Blindra vinafélag Íslands. Breiðfirðingafélagið hefur sem undanfarin ár jólatrésfagnað fyr- ir börn félagsmanna í Breiðfirð- ingabúð n.k. sunnudag 27. des. Munið einstæðar mæður og gamalmenni. Jólasöfnnn Mæðra- styrksnefndar. Leiðréttingar á skýringum á Jólakrossgátu Lesbókar: 48 lárétt á að vera Planta. — 52 lóðrétt á að vera Ferleg. Munið jólasöfnun Mæðrastyrks nefndar, Laufásvegi 3. Munið Vetrarhjálpina. — Gleðj- ið þá bágstöddu fyrir jólin. — Vetrarhjálpin. Munið jólasöfnun Mæðra- styrksnefndar. — Opið á laugar- dagskvöld til 10. Réttið bágstöddum hjálpar- hönd. — Munið jólasöfnun, Mæðrastyrksnefndar, Laufásvegi 3. — Sími 1-43-49. Sjómannadagskonur! — Fyrir hönd þeirra vistmanna, sem fengu jólaglaðningu, vil ég færa ykkur okkar beztu þakkir. — Við óskum ykkur gleðilegra jóla og allrar farsældar á komandi ári. — Megi gæfan ávallt fylgja ykkur í störfum ykkar. — Hrafn- istu, 18. des. 1959, Björn Gíslason. Munið einstæð gamalmenni og munaðarlaus börn. — Mæðra- styrksnefnd, Laufásvegi 3. — Sími 1-43-49. íþróttabandalag Akraness frum sýnir barnaleikritið Hans og Grétu í Bíóhöllinni hér, sunnu- daginn 3. í jólum kl. 4. Leik- stjóri er Sólrún Ingvarsdóttir. Leiðrétting á skákþraut í Jóla- Lesbók: — Sú villa varð í fyrri skákþrautinni í Jóla-Lesbók, að þar vantaði hvítan biskup á Cl. Rétt er taflstaðan þannig: Hvítur mátar í 2. leik. Flugvélar Loftleiðir h.f.: — Saga er vænt- anleg kl. 05:15 frá New York. Fer til Glasgow, Amsterdam og Stav- anger kl. 06:45. — Hekla er vænt- anleg frá New York kl. 07:15. Fer til Gautaborgar, Kaupmannah. og Hamborgar kl. 08:45. — Leigu- flugvélin er væntanleg frá New York kl. 09:15. Fer til Ósló og Stavanger kl. 10:45. IBGj Skipin H.f. Eimskipafélag fslands: — Dettifoss fór frá Hafnarfirði í gær til Keflavíkur. — Fjallfoss fór frá Seyðisfirði í gær til Eski- fjarðar og þaðan til Liverpool. — Goðafoss er í Reykjavík. — Gull- foss er í Reykjavík. — Lagarfoss er á leið til Reykjavíkur. — Reykjafoss fór frá Hamborg 21. þ.m. til Rotterdam. — Selfoss fór í gær frá Ábo til Helsinki. — Tröllafoss er í Reykjavík. — Tungufoss fór frá Gdynia 20. þ.m. til Gautaborgar. Skipadeild SÍS: — Hvassafell fór frá Seyðisfirði 21. þ.m. áleið- is til Ábo. — Arnarfell átti að fara í gær frá Klaipeda til Ro- stock. — Jökulfell fór væntan- lega í gær áleiðis til Reykjavíkur. — Dísarfell er í Gufunesi. — Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. — Helgafell er á leið til Ef þú vildir bara fara út og leika þér í snjónum eins og aðrir strákar. John Eisenhower, sonur forset- ans, er höfuðsmaður 1 hernum. í síðustu heimsstyrjöld, þegar hann var ungur liðsforingi, var hann sendur til herforingja nokk urs með fyrirskipanir frá föður sínum. „Pabbi biður yður að hafa gát á hægri fylkingararmin um“, sagði Eisenhower yngrL Herforinginn, sem ekki þekkti piltinn, varð að vonum mjög hissa, en sagði svo. „Ágætt, en hvað segir mamma þín?“ Sete í Frakklandi. — Hamrafell er á leið til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla Esja, Herðubréið og Skjaldbreið eru í Reykjavík. —• Þyrill er á leið til Bergen. — Herjólfur er í Vstmannaeyjum. ggAheit&samskot Lamaði íþróttamaðurinn, afh. Mbl.: — Happdrættisvinningur frá Siggu og Kidda kr. 300,00. Flóttamannahjálpin, afh. Mbl. — Guð laug Njarðvík kr. 100,00. Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: — B.D. t>.D. kr. 50,00; E.E. 50,00; Guðlaug Njarðvík 30,00. Lamaði pilturinn, afh. Mbl.: — Guð- laug Njarðvík kr. 30,00; frá móður og syni kr. 200,00. Lamaða stúlkan, afh. Mbl.: — Guð- laug Njarðvík kr. 30,00. Frakklandssöfnunin, afh. Mbl.: — Helgi Mar kr. 65,00; Ingveldur 100,00; Guðlaugur Jónsson 200,00; Jóna Guð- laugs 100,00; Sjómaður 100,00; frá Grétu Björg litlu 100,00; frá N.N. 100,00; frá gamalli konu 100,00; I.S. 100,00; B.P. 100,00; B.A. 200,00. Hofsóssöfnunin, afh. Mbl.: — Starfs- menn Gamla Kompanísins kr. 2,400,00; G.N. 100,00; B.J. 50,00; E.S. 100,00; G.A. 100,00; I minningu Sigrúnar Kjartans- dóttur frá vinkonu 100,00; Guðlaug Njarðvík 30,00. Gjafir til Blindravinafélags íslands: — Kr. 5000,00 til útgáfu Guðspjalla á blindraletri frá Agústi Gíslasyni. — Minningagjöf um Ingíbjörgu Ing veldi Ságurðardóttur, Reykjavík, er lézt 23. nóv. 1958, að upphæð kr. 10000,00. Vöxtum sjóðsins skal var- ið til jólagjafa lianda tveim blind- um konum. Gefandi ókunnur. •— Minningargjöf kr. 4500,00, — á hundraðára afmæli Olafar Jónsdótt ur, húsfreyju frá Þambárvöllum í Bitrufirði og síðar í Guðlaugsvík í Hrútafírði, 21. nóv. 1958. Gefendur: Magnús og Olafur sonarsynir henn- ar, börn hennar Guðrún, Helgi og Matthias, ennfremur Eiías Guð- mundsson, sem ólst upp hjá hennl og síðari manni hennar Skúla Guð- mundssyni. Fyrir allar þessar höfð- inglegugjafir og hlýhug þann sem þeim fylgir flyt ég fyrir hönd stjórn ar félagsins innilegar þakkir. Þorsteinn Bjarnason. Frá Skálatúnsheimilinu. gjafir og á- heit: — Gamall sjómaður kr. 500; B. Þ. H. og frú kr. 535; N.N. áheit kr. 50; Soffía Vagnsdóttir kr. 100; Umdæm- isstúka nr. 1 kr. 1000; Hjónin á Baugs- stöðum, Garði, kr. 1000; frú S.M. kr. 1000; H.G.S. áheit kr. 200; Stúkan Morgunstjaman, Hafnarf. kr. 700; Sig- ríður Guðmundsdóttir, Núpstúni kr. 100; Guðrún Sigurðardóttir, Grundar- stíg 2, Aheit, kr. 100; Dav. Vilhjálms- son áheit kr. 300; 2 garhlar konur, á- heit kr. 300; NN áheit kr. 50; Helga Laxdal áheit kr. 500; Oþekkt áheit kr. 50. — Kvittast fyrir með innilegu þakk læti. Gleðileg jól. — Páll Kolbeins. Söfn BÆJAKBÓKASAFN REYKJAVÍKUR Sími 1-23-08. Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29 A: — Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22. nema laugard. kL 14—19. Sunnud. kL 17—19 — Lestrarsalur fyrir fullorðna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22. nema laugard. kl. 10—12 og 13—19, oc sunnudaga kl. 17—19. Útibúið Hólmgarði 34: — Útlánadeild fyrir fullorðna: Mánudaga kl.- 17—21. aðra virka daga nema laugard. kl. l'i— 19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn: Alla virka daga nema laugardaga kL kl. 17—19. Útibúið Hofsvallagötu 16: — Útláns- deild fyrir börn og fullorðna: Alla virka daga, nema laugardaga, kL 17.30—19.30. ÞUIVIALÍIMA — Ævintýri eftir H. C. Andersen Blaðið flaut nú með Þuma- línu niður eftir ánni — langt burt, þangað sem froskurinn gat ekki komizt. Hún sigldi framhjá mörgum stöðum, og smáfuglarnir sátu í runnun- um og sungu, þegar þeir sáu hana. — En hvað þetta er indæl, lítil stúlka. Blaðið flaut lengra og lengra með hana. Þannig hélt Þumalína út í heiminn. FERDIIMAIMD Hættuleg hjálrii Útibúið Efstasundi 26: — ÚtlánsdeUd fyric börn og fullorðna: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Bókasafn Hafnarfjarðar Opið alla virka cíaga ki 2—7. Mánu- daga, miðvikudaga ot föstudaga einnig kl 8—10 síðd. Laugardaga kl. 2—5 — Lesstofan er opin 4 sams tfma — Sími safnsins er .50790 Lestrarsalurinn opinn mánud., miö- vikud., fimmtud., og föstud. kl. 4—7 Bæjarbókasafn Keflavíkur Utlán eru á mánudögum, miðviku- dögum og föstudögum kl. 4—7 og 8—10 ennfremur á fimmtudögum kl. 4—7. Minjasafn Reykjavíkur: — Safndeild in Skúíatúni 2 er opin alla daga nema mánudaga kl. 2—4. Arbæjarsafn er lokað. Gæzlumaður sími 24073. Tæknibókasafn IMSÍ (Nýja Iðnskólahúsinu) Útlánstimi: Kl. 4,30—7 e.h. þriðjud.. fimmtud., föstudaga og laugardaga. — Kl. 4,30—9 e.h. mánudaga og miö- vikudaga. — Lesstofa safnsins er opin á vanalegum skrifstofutíma og út- lánstíma. Listasafn ríkisins er opið þnðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kL 1—-3, sunnudga kl. 1—4 síðd. Þjóðminjasafnið: — Opið sunnudaga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1—3. Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnu- dögum kl. 13:30—15, og þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14—15. Listasafn Einars Jónssonar: — Hnit- björgum er opið miðvikudaga og sunnu daga kl. 1:30—3:30. Bókasafn Lestrarfélags kvenna, — Grundarstíg 10, er opið til útlána mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 4 6 og 8—9. Læknar fjarveiandi Björn Sigurðsson. læknir, Keflavík, í óákveðinn tíma. Staðgengill: Arn- björn Ólafsson. sími 840 Björn Gunnlaugsson fjarv. um óák.- inn tíma. Staðgengill: Guðmundur Benediktsson, Austurstræti 7 kl. 1—3. Esra Pétursson. Staðg.; Henrik Linr et.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.