Morgunblaðið - 13.09.1960, Síða 14

Morgunblaðið - 13.09.1960, Síða 14
14 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 13. sept. 1960 Lista- festingar, margar gerðir. Stuðaraboltar. og DETROIT hjöruliðir fyrir Ford, Chevrolet, Pontiac, Olds- mobile, Chrysler, Dodge, Ply- mouth, Dodge-Weapon, Jeep, o. fl. Hurðarhúnar, læsingar og læsingarjárn fyrir ýmsar Ljósaþráður gerðir amerískra fólks- og Rúðufilt. vörubíla. Þ. Jónsson & Co. Brautaiholti 6 — Símar 15362 — 19215. Laugavegi 33. Ný sending omerískii morgunkjólor allar stærðir. Fiðlukennsla byrjar í október Væntanlegir nemendur hringi í síma 35731 milli kl. 5—8 dagiega. Ruth Hermanns Frá Gagnfræðaskólanum í Keflavík Þeir sem ætla sér að vera í 3. og 4. bekk skólans í vetur sæki um skólavist til skólastjóra sem verður til viðtals í sxólanum kl_ 4—6 dagana 13—16 sept. næstkomartdi. FRÆÐSLURÁÐ KEFLAVÍKUR. Verzlanir Lítil samuastofa_ Vill komast í samband við verzlun, sem óskar að kaupa einhverja sérstaka iðnfram- leiðslu. Einnig gæti komið til greina að sauma úr efnum stm viðkomandi verzlun legði til. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 16. þ.m. merkt: „Hagkvæm viðskipti — 920“. Erfið börn Þessi bók er ætluð uppalendum og forsjármönnum þeirra barna, sem haldin eru að einhverju leyti líkam- legum eða andlegum vandkvæðum, svo sem tauga- veiklun, lítiili námsgetu, blindu, málhelti, fötlun eða siðferðiiegu þróttleysi. Bókin er gefm út af Barnavemdarfélagi Reykja- víkur undir ritstjórn dr. Matthíasar Jónassonar. Það er skoðun útgefanda að með stoð réttrar þekkingar megi gera nýtan og sjájfbjarga samfé- lagsþegn úr nærfelt hverju barni. Við bendum á bók þessa nú í byrjun skólaársins. Hlaðbúð 77/ leigu einbýlishús í Kópavogj til nokkurra ára, 4 herb. á hæð 2 í risi. Standsetning æskileg. Tilb. merkt: „Kópavogur — 918“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m. Sigurður Ölason Hæstaréttarlögmaður Þorvaldur Lúðvíksson HéraSsdómslögmaður Málflutningsskrifstofa Austurstræti 14. Sinú 1-55-35 Gólfslípunln Barmahlíð 3? — Sími 13657. 30—40 ferm. Skrifstofuhusnæði óskast. Upplýsingar í síma 24666. Iðnaðarhúsnæði Ca. 100 ferm. önnur hæð í nýju húsi við Miðbæinn til leigu. Sér hitaveita og rafmagn. Tilboð merkt: „Nýtt 681“ sendist Mbl. ELECTRDLUX Ódýrastur allra kæliskápa af þessari stærð. 7,1 Kubikfet Kr. 9.400.oo Kiitun n f ELECTROLU X-U MBOÐIÐ Laugavegi 176. Sími 36200.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.