Morgunblaðið - 18.07.1963, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.07.1963, Blaðsíða 2
MORCVWTilAÐIÐ Fimmtudagur 18. júlí 1963 Unnið að brúarsmíðinni. Nýja Öxarárbrúin fuiigerð eftir mánuð NÚ ER að Ijúka smíði nýju Öx- arárbrúarinnar ofan við fossinn. Vegurinn er fullgerður báðum megin brúarinnar, svo að hægt verður að taka hann í notkun þeg Viðræður Framh af bls. 1 heims, að hún geri sitt ítrasta til þess að sættir megi takast. Hins vegar segja fréttamenn irnir, að þ au ummæli, sem skoðanir þeirra byggjast á, megi ekki túlka sem opinbera afstöðu kínversku stjórnarinn ar. Hugsanlegt sé, að kenni- setningameistararnir kín- versku hverfi frá Moskvu næstu daga. ar er hún er tilbúin. Verður þessi leið miklu greiðfærari en um gamla veginn gegnum Al- mannagjá. Nýi vegurinn liggur niður af gjárbarminum skarr.mt fyrir innan Öxarárfoss. Fréttamaður og ljósmyndari Mbl. hittu fyrir skömmu að máli verkstjórann, sem sér um brúar smíðina, Huga Jóhannesson. — Við ljúkum við að steypa, eftir u.þ.b. hálfan mánuð, sagði Hugi. Þá þarf að láta steypuna harðna í aðrar 2 vikur og þá er brúin fullgerð. í vinnuflokknum hér eru 12 menn, flestir skóla- piltar, en brúarvinna er einkar eftirsótt af þeim. Nýja Öxarárbrúin er 23 metrar á lengd, 16 m. á milli stöpla og 8,20 m. á breidd. Kermedy telur fund æðstu manna ekki nauðsyn/egan Hugi Jóhannesson, verkstjóri. lUiklar ræktunarfram- kvæmdir á Snæfellsnesi Stykkishólmi, 12. júlí: Aðalfundur Búnaðarsambands Snæfellsness og Hnappadalssýslu og Ræktunarsambands Snæfells ness og Hnappadalssýslu var ný- lega haldinn. Gunnar Jónatans- son formaður og framkvæmdar- stjóri sambandanna, lagði fram reikninga ársins 1962, og sýnir reikingur Búnaðarsambandsins niðurstöðutölur 309 þúsund en Ræktunarsambandsins kr. 1.153 þúsund kr. Tekjur Ræktunar- sambandsins voru mestar af inn- komu fyrir dráttarvélavinnu rúm 1 millj. kr. Tjáði Gunnar Fann penn- ann sinn uppi á Esju Þ A Ð er mjög ánægjulegt að < ganga á Esju og virða þaðan fyrir sér borgina, sveitirnar, eyjarnar, sundin, flóann og nesin norðan hans og sunnan. Allir hljóta að hrífast af þessu og fjallið verður þeim kær- ara. Meðal þeirra, sem gengu á Esju sl. sunnudag, voru þrír ungir piltar. Einn þeirra varð að sjálfsögðu mjög undrandi, er hann fann í vörðunni á f jallinu penna, sem var merkt ur honum. Þegar betur var að gáð, var þarna kominn penni, !sem pilturinn hafði tapað í skólanum sl. vetur. Hafði hann sízt búizt við að finna hann á þessum stað. Jónatansson mér að frá því að hann tók við stjórn sambands- ins árið 1946 hafi aldrei verið unnið eins mikið af jarðabótum eins og setnustu tvö árin 1961 og 1962. Hafi frá fyrstu alltaf ver- ið um aukningu að ræða en þó aldrei eins og seinustu árin. Sambandið á nú 5 ýtur og 1 skurðgröfu en hefir oft haft á leigu önnur jarðvinnslutæki. Það rekur eigin viðgerðarverkstæði vegna þjónustunnar og hefir þar einn mann sem annast allar við- gerðir vélanna. Árið 1961 var vinnslan sem hér segir: Alls var unnið á 71 jörð. Grafnir skurð- ir 82 km. eða 321000 m3. Ný- ræktin varð þá 225 hektarar. Girðingar 33947 metrar, Vot- heysgryfjur 1033 m3. 1962: Grafnir skurðir 81745 metrar eða 283628 m3, nýrækt 198 hektarar, súgþurrkun 1522 fm., matjurtargarðar 11500 ferm. safnþrær 35 m3, áburðarhús 99 m3, þurheyshlöður 4669 m3, vot- heyshlöður 431 m3, alls fyrir 1.5 millj. hvort árið fyrir sig. Á árinu 1962 var keypt jarðýta sem kostaði hálfa milljón kr. og í ár fékk sambandið skurðgröfu sem kostaði um 800 þús. Mörg verkefni og mikil eru framundan í ræktun í sýslunni og mun árið í ár síst gefa hin- um tveim síðustu eftir hvað það snertir. Þá var ákveðið að beita sér fyrir að fefrin yrði á næsta sumri bændaför úr sýslunni um Suður- land og nefnd kosin til að athuga það mál. Einnig sambykkti fundurinn að mæla með því að jónsmessudagur yrði ár hvert valinn sem almenn ur hátíðisdagur bændastéttarinn ar og jafnframt yrði þá þess far ið á leit við Alþingi að séð verði um að kosningar til þings og sveitastjórna fari ekki fram um þá helgi í júní. Bændahátíð hefir verið hald- in á vegum sambandsins siðan 1953 að einu ári undanteknu og hafa bændur annast hana að öllu leyti og hefir hátíðin farið fram með stökustu prýði og ekki sést n haft um hönd þótt 5-600 Framh. á bls. 23. Washington, 17. júlí — NTB Á FUNDI með fréttamönnum í kvöld sagði Kcnnedy Bandaríkja- forseti aðspurður, að Bandaríkja- menn myndu með gleði þiggja tilboð Rússa um samvinnu um tunglferðir, ef þeim bærist það. Hins vegar sagðist forsetinn full- viss um að slíkt tilboð myndi ekki berast, til þess væri tor- tryggni Rússa í garð Bandaríkja- manna of mikil. Kennedy sagðist vona, að sam- komulag næðist á þríveldaráð- stefnunni í Moskvu, en vildi engu spá um afleiðingar hugsjóna- ágreinings Rússa og Kínverja. — Forsetinn sagðist telja, að fundur æðstu manna stórveldanna væri ekki nauðsynlegur eins og sakir stæðu, en kvaðst reiðubúinn til þess að sitja slíkan fund hvenær sem nauðsyn krefði. Kennedy var spurður álits á ummælum Sir Bernards Lovell, forstöðumanns Jodrell Bank rannsóknarstöðvarinnar í Bret- landi, þess efnis, að Rússar hefðu lagt áætlanir um tunglferðir á hilluna vegna þess að þeir efuð- ust um gildi slíkra ferða. Kenne- dy sagði, að engin vissa væri fyr- ir því að ummæli Sir Bernards reyndust rétt. Forsetinn lagði Veiðin í Laxá VALDASTÖÐUM, 10. júlí. — Hinn 7. júlí sl. voru komnir á land 180 laxar. Sl. Viku veiddust 53 laxar. Mest af því veiddist á neðsta svæðinu, enda var ekki leyfð veiði á öðrum svæðum í ánni, fyrr en 1. júlí. Vatn er nú orðið óvenjulítið í ánni. — St. G. — Búddamunkar Framhald af bls. 1. særðu fjölda þeirra og handtóku 150. Munkur einn bað bandaríska sendiráðið í Saigon fyrir mót- mælabréf til ríkisstjórnar S.-Viet narh og í því var ofbeldi lögregl unnar mótmælt. Er munkurinn ætlaði að • yfirgefa sendiráðið bjóst lögreglan til þess að hand taka bann, en honum tókst að flýja inn í sendiráð9bygginguna aftur. Síðar tókst sendiherra Bandaríkjanna að semja við lög regluna um, að munkurinn fengi að fara frjáls ferða sinna. /* NA /5 hnútor */ SVSöhnútor H Snjóhomo » ÚSi "• 17 Skúrir £ Þrumur Kutíookit Hittfhit H Hm» L * Lm,l ALLAR breytingar á veður- kortinu á svæðinu kringum ís land eru mjög hægfara. Vind- ur er hér hægur og norðlæg- ur, og dálítil úrkoma var á há- degi í gær á norðanverðu landinu allt suður x Borgar- fjörð vestanlands og suður á Austfirði. Veðurspáin kl. 10 í gærkvöldi: SV-mið: Vestan kaldi, skýj- að. SV-land, Faxaflói og Faxa- flóamið: Vestan og NV gola, skýjað með köflum, síðdegis- skúrir sums staðar. Breiðafjörður til Vestfjarða og miðin: NA gola, skýjað en víðast þurrt. Norðurland til Austfjarða og miðin: Norðan gola í nótt, víða kaldi síðdegis á morgun, skýjað og víða lítils háttar rigning. SA-land og miðin: Hæg- viðri, skúrir. Horfur á föstuðag: Norðan gola eða kaldi, bjart veður víðast hvar, þurrt sunn an fjalla en skýjað og heldur kalt fyrir norðan. áherzlu á, að Bandaríkjamenn væru staðráðnir í að gera tilraun til þess að senda mann til tungls- ins. — Erlendar fréttir 1 • MÓTMÆLA BANNl VID SKYNDIVERKFÖLLUM París, 17. júlí (NTB): — Mörg skyndiverkföll voru gerð í París og nágrenni í dag til þess að mótmæla lagafrum varpi stjórnarinnar um, að slík verkföll skuli bönnuð. Járnbrautastarfsmenn og starfsmenn neðanjarðarlesta gerðu nokkurra klukkustunda verkfall, starfsmenn pósts- síma og útvarps gerðu sólar hrings verkfall og starfsmenn á Orly-flugvelli gerðu einnar klukkustundar verkfall. Mikið hefur verið <fm skyndiverkföll í Frakklandi að undanförnu og í dag hóf þingið umræður um frumvarp til laga þess efnis, að verkföll skuli öll boðuð með minnst fimm daga fyrirvara og verði í upphafi skýrt frá hve lengi þau eigi að standa. Talið er, að stjórnarand- staðan muni beita öllum brögð um til þess að tefja afgreiðslu frumvarpsins. ! • TRÚA EKKI SÖGU „FLÓTTAMANNSINS" Mílanó, 17. júlí (NTB): — Lögreglan í Mílanó rannsakar nú mál manns, er baðst hælis sem pólitískur flóttamaður í Italíu. Maðurinn, sem kveðst heita Manuel Louis von War- burr, segist hafa flúið frá Moskvu sl. sunnudag og kom- izt sem laumufarþegi með flug vél til Genfar. í Sviss var hon um synjað um hæli og hélt hann því áfram til Ítalíu. Hann segist hafa stundað lækningar í Moskvu og talar bæði frönsku og ítölsku. Lög- reglan í Mílanó finnst saga | mannsins tortryggileg í ýms- . um atriðum og verður hann látinn dveljást í flóttamanna- búðum nálægt Trieste, meðan mál hans er í rannsókn. : • EKKERT LÁT Á OPIN- BERUM HEIMSÓKNUM 1 RÚSSA í SVÍÞJÓÐ I Stokkhólmi, 17. júlí _ (NTB): — Ekki hefur Wennerström-mál ið orðið til þess, að rússneskar sendinefndir hættu að venja komur sínar til Stokkhólms. Að undanförnu hafa rússnesk ir landbúnaðarsérfræðingar ferðazt um Svíþjóð og meðal 1 rússneskra gesta, sem komið hafa til landsins í sumar, eru tveir ráðherrar, Vasilij Gar- buskov, fj ármálaráðherra og Viktor Bakajev, siglingamála- ráðherra. Þegar Wennerström-málið komst í hámæli, veltu menn því fyrir sér, hvort heimsókn Krúsjeffs forsætisráðherra Sovétríkjanna til Svíþjóðar, fj yrði aflýst vegna þess. Nú er talið nær fullvíst, að Krúsjeff muni koma til Svíþjóðar1! næsta vor og á næstunni er | í von á Andrei Gromyko utan f / ríkisráðherra Sovétríkjanna, ; * til landsins. í !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.