Morgunblaðið - 18.07.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.07.1963, Blaðsíða 4
4 M O R C U IS Tt L 4 fí 1 Ð Fimmtudagur 18. jólí 1963 FLAKARAR, flatningrsmenn Konur eða karlmenn ósk- ast, gott kaup. Lippl. í síma 37469. Húsmæður hænur til sölu. tilb. í pott inn. Sendum neim föstud. 35 kr. kg. Jakob Hansen Sími 13420 Keflavík Ungverskar herraskyrtur, mjög ódýrar. Fons, Keflavík. Keflavík Kvennblússur og peysur, ný sending. Fons, Keflavík. Keflavík Stakir jakkar, terylene bux ur, Sportskyrtur, sportblúss ur. Fons, Keflavík. Til leigu Lítil en skemmtileg íbúð í kjallara til leigu. Tilb auð kennt. „Góð íbúð — 5198“ sendist Mbl. fyrir föstud. Skellinaðra Til sölu er skellinaðra, Vik tora. Uppl. á Réttarholts- veg 6, sími 33480. Einbýlishús eða íbúð óskast til kaups, þarf ekki að vera nýtt. Uppl. gefur Hjálmar Jónsson, Steinhól- um við Kleppsveg. Sími 32994. Skiifstofuherbergi til leigu í miðbænum. Uppl. í síma 14323. Hatráðskona óskast vegna sumarleyfa. Uppl. á skrifstofunni. Hótel Vík. Ford ’42 skoðaður í maí selst með varahlutum. Verð 3000,- Hermóður Alfreðs. Brúsa- stóðum við Suðurlandsbr. Sími 34312. Kópavogur 2—3 herb. íbúð óskast til leigu. Algjor reglusemi. Uppl. í síma 22597. N.S.U. ’59, skellinaðra til sölu. Uppl. í síma 17962 kl. 9—5. Ameríkani giftur íslenzkri konu óskar eftir 2—3 herb. íbúð í Keflavík. Uppl. í síma 22820. Ódýr 4—5 manna bíll I góðu standi óskast. Uppl. síma 32367 næstu kvöld. ÞÉR elskuðu, ég áminni yður sem gesti og útlendinga að halda yður frá holdlegum girndum, sem hcyja stríð gegn sálunni (1. Pét 2: 11). f dag er fimmtudagur 18. júlí. 199. dagur ársins. Árdegisflæði er kl. 04.01. Síðdegisflæði er kl. 16:35. Næturvörður í Rejkjavík vik- una 13.—20. júlí er í lngólfs Apó- teki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 13.—20. júlí er Kristján Jó- hannsson. sími 50056. Næturlæknir i Keflavík er í nótt Björn Sigurðsson. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek ei opið alla virka daga kl. 9,15-8. laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Simi 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 .augardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 14. Orð lífsins svara i sima 10000. FltErTASIMAR M.8L. — eftir tokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 lnnlendar fréttir: 2-24-84 1 gær frá Vestmannaeyjum til Rúss- lands og Naantali (Finniand). Hafskip h.f.: Laxá er í Skotlandi. Rangá er í Rvík. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell losar í dag á Norðurlandshöfnurn. Arnarfell fer í dag frá Haugesund áieiðis til ís- lands. Jökulfell er í Rvík Dísarfell lestar á Eyjafjarðarhöfnum Litlafell losar á Austfjörðum. Helgatell fór 13. þ.m. frá Sundsvall til Taranto. Hamra- fell fór 15. þm*. frá Batumi áleiðis til Rvíkur. Stapafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Nordfjord er í Hafnarfirði. Atlantique er væntanlegt til Kópa- skers um 20. þm. Loftleiðir h.f.: Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá NY kl. 09:00. Fer til Luxemborgar kl. 10:30. Leifur Eiríks- son er væntanlegur frá Helsmgfors og Osló kl. 22:00. Fer til NY kl. 23:30. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna hafnar kl. 08:00 i dag. Væntanleg aft- ur til Rvíkur kl. 22:40 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, Kópaskers, Þórshafnar ísafjarð- ar og Vestmannaeyja (2 ferðir). H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss kom til Rvíkur 13. þm. frá Leith. Brúarfoss fór frá Rvík 13 þm. til Rotterdam. Dettifoss fer frá NY 19. þm. til Rvíkur. Fjallfoss fer frá Avon- mouth 17. þm. til Rotteraam. Goða- foss fer væntanlega frá Rvík annað kvöld 18. þm. til Dublin. Gullfoss fór frá Leith til Kaupmannanafnar. Lagar- foss er í Hamborg. Mánaross fer frá Hull 17. þm. til Rvíkur. Reykjafoss fer frá Antwerpen 17. þm. til Rvíkur. Selfoss fer frá Kotka 17. þm. til Leningrad. TrÖllafoss íer frá Imm- ingham 17. þm. til Gautaborgar. Tungufoss kom til Rvíkur 15. þm. frá ÍDregíð í happdrætti Heklu h.f f koffortinu eru miðarnir, en é við hliðina heimilistækin tvö, sem velja mátti á milli í fyrri / vinningnuin. j Dregið hjá Heklu Á heimilistækjasýnir.gu heild- verzlunarinnar Ht-kiu h.f. nú í sumar var efnt til happ- drættis, þannig að hver sýning argestur fyllti út happdrættis- miða með nafni sínu og upp- lýsingum um þau hexmilis- tæki, sem nú væru í eigu hans. Vinnmgar voru þrír, sem fyrsta vinnmg mátti velja milli Kelvínator kæliskáps og Servis Powerglide pvottavéi- ar, annar vinmngur var Ken- wood Chef hrænvél og þnðji vinningur Ruton ryksuga, en þetta eru nokkur af þeim » tækjum, sem Hekla hefur um- (i boð fyrir. . Z Dregið var fyrir skemmstu í1 hjá Borgarfógeta, og hlaut 7 Hólmfríður Einarsdóttir, Bú- j staðavegi 87, fyrsta vinnmg- » inn á miða nr. 2696 Hólm- l fríður valdi sér Kelvmator 7, kæliskápinn. Annan vinnmg 1 hlaut Aðalheiður Björnsdótt- » ir, Hringbraut 52, og þriðji i vinningur Guðni Guðnason, k Ránargötu 34. L fflffll Minningarspjöld Óháða safnaðarins fást á eftirtöldum stöðum: Andresi Andressym, Laugaveg 3. Stefáni Arna syni, Fálkagötu 9. ísleik Þorsteins- sym, Lokastíg 10. Marteini Halldórs- syni, Stórholti 18. Jóni Arnasym Suð- urlandsbraut 95 E. Á TÍMABILINU frá 1. maí til 1. október er börnum yngri en 12 ára heimilt að vera úti til kl. 20:00, börnum, sem eru 12 ára, til kl. 22 og á aldrinum 12—14 ára til kl. 23. Þjóðmenning er oftast dæmd eftir hrelnlæti og umgengni þegnann*. Eimskipafélag Reykjavikur h.f.: Katla er í Stettin. Askja fer vænt- anleg frá Stettim í kvöld áleiðis til íslands. H.f. Jöklar: Drangjökull fer í dag frá Vestmannaeyjum til Rússlands. Lang- jökull er á Akranesi. Vatnajökull fór Tilkynningar, sem eiga að birtast í Dagbók á sunnudögum verða að hafa borizt fyrir kl. 7 á föstudögum. «... ' ............. s? . - ^ -i Hin nýja Jökulsárbrú Áin er þarna aSþrengd og allhrikaleg og ganga slettumar yfir DrúnaLjósm. K. Hjaltason Akureyringar reisa nýja bru á hálendinu NOKKRIR áhugasamir ör^æfa ferðamenn frá Húsavík og Akureyri, hafa smíðað lausa brú á Jökulsá á Fjöllum, sunn gista þetta draumaland. an svonefndra Uppstyppinga. en þangað hafa fjallamenn eigenda og leiðsögumann frá löngum rennt hýru auga. Nú þeim til þess að setja hana virðist opin leið fyrir þá að á. 6 menn þarf til verksins og eru þeir um 1% tíma að koma brúnni fyrir. Hún er ekki fær þyngri bílum en jeppum. Sökum þess hve lág brúin Brú þessi gerir auðvelt að er, er hún talin í hættu ef á- komast á bílum í Hvanna- in vex og því tekin af að lok lindir og inn að Kverkfjöllum, inni hverri ferð og þarf leyfi St.Eir. JÚMBÓ og SPORI Foringinn raðaði saman svefnpok- um og koddum, sparkaði síðan Spora uppá og neri saman hendurnar. — Þetta er prýðilega sett á svið, muldr- aði hann ánægður, rauðskinnarnir vita að hvítu mennirnir eru lyga- laupar — og hérna sjá þeir það sann- arlega svart á hvítu. — Sveigið greinarnar burtu frá bátnum þeirra, barón, hann verður að sjást frá ánni. — Það ætti að vera auðvelt, foringi. Rauðskinnarnir munu strax sjá hvar þeir eiga að leita eftir strokuföngunum. — Hæ-hó. Og svo hverfum við af sjónarsviðinu, sagði foringinn hlæj. andi. — Hvað á eiginlega að ske? spurði sá Jþriðji, sem var svolítið seinn að átta sig. — Rauðskinnarnir verða ánægðir ef þeir ná föngunum sínum aftur, og þá erum við lausir við áreitni þeirra, sagði foringinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.