Morgunblaðið - 22.11.1963, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.11.1963, Blaðsíða 11
r Föstudagur 22. nóv. 1963 MORCUNBLAÐIÐ M NÝ SENDING kvöldkjálar Skólavörðustíg 17 — Sínii 12990. H úsgagnasmiðir Okkur vantar nú þegar nokkra húsgagna- smiði. — Góð vinnuskilyrði. * Isfenzk húsgögn hf. Sími 41690. Verzlun Verzlunarhúsnæði Kjöt og (eða) nýlenduvöruverzlun óskast til kaups eða leigu um n.k. áramót eða síðar í Rvk eða ná- grenni. — Einnig'kæmi til greina að taka á leigu húsnæði fyrir slíka starfsemi. Fullri þagmælsku heitið. Tilboð er greini frá tegund verzlunar og stað sendist inn á afgr. Mbl. fyrir 1. des. n.k. merkt: „Verzlun — 3256“. Eldri nemendur úr DANSSKÓLA Hermanns Ragnars, fullorðnir og hjón sem hafa verið 2 ár og leng- ur hafa tekið sig saman um að stofna dansklúbb. Fyrsta skemmtun og stofnfundur klúbbsins verður í Lidó föstudaginn 29. nóv. kl. 8.30 stundvíslega. Væntanlegir klúbbmeðlimir tilkynni þátttöku sína fyrir 25. þ.m. í síma 36420 kl. 2—5 daglega og verða gefnar nánari upplýsingar þar. Ðrengja ullarfrakkarnir eru komnir aftur. Aðalstræti 9 — Sími 18860 Stúlka (tT' SKÓR V* á alla 1 óskast til afgreiðslustarfa. Þarf að vera vön af- greiðslu. Upplýsingar í verzluninni Ócúlus Austur stræti 7 í dag og á morgun. fjölskylduna / / J ( Bezi ú aug!ýsa í Morgunblaðinu ■ ^ rs Qndrhsonar 1 X'augavcgi /? - ‘^r&mncsi'ccji Z |: : unglinga HÁTÍÐASKÓR Góðir skór gleðja góð börn Skóhúsið Hverfisgötu 82 — Sími 11-7-88. Hin heimsfrægu (norpíBewpe) sjónvarpstæki fást nú í 9 mismunandi gerðum Uppsetuing á loftnetum og ábyrgð á endingu. GRfPIÐ T Æ K I F Æ R IÐ Stórkostleg brunaútsala verður í Breiðfirðingabúð uppi, föstudag kl. 9—5, laugardag kl. 9_1. Vörur lækkuðar frú 50—80% Eftirtaldar vörur eru á boðstólum: Drengja, unglinga og karlmannaföt, og stakar terylene buxur. Ennfremur stúlkna og telpna sportbuxur, og skíðabuxur. Ennfremur ýmis efni og bútar á stórkostlega lækkuðu verði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.