Morgunblaðið - 22.11.1963, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 22.11.1963, Blaðsíða 20
20 MORCU N BLAÐIÐ Föstudagur 22. nóv. 1963 GAVIN HQLT: 1 IZKUS YNING i. Rannsókn mín á óstandinu í tízkuverzluninni bar ekki nema einn árangur — og hann hét Claudine! í fyrstunni virtist þetta vera ósköp hversdagslegt mál, smávægilegt og hreint ekki á mínu sviðL Ég var að búast við einhverju leiðinlegu og jafn vel vandræðalegu, þegar ég gekk eftir Dallysstræti og leit- aði að tízkuhúsinu Réne Clibaud h.f. Vissulega bjóst ég ekki við, aí rekast á morð áður en ég væri orðinn mörgum klukku- stundum eldrL Þegar Joel Saber fól mér er- indið, gaf hann mér litlar upp- lýsingar um það í smáatriðum. Hann sagði bara: — Ég hef verið að bíða eftir þér, Ritzy. Náungi, sem heitir Clibaud, hringdi. Ég þarf að biðja þig að fara yfir í Mayfair og tala við hann. Þetta verður á West End-taxta, ef við getum eitthvað hjálpað honum. — Það er gleðilegt, að þú skulir vera orðinn svona mikill kaupmaður, sagði ég. — Með sama áframhaldi förum við að geta étið þrisvar á dag! En hver er þessi Clibaud? —René Clibaud, svaraði hús- bóndi minn. — Hann er tízku- sali. Teiknar kjóla og þessháttar á kvenfólk. Eftir því, sem mér skilst, er einhver að plata hann — stinga af með teikningarnar hans — en það segir hann þér allt nánar. Hér er heimilisfangið. Og, vel á minnzt . . Þú verður að fara varlega að mannskapn- um þarna. Segðu ekki nafnið þitt fyrr en þú hittir náungann sjálfan. Hann bíður eftir þér, svo að þér er betra að bregða undir þig betri löppinni. Þetta lagðist ekkert vel í mig. Ég sá sjálfan mig innan um snuggandi búðarstelpur og hroka fullar sýningarstelpur. Ég átti að fara að festa eithvað á þær, og það var ekki neitt skraut- blóm. Og ég var argur út í allt kvenkynið í morgunsárið. Alla leiðina heiman frá mér í Notting Hill hafði ég verið að hugsa um, 'hvað það gæti verið gott að ganga í klaustur. Þegar ég kom út úr skrifstof- unni hans Joels, var Millie Wise, sem var allt þrælaliðið í skrif- stofunni hjá okkur, að rusla í glæpaskránni í ytri sknfstof- unni. — Kannastu nokkuð við Réné Clibaud? spurði ég. Hann renndi inn skúffunni í skjalaskápnum og sneri sér að mér. Hún þurfti ekki að opna munn til þess að gefa til kynna, að hún kannaðist mætavel við nafnið, en var hinsvegar hissa á, að heyra það af mínum munnL — Hvað hefur hann gert fyr- ir sér? spurði hún. — Hefur hann eitrað fyrir Verzlunar- ráðið? Ég lét eins og ég hefði ekki heyrt til hennar. — Sjáðu tii, sagði ég. — Þú ert alltaf með nefið niðri í þessum tízkulepp- um. Hvernig er hann? Er hann góður? — Já, hann er góður, svaraði hún. Þú ætlar þó ekki að fara að gefa mér nýjan kjól? — Mér finnst þessi fu'.lgóður, sem þú ert L — Fullgóður, þó, þó! í fjcg- ur ár varð ég að druslast í ein- kennisbúningi, og þegar ég loks ins slepp úr honum, þá hef ég ekki efni á öðru en þessum druslum! Clibaudkjóll kostar sextíu pund og ef ég hyl nekl mína fyrir fjögur pund, þá heit- ir það eyðslusemi- Hún strauk kjólinn sinn úr fellingunum, svo að ég gæti horft betur á hann. — Vxltú bara líta á hann! sagði hún í skipandi tón. Ég gat ekkert fundið að kjóin um. Efnið var fullsæmilegt og sniðið snoturt, og hún hafði eitt hvert lag á að bera fötin sín vel — nýtt lag. Þessi fjögur ár í kvennahersveitinni höfðu mikið lagað hana til. Þau höfðu slétt út ýmsar misfellur á vaxtarlag- inu og liðkað hreyfingarnar. Kannski voru bláu barnsaugun dálítið hörkulegrL og stundum brá fyrir röddinni í einhverju, sem fékk mig til að halda, að hún væri enn liðþjálfi að skipa fyrir. Hún fjasaði meira en áður, en það er nú heldur ekki svo auðvelt að koma út úr hernum og inn í borgarlegt líf aftur. Mér fannst sjálfum óviðkunnanlegt að vera ekki lengur með væng- ina á brjóstinu. Það komu dag- ar þegar manni fannst veröld- in vera ein flatneskja, og þetta var einn þeirra daga. Við höfð- um ekki fengið neitt verkefni, sem því nafni væri kallandi, í sex mánuði, og ég var farinn að verða órólegur. Ég var farinn að halda, að ég mundi neyðast til að fara aftur í blaðamennskuna, og mig var farið að dreyma um gömlu dagana í New York og víðar. En Mayfair var ekki einn þeirra staða, sem komu fyrir í draumum mínum. Neðanjarðarlestin kom mér. ekki í betra skap og heldur ekki New Bond Street, þegar þang- (VI) Grunsemdir um Ward færast í aukana. Frá nóvember 1961 til maí 1962 voru margir farnir að hafa Ward grunaðan. í samkvæmi í rússneska sendiráðinu virtist hann eins og heima hjá sér. í viðtölum við sjúklinga sína var hann sýnilega hlynntur kommúnisku stjórnarfari. Marg- ir héldu, að hann væri hættu- legur öryggi landsins. Skýrslur tóku að berast öryggisþjónust- unni, og einnig Sérdeild borgar- lögreglunnar, sem lét þær ganga áfram til öryggisþjónustunnar. Stephen Ward fékk að vita, að nú væri hann talinn grunsam- leg persóna. Þessvegna gaf hann sig sjálfur fram við öryggisþjón- ustuna — vafalaust' í þeim til- gangi að verða fyrri til. Hinn 28. maí 1962, talaði sami maður- inn þar við hann, sem áður hafði hitt hann. Hann gaf svo skýrslu um, að „aftur og aftur fullvissaði Ward mig um það, að ef Ivanov reyndi nokkurntíma að nota sér hann í ólöglegum tilgangi, eða virtist tilleiðan- legur til að bregðast sjálfur trausti sínu, skyldi hann hafa samband við öryggisþjónust- una án tafar . . . álit mitt á Ward er óbreytt frá því, sem áður var . . . hann er inni við beinið heiðarlegur náungL þó að hann hafi gleypt of mikið af þessum áróðri, sem Ivanov hefur veríð að troða í hann. Ég held ekki, að hann sé kommúnisti, en hitt er víst, að hann hefur einkennilegar skoðanir á stefnu Rússa í al- þjóðamálum. Ég held ekki, að hann mundi viijandi verða landi sínu ótrúr, en hitt er að kom. Ég var feginn þegar ég kom í alla kyrrðina í Dallys- stræti, en þegar ég fann spegil- glers-forhliðina á tízkuhúsi Cli- bauds, gat ég ekki annað en fyllzt viðbjóði. En sá ekki ann- að en viðgerða framhlið á skraut legri búð. Ég tók ekkert eftir húsinu, sem búðin var í. Skömmu síðar átti það fyrir mér að liggja að fá áhuga á hverj- um einstökum krók og kima hússins, inngöngum, útgöngum og göngum, en í þessu bili kærði ég mig kollóttan um það allt saman. í mínum augum var þetta bara eins og hver önnur búð, sem ég hafði óbeit á, Ég leit ekkert inn um gluggana. Ég ýtti bara upp glerhurðinni í málmumgjörðinni og gekk inn. Grannvaxin straumlínustúlka, með dökkt hár, sem var greitt aftur frá höfðinglegu ennL tók á móti mér. Ég sagði, að ég vildi tala við hr. Clibaud. Hún var fljót að leiðrétta mig og sagðist skyldu athuga, hvort M’sieu’ Clibaud væri viðlátinn, og stik- aði burt án þess að spyrja mig frekar. Göngulagið hennar var ekki slorlegt. Hún gekk upp stiga bak sviðs — stiga, sem minnti mest á nýtízku leiksviðsútbúnað, skrautlegan en þó í hófi. Hún steig niður hvorum fætinum eftir annan, eins og hún væri að æfa einhverja stranglega reglubundna list. Þetta átti víst að sýna, að hún kynni sitt verk, en ég hafði ekki annað upp úr því en það, að hún hefði digra ökla. Ég var einn eftir. Ég leit kring um mig, en þó án allrar for- vitni. Búðin var bæði löng og breið og Wiltonteppi á öllum gólfum, fallega brúnleit. Þarna var ekkert, sem gaf til kynna, að ég væri kominn í tízkuhús — ekki svo míkið sem einn ein- asti sýningarskápur. Ég sá nokkra stóla, eina tvo setbekki mér jafnframt ljóst, að hann kynni að geta gert af sér mik inn skaða, óviljandi. Einn augljósasti galli hans er sá, að hann er um of málgefinn”. 36 (VII) Utanríkisráðuneytið fær aðvörun. Öryggisþjónustan hélt áfram með því að fullvissa sig um, að öryggisráðuneytið hefði upplýs ingar um Ward. Hún ritaði ráðuneytinu bréf dags. 12. júní 1962 og átti einnig viðtal við það og benti því á, að Ivanov væri einnig meðlimur njósna- deildar Rússa, og að Ward væri bæði barnalegur og lausmáll. Fáum mánuðum síðar tóku að berast skýrslur til öryggisþjón- ustunnar um saurlifnaðarstarf- semi Wards. Hinn 4. október 1982 var þjónustunni tilkynnt, að „eftir því sem ég heyri um Ward og viðskipti hans við kven fólk og hinn geysistóra kunn- ingjahóp hans, hef ég sterkan grun um, að hann útvegi rík- um mörmum stelpur". Þá kom byltingin á Kúbu til sögunnar. Rússar voru farnir að flytja kjarnavopn til Kúbu og Bandaríkjamenn ætluðu að fara að stöðva skipin. Órólegustu dag arnir voru eftir 24. október 1962, þegar rússnésk skip voru að stefna til Kúbu — og til sunnudags 28. október, er þau sneru við. Þessa daga gerði Ward æðisgengnar tilraunir, að beiðnr Ivanos, til að fá Samveldið til og nokkur borð, allt grennlulegt og létt — allt nýtízkulegt, en minnti þó á einhvern gamlan stíl. Þarna voru speglar og lista- verk eftir þekkta málara, sem hefðu getað verið frummyndir. En ég var ekki þarna kominn til að skoða list. Og enginn tími til þess, hvort sem var. Einmanalegur, lítill maður kom niður stigann. Búðarstúlk- an með digru öklana kom á eftir honum, en hann var samt einmanalegur á svipinn. Hann var vel búinn og nýpressaður, í röndóttum buxum, tvíhnepptu vesti og snilldarlega sniðnum jakka. Hann var klæddur eins og starfi hans sómdi, en ein- hvernveginn féll hann ekki inn í umhverfið samt. Það var eins og stiginn vildi ekki líta við honum og höggmyndirnar fitj- uðu upp á trýnið á honum. Ef til vill hafði ég búizt við ein- hverjum hátignarlegum eiganda að skerast í leikinn. Hann vildi, að ríkisstjórn hennar hátignar ætti frumkvæðið upp á eigin hönd og kallaði saman fund æðstu manna. (VIII) Ward er ekki að treysta. Þegar hér var komið var utan- ríkisráðuneytið orðið tortryggið gagnvart Ward og bað öryggis- þjónustuna um upplýsingar um hann, og 2. nóvember 1962, sagði starfsmaður hennar (sá sami sem jafnan hafði talað við Ward) utanríkisráðuneytinu, að „hann á heilan hóp af áhrifa- mönnum, sem eru ýmist kunningjar eða sjúklingar hans, þar í ýmsa úr ríkis- stjórninni. Það var þetta atriði, sem kom okkur til að gefa honum nánari gætur, af því að við héldum, að hann gæti veitt upp úr þeim vand- meðfarnar upplýsingar og látið þær ganga áfram til Ivanovs. Ward er mannblend- inn og málugur; hann telur Ivanov raunverulegan vin sinn; hann er einnig lítt siða- vandur og sagður að hafa út- vegað háttsettum vinum sín- um girnilegar hjákonur. Það er ekki auðvelt að meta Ward með tilliti til öryggisins, en við teljum, að líklega sé hann ekki maður, sem mundi svíkja land sitt viljandi, en hann er mjög undir áhrifum Ivanovs, að það væri mjög óráðlegt að treysta honum“. Mér finnst það alveg augljóst, að allt árið 1962 hafi öryggis- þjónustan haft vakandi auga á framferði Wards og Ivanovs, og látið utanríkisráðuneytið fylgj- ast með öllu á viðeigandi hátL svip og afmældu göngulagi, eins og hjá stúlkunni. En hann var of taugaóstyrur og flumósa í öll- um hreyfingum. Mér fannst næstum eins og hann væri þarna einskonar aðskotadýr, sem væri að stelast inn. Hann var eigandL sem ekkert átti, — ekki einu sinni sjálfan sig. Hann leit á mig eins og ég hefði verið lögtaks- maður. Hann sagði: — Þér ætluðuð að hitta mig? Hvað gat ég gert fyrir yður? Hann minnti mig mest á geit — og ég gat ekki þolað geitur. Ég sagði: — Hvað get ég gert fyrir yður? Ég heiti Tyler — frá Saber & Tyler. Mér skilst þér viljið fá okkur til að rannsaka eitthvað. Hann leit snöggt í kring um sig, en ég hafði þegar fullvissað mig um, að stúlkan væri utan heyrnarmáls. Hún var farin lengst aftur í búðina. 20. kafli. ÖRYGGISÞJ ÓNUSTAN 1963 — ÞRJÁR MIKILVÆGAR ÁKVARÐANIR. (I) 29. janúar 1963. Brottför Ivanovs. Skothríðarmál Edgecombes kom ekki öryggisþjónustunni við beinlínis; en eins og ég hef áður vikið að, varð það til þess, að Christine Keeler fór í blöðin og seldi þeim sögu sína, með þeim afleiðingum, að Ward tók að hafa áhyggjur stórar. Hann hitti Ivanov 18. janúar 1963, og það liggur beint við að álykta, að hann hafi bent honum á, að sagan mundi bráðlega koma fram. Áður en tveir dagar voru liðnir hafði Ivanov gert ráðstaf- anir til að hverfa úr landi — miklu fyrr en búizt var við. Um 22. janúar 1963 fékk öryggisþjón ustan að vita, að hann ætlaði að fara þann 29. janúar 1963, og raunverulega fór hann þann dag. (II) Profumo hittir yfirmann öryggisþjónustunnar. í millitíðinni hafði þe>*i yfir- vofandi birting sögunnar borizt til eyrna. Profumos. Að kvöldi 28. janúar 19^3, hafði Astor lá- varður varað hann við hætt- unni. Án tafar bað Profumo yfir mann öryggisþjónustunnar að koma og finna sig, hvað hann gerði kl. 6,45. Tilgangur Pro- fumos með þessu (að því er yfir- manninum virtist) var að fá að vita, hvort hann gæti nokkuð gert til að stöðva birtingu Christ- ine Keeler í blöðunum. Hann skýrði yfirmanninum frá kunn- ingsskap sínum við Ward, en upp úr honum hafði hann hitt ChrLstine Keeler og Ivanov,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.