Morgunblaðið - 16.06.1964, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 16.06.1964, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudágur 16. júní 1964 6íml 114 75 ELLA SÍMAMÆR Amerísk gamanmynd, gerð eftir hinum vinsæla og fræga Broadway-söngleik: aRe Sýnd kl. 5, 7 og 9 MRiFmwB Undir víkingafána Hiukuspennandi amerísk vík- ingamynd í iitum. Jeff Chandler Suzan Ball Bönnuð innan 14 ára Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Lýðveldishátíðakvikmynd Óskars Gíslasonar Sýnd í kvöld kl. 9. Aukamynd: Knattspyrnukappleikur milli blaðamanna og leik- ara. Miðasaia frá kl. 7 Hafnarfjörður Hefi kaupendur að einbýlis- húsum og íbúðarhæðum í Hafnarfirði og nágrenni. Guðjón Steingrímsson hrl. Linnetstíg 3, símar 50960 og 50783 Rafgeymahleðsla og sala. — Opið á kvöldin frá kl. 19—23, laugard. og sunnud. ki. 13-23. Hjólbarðastöðin Sigtúni 57. — Sími 38315. TUNÞÖKUR BJÖRN R. EÍNARSSON SÍMÍ 20856 Hópferðabilar allar stærðir e ÍNGIMAR Simí 32716 og 34307 tvliR AU5TUR5TRÆTI 2D TÓNABÍÓ Sími 11182 (Rikki og Mændene) Víðfræg og vel gerð, ny, dönsk stórmynd í litum og Cinema- Scope, gerð eftir sögu Sóru Kordon „Kan man det“, en hún varð metsölubók í Dan- c:örku fyrir nokkrum árum. Ghita Nörby Poul Reichardt. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára VV STJÖRNUDfn Simi 18936 UAU Hróp óttans Afar spenn andi og dul arfull, ný, amerísk kvikmynd. Það eru eih dregin til- mæli að bíó gestir segi ekki öðrum frá hinum óvænta end ir myndar- innar. Susan Strasberg, Ronald Lewis Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. IAWN-BOY heitir ameríska mótorsláttuvélin sem slær allt út. Verð aðems kr. 4.370,00 Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19 Breiðholti. Sími 35225. Götulíf HUN VfiR HUN 17 ÁR OG ANF6RER FOR EN BfiNDE ENSCMME UNCE, SOM FANDT Mjög athyglisverð og lærdóms rík, frönsk mynd, sem fjallar um unglingavandamálin í stór borginni Kvikmyndahandritið er samið af leikstjóranum, hinum heimsfræga Marcel Carnie, sem gert hefur marg ar þekktustu myndir Frakka. Aðalhlutverk: Danielle Gaubert Jean-Louis Bras Maurice Caffarelli Bönnuð börnum — Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9 Mjallhvít og dvergarnir sjö OEN HELT NYETYSKE SPIILEFILM u/dvæbge ,m„ ORIMMS BEBOMTt: EVEMTYRi U PRAGTFARVER Of WIDE-SCREEN DanskTale INGE AflSTED Yndislega falleg þýzk litmynd um þetta heimsfræga ævin- týri. Mjallhvít er leikin af Elke Arenot, en dvergarnir af frægum barnaleikurum frá leikhúsinu í Múnchen. — íslenzkt tal. Sýnd kl. 5 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Bandalag ísl. listamanna: LISTAHÁTÍÐ Myndir úr Fjallkirkjunni í kvöld kl. 20,30. SfiRDfiSFURSTINNflN Sýning /immtudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20,00. Sími 1 1200. HÓÐULL □ PNAÐ KL. 7 SÍ-MI 15327 Hljómsveit Trausta Tborberg Söngvari: Sigurdót Borðpantanir i sima 15327 Ný „Lemmy“-mynd r A glœpamanna- veiðum (Ca va étra ta féte) Hörkuspennandi og viðburða- rík, ný, frönsk sakamálamynd. — Danskur texti. — Aðalhlut verkið leikur hinn vinsæli Eddie „Lemmy“ Constantine Barbara Laage. Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Venjulegt verð. — Félagslíf Fyrsta sumarleyfisferð Ferðafélags íslands hefst n. k. laugardag 20. júní, og er 6 daga ferð um Snæfellsnes, Dali, Barðaströnd, út á Látra- bjarg og í Arnarfjörðinn. Þaul kunnugur leiðsögumaður verð ur með í ferðinni. Upplýsing- ar í skrifstofu F.í. Túngötu 5, sima 11798—19533. RAGNAR JÓNSSON hæstaréttariögmaour Lögfræðistöri og eignaumsysja Vonarstræti 4 Vft núsið Benedikt Blöndal héraðsdómslögmaður Austurstræti 3. — Sími 10223 TRULOFUNAR HHINGIR AMTMANN SSTIG 2 HALLDÚR KRISTIiVISSOiy GULLSMIÐUR SÍMI 16979 Kaffisníttur — Coctailsnittur Rauða Myllan Smurt brauð, neilai og náiíar sneiðar. Opið frá kl. 8—12,30. Sími 13628 Peningalán Útvega pemngalan. Til nýbygginga. — íbúðarkaupa. — endurbóta á íbúðum. Uppl. kl. 11-12 f.h. og 8-9 e.h. Sími 15385 og 22714 Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A Magnús Thorlacius hæstarettarlogmaður Málflutingsskrifstota. Aðaistræti 9. — Simi 1-1875. JOHANNRAGNARSSON heraðsdomslögmaður Vonarstræti 4. — Simi 19085. Simi 11544. Ævintýri á Afríkuströnd Spennandi og viðburðahröð, amerísk mynd um ævmtýri og svaðilfarir. Stephen Boyd Juliette Greco Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS SÍMAR 32075 - 38150 4. sýningarvika. VESALINGARNIR Frönsk stórmynd i litum og CinemaScope. eftir Victor Hugo með Jean Gabin i aðalhlutverki. — Danskur skýringartexti ALLRA SÍÐASTA SIIMN Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4. Skyndimyndir Templarasundi 3. Passamyndir — skírteinis- myndir — eftirtökur. Skrifstofustarf Fertugur maður, sem hefur al hliða þjálfun í skrifstofustörf um, óskar eftir vel launuðu *tarfi. — Tilboð merkt „4563“, sendist MbL VANTI YÐUR SKRIFSTOFUVÉLAR ÞÁ MUNIÐ IBM OTTO A. MICHELSEN KLAPPARSTÍG 25—27 SÍMI 20560

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.