Morgunblaðið - 16.06.1964, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 16.06.1964, Blaðsíða 27
MORGU NBLAÐIÐ 27 Þriðjudagur 16. juní 1964 Simi 50184 Engill dauðans (E1 Angel Exterminador Heúnsfræg verðlaunamynd eft ír kvikmyndasnillinginn Luis Bunuel. Sýnd kl. 7 oð 9. Bönnuð börnum. Málflutningsskrifstota JÓN N. SIGURÐSSON Sími 14934 — Laugavegi 10 GUSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmað'ur Þórshamri við Templarasund Simi 1-11-71 KÓPHVOGSBfÓ Sími 41985. j/omenn í klípu (Sömand í Knibe) Sprenghlægileg og mjög vel gerð, ný, dönsk gamanmynd í litum, eins og þær gerast allra beztar. Dirch Passer Ghita Nörby Ebba Langberg, og söngvarinn Otto Brandenburg. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Tilkynning fiá byggingarnefnd Seltjarnarneshrepps Byggingarnefnd Seltjarnarneshrepps hefur ákveðið skv. heimild í byggingarsamþykkt að taka upp lög- gildingu iðnmeistara. — Hér með er því auglýst eftir umsóknum allra þeirra húsasmíðameistara, múrarameistara og pípulagningameistara, er hér eftir ætla að standa fyrir byggingum í hreppnum, um ofangreinda löggildingu. Hverri umskókn skal fylgja: Meistarabréf, vottorð um meistaraskóla, ef fyrir hendi er, vottorð um löggildingu annars staðar ef fyrir hendi er, og skrá um þær byggingar er um- sækjandi hefur staðið fyrir í Seltjarnarneshreppi. Umsóknir skulu berast skrifstofu Seltjarnarnes- hrepps, Mýrarhúsaskóla, Seltjarnarnesi, eigi síðar en 30. júní 1964. Sveitarstjóri Seltjamarneshrepps. Öska eftir starfi Vanur sölumennsku, sæmileg kunnátta í ensku og norsku, margt kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt: „M. — 4562“. Aðalfundur , Sölusambands ísl. fiskframleiðenda verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 19. júní 1964 kl. 10 fyrir hádegi. D A G S K R A : 1. Forinaður stjórnar setur fundinn. 2. Kosning fundarstjóra, ritara og kjörbréfanefndar. 3. Skýrsla stjórnarinnar fyrir árið 1963. 4. Reikningar Sölusambandsins fyrir árið 1963. 5. Önnur mál. 6. Kosning stjórnar og endurskoðenda. HINIR VINSÆLU T Ó M A R Skemmta í kvöld Sxmi 50249. Oliver Twist Heimsfræg brezk stórmynd. — Aðalhlutverk: Robert Newton Alic Guinnes Sýnd ki. 6,45 og 9. að auglýsing i útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. VERID FORSJAL FARID MED SVARIfl I FERÐALAGIÐ FERDAHANDBOKINNI FVLGIR VEGAKORT. MIDHALENDISKORT OG VESTURLANDéKORT Vísindasjóður Borgarsjúkra- hússins VÍSINDASJÓÐI Borgarsjúkra- hússins sem stofnaður var til minningar um I>órð Sveinsson, yfirlækni, og Þórð Úlfarsson flugmann, var 14. júní afhent kr. 10.000,00 frá vinum og æskufé- lögum Þórðar Úlfarssonar, en þann dag hefði Þórður orðið 25 ára. Um sama leyti afhentu vanda- menn Vísindasjóðnum kr. 15 þús. Skv. samþykkt borgarstjórnar greiðir borgarsjóður jafnháa upp hæð í Vísindasjóðinn. Sjóðsstjórnin þakkar þessar góðu gjafir. Framlögum í sjóðinn verður fyrst um sinn veitt móttaka í skrifstofu Sjúkrahúsnefndar Reykjavíkur, Heilsuverndarstöð- inni. (Frá stjórn Vísindasjóðs Borgarsjúkrahússins). DANSLEIkUe kTL.21 öa scaze OPfO 'A WVERJU k'VÖLDI ln o-lre V KLÚBBURINN í KVÖLD skemmta hljómsveit Magnusar Pétur*- sonar ásamt söngkonunni Berthu Biering. Njótið kvöldsins i klúhbnum INGÓLFSCAFÉ CÖMLU DANSARNIR í kvöld U 9 Hljómsveit R.S.Á. Söngvari: Rúnar Guðjónsson. Dansstjóri: Kristján Þórsteinsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. BREIÐFIRÐINGABÍJÐ Hljómsveit SVAVARS GESTS skemmtir í kvöld Borðpantanir eftir kL 4 í síma 20221. Dansleikur í kvöld Hinir vinsælu SOLO leika nýjustu og vinsælustu BEATLES lögin. Fengunýjan gúm- hjörgunarbát SJÓMANNADAGURINN á Eyr- arbakka hófst með guðþjónustu kl. 10,30 árdegis. Blómsveigur var lagður við leiði óþekkta sjó- mannsins að messu lokinni. Kl. 2 síðdegis afhenti Lárus Þorsteinsson, erindreki SVFÍ, slysavarnardeildinni á Eyrar- bakka nýjan gúmbjörgunarbát, þann fyrsta sinnar tegundar, sem SVFÍ kaupir. Er hann búinn 20 ha. utanborðsvél. Einnig afhenti Slysavarnardeildin á Eyrarbakka lítinn gúmbjörgunarbát til notk unar á bryggju þorpsins. Kaffisamsæti var haldið í Húsinu. GLAUMBÆR GLAUMBÆR 17. JÚNÍ ÞJÓÐHÁTÍÐARKAFFI framreitt frá kl. 3 GLAUMBÆR 111III Bll IIIIIINIIVH A ■ Va ■ 1111|

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.