Morgunblaðið - 16.06.1964, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 16.06.1964, Blaðsíða 31
Þriðjudagur 16. júní 1964 MORCU N BLAÐIÐ 31 , nmiimmmmiimimmmmmmiiimimimiimiimiiiiiuimmiiimmimmiiimimuiiimmmmiimmiiiimimmi Heimsókn Krúsjeffs til Norðurlanda... | FORSETA Islands hefir bor- í izf að gjöf til hinnar nýju hók I hlöðu aS Bessastöðum mynd § af Bertel Thorvaldsen eftir i einn af þekktustu málurum § Frakklands, Horace Vernet, frá Gretti Eggertssyni, verk- fræðingi, Winnipeg. Mynd þessi verður til sýnis fyrir al menning í Þjóðminjasafni ís- lands við Suðurgötu. — Samkomulag Framhald af bls. 1 það fyrr en borizt hefðu fregnir um brottflutning mikils hluta skæruliðanna frá landamærun- um. Einnig skýrði forsætisráð- herrann frá því að hann hefði fallizt á málamiðlunartillögu Thailands þess eínis, að fjórar eftirlitsstöðvar yrðu á landamær um Indónesiu og Malaysíu. Indó- nesíumenn samþykktu tillögu þessa á laugardag, en þá lýsti Abdul Razak, aðstoðarforsætis- ráðherra Malaysíu, sig andvígan henni. Funndarhöld um deilumál Mal- aysíu og Indónesíu í Tókíó und anfarna daga hafa farið fram með þeim hætti, að full- trúar Filippseyja hafa flutt skila boð á milli deiluaðila. Á sunnu- dagskvöld hittust fulltrúar Mal- aysíu og Indónesíu í fyrsta sinn og ræddu tæknileg atriði varðandi brottflutning skærulið- anna frá landamærunum. í dag náðist svo samkomulag um eftir- lit með brottflutningunum. Þeg- ar fregnir berast frá Borneó um, að hann sé hafinn, setjast utan- ríkisráðherrar landanna þriggja við samningaborðið til þess að undirbúa viðræður Macapagals, Súkarnós og Rahmans. Viðræð- urnar munu að sjálfsögðu snú- azt um ágreininginn, er ríkt hef- ur milli Indónesiu og Malaysíu frá því að síðarnefnda ríkið var stofnað sl. haust. En ekkert hef- ur spurzt um hvaða kröfur verði lagðar fram á fundinum, verði hann haldinn og ekki heldur hvaða árangur sé talið að náist. — ★ — Sem fyrr segir, lögðu tvær eft- irlitssveitir frá Thailandi af stað áleiðis til Borneó í dag. Önnur þeirra hélt til Djakarta, höfuð- borgar Indónesíu, og þaðan held- ur hún til Borneó. Hin hélt til Singapore, sem er aðili að Mal- aysíu. Sveitirnar lögðu af stað flugleiðis nokkrum klukkustund um eftir að samkomulag um fjölda eftirlitsstöðvanna náðist í Tókíó. Senda þær boð um ástand AÞENAGORAS SJÚKUR Istambul, 13. júní (AP); AÞENAGORAS I, patríarki af Istambul, er nú á batavegi, en hann hefur legið rúmfastur síð an á miðvikudag. ið á landamærunum strax og þær koma þangað. Samkvæmt fregnum, sem hafð ar eru eftir Filippseyingum, telja Indónesíumenn miklum vand- kvæðum bundið að koma boðum til skæruliðanna um að þeir skuli draga sig í hlé. Frá því að bardagarnir hófust á Borneó, er talið að um 300 menn hafi fallið. Sl. laugardag féllu 12 menn á landamærunum í einum blóðugustu átökum, sem þar hafa orðið til þessa. Það var útvarpsstöðin í Singapore, sem skýrði frá átökunum og sagði, að skæruliðar hefðu ráð- izt inn fyrir landamæri Norður- Borneó. Hefðu þeir verið mjög vel vopnum búnir, en hermönn- um Malaysíu við landamærin tekizt að hrekja þá á brott. Heildarútgáfa Isleíidingasa^na á sænsku. Einkaskeyti til Mbl., 15. júní: — f KVÖLD koma til Reykjavík ur Bjarne Steinsvik, útgefandi frá Stokkhólmi og Aake Ohl marks, sem þýðir fyrstu heild arútgáfu íslendingasagna í Sviþjóð. Það er Steinsviks bókaútgáf an. sem gefur út þessa fyrstu heildarútgáfu á sænsku. = í DAG, þriðjudag, kemur for- 1 sætisráðherra Sovétríkjanna. = Nikita Krúsjeff til Kaup- | mannahafnar og hefst þar | með Norðurlandaheimsókn § hans, sem standa mun í 19 1 daga. Hvernig sem hann kann | að koma íyrir sjálfur, mun | verða tekið á móti honum sem § ráðamanni stórveldis er alla I tið hefur haft hug á að kom- | ast nær Atlantshafinu, sem | svo vill til að Norðurlöndin | liggja að. = Rússar nafa um tvær leiðir | að velja út í Atlantshacfið og E gæta Atlantshafsbandalags- i lönd þeirra beggja. Önnur j| leiðin er um Norður-íshafið, = meðfram norðurströnd Noregs § en hin liggur um Eystrasalt. 5 Við Eystrasalt ligg- 7 ur Leningrad og meirihluti = meginlands Rússaveldis og er = það þeim því mikilvægari sam E gönguleið en sú fyrri. Um- E ferðinni um hin mjóu sund er 1 liggja úr Eystrasaltinu, Eyrar = sund og Stórabelti, ráða Dan- ■ S ir, en S.víþjóð, hlutlaust land E og hlynnt Vesturveldunum, E liggur að Eystrasaltinu að É norðan og hefur einnig gát á = umferðinni inn í Norðursjó 1 um hið mikilvæga Kattegat. E Norðurlandabúum er þess H vegna ekki láandi þó þeir hafi |j minni áhuga á beinum stjórn- — málaskoðunum Krúsjeffs en = stefnu hans í milliríkjamál- = um. Sagan er á þeirra bandi. E Á 18. öld þegar einn og sami = kóngur réð fyrir bæði Noregi = og Danmörku, urðu lönd þessi = að beita fyrir sig mótmælenda E kirkjunni og konunglegum E skattheimtumönnum til þess = að stemma stigu við útþenslu = Rússa í vesturveg frá Sí'beríu 1 með aðstoð grísk-kaþólsku M kirkjunnar og skinnakaup- | = manna. Svíar meinuðu Rúss- j f§ um lengi vel allan aðgang að = Eystrasalti og það var ekki i = fyrr en 1703, sem Pétri mikla i H tókst að tryggja Rússum = fyrsta skikann að sjó er hann = lagði undir sig landsvæði það | = sem Leningrad nú stendur á. = Heimsstyrjöldin síðari hefur j§ verið Norðurlandabúum fram H ar öðru framrás Rússa með- E fram suðurströnd Eystrasalts, H sem miðað hefur svo að nú get §§ ur eldflaug farið frá Kaupm.- H höfn. inn á sovézkt svæði E á einni eða tveim mínútum S Rússar hafa síðan án afláts H reynt að gera Eystrasalt = að eigin hafi („mare nostr- = um“) einkum á árunum 1950 H —’60, er þeir báru fram til- H lögu um að gera þar svokall- = að „fr'iðarhaf“. Krúsjeff Framhald af bls. 1 munu fylgja Krúsjeff eftir í Dan mörku. Þar sem hinn þekkti skemmtistaður Wivex var til húsa við Vesterbrogade, hefur verið innréttuð alþjóðleg frétta- mannamiðstöð og fréttamennirn- ir hafa sérstakar flugvélar til um ráða þegar sovézki forsætisráð- herrann heimsækir Fjón. Dagskrá heimsóknar Krúsjeffs til Kaupmannahafnar er umfangs mikil. Fyrst á dagskránni er heim sókn1 í Minningarlundinn, og síð an m.a. móttaka í Ráðhúsi Kaup- mannahafnar, ýmsum stofnunum og Burmeister og Wain skipa- smíðastöðinni. Krúsjeff mun eiga nokkru fundi með Jens Otto Krag forsætisráðherra og á mið- vikudagsmorgun gengur hann á fund Friðriks IX konungs í Fred Tillaga þessi gerði ráð fyrir því, að Eystrasaltslöndin neit- uðu erlendum stórveldum um herstöðvar innan marka þess og herskip skyldu ekki fá að koma þar inn en skilmálar voru slíkir, að Danir hefðu orðið • að loka Eyrarsundi og Stórabelti, jafnvel á friðartím um. Umferð um Eystrasalt hefur verið öllum frjáls í stríði og friði allt síðan 1857 og Norðurlöndin höfnuðu ein- dregið tillögunni um „friðar- hafið“. Þetta var ástæðan til þess, að á 3Íðustu stundu var hætt við fyrirfram ákveðna heimsókn Krúsjeffs til Norð- urlanda árið 1959. Síðan hefur verið látið að því liggja, og einkum borið við gagnrýni í blöðum á Norðurlöndum, að Krúsjeff hafi ekki viljað fara í aðra slíka heimsókn nema fyrirsjáanlegt væri að einhver árangur yrði af henni. En að UTAN UR HEIMI þessu sinni er svo að sjá sem hann búizt ekki við neinu slíku og geri sig ánægðan með að koma í kurteisis- og vin- áttuheimsókn eingöngu. Á Norðurlöndunum þrem hefur það verið skýrt tekið fram að einskis stjórnmálaár- angurs sé að vænta af heim- sókninni. Siðasta tilraunin til slíks var hin svokallaða _,Kekkonen-áætlun“ sem var ekki annað en „friðarhafið" kallað öðru nafni. Það var til- laga Kekkonens Finnlandsfor- seta um að gefa út einhliða yfirlýsingu um að Norðurlönd skyldu vera kjarnorkuvopna- laust svæði og var það mál manna að tillaga sú hafi verið fram borin til þess að þóknast Krúsjeff. Þjarmað hefur verið að Finnlandi allt síðan 1961, er Rússar sendu þeim orðsend- inguna frægu og Finnar keyptu sig lausa undan „ráða leitun í hermálum" með því að gerast varðhundar Rússa við Eystrasalt. Þetta samkomulag stendur enn og er Norðurlöndum stöðug og óljúf áminmng um stórveldið í austri, sem heimsókn for- sætisráðherra þess breytir varla miklu um. Ljðfáir kommúnistaflokkar Norðurlanda hafa að sjálf- sögðu fagnað heimsókn Krús- jeffs, en allur þorri manna hefur lítinn áhuga og margir andúð á heimsókn forsætis- Nikita Krúsjeff. j ráðherrans. Opinberir aðilar j hafa gert .sitt bezta til þess að j koma til móts við óskir Krús- ] jeffs um kyrrláta heimsókn j og dagskrá fer ekki fram úr j því nauðsynlegasta. Forsætis- j ráðherrann mun ferðast með : báti og vera nokkra daga á j hafi úti milli Kaupmannahafn j ar, Stokkhólms og Osló, sem j allt eru borgir úti við sjó. Krúsjeffs hafði lofað blaða- : mannafundum í ferð þessari, en þeir hafa nú verið aftur- kallaðir og er það haft til marks um að ferð þessi sé eingöngu kurteisis- og vináttu heimsókn. Ráðamenn segja að Rússar hafi sjálfir unnið dyggilega að því að telja mönnum trú um að svo sé. Segja mætti að þeir væru að treysta aðgang sinn að sjó í norðri með dálítilli diplomat- ískri ferðamennsku svo Krús jeff geti með nútíma fjöl- kynnisaðferð (puölic relations methods) lokið því vérki er Pétur mikli hóf með stríði_ Katrín keisaradrotning hélt á- fram með undirferli og Stalin jók með landvinningum. Krúsjeff er fyrsti rússneski kommúnistaleiðtoginn sem heimsækir Norðurlönd og hann er einnig fyrsti valdhafi Rússlands er það hefur gert. síðan Nikulás II Rússakeisari kóm til Svíþjóðar árið 1909. Rétt eins og hinn keisaralegi fyrirrennari hans kemur Krús jeff á óheppilegum tíma. Keis aranum var iegið á hálsi fyr ir að senda menn til Síberíu og Krúsjeff kemur skömmu eftir að afhjúpað er mjög ó- þægilegt njósnamál. Stig Wennerström, ofursti í sænska hernum, Svíinn sem fundinn var sekur um að hafa stundað njósnir fyrir Rússa, var dæmdur á föstudag. — Málið hefur haft slæm áhrif á fólk almennt. Rússar voru öldum saman erkifjend- ur Svía og þessa dagana verða menn varir við að ósjálfráð óbeit á öllu því sem rússneskt er, skýtur hvar vetna upp kollinum í samræðum manna. (Observer — öll réttindi áskilin). imiuiiiiiitHtitiitimiimiiiiiiiiumiiiiiiiiiiiiiHiiiiiitiiiiiiiiiiiiiitiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiititiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiimimmiiiiiMiitiiumi ensborgarhöll og þar snæða hinir sovézku gestir hádegisverð. Á miðvikudagskvöld býður danska tjórnin til kvöldverðar í Christj ansborg. Á Fjóni skoðar Krúsjeff bæi Eriks Eriksens, fyrrv. forsætis- ráðherra, og Karls Skyttes, land- búnaðarráðherra. Einnig heim- sækir hann hús H.C. Andersens í Odense. Eins og dagskráin ber með sér, líkist ferð Krúsjeffs helzt venjulegri skemmtiferð. Og á fundi með fréttamönum í dag lagði Per Hækkerup utanríkis- ráðherra, mikla áherzlu á að um skemmtiferð væri að ræða frem ur en stjórnmálalega heimsókn. Hann sagði m.a.: „Við munum ræða utanríkismál á breiðum grundvelli, en engar samninga- viðræður eru á dagskránni“. — Öryggishlið heimsóknarinnar hefur valdið dönskum yfirvöld- um miklum heiiabrotum og fleiri lögreglumenn munu fylgja Krúsjeff en nokkrum öðrum, sem Danmörku hefur gist. Munu þeir vaka yfir hverju fótmáli hans ásamt fulltrúum sovézku leyniþjónustunnar, sem fylgja for sætisráðherra sínum á ferðum hans. Lagt hefur verið blátt bánn við mótmælaaðgerðum og í Dan mörku er ekki óttazt að það verði brotið. Óðru máli gegnir hins vegar um Noreg og Sví- þjóð. Gert er ráð fyrir að í Dan- mörku verði tekið á móti Krús- jeff og 40 manna fylgdarliði hans, með kurteisi og vinsemd, en nokkrum kulda. Kjól Kona, sem nefur dömukjól í saumi fyrir Sigurbjörgu Ein- arsdóttur, Framnesvegi 5, er vinsamlega fceðin að hafa sam band við Katrínu Jónsdóttur, í síma 11902. Meinlegar prent- villur Á ÞESSUM stað í blaðinu sl. sunnudag var birt fregn a£ bréfi, sem 72 einstaklingar höfðu ritað bandaríska sendi- herranum á íslandi. í fyrstu málsgrein fréttarinnar urðu tvær meinlegar villur, rétt er málsgreinin þannig: Morgunblaðinu barst í gær afrit af bréfi, sem 72 ein- staklingar, flestir kommún- istar, sendu bandaríska sendi- herranum á íslandi og ýfir- manni bandaríska varnarliðs- i'ns á Keflavíkurflugvelliý*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.