Morgunblaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 5
Þriðjudagut 1. jún'í' 1963 MORGUNBLAÐIÐ 5 e»sssf»: «<e«s ■■■.vwww'V' ^spi&mw&s Kálfatjörn á Vatnsleysu- strönd. — Munnmæli eru um að aðalkirkjan á Vatnsleysu- strönd hafi staði‘ð upphaflega á Bakka, fram vi'ð sjóinn, en verið flutt að Kálfatjörn vegna landbrots af sjávar- gangi. En þar sem Bakki á að hafa staðið upphaflega, er nú grængolandi sjór. Þetta gæti staðizt, því að tvívegis hefir Bakki verið færður und an sjávargangi, 1779 og 1838. í Vilkinsmáldaga segir að Péturskirkja sé á Galmatjörn, og í athugasemdum í Forn- bréfasafni segir áð þetta muni hafa verið hið forna nafn stað arins. — Torfkirkja var í Kálfatjörn fram til 1824, en þá var þar reist kirkja með torfveggjum og timfourþaki Fyrsta timfburkirkj an var reist þar 1844, en kirkja sú, er nú stendur þar, og er með allra stærstu sveitarkirkjum, var reist 1893. Prestar sátu á Kálfatjörn fram til 1919, en þá varð Kálfatjörn útkirkja frá Görðum á Álftanesi. — Kálfatjörn stendur nokkurn veginn miðsvæðis á Strönd- inni og var þangað fyrrum drjúgur kirkjuvegur frá innstu og yztu bæum. Var þar yfir hraun að fara og lá veg- urinn í ótal krókum og sem næst sjónum, og var því mörg um sinnum lengri en akvegur inn er nú. Ekki voru þó ár til trafala, því að á Vtnsleysu- strönd er ekkert rennandi vatn. Þó var þár á vorin ein afar ill torfæra fyrir þá, sem komu að utan, og nefndist hún Rás. I leysingum á vorin gat safnazt fyrir mikið vatn fram í heiði og fékk það farveg til sjávar um. Rásina og var þar stundum beljandi elfur sem tók mönnum í mitti. Farveg- ur þessi er skammt fyrir vest an Kálfatjörn. Mönnum mun hafa leikið hugur á að sigrast á' þessari torfæru, og árið 1706 var gerð heljarmikiíl brú úr grjóti þvert yfir Rásina. Sjást leifar hennar enn með fram stauragirðingunni hér á myndinni. Fékk vegarbót þessi nafnið Kirkjubrú vegna þess, að hún var gerð til þess, að kirkjufólk gæti komist óhindrað að staðnum. Á einn stein í rústum þess- arar brúar er höggvið ártalið 1706, og af því draga menn þá ályktun að brúin hafi verið gerð það ár, og er því þessi vegarbót 260 ára gömul. ÞEKKIROU LAIMOIÐ ÞITT? VÍSUKORN Bernskusynda bátur minn, til botns mun tæpast ausinn, enda sést að útg:erðin . er að fara á hausinn. Stefán Stefánsson frá Móskógum. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er í Álaborg, fer þaðan til Kotka og Len- ingrad. JökuLfell er í Rvík. Disarfell fer 1 dag frá Aabo til Mántyluoto. Litlafell Losar á Austfjörðum. Helga- fell losar á Norðurlandshöfnum. Hamrafell fór í gær frá Ravenna væntanlega til Hamborgar. Stapafell fer væntanlega 1 dag frá Raufarhöfn til Bromborough. Mælifell fer væntan lega í dag frá Ventspils til Riga. Reest fer í dag frá Gufunesi til Stykkis- hólms og Norðurlandshafna. Hermann Sif Losar á Austfjörðum. Birgitte Frellsen losar á Vestfjörðum. ' Hafskip h.f.: Langá er IRvík. Laxá er í Vestmannaeyjum. Rangá er 1 Gravarna. Selá er í Hull. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Rvík. Esja er á Austfjörðum á norður leið. Her^ ólfur er í Rvík. Skjaldbreið var væntanleg til Rviikur í nótt að austan. Herðubreið fer frá Vestmanna eyjum í dag til Rvíkur. Pan American þota kom í morgun kl. 06:20 frá NY. Fór kl. OT:00 til Glasgow og Berlinar. Væntanleg frá ' Berlin o'g Glasgow 1 kvöld kl. 18:20 1 Fer til NY í kvöld kl. 19:00. Akranesferðir með sérleyfisferðum Pórðar Þ. Þórðarssonar. Afgreiðsla hjá B.S.R. við Lækjargötu. Ferðir frá Rvík mánudaga, þriðjudaga, kl. 8 og 6, mið- vikudaga kl. 8. 2 og 6, fimmtudaga og föstudaga kl. 8 og 6, laugardaga kl. 8, 2 og 6, sunnudaga kl. 10, 3, 9 og 11:30 (en kl. 11:30 frá B.S.Í. ann- ars alltaf frá B.S.R.). Frá Akranesi mánudaga kl. 8 og 6, þriðjudaga kl. 8, 2 og 6, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 8 og 6, föstudaga og laugardaga kl. 8, 2 og 6, sunnudaga kl. 10, 3 og 6. sá HÆST bezti Skip strandaði í Landeyjum, þegar Einar Benediktsson var sýslu maður í Rangárvallasýslu. Á uppboði, er sýslumaður hélt, var meðal annarra muna seldur áttaviti úr skipinu. Einihver af uppboðsgeslum spyr, hvort hann muni vera 1 fullu lagi. „Já, ætli ekki þáðu, seg4r þá Einar. „Að minnsta kosti gátu þeir siglt skipinu 1 strand eftir hormm.“ Eimskipafélag íslands h.f.t Ðakka. foss fer frá Antwerpen 2. til Rotter- dam. Brúarfoss fer frá Keflavík í dag 31. til Rvíkur. Dettifoss fór frá Vest mannaeyjum 25. til Glouceeter, Cam- bridge og NY. Fjallfoss kom til R^ík- ur 31. til Reyðarfirði. Goðafoss fer frá Grimsby 1. til Rvíkur. Gullfoss fór . frá Rvík 29. til Leith og Kaupmanna hafnar. Lagarfoss kom til Rvíkur 27. frá Gdynia. Mánafoss fer frá London 2. til Hull og Rvíkur. Selfoss fer frá j Hamborg 2. til Rvíkur. Skógafoss fór frá Kotka 29. til "Ventspils, Gdansk, \ Gdynia, Kaupmannahafnar, Gauta- borgar og Kristiansand. Tungufoss fór frá Norðfirði 31. til Rvíkur. Katla fer frá ísafirði 31. til Siglufjarðar, Akur- ey.ar og Húsavíkur. Echo kom til j Rvíkur 30. frá Gautaborg. Askja kom til Rvíkur 30. frá Skagaströnd. Playa De Las Canteras fór frá Þorlákshöfn ' 30. til Fredrikshavn, Yxþila og Jako- ! bstad. Utan skrifistofutíma eru skipa fiéttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-14-66. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — ' Ka„la losar á Norðurlandishöfnum. j A ..ja er í Rvík. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gt*ilfaxi fer kl. 08:00 til Glasgow og Kaupmannahafnar. Væntanlegur aft- ur til Rvíkur kl. 22:40 í kvöld. Ský- faxi fer kl. 09:30 til London. Væntan- Jegur til Rvíkur kl. 21:30 í kvöld. Sólfaxi fer til Bergen og Kaupmanna hafnar kl. 14.00. Innanlandsflug: í dag j cr áætlað að fljúga til Akureyrar (3 íerðir), Vestmannaeyjar (2 ferðir), ísafjarðar, Egilsstaða (2 ferðir), Sauð árkróks, og Húsavíkur. H.f. Jöklar: Drangajökull kom í gær til Le Havre frá Charleston. Hofs jökull kom 30. f jn. til Rvlkur frá I Hamborg, Rotterdam og London. Lang jökull kom til Rotterdam í gær frá I Færeyjum. Vatnajökull fór í gær frá \ Rostock til Kotka, verður þar 2. þja. 1 Jarlinn les>tar í London í dag. * Krakkar ■ sveát Um þessar mumlir er skólaferðalögum að Ijúka, og munu nú áætlunarvagnar fyllast af glöðum hópum krakka, sem eru að fara í sveitina. Margir ferðast með Norðurleið, og því er viðbrugðið hve bílstjórar og bílfreyjur eru hjálpsöm og huguhöm við krakk- ana, og mega foreldrar vera þakklát þessu góðr. ' rir það. Þessa mynd tók ungur drengur, Þórsteinn Rag»<„... >kkum fyrir utan Norðurleiðavagn. Húsbyggjendur Rífum o,g hreinsum steypu- mót. Uppl. í síma 37110. NÝJA MYNDASTOFAN auglýsir myndatökur á stofu og í heimahúsum alla daga. Sími 15-1-25. (Heinaa sími 15580) Nýja mynda- stofan, Laugavegi 43 B. Bílskúr óskast til leigu sem næst Ingólfsstræti. Tilboð send- ist afgr. Mbl. sem fyrst, merkt: Bílskúr — 7523“. Permanent litanir geislapermanent, — gufu- permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan. PERLA VitaStíg 18A - Sími 14146. Efni í peysufatasett margar gerðir. Hannyrðaverzlun Þuríðar Sigurjónsdóttur Aðalstræti 12. Sími 14082. f Stúlka óskar eftir skrifstofuvinnu. Er kvenna skólagengin. Sími 50384. Ráðskona Stúlka með barn á öðru ári óskar eftir ráðskonu- stöðú á fámennu heimili, helzt í Reykjavík. Tilfooð sendist til Mbl., merkt: „Reglusöm — 7827“. Unglingsstúlka óskast á skrifstofu hjá stóru fyrirtseki. Greinileg rithönd og einhver vélrit- unarkunnátta nauðsynleg. Eiginhandar umsókn merkt „Miðbær — 7788“ sendist afgr. Mbl. Allt á börnin í sveitina MAÐIIR óskast nú þegar til skrifstofustarfa. Wolksivagenumboðið Laugavegi 170. Bilamottur - Eorstofumottur Seljum á mánudögum og fimmtudögum frá kl. 1—6 gólfteppaafganga ásamt lími og samlímingaborðum. Tilvalið í bifreiðar og lítil herbergi. Verksmiðjan ÁLAFOSSI, Mosfellssveit. Rafsuðukapall 35, 50 og 70 fermm. fyrirliggjandi. Heildverzlun G. MARTEINSSON H.F. Bankastræti 10 — Sími 15896. Ný íbúð til sölu 3—4ra herbergja íbúð ca. 100 ferm. við Háaleitis- braut til sölu. Laus til afnota. Skip & fasteignir Austúrstræti 12 — Sími 21735 Eftir lokun 36329 4ra herb. ibúðarhæð Til sölu er 4 herb. íbúðarhæð í Holtunum. 3ja herb. íhúðarhæð Til sölu er 3 herb. íbúð á 3. hæð í steinhúsi við Laufásveg. Óvenju fallegt útsýni. Skipa- og fasteignasalan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.