Morgunblaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 9
Þriðjudagirr 1. júní 1965 MORGUNBLAÐIÐ P®1 Laugavegi 11. 8ími 21515 Kvöldsími 33687 7/7 sölu 150 ferm. lúxusíbúð í nýju luisi í Heimunum. 3—4 svefnherbergi, mjög stór stofa, þvottahús á hæðinni. Húsið er frágengið að utan. Ein glæsilegasta íbúðin á markaðnum í dag. Einbýlishús á virðulegum stað í gamla bænum. Húsið er tvær hæðir og kjallari og er steinsteypt. 150 ferm. sérhæð á Seltjamar nesi. Hæðin er tilbúin undir tréverk og málningu núna. Allt sér á hæðinni, þar á meðal hiti, inngangur og þvottahús. Eignarlóð. Einbýlishús í smíðum í Kópa- vogi. Útimúrhúðun er lokið og verið að múra inni. 5 herbergja íbúðir á mörgum stöðum í borginni. 4ra herbergja góðar íbúðir. 3/o herbergja góðar ibúðir. 2/o herbergja kjallaraíbúð á góðum stað. 2 og 4 herbergja íbúðir við Miðbæinn tilbún- ar undir tréverk. 8 herbergja fbúð á góðum stað. Hálfar hiiseignir í Vesturbæmun. Einbýlishús í Vesturbænum. Raftætjavinnustofa vel búin tækjum. Mikil og góð verkefni framundan. FASTEIGNASALAN OG VERÐBRÉFAVIÐSKPTIN Oðinsgötu 4. — Simi 15605. Heimasímar 18606 og 36160. Til leigu Tveggja herbergja íbúð á góð- um stað í borginni til leigu gegn því að sjá um einn mánn í fæði og þjónustu. Aðeitns fá- mennt kemur til greina. Tilb. sendist Mbl. fyrir 3. þ.m., merkt: „Hagkvæmt — 7788“. TIL SÖLU 7/7 sölu 2 herb. íbúð í nýlegu sambýlis húsi í Háaleitishverfi. 2 herb. íbúð í sambýlishúsi í Heimunum. 2 herb. íbúð í Norðurmýri. 3 herb. íbúð í sambýlishúsi við Hringbraut. 3 herb. kjallaraíbúð í bezta standi við Ægissíðu. 3 herb. íbúð í sambýlishúsi við Hamrahlíð. 3 herb. íbúð í háhýsi við Sól- heima( sérstaklega falleg íbúð). 4 herb. íbúð á 1. hæð í sam- býlishúsi við Ljósheima. 4 herb. íbúð í sambýlishúsi við Laugarnesveg. 4 herb. íbúð ásamt tveim herb. og sérsnyrtiherb. í kjallara við Miklubraut. 4 herb. kjallaraíbúð um 120 ferm. við Hraunteig. 4 herb. íbúðir í háhýsi við Ljósheima. 4 herb. íbúð á 1. hæð í þrí- býlishúsi við Njörvasund, bílskúrsréttur. 4 herb. íbúð í háhýsi við Sól- heima. 5 herb. íbúð í þríbýlishúsi ásamt stórum bílskúr við Karfavog. 5 herb. íbúð á efri hæð við Lindarbraut á Seltjarnar- nesi selst fokheld. Húsið frágengið að utan. 6 herb. efri hæð við Hraun- braut selst fokheld með uppsteyptum bílskúr. 6 herb. íbúð við. Nýbýlaveg selst tilbúin undir tréverk við Miðbraut, Seltjarnar- nesi. Einbýlishús við Goðatún í Silfurtúni, 5 herb., selst til- búið undir tréverk. Einbýlishús í Kópavogi, 7 herb. ásamt 40 ferm. bíl- skúr, selst uppsteypt eða lengra komið. Einbýlishús við Tjarnargötu. Einbýlishús viðs vegar i borg- inni og í Kópavogi. Athugið um skipti á íbúðum getur oft verið um að ræða. Ólafur Þorgrímsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og verðbréfaviöskifti Austurstræíi 14, Sími 21785 7/7 sö/t/ Einstaklingsíbúð við Hátún. Góð 3 herb. íbúð við Stóra- gerði. 3 herb. íbúð í kjallara við Álfheima. 4 herb. þakhæð í Vesturborg- inni. Góð 4 herb. jarðhæð í Vestur- borginni. 5 herb. íbúðarhæð í Vestur- borginni. 6 herb. fokheld íbúð í Kópa- vogi. Höfum kaupcndur a6 eignum. Húsa & íbúðas alan Laugavegi 18, III, hæð/ Sími 18429. Heimasími 30634. 7/7 sölu í Reykjavik 2ja herb. íbúð 30 ferm. 1. hæð við Bergfþórugötu. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í Laugardal um 100 ferm. 3ja herb. íbúð í kjallara í Háa- leitishverfi, ný íbúð. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Grettisgötu um 90 ferm. 5 herb. íbúð 116 ferm. á 2. hæð yið Sólheima. Bílskúr, óinnréttað ris. Einbýlishús við Laugaveginn, 4 herbergi og eldhús á hæð- inni. 1 herbergi, geymsla og þurrkherbergi í risL Kópavogur 4ra herb. íbúð 107 ferm. við Melgerði. Bílskúr. 4ra herb. íbúð um 120 ferm. við Þinghólsbraut. Einbýlishús, 3 herbergi, eld- hús og bað. Einbýlishús, fokhelt, við Hlé- gerði, 7 herbergi. Bílskúr. Einbýlishús, fokhelt við Hraum tungu, Sigvaldahús. Hafnarfjörður 6—7 herb. íbúð í Vesturbæn- um, 140 ferm., fokheld. Einbýlishús við Brekkugötu, 6—7 herbergi. Ræktuð lóð. Einbýlishús við Hraimkamb, 4 herbergi, eldhús og bað á hæðinni. 1 herbergi, þvotta- hús og geymsla á jarðhæð óinnréttað ris. Bílskúrsrétt- ur. Skip og fasteignir Austurstræti 12 Sími 21735, eftir lokun 36329. Hafnarfjörður Til sölu 15800 ferm. erfða- festuland , að mestum hluta ræktað tún, á góðum stað á Öldunum í Hafnarfirði, ásamt hlöðu og fjárhúsi. Nánari upp lýsingar gefur undirritaður. Arni Gunnlangsson hrl. Austurgötu 10. Hafnarfirði Simi 50764 kl. 10—12 og 4—6 NYKOMIÐ Bhyjur (tvíofnar). Bhyjurtöskur Urgbarnafatnaður Sœngurgjafir mikið úrval. Sœngurgjsífir afgreiddar > gjafaumbúðum. Barnafatabúðin Hafnarstræti 19. - Sími 17392. Bátur til sölu Báturinn er 6,40 rúmlestir með 25 ha dieselvél, raflýstur með löglegum seglaútbúnaði, einnig getur fylgt honum nýlegur dýptarmælir. Sann- gjarnt verð. Uppl. í síma 11325 á vinnustað og heima 19181; Halldór Snorrason. 7/7 sölu Eins herb. íbúð við Ránargötu. 2 herb. íbúð í kjallara við Blönduhlíð, sérinngangur. 3 herb. álitleg risíbúð með þægilegum borgunarskilmál um. 3 herb. íbúð í saénsku timbur- húsi, stærð 92 ferm. Stórt íbúðarherbergi í risi fylgir, tvöfalt gler í glugg- um. Hitaveitan kemur á næstunni. Stór lóð, bílskúrs réttur. Góðir borgunarskil- málar. 3 herb. falleg jarðhæð við Njörvasund, sérinngangur, sérhiti. 3 herb. hæð við Hlíðarveg, Kópavogi. Sérinngangur, — sérhiti, íbúðin nýstandsett, góður garður. 3 herb. íbúðir á hæðum við Laugaveg, Grettisgötu, — Bergþórugötu og Framnes- veg. 4 herb. íbúð í suðurenda sam- býlishúss i Hlíðunum, teppa lögð, sjálfvirkar vélar í þvottahúsi. 4 herb. kjallaraíbúð lítið nið- urgrafin við Hraunteig. — Stærð 120 ferm. Eldhús og bað nýstandsett. Þægileg og sólrík íbúð. 4—5 herb. ný íbúð við Safa- mýri. Tvennar svalir. 6—7 herb. íbúð í Kleppsholti, bílskúr. 4 herb. hæð og 3 herb. íbúð í risi við Kirkjuteig. 6 herb. íbúðarhæð tilbúin updir tréverk í Vesturhluta Kópavogs. Þvottahús á hæð- inni. Bílskúr á jarðhæð. — Húsið fullgert að utan. Einbýlishús um 150 ferm. til- búið undir tréverk, sunnan megin í Kópavogi. Bílskúr á jarðhæð. Tveim herbergj- um fylgir sérstakt snyrti- herbergi og sérinngangur. Einbýlishús við Þinghólsbraut, allt á einni hæð, bílskúrs- réttur. Einbýlishús miðsvæðis í Kópa vogi., ný og eldri, sumum þeirra fylgja stórir bílskúr- ar, sem nota má sem verk- stæði. FASTEIGNASAl AN HÚS&EIGNIR BANKASTRÆTI é Sfmar: 1882» — 16637 Heimasímar 40863 og 22790. 7/7 sölu 2 herb. íbúð við Skipasund. 2 herb. góð íbúð við Laugar- nesveg. 2 herb. íbúð við Nýlendugötu. Útb. 150 þús. 3 herb. íbúð við Njörvasund. 3 herb. íbúð á góðum stað í KópavogL 3 herb. íbúð við Rauðalæk. 3 herb. íbúð í Vesturbænum. 3 herb. íbúð við Sogaveg. 4 herb. Jarðhæð í Vésturbæ. 4 herb. hæð í Vesturbænum. 4 herb. hæð við Sogaveg. 4 herb. hæð í Vesturbæ. Útb. 150 þús. 5 herb. hæðir í Hlíðum, Skip- holti og víðar. Höfum einnig flestar stærðir íbúða í smíðum í Reykjavík og nágrenni. Ausiurstræti l&. Símar 14120 og 20424. Eftir kl. 7: 30794 — 20446. 7/7 sölu I strætisvagna leið, skammt frá borginni. Falleg eign. 2/o herbergja íbúð í góðu húsi, innarlega við Njálsgötu. íbúð í tvíbýlishúsi við Óð- insgötu. 3/o herbergja íbúð í góðu steinhúsi við Njálsgötu. góð kjallaraíbúð við Njörva sund. 4ra herbergja góð íbúð við Eskihlíð, 1 her bergi í risi fylgir. góð íbúð í nýlegu steinhúsi í Vesturborginni. efri hæð við Grettisgötu, mjög ódýr. íbúð við Hjallaveg, tvö her- bergi í risi fylgja. íbúð við Njálsgötu. falleg íbúð við Skipasund. íbúð við Snekkjuvog, gott verð. 5 herbergja íbúð í Hlíðunum, bílskúrs- réttur. nýtízku íbúð á góðum stað í Kópavogi. góð íbúð við Rauðalæk, sér- þvottahús. falleg íbúð við Sporða- grunn, lítil íbúð í kjallara fylgir. Hæð og ris við Kirkjuteig og öldugötu. Einbýlishús við Hlíðargerði, lítil íbúð í kjallara, bílskúr. við Hlíðarhvamm, bílskúr og girt lóð. við Hraunbraut, að mestu frágengið. við Elliðaár, ódýr en góð eign. við Skólagerði, 165 ferm. stór bílskúr, stórar svalir, vönduð eign. Hagstætt verð. '* á fallegum stað í Hafnar- firði, vönduð eign. við Sunnubraut, stór lóð, bílskúr fyrir 2 bíla. í smíðum Úrval af íbúðum, raðhúsum og einbýlishúsum í bcrginni og nágrenná. Málflutnings og fasteignastofa Agnar Gústafsson, hrL Björn Pétursson fasteignavifiskipti Austurstræti 14, símar 22870 og 21750. Utan skrifstofutíma: Súni 33267 og 35455. Fiskibátar til sölu Seljum og leigjum fiskibáta af öllurn stærðum. Útvegum bagkvæma greiðsluKkilmála. SKIPA- 06 VERÐBREFA. SALAN SKIPA- LEIGA , VESTURGÖTU 5 Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. Simi 13339...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.