Morgunblaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 25
Þriðjudagtrr t. 3úní 1965 MORGU NBLAÐIÐ 25 SBUtvarpiö Þriðjudagur 1. júnl 12:00 Hádegisútvarp. Fréttir, tilkynningar, tónleikar. 18:00 Við vinnuna: TónJeikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — Tón- leikar. 16:00 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik. 17:00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni. 18:30 Harmonikulög. 18:20 Þingfréttir — Tónleikar. 16:45 Tilkynningar. 10:20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20:00 Lýðræðishugsjónin eem stjórn- fræðikenning Hanne® Jónsson félagstfræðingur flytur annað erindi sitt utn þetta efni 20:25 Pósthóíf 120 Láruc Halldórsson les úr bréfuan frá hlustendum. 20:40 Tvö tónverk eftir Jón Lekfs. 21:00 Þriðjudagsleikri.tið: „Herrans hjörð'* eftir Guiuiar M. Magnússon. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Fimmti þáttur: Þjófaleit í Bólu. 21:50 Einsöngur: Mario Del Monaco syngur óperuaríur eftir Wagner 22:00 Fréttir og veðurfregnir 22:10 Kvöldsagan: „Bræðurnir*4 eftir Rider Hagg- ard. Séra Emil Björnsson les (12). 22:30 Létt músik á síðkvöidi: 23:25 Dagskrárlok. Vindsængur margar gerðir frá kr. 496,00. T jöld ný gerð, orange litað með blárri aukaþekju. Þetta er falleg litasamsetnirLg. Svefnpokar venjulegir. Svefnpokar sem breyta má í teppL Pottasett Picnic toskur Ferðatöskur frá kr. 147,- Camping stólar GasferðapHmusar Ef þér vi Ijið gera góð kaup, þá verzlið í 13. Laugav. 13. — Póstsendum. Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuherbergi óskast til leigu sem fyrst í mið- bænum eða nágrenni hans. Tilboð sendist Mbl. fyrir n.k. laugardag merkt: „7789“. Húsnæði óskast Vil kaupa eða leigja hús í Reykjavík, Hafnarfirði eða einhversstaðar í nágrenni. Allt að 20 km frá Reykjavík. — Upplýsingar í síma 10265 og eftir kl. 7 í 35682. HÖFUM TIL LEIGU f loftpressur í stærri og smærri verk. Duglegir menn — mikil afkðst. LOFTÞJAPPAN S. F. Símar 13536 — 17796. Byggingavinna Vantar eftirtalda starfsmenn: Trésmið í uppsláttarvinnu. Trésmið í Verkstæðisvinnu og flokks- stjóra við byggingavinnu. Byggingafélagið SÚÐ Austurstræti 14 — Sími 16223 og heimasími 12469. Wolkswngen cirg. 1961 til sölu mjög fallegur og í fyrsta flokks standi. Upplýsingar í síma 16242 frá kl. 1—6 e.h., en eftir kl. 6 í síma 18456. Til leign nýleg 5 herbergja íbúð á I. hæð í sambýlishúsi. Leigist frá 1. júní n.k. — Tilboð er greini leigu- upphæð og greiðslumöguleika, ieggist inn á afgr. MbL merkt: „7784“ fyrir 3. júní n.k. FORD 55 Til sölu 2ja- dyra 6 cyl. beinskiftur. Ný skoðaður. Til sýnis við. Leifsstyttuna kL 4 til 8 á miðvikudag. Upplýsingar í síma 32635 á kvöldin. r A' A morgun 2. júni byrjar verksmiðjuútsala að Skúlagötu 51 I. hæð vegna breytinga á framleiðslu vorri verða eftirtaldar vörur seldar með tæki- færisverði: — Hinar viðurkenndu Stretch- buxur í ýmsum stærðum og litum. Nælonúlpur, fullorðinsstærðir. — Dökk- bláir Blazlerjakkar stúlkna á 12—16 ára. Sundskýlur — Sundbolir — Dömublússur Barnahúfur. Komið og gerið góð kaup. Sportver Skúlagötu 51 I. hæð. Garðastræti 38 Eignarlóðin nr. 38 við Garðastræti að stærð 577,5 fermetrar er til sölu. Þeir sem vilja kaupa lóðina geri svo vel að senda tilboð, eða nöfn sín, í af- greiðslu Morgunblaðsins eigi síðar en 8. júní 1965, merkt: „Glæsileg eignarlóð — 7785“. Skolcigarðar Hafnarfjarðar taka til starfa föstudaginn 4. júní og verða starf- ræktir við Öldugötu. Innritun fer fram í skrifstofu bæjarverkfræðings dagana 2. og 3. júní kl. 10 — 15,30. — Börnum á aldrinum 9—13 ára er heimil þátttaka. — Þátttökugjald er kr. 300.— GARÐYRKJURÁÐUNAUTUR. Múrarar Höfum fyrirliggjandi: MASTER gólfslípivél, með 4 spöðum og 5 hestafla benzín-mótor. MASTER hitablásarar í þrem stærðum. Væntanlegir: MASTER steypu-„vibratorar“. Reynið MASTER. Kynnið yður MASTER hjá einkaumboðs- mönnum á íslandi. I, UliTEIimi II0BKI0I It Grjótagötu 7. — Sími 24250. Sumarbústaður Óskum að taka á leigu sumarbústað við Álftavatn 1 í júlí-mánuði. Góðri umgegni lieitið. Upplýsingar í síma 17552. Veiðileyfi í Hraunsfjarðar, Baulárvalla og Selvalla vötnum, fást í verzluninni Veiðimaðurinn, Hafnarstræti 22 sími 16760. Lærð fóstra óskast við Leikskóla Eskifjarðar. Væntanlegar um- sóknir óskast tilkynntar í síma 110 eða 46 Eaki- firði. LEIKSKÓLI ESKIFJARÐAR. Iðjufélagar Farið verður í skógræktarferð miðvikudaginn 2. júní 1965- Lagt af stað frá skrifstofu félagsins, Skipholti 19, kl. 8 e.h. Fjölmennið. STJÓRNIN. Fokheld efri hæð í tvíbýlishúsi til sölu, 4 svefnherbergi, 2 stofur, uppsteyptur bílskúr. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, HRL. Laufásvegi 2 — Sími 13243.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.