Morgunblaðið - 30.07.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.07.1965, Blaðsíða 5
Föstudagur 30. Júíf 1905 MQRGUNBIAÐID 5 GRÍMSEY á Steingrímsfirði liggur um 1,5 km. frá landi. Hún er um 2. km. á lengd og um 1 km. á breidd. Eyjan er víða há og hömrótt, en með nokkuð grónum skri'ðum á milli, aðadlega á vesturhlið eyjarinnar. — Grímur hét maður Ingjalds son, Hróaldssonar úr Hadd- ingjadal, bróðir Ása hersis. Hann fór til íslands í landa- leit, og sigldi fyrir norðan landið, og var um veturinn í Grímsey á Steingrímsfirði. Bergdís hét kona hans, en Þórir sonur þeirra. — Grímur reri til fiskjar um haustið með húskarla sína, en sveinn- inn Þórir lá í stafni og var í selhelg, og dregið að háls- inum. Grímur dró marmennil og beiddi hann spár. — Mar- mennil svarar: „Eigi þarf ég að spá yður, en sveininum, er liggur í seglbelginum. Hann skal þar byggja og land nema, er Skálm, merr yðar, leggst undir klyfjum". Síðar um veturinn týndist Grímur og húskarlar hans í fiskiróðri. — En Bergdís og Þórir fóru um vorið úr Grímsey, suður um heiði til Breiðafjarðar. Og nam Þórir land að Rauða- mel hinum ytra, og varð hann höfðingi mikill. Hann var kallaður Sel-Þórir. Grímsey var eign Skálholtsstaðar um margar aldir. — Nú um tugi ára hefir hún legið undir Bæ á Selsströnd, þar var byggð um nokkur ár, um sl. alda- mót. Einnig var þar útræði, og á tímabili var þar refaeldi. Á Grímsey er viti sem er leið- arljós sjómannanna sem sigla inn til Steingrímsfjarðar. ÞEKKIRÐU LAIMDIÐ ÞITl? F arangursgrindur fyrir alla fólksbíla. Falleg- ar nýjar gerðir komnar. Stóru, ódýru verkfærasett- in komin aftur. Haraldur Sveinbjarnarson, Snorrabr. 22. Húsbyggjendur — Skrúðgarðaeigendur — Höfum mjög fallegar skrautflögur innanhúss og utan. Ennfremur á kamín- ur. Getum útvegað hraun- hellur í skrúðgarða. Fleiri tegundir. Upplýsingar í síma 51696. 5URTSEY IM COLOUR Surtsey Skýringar á íslenzku og ensku eftir Guðmund Sig- valdason, jarðefnafræðing. I bókinni eru: # 23 litmyndir. • 2 litprentuð kort. Verð með söluskatti: krónur 107,50. Myndabókaútgáfan. NOKICUR Hlutabréf í Loftleiðum til sölu maður. — Heimili þeirra er í Bildudal. Studio Gestur Einars- son, Laufásvegi 18. Rvík. 17. júlí voru gefin saman í Laugarneskirkju af séra Garð- ari Svavarssyni ungfrú Heiða Björnsdóttir og Dr. Fay J. Wein- man. Heimili brúðhjónanna verð ur. Oxward Air Foree Base California. (Studio Guðmundar Gai'ðastræti 8). 3. júlí voru gefin saman í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Kristín Guð björnsdóttir og Cecil V. Jónsson. Háaleitisbraut 26. (Studio Guð- mundar, Garðastræti 8). Sunnudaginn 27. júní voru gef- in saman í hjónaband í kapellu Háskólans ungfrú Lilja Garðars- dóttir og Árni Bergur Sigur- björnsson skrifstofumaður. Faðir brúðgumans hr. biskup Sigur- björn Einarsson gaf brúðhjónin íaman. (Ljósm.: Lars Björk). Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Niels syni ungfrú Magnhildur Fri'ðriks dóttir og Agnar Árnason verka- (Studio Guðmundar, Garðastr. 8) 3 júlí voru gefin saman ung- frú Guðríður Jóna Jónsdóttir og Ulfar Þormóðsson. Heimili þeirra er að Reynimel 35. (Studio Guð- mundar, Garðastræti 8). Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Helga Tryggva syni í Hafnarfjarðarkirkju ung- frú Ásta Sigurðardóttir og Þor- steinn Hálfdánarson, iðnnemi. Heimili þeirra er að Melabraut 5 Hafnarfirði. (Ljósmyndastofa Haf narf j arð>ar). Hœgra hornið Ekki þarft þú beiníínis að skammast þín fyrir að hafa ekki fundi'ð upp púðrið. 17 Júll voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af eera Óskari J. Þorlákssyni ung- írú Þuríður S. Guðm.undsdóttir, húsmæðrakennari og Ásgeir Gunnarsson prentari. Heimili þeirra er að Hringbraut 3. Hafn- arfirði. (Ljósmyndastofa Hafn- arfjarðar Hafnarfirði). Nýlega voru gefin saman í Laugarneskirkju af séra Gunnari Árnasyni ungfrú Guðrún Bene- diktsdóttir og Guðjón Jóhanns- son. Heimili þeirra er að Garða- veg 6. (Studio Guðm.undar, Garðastræti 8). 29. júlí voru gefin saman í Langholtskirkju af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Ágústa M. Waage og Jóhann Sigurjónsson. Heimili þeirra er að Langholts- veg 151. (Studio Guðmundar, Garðastræti 8). Tilboð óskast send afgr. Mbl. fyrir 7. ágúst, merkt: „Nafnverð 6000 — 7536“. GIINNAR ASGEIRSSON H. F. Suðurlandsbraut 16. — Sími 35-200. FÁLKINN í DAG Vegna Verzlunarmannahelgarinnar kemur Fálkinn út í dag. — Af fróðlegu og skemmtilgeu efni má nefna: ★ Konan hefur kynþokka, en kjólar eKKi. Hclm- fríður K. Gunnars’dóttir ræðir við Sigrúnu Gimnlaugsdóttur, eiganda Dimmalimm. ★ Aristokrat langt í ættir fram. Björn Bjarman ræðir við Svein Jónsson á Egilsstöðum. ★ Sendur til Teheran í leynilegum erindagerðum. Annar hluti frásagnar Erlends Haraldssonar. ★ Hnífsdælingur, Reykvíkingur og Akureyringur hlutu verðlaunin í verðlaunagetraun Fálkans. ★ Hún sér inn I framtíðina. Stórmerkileg frásögn um yfirnáttúrlegu spádómsgáfu bandarískrar konu. — 2. hluti. Söluböm. Komið að Grettisgölu 8 FÁLKINN í DAG

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.