Morgunblaðið - 30.07.1965, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 30.07.1965, Blaðsíða 21
f Föstudagur S6. ffi!! 1965 MORCUNBLAÐIÐ 21 að auglýsing i útbreiddasta blaSinu borgar sig bezt. Gúmmívínnusfrofan hf. Skipholti 35 — Reykjavík — Sími 18955. SUtltvarpiö Föstudagur 30. júlí 13:30 „Vlð vinnuna": Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir. Tiikynningar. — íslenzk lög og klassisk tónlist: Karlakór Reykjavíkur syngur lög eftir Árna Tliorsteinsson og Þórarin Jónsson. Einsöngvari: Guðmundur Jónsson. Söngstjóri Sigurður Þórðarson María Markan syngur lag eftir Sigvalda Kaldadóns. Andor Foldes leikur kómatska fantasáu og fúgu eftir Bach. Sinfóníuhljómsveitin í Chicago leikur tónverkið „Gosbrunna Rómaborgar" eftir Respighi; Fritz Reiner stj. I>ennis Brain og hljómsveitin Filharmonía leika bornkonsert 'nr. 3 í Es-dúr (K447) eftir Moz- art; Herbert von Karajan stj. Hljómsveit Tónlistarháskólans 1 París leikur tónverkið „Á leiði Couperis4* eftir Ravel; André Cluytens stj. 16:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnii — Létt músik: „Staðar nem! Horfið og hlust- ið“, lagasyrpa leikin og sungin. Flytj endur: KamjxEert, Hielsc- her, Zacharias, Morales, Wende, Gunther.Kallmann kórinn, Alice Babs o jil. !7:00 Fréttir — Endurtekið tónlistar- efni. 18:30 Lög úr sðngleikjum. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir 20 iQO Efst á baugi: Tómas Karlsson og Björgvin Guðmundsson sjá um þáttmn. 20:30 Fiðluiög: Michael Rabin leikur með Leon Pommers píanóleikara. 20:45 „betta er allt þakið I vötnum'* Þórður Kristleifsson kennari flytur lýsingu á Arnarvatnsheiði eftir Kristleif t»o rsteinsson. 21:20 „Fífilbrekka, gróin grund“: Gömlu lögin sungin og leikin. 21:25 Útvarpssagan: „ívalú“ eftir Peter Freuchen. Amþrúður Björns- dóttir les söguna í þýðingu sinni (7) 22:00 Fréttir og veðurfregnlr. 22:10 Kvöldsagan: „Pan“ eftir Knut Hamsim Óskai Halldórsson cand. mag. les (8). 22:30 Næturhljómleikar: Sinfónáa nr. 1 eftir Mahler. Filharmonáusveit Vínarborgar leikur, Paul Kletzki stj. **3:25 Dagskrárlok. Hinir lieimsþekktu þýzku hjólbarðar CONTINENTAL Hjólbarðinn sem aUir bifreiða- stjórar sækjast eftir. CONTINENTAL veitir öryggi á langleiðum. CONTINENTAL hefur alla beztu kosti hjólbarða. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Verkstæðið opið alla daga kl. 7,30 — 22. Skiftið þar sem þjónustan er bezt. Tilboð óskast í VQnGEN ISOO-station 1063 í því ástandi, sem bifreiðin nú er í eftir veltu. — Bifreiðin verður til sýnis við Bílasprautun h.f., Bústaðabletti 12, Reykjavík, föstudaginn 30. júlí milli kl. 9—18. Tilboð, merkt: „Volkswagen 1500 1963“ óskast send skrifstofu Samvinnutrygginga, Tjónadeild, herbergi 307, fyrir kl. 12, laugardaginn 31. júlí nk. ILIMII KARLM4NNA SKÓR ERU HEIMSÞEKKTIR FYRIR GÆÐI • Vestur-þýzk úrvalsframleiðsla. Handgerðir. Vahð leður. ILIMIItNY Karlmannaskór FÁST AÐEINS HJÁ . . . H ERRADEILD Austurstræti 14. Laugavegi 95 — Sími 12345. — Sími 23862. — Aðalskattskrá Reykjavíkur árið 1965 — Aðalskattskrá Reykjavíkur árið 1965 Uggur frammi í Iðnaðar- mannahúsinu við Vonarstræti og í Skattstofu Reykjavíkur frá 30. þ. m. tU 12. ágúst nk., að báðum dögum meðtöldum, alla virka daga, nema laugardaga, frá kl. 9.00—16.00. í skránni eru eftirtalin gjöld: 1. Tekjuskattur 2. Eignarskattur 3. Námsbókagjald 4. Kirkjugjald 5. Kirkjugarðsgjald 6. Almannatryggingargjald 7. Slysatryggingargjald atvinnurekenda 8. Lífeyristryggingargjald atvinnurekenda 9. Gjald til atvinnuleysistryggingarsjóðs 10. Tekjuútsvar 11. Eignarútsvar 12. Aðstöðugjald 13. Iðnlánasjóðsgjald 14. Launaskattur 15. Sjúkrasamlagsgjald Jafnhliða aðalskattskrá Uggja frammi yfir sama tíma þessar skrár: Skrá um skatta útlendinga, sem heimilisfastir eru í Reykjavík. Aðalskrá um söluskatt í Reykj avík fyrir árið 1964. Skrá urr /ör fyrir árið 1965. Innifalið í tekjuskatti og eignavskatti er 1% álag til Byggingar sjóðs ríkisins. Eignarskattur og eignarútsvar er miðað við gUd- andi fasteignamat þrefaldað. Þeir, sem vilja kæra yfir gjöldum samkvæmt ofangreindri aðal- skattskrá og skattskrá útlendinga, verða að hafa komið skrif- legum kærum í vörzlu skattstof mnar eða í bréfakassa hennar í síðasta lagi ld. 24.00 hinn 12. ágúst 1965. Reykjavík, 29. júU 1965. Borgarstjórinn í Reykjavík. Skattstjórinn í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.